Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 18.02.1953, Blaðsíða 4

Íslendingur - 18.02.1953, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 18. íebrúar 1953 Kemur út hvem mlðvikudag. Útgefandi: Útgáfufélag íslendings. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JAKOB Ó. PÉTURSSON, Fjólugötu 1 Sími 1375. Skrifstofa og afgreiðsla í Gránufélagsgötu 4, afmi 1354. Skrifstofutími: Kl. 10—12, 1—3 og 4—6, i laugardögum aðeins 10—12. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Nýja grýlan VeSurblíða og vorkvíði. — Blóm springa út á Þorra. — Þrír merk- isdagur. — Straumrofið á laugar- daginn. — Vinsælasta útvarps- efnið. Upp úr áramótunura síðustu fundu stjórnarandstöðuflokkarnir, kommúnistar og Hannibalistar, upp splunkunýja Grýlu, til að hræða kjósendur með til fylgis við þá. Þessi Grýla hlaut nafnið „innlendur her“, og var hún búin til með sérsiakri túlkun á um- mælum tveggja ráðherra í áramótagreinum. Það hefir nokkuð verið mn það rætt og ritað. að eðlilegt væri að stefna að því, að íslendingar sjálfir tækju að sér vörzlu flugvalla í landinu að mestu eða öllu leyti a. m. k. á friðartímum. Margir í»- lendingar vinna að vísu þegar að slíkum störfum, að nokkru leyti í samvinnu við erlenda aðila. íslendingar hafa einnig tekið að sér alla veðurþjónustu hér á landi og fá nokkuð af henni greidda af erlendum aðilum, sem veðurfregnir þurfa að fá héðan. Það er raunar furðulegt, að þessir vinstri menn, sem alltaf klifa 6ína' á því, að við viljum enga útlendinga hafa í sambýli við okkur á Keflavíkurflugvelli, skuli hálf ærast, ef vikið er að því, að við ætt- um sjálfir að taka smátt og smátt í okkar hendur það starf, er þeir annast. Keflavíkurflugvöllur er nú orðln ein helzta samgöngumið- stöðin milli Vesturheims og Evrópu og þarfnast því mikils fjölda manns til alls konar þjónustu í því sambandi. Og hvað landvömum viðkemur, þá hafa Hannibalistar ekki áður beitt sér gegn því að ís- lendingar önnuðust sjálfir um þær, heldur hið gagnstæða. Það eru ekki liðnir nema þrír til fjórir mánuðir síðan Gylfi Þ. Gíslason al- þingismaður sagði í þingræðu, að hann væri „sannfærður um“, að meiri hluti þjóðarinnar mundi snúast gegn því, að annarri þjóð yrðu faldar vainir landains og vilja „að við tökum þær í eigin hendur“. En hvað um það. Strax og kommúnistar finna upp hervæðingar- grýluna, vill Gylfi og félagar hans fá að nota hana líka. Þetta getur verið prýðilegt áróðursvopn, hugsa þeir. íslenzka þjóðin er frá- bitin hvers konar hernaðaranda og ófús að bera vopn. Það er því tilvalið að segja henni, að ríkisstjómin sé að undirbúa stofnun inn- lends hers og hvetja hana til mótmæla gegn slíku fyrirtæki. Og árangur þessara grýlupabba hefir orðið furðulegur. Kvenfélög hafa farið á stúfana og gert ályktanir um málið, þar sem því er mótmælt, að xíkisstjórnin etji æskulýð landsins til mannvíga! Þá hafa kommúnistar reynt að skipuleggja æsingar um þessa grýlu í öllum skólum landsins og pantað þaðan ályktanir um mót- mæli gegn hinni miklu hervæðingu. Hefir þeim sums staðar orðið ágengt í því efni, þó að annars staðar hafi mistekizt. Fóru þeir í því efni hina háðulegustu hrakför í Menntækólanum á Akureyri sl. laugardagskvöld. Var fundur kallaður þar saman meðal nemenda til að gera ályktun í þessu hernaðarmáli, en þá kom fram á fund- inum frávísunartillaga, sem samþykkt var með miklum atkvæða- mun. Bendir það tll, að Grýlutrúin sé ekki jafn samgróin assku- lýðnum og hún var á rökkurkvöldum liðinna alda. AÐ UNDANTEKNU norðanáhlaup- inu 10. febrúar, mí segja, að 6umar- veðrátta haldist enn um land allt. Sunnanblöð.n tala um „skotfæri“ norS- an Holtavörðuheiðar a.lt til Akureyrar, og áætlunarbílar fara á sama tíma milJi Varmahlíðar og Akureyrar og á sumardegi, þótt komið gé fram á m.ð- þorra. Blóm springa út f görðum í höfuðstaðnum, og jafnvel vestur við Isafjarðardjúp opnar sóleyjan krónu Þriðjudaginn í föstuinngang, það er mér f minni, þá á hver að þjóta 1 fang þjónustunni sinni. Og cvo er það öskudagurinn f dag með skrau.klædd börn í fylklngum á götum Akureyrar og söngkóra inni í ve.zlunum og vinnustofum, ef að vanda læiur. r—.w » mu SÍÐASTLIÐINN LAUGARDA.g'var rafmagnið tekið af bænum frá kl. 1 2 e.h. vegna vlðgerðar á línunni. Til- kynning um, að þelta stæði fyrir dyr- um, var birt í útvarpinu stundarfjórð- ungi óður. Olli þetta miklum óþægind- um í mmum iðngreinum, sem komast hefði mátt hjá, ef einhver lengri fyrir- vari hefði verið gefinn, með því að haga verkum öðruvísi fyrri hiuta dag6- in8. Kannske hefir viðgerðarþörfina borið svo brátt að, að taka þyrfti strauminn af án freka.i fyrirvara, en sjálfsagt er, þcgar slikar v.ðgerðir standa fyr.r dyrum, að tilkynna þær daginn áður, ef þær hafa þá verið ráðnar. ÉG VARÐ þess greinilega var þenna dag, hvaða útvarpsþáttur er vinsælast- ur meðal húsmæðranna og fólksins, sem hlu tað getur á útvarp að degin- MÖRGUM hættir tíl nokkurs kvíða um- Margar húsmæður vissi ég lá:a vegna hinnar einctæðu veðurblíðu. Sremiu * bví að missa taf- Kvíða fyrir köldu vori og köldu sumri, mag'u« á þ.ssum tíma, ekki vegna sem þeim finnst að hljóti að koma á b666 a® uppþvotturinn þyrftí að bíða, eftir. Það er æði mörgum farið l.kt og heldur ve«na óskalagaþáttarins, sem bóndanum, sem var að hirða í garð sjúklingum er sérstaklega ætlaður. Frakkar rísa gegn friðun fiskimiðanna Bretum hefir nú komið stuðningur í landhelgiwtríði þeirra við okkur íslendinga. Franska ríkisstjórnin hefir sent íslenzku ríkis- stjórninni mótmæli gegn reglugerðlnni um hina nýju fiskiveiða- Iandhelgi frá 19. marz 1952. Telur hún sig hafa gaumgæfilega at- hugað hana og komizt að þeirri niðurstöðu, að ísland hafi í þessu efni brotið í bág við viðurkennda alþjóðareglu gagnvart Frakk- landi, þar sem ákveðið sé, að víðátta fiskiveiðilögsögu sé þrjár mílur. Ýmsar fleiri athugasemdir gerir franska stjórnin við gerðir okkar í landhelgismálinu, m. a. þá, að „nærri láti, að Frakkland geti áskilið sér söguleg réttindi, þar eð frönsk skip hafi stundað veiðar á þessum miðum svo öldum skiptir". Fer ríkisstjórn Frakka fram á endurskoðun reglugerðarinnar og óskar „lagfæringa“ á henni með samkomulagi milli landanna, einkum varðandi veiði- svæðin við vesturströndina. Hefir íslenzka ríkisstjórnin þessa orð- sendingu til athugunar og einnig aðra frá Bretum. Það má merkilegt heita, ef þessar stórþjóðir, Bretar og Frakkar, líta á þriggja mílna landhelgi sem „viðurkennda alþjóðareglu“, að þær skuli ekki hafa látið til 6Ín taka landhelgi Sovétríkjanna, sem síðustu stráin eftir tveggja vikna blíð- viðri og þurrka. Nágranni hans kom til hans, en bóndi var hyggjuþungur og dróst varla úr honum orð. Spurði granninn hann þá, hvort hann væri ekki í sjöunda himni yfir blfðviðrinu. Bóndi tók dræmt undir, réttí sig þó upp og mælti eitthvað ú þá leið, að hann kviði fyrir helv.... áhlaupinu, sem ú eftir hlyti að koma'. ÚTVARPIÐ skýrði frá þvf í vikunni sem ieið, að mestur hiti í Norður- og Vestur-Evrópu hefði þá um morguninn verið í Vestmannaeyjum, en það voru 7 stig. A Norðurlöndum var þá meira og minna fro:t, sums staðar um 20 stig, og suður f Hollandi var hitinn um frostmark. Ekki veit ég, hvort létt væri að fá Suðurlandabúa til að trúa slík- um fregnum, en mér dettur ekki i hug annað en gera það. Og ég fyrir mitt leytí uni vel hinni góðu t.'ð og læt eng- an kvíða fyrir köldu vori meina mér að njóta hennar. ÞÁ ER NÚ flengingardagurinn lið- inn, sem búið er að uppnefna „bollu- „Mátti ekki alveg eins taka strauminn af milli 13.30 og 14.30?“ heyrði ég agt. En þá kynni aftur að verða úreks’.ur út af síðdegiskaífinu einhvers staðar. “ 'ám ////, HVER GRÆDDI Á STÖÐVUN PÓSTBÁTSINS? Eins og menn muna var stofn- að til sjómannaverkfalls hér á Ak- ureyri í janúar sl. Eina sk.p.S, sem stöðvaðist, var póstbáturinn „Drangur”, sem heldur uppi flutn- ingum til smáhafna við Eyja- fjörð, SiglufjarSar og Grímseyj- ar, þar á meðal mj ólkurflutning- um til Siglufjarðar. Um sama leyti stóð yfir sjó- mannaverkfall í Reykjavík, og lauk því nokkru fyrr meS nýjum samnlngum. Um samningana, sem gerðir voru hér af Sjómanna- félagi Akureyrar, segir Verka- maðurinn 6. febrúar, áÖ þeir séu dag“, og flestir í þann veginn að ná nú betri en gildi við „Faxaflóafé- sér eftir hýðingarnar og bolluátið. Þó Iögin“ og þakkar það „traustri“ kann að vera, að einhver hafi hesthús- 0g „ötulli“ forustu Sjómannafé- að einum of mikið af hangikjötí eða lagsins hér. baunum í gær, þvf að á Sprengikvöld, Um samningana á flutningabát- eða þriðjudaginn í föstuinngang, var Um, svo sem „Drangs“, er það að lengi venja að éta það sem maður segja, að laun háseta og mat- þoldi af þeim 6taðgóða mat. Þann dag sveins eru óbreylt við hina nýju áttu menn einnig að hafa rétt til að samninga, og eru þau nokfcru Iáta blítt að konu þeirri, er annaðist hærri en á bátum sunnanlands. þjónustubrögðin, sbr. vísuna: j Hið e’na, sem vannst við stöðvun ákveðin var einhliða af stjórn þeirra 12 mílur. Lítur helzt út fyrir, að þar gildi „réttur hins sterka“. Og furðulcgur er sá skilningur, að aldagömul rányrkja franskra fiskiskipa inni á fjörðum og fló- um Islands veiti þeim „söguleg réttindi“ til að halda henni áfram. Ef sá skilningurr er réttur, þá þýðir ekki lengur að tala fjálglega um rétt smáþjóða til lífsbjargar og sjálfstæðis. Rétturinn er þá einungis réttur hins sterka. flóabátsins hér, var hálfsmánaðar vinnutap fyrir áhöfn bátsins, :nda átti hún ekki frumkvæði að vinnustöðvuninni. Vinnustöðvun- n á bátnum, sem stjórn Sjó- mannafélagsins hafði forgöngu íð, leiddi því ekki annað af sér en tekjurýrnun bátverja, og má Verkamaðurinn gjarna kalla slíka stjórnsemi trausta og ötula! „MILLJÓNALÁNIГ í DEGI. S ðasti Dagur birtir í ramma- grein á 8. síðu fregn, er hann lep- xr upp úr Alþýðubl., þess efnis, að Útvegsbankinn hafi nýlega „keypt“ veðskuldabréf af tveim sonum Hallgríms Benediktssonar s'órkaupmanns fyrir 1 milljón króna. Fleipri þessu hafa bankastjór- ar Útvegsbankane svarað og lýst það staðlausa stafi. Segja þeir hin þinglesnu verðbréf vera tekin sem tryggingu téðra manna og verzl- ruiarfélags þeirra feðga fyrir við- skiplum við bankann, enda hafi bankinn því miður ekki haft fjár- magn til útlána. Leiðrétting þessi var fyrst og fremst send Alþýðu- blaðinu, en það þrjózkaðist við að birta hana dögum saman. Heimild Dags fyrir ramma- klausunni var því tómur þvætt- ingur, og væri honum nær að skýra lesendum sínum frá því, hvernig viðskipti SÍS við Lands* bankann standa, áður en hann hleypur með tilhæfulaust slúður Ilannibalista í Reykjavík. TEMPLARAR Á MÓTI LOKUN ÁFENGISVERZLUNAR í HÖFUÐSTAÐNUM. Framkvæmdanefnd stórstúkunn- ar hefir lýst því yfir, að hún telji lí.ið sern ekkert unnið við hér- aðabann í Reykjavík, en sé með- mælt því, að önnur bæjarfélög í land’iiu samþykki það. Hefir þessi yfirlýsing hennar vakið almenna furðu og umtal. Vitanlegt er, að í Reykjavík er langmest af drykkj usj úklingum og áfengis- bölið meira en í öðrum kaupstöð- um landsins. En það virðist sem stórstúkan vilji. halda „Hafnar- strætismenningunni“ þar en inn- leiða leynisölu og heimabrugg í öðrum kaupstöðum landsins, 6em óhiákvæmilega mundi fljóta í kjölfar þess, að áfeng’sútsölum yrði lokað. Það er líka eflirtekt- arvert, að í janúarmánuði sl. var áfengissala meiri í Reykjavík en í sama mánuði í fyrra, þrátt fyrir að veitingahús þar hafa með öllu verið svipt vínveitingaleyfi. Frændkona kvödd Til minningar um frú Oddnýju Vigfúsdótlur ekkju Ingólfs Gísla- sonar læknis; hún lézt í Reykja- vík þann 18. nóvember siðastlið- inn. Frœnka góða! Fcekkar enn fagurtrjám í œtlarlundi; með þér eik að hauðri hrundi, há í skóg og prúð í senn. Frœnlta kœra! Kveðja mín kliðar þér í Ijóði smáu, yfir djúpin himinháu; hugljúf geymist minning þín. RICHARD BECK,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.