Íslendingur

Issue

Íslendingur - 18.02.1953, Page 8

Íslendingur - 18.02.1953, Page 8
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn keraur. Fyrsti. sunnu' dagur í íöstu: Þegar djöíullinn freiat' ar. — P. S. Sunnudagaskúli Akureyrarkirkju er á sunnudaginn keraur kl. 10.30 £. h. — 5-6 ára börn i kapellunni. 7- Mlðvikudagur 18. febrúar 1953 13 ára börn í kirkjunni. Ný sunnudagaskólabörn velkomin. — Bekkjastjórar mæti kl. 10.10. Æsku- lýðsblaðið kemur út. I. 0. 0. F. = 134220814 = Fl. □ Rún 59532187 — Frh. Áheit á Stranda.kirkju kr. 100.00 frá K. G. G. Gamalt áheit frá K. A. kr. 50.00. Æskulýðsjílag A kureyrarkirkju Elzta deild held ur fund í kapell unni kl. 5 e.h. á sunnudaginn kemur. Brúðkaup. Þann 15. febrúar sl. voru gefin saman í hjónaband ungfru He.ð- björg Björnsdóttir símastúlka og Tryggvi Gunnarsson skipstjóri. Ileim- ili þeirra verður að Fjólugölu 16, Ak- ureyri. Sajnaðarjólk. Föstuguðsþjónusturn- ar hefjast í Akureyrarkirkju i kvöld. Komið, og takið m&ð ykkur Passíu- sálmana. Sóknarprestar. Bókavika. Hin árlega bókavika, sem Bókaverzlunin Edda h.f. hefir haldið um langt skeið, hefst n. k. mánudag, eins og auglýst er á öðrum s'.að i blað inu. Þessar bókavikur hafa verið mjög vel sóttar og margir feng ð þar ódýrt lestrarefni. Að þessu sinni verða m. a. á bókavikunni allar for’.ag bækur Pálma H. Jónssonar með meira og minna niðursettu verði. Sjö'.ugur varð 15. þ.m. Oddur Kristj- ánsson verkamaður Hríseyjargötu 15 hér í bæ. Sjónarhœð. Sunnudag 22. þ.m. kl. 5 flytur Arthur Gook fyrirlestur: „Vott- ar Jehóva og kenningar þeirra“. í dag, miðvikudag, kl. 8.30 saumafundur fyr- ir kvenfólk; fimmtudag kl. 6 er sauma- fundur fyrir ungar stúlkur; laugardagi kl. 5.30 drengjasamkoma og biblíunámskeið fyrir unglinga. Athygli jélagzmanna í Akureyrar- deild KEA skal vakin á því, að aðal- fundur deildarinnar n. k. föstudags- kvöld verður lögmætur fundur, þar sem felld vorn niður í fyrra ákvæði um tilskylda fundarsókn. Frá Knattspyrnuráði Akureyrar. — Knattspyrnumenn, munið fundinn í í- þróttahúsinu á morgun kl. 8 e. h. — Nánar í götuauglýsingum. Kvennadeildarkonur, Akureyri. — Kórinn vantar nokkrar konur, og þið, sem viljið sinna því, gerið svo vel að mæta í kirkjukapellunni kl. 9 í kvöld. Sjálfstœðisjélagar. Munið fundinn að Hótel Norðurlandi n. k. mánudags- kvöld. Þorrablót heldur Stúdentafélagið á Akureyri Iaugardaginn 21. febr. 1953 að Hótel KEA, og hef:t það með sam- eiginlegu bo.ðhaldi kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist Ragnari Steinbergssyni Kea, fyrir fimmtudagskvöld. — Stúdentar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel KEA laugardag kl. 3—5 e.h. og kosta kr. 70.00. Nýr sjónleikur í uppsiglingu M>Dómar« eftir Andrés G. Þormar^næsta % f|"' verkefni Leikfélags Akureyrar Leikfélag Akureyrar hefir æft tf kappi undanfarið sjónleikinn Dóma“ eftir Andrés G. Þormar, g er bú.zt við, að frumsýning tans verði í byrjun næsta mán- iðar. ________________________ Leikstjóri er Jón Norðfjörð, em iafnframt leikur eitt hlut- verkið. Sjónleikur þessi er í 4 þáttum g hefir verið sýndur hér 1926 og einu sinni í Reykjav.k. Gerist hann í Skagafirði á galdraöld- inni. Átökin í leik þessum eru milli auðsins og valdsins annars vegar —- en ás'arinnar, fátæktaiinnar 'g frelsisþrárinnar hins vegar. T eikur nn er, að dómi þe'rra, sem hann hafa séð, mjög áhrifamik- U, leiktjöld.'n fögur og tilkomu- mikil útileiksvið. Þarna koma frarn flestir beztu leikkraftar bæjarins, og auk þess tveir u'anbæjarmenn, sem lagt hafa stund á leiklistar- og leik- stjórnarnám heima og erlendis, þeir Steingrímur Þorsteinsson frá Dalvík og Sigurður Hallmarsson frá Húsavík. En jafnframt eru þar efnilegir nýliðar, sem ekki hafa áður stiglð upp á fjakrnar. „Dómar“ eru annað viðfangs- efni Leikfélags Akureyrar á þessu leikári. Fyrsti leikurinn var „Aumingja Hanna“, sem fékk einhverja þá beztu aðsókn, sem þekkt er í sögu Leikfélags Akur- eyrar. Ekki ætti að le ka ne'nn vafi á því, að „Dómar“ verði vel þegnir á leiksviði hér, ekki aðeins af bæjarbúum, heldur einnig og engu síður af fólki úr nágrenni bæjarins. * Akveðin iramboð Sjálfstæðismenn hafa nýlega ákveðið eftirtalln framboð við Alþ.'ngiskosningamar í sumar: Á Akureyri: Jónas G. Rafnar. í Barðastrandasýslu: Gísli Jónsson. í Vestmannaeyjum; Jóhann Þ. Jósefsson. í Vestur-ísafjarðarsýslu: Þor valdur Garðar Krlstjánsson. Jarðhrœrinðin fannst víðo við Eyjafjörð Jarðskjálftakippur sá, er fannst hér í bænum 10. þ. m„ fannst einnig hér út með firðinum, svo sem á Dalvík, Ólafsfirði og Siglu- firði. Fanns hann á jarðskjálfla- mæla veðurstofunnar og mældist þar e'ga upplök sín í ca. 290 km. fjarlægð frá Reykjavík, en ekki var auðið að reikna út ctaðinn. Ánnall Islendings Dr. Jón G.slason settur skólastjóri /erzlunarskólans í stað Vilhjálms Þ. Jíslasonar, er skipaður var útvarps- tjóri 1. febrúar. Hlnn nýi skólastjóri íefir verið yfirkennari við skólann 12. 1. ár. Póst- og símamálastjórnin gefur út firstimpluð frímerki (75 au. og 125 au.) með 25 aura yfirverði til ágóða 'vrir Hollandshjálpina, og gilda þau á allar póstsendingar til 1. júlí n. k. Ilelgi Hermann Eríksson ráðinn bankastjóri Iðnaðarbankans. Garaall maður bíður bana af gaseitr- un að Elliheimilinu G.und í Reykja- vík. 16 ára piltur frá Kleif í Kaldbaks- ík á Ströndum hverfur í hrossaleit og mun hafa hrapað fram af fjalli. Nýtt trygg'ngafélag stofnað í Rvík, er nefnist Vátryggingafélagið h.f. Tek- ur það við starfsemi tryggingafélaga Carls D. Tulinius og Trolle & Rothe. Býflugnaræktarfélag stofnað í Rvík. Formaður þess kjörinn Geir Gígja meindýrafræðingur. Furðuleg fréttamensha Þegar »Dagur« heíir endaskipti á sannleikanum Margir ráku upp stór augu, er þeir litu fors ðu Dags 11. þ. m. Hefst hún á þingfréttagrein með yfirskriftinni: „Nokkrir þing- menn Sjálfstæðisflokksins eyði- lögðu togaramál Húsvíkinga og ÓIafsfirðinga“. Svo kemur „frétt- in“ af því, hvernig Sjálfstæðis- y g menn eyðilögðu málið og hvern’g Framsókn reyndi að „bjarga“ J því, en þrátt fyrir viðleilni blaðs- ins í því að hvítskúra Framsókn- arþingmennina í þessu máli, mis- ekst það með öllu. „Björgunars:arf“ Framsóknar- þingmannanna í þinglokin var fólgið í því að bera fram tillögur um að bæta Sauðárkrók, Þing- eyri, Flateyri og Suðureyri aftan í þann hala, sem fyrir var á frum- varpinu, og var þá frumvarpið „búið að vera“, eins og það er kallað. Og Dagur er þó svo hrein- skilinn að segja frá þessu. Er því að bera fram óskalista, yrði hann að geta þess, að Sauðárkrókur hefði áhuga fyrir togara, enda þótt eklci hefði verið œtlun að hreyfa því á þessu þingi (leturbr. hér). Eiríkur Þorsteinsson taldi þá einnig, að hin Vestfjaiðaþorp- in ættu ekki minni rétt til togara en nágrenni ísafjarðar og flutti tillögu um að bœla við hcimild um ábyrgðir fyrir eilt skip fyrir Þingeyri, Flateyri og Suðureyri“ (leturbreyting hér). Meðalhiti í jamiar iMeslusr hitamunur á Ak. Arnfr. S'gurgeirsdóttir Skútustöðum: Séð að heiman Ævisöguþœttir, minni og Ijóð. Bókaútgáfan NorSri. Bók þessa, sem er um 200 bls., hefir skáldkonan tileinkað eigin- manni sínutn Þorláki Jónssyni frá Helluvaði, en formála hefir Karl Kristjánsson á Húsavík ritað. Ævisöguþættirnir og minnin ná yfir helming bókarinnar og kenn- ir þar margra góðra grasa, og Janúarmánuður var að þessu sinni óvenju mildur, og var með- alhiti í mánuðinum hvarvelna * , j , . 1 góður fengur er að þvi, sem þar land.nu hæm en meðalhiti þess ° ° l , * , x . , . er rilað um konur og menn. Um manaðar samanlagður fra þvi . x i-i i x ljóð skáldkonunnar ma segja, að fyrsta, er skýrslur hafa venð * - x r x __ ... gerðar. Mestu munaði hér á Ak- ureyri, þar sem meðalhitinn í janúar var fullum 2 stigum hærri en samanlagt meðaltal áður. Mæld st meðalhitlnn að þessu sinni -4- 0.4 stig í stað -4- 2-5 stig. Bætur vegna slyss ___________________ .1góðan Sigurður Bjarnason og fleiri fluttu tillögu á síðasta Alþingi - i i-i 1 um, að ríkissjóður verji allt að Þ.S .!«eg aerstak.n k,.,k ^ kr.num a? greHa bætur vegna slyssins á Óshlíðar- 6umarið 1951, til að skýra svo frá þingfund! og ætlast til að lesendur líti á fram- , x, - vegi sumarið fyoi, er bjarg komu 1 ramsoknarpmgmannanna hrund. ur hhð.nm a aætlunarbif- sem björgunarstarf við togara- áb.yrgðina. En ummælin í lok þessarar furðulegu fréttafrásagn- ar um varaþingmann Eyfirðinga, sem á að hafa beitt „örþrifaráð- um“ (!) til að koma sök á sak- lausa Framsóknarmenn, ber með reið með þeim afleiðingum, að tveir ungir menn létu Iífið en aðr- ir tveir slórslösuðust. Var tillaga þessi samþykkt við afgreiðslu fjárlaganna. rétt að endurtaka hér ummæli sér, hvers konar verksmiðjuiðn Dags, en þau hljóða svo: „Steingrímur Steinþórsson for- sætisráðherra sagði við umræð- una, að úr því út í þessa sálma væri komið, og þingmenn farnir Óskar Gíslason kvikmyndatökumað- ur 6ýnir í Nýja Bíó um helgina ís- I nzku myndina „Ágimd“, 8em mikið hefir verið umlöluð og umdeild í Reykjavík. Steingrímor Steinþórsson forsœtisráðherra, sextugur aður er hér á ferð og kemur upp um strákinn Tuma, eins og AI- þýðumaðurinn mundi hafa orðað það. 12. febr. s. I. varð Steingrímur Oss er sagt, að Dagur frá 11. Steinþórsson, forsætisráðherra, þ. hi. hafi ver,ð borinn og gefinn sextugur. Hann er Mývetningur í svo að ségja hvert hús í Ólafs- að ætt, sonur hjónanna Steinþórs firði,.Hann um það.Æn þetta gef- Björnssonar, fyrrum bónda á ur nokkra hugmynd um, hvernig Litlu St.önd, og Sigrúnar Jóns- freista á að koma Seyðfirðingn- dóltur, frá Gautlöndum, Sigurðs- um, Tómasi Ámasyni, á framfæri sonar. þar ytra i tæka.tíð......... | --------- þar sé farið með efnið af næmum skilningi og allt vel mælt, og er henni sómi að bóklnni. F. H. Berg. Afmælísrit K‘A Blaðinu hefir borizt 25 ára af- mælisrit Knattspyrnufélags Akur- eyrar. Er það 36 blaðsíður að stærð í all-stóru broti, prentað á pappír og prýtt miklum fjölda mynda af íþróttamönnum og stjórnendum félagsins. Frá- gangur allur er hinn vandaðasti. Hefst ritið með ávarpsorðum fyrs'.a formanns þess, Tómasar Steingrimssonar, en auk hans skrifa í ritið: Ármann Dalmanns- son, Jón Sigurgelrsson, Halldór Helgason, Ilaraldur Sigurgeirs- son, Haraldur Sigurðsson, Her- mann Stefánsson o. fl. Einnig er þar kvæði eftir Guðmund Frí- mann, tileinkað K.A. Allur frá- gangur ritsins er hinn snyrtileg- asti, og gefur það ágæta innsýn í íþróttalíf bæjarins síðasta aldar- fjórðung. * Slökkviliðið var tvíveg s kvatt út um helgina. Á unnudaginn vegna íkvikn- unar í bíl, en búið var að slökkva i honum. er . b.unavörður kom á vett- vang. Á mánudaginn var það kallað að Hafnarstræti 100, en þar hafði eldur komið upp í kyndingarklcfa í kjall- ara. Var eldurinn fljótt 6lökktur, og skemmdir urðu óverulegar.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.