Íslendingur - 03.06.1953, Side 7
Miðvikudagur 3. júní 1953 íSLENDINGUR 7
yöööÖGÍSUSÖÖ?
Riffiað flauel HVÉT LÉREFT KARLM. FATNAÐUR N. L. F, A. Virmufafnaður
6 litir, kr. 37.20 m. 70 cm. breitt á kr. 7.70 margar tegundir. HvíHaukurinn Vinnuveftlingar
Rayon gaberdine 90 cm. breitt á kr. 9.0U Ú L P U R cr kominn. Sjóklæði margs konar.
blátt, brúnt, 155 cm. , Verff kr. 100.00. 140 cm. breitt á kr. 13.60 nýkomið. á fullorffna og börn, gott úrval. Einnig þurrger .
Brauns-verzlun Brauns-verzlun Brauns-verzlun Vöruhúsið h.f. Vöruhúsið h.f.
— Vestflit um hflf —
^0000^0©««©$$
Samkv. Vestur-íslenzku blöðun-
um hafa m. a. eftirtaldir íslend-
ingar falllð í vabnn vestan hafs
það sem af er þessu ári:
Siglryggur Goodman, 78 ára
gamall, œttaður frá Breiðabóls-
stað í Skagafjarðarsýslu. Foreldr-
ar: Lilja Sigriður Jónsdóttir og
Guðmundur Kristjánsson. Dvaldi
á uppvaxtarárum í Eyjafjarðar-
sýslu hjá systur sinni, Guðrúnu.
Flutti vestur árið 1901.
Eiríkur Árnason (Anderson),
86 ára, f. að Sigriðars'.öðum á
Valnsnesi. Foreldrar: Marzihil
Jónsdóttir og Árni Arason frá
Neðri-Þverá í Þverárhreppi, Ilún.
Mrs. Dýrunn Árnason, ekkja
Gísla Árnasonar Víðirhóli í Fram-
nesbyggð, 96 ára. Ættuð frá
Stóru-Gröf í Skagafirði, dóttir
Steins Vigfússonar bónda þar.
Gísli og Dýrunn komu vestur
1883.
Guðný Aðalbjörg Jóhannesson,
87 ára. Foreldrar hjón'n Guðrún
Andrésdóttir frá Héðinshöfða og
Kr'stján Ásmundsson frá Tjör-
nesi í Suður-Þingeyjarsýslu. —
Fluttist Guðný með foreldrum
sínum til Canada 1899.
Jóhannes Hallsson, 76 ára, f.
að Réttarholti í Skagafirði, sonur
Halls bónda Hallssonar frá Skúfs-
slöðum, Skagafirði, og miðkonu
hans, Jórunnar Jóhannesdótlur.
Fluttist með föður sínum vestur
1886. Kvæntist ekki.
Agúst Magnússon, 89 ára, f. að
Kothvammi á Vatnsnesi. Var lengi
sveilarskrifari vestra. Lætur eftir
sig ekkju, Ragnheiði Jóhannsdótt-
ur Straumfjörð.
Jón Jóhann Thorlacius, 67 ára.
Foreldrar: Guðrún Daðadóttir
frá Hörðudal og Olafur Helgason
Thorlacius frá Skarfsstöðum í
Dalasýslu.
Guðmundur Elíasson, 81 árs,
fyrrum bóndi í Árnesbyggð Nýja-
íslandi, ættaður úr Húnavatns-
sýslu.
Jón Hannesson, 77 ára, f. að
Syðra-Lóni Langanesi. Foreldr-
ar: Ragnheiður Jónsdóttir (frá
Hvammi Þistilfirði) og Ilannes
Jónsson. Fluttust vestur 1887. Jón
vann mikið að félags- og safnað-
armálum, hélt m. a. sunnudaga-
skóla.
Trausti ísfeld, 71 árs. f. að
Hrafnshóli í Hjaltadal Skagafirði.
Foreldrar: hjón.’n Sigríður Sig-
urðardóltir frá Holtsmúla og
Guðjón Jóhannsson ísfeld. Fluttu
vestur árið 1900.
Sslendingur rnyrlur.
Á fimmtudaginn í fyrri viku
gerð.'st sá hörmulegi atburður, að
íslenzkur maður, Pétur Alberts-
son 44 ára að aldri, var skotinn
til dauðs á heimili sínu í Vancou-
ver. Hinn látni var ættaður frá
Gimli og lætur eftir sig aldur-
hniginn föður, Helga, og tvo
bræður, Albert að Pine Falls og
Björgvin við Árnes, auk ekkju
sinnar og barna. Atburður þessi
gerðist með þeim hætti, að mað-
ur að nafni Earl David Haworth
63 ára, drap á dyr að heimili Al-
bertson fjölskyldunnar, húsráð-
andi kom iil dyranna og var þá
samstundis skotinn í hel.
Mr. Haworth hefir verið sak-
aður um morðið.
Lögberg, 5. febrúar.
I g&mai
Sjómaðurinn: Ég er nú búinn
að sigla svo oft fram og ajtur yjir
Atlanlshajið, að ég þelclci svo að
segja hverja öldu langt tilsýndar.
Dómarinn (við drukkinn bíl-
stjóra): Hvað drukkuð þér áður
en þér ókuð út aj?
— Ég get fullvissað yður um
að ég drakk bara einn pilsner ejt
ir morgunverðinn og glas aj malt-
öli með miðdegismalnum.
— Stórjurðulegt! hrópaði dóm
- N* Jn-HÍÓ - n lllMlAllfillMdiálll M JimAáiák 1
í kvöld kl. 9: AKurev nsflr ii®rwe tflmenn'
LÆKNIRINN OG nilUI VJI lliylll ^ llVWl JV vlllllllvllll •
STÚLKAN Ilugðnæm amcrísk kvikmynd um lækni, sem berst gegn hleypidómum lífsins. — Affalhlutverk: GLENN FORD, JANET LEIGH. Næstu mynd.r: Ilöfum opnað raftækjavinnustofu í Hafnarstræti 81, Akureyri, undir nafninu E L D 1 N G s. f. Onnumst viðgerðir á alls konar rafmagnstækjum, cvo sem mótorum, dynamóum, heimilistækjum o. fl. Áherzla lögð á fljóta afgrelðslu.
FALDA ÞÝFEÐ Spennandi amerísk sakamálamynd. ÁSTÍR CARMENAR Sýnd bráðlega. F.h. ELDING s.f. Jón Friðriksson. S'.eindór V. Krislfinnsson. Sími 1411. — Póslhólf 217.
Veggfóður
Veggfóðurlím. Akure$7 riug’ar!
Verzlun Axels Krisfjónssonar h.f. ft'irdiaigaa*!
Brekkugötu 1. sími 1356. Hefi cpnað húsgagnabólstrun í Hafnarstræti 96 (París),
Gúmmíhanzkar ii'ngangur að norðan. Lítið inn og reynið viðsk'p in.
Hifapokar Karl Bórðarson.
Jet-Trifold-kúlupennar
eru heimsins beztu pennar.
Verð aðeins kr. 10.50.
Bókaverzl.
Gunnl. Tr. Jónssonar.
Mei alboriunum
Um óákveðinn tíma verða hinar vönduðu amerisku
SUNBEAM-hrærivélar seldar með hagkvæmum af-
borgunarskilmálum.
SUNBEAM-hrærivélarnar kosta kr. 1289.00.
Verzlunin VÍSSR,
Strandgötu 17, sími 1451.
M fti
arinn. — Og hér sit ég með lœkn-
isvotlorð jyrir jraman mig um að
þér hafið alltoj lítið blóð í áfeng-
inu yðar.
— Kennarinn: Hvcrnig cr stál-
ull búin til?
— Nemandinn: Maður gefur
kindunum járnmeðal.
Karl stýrimaður trúði vini sín-
’im, véiameislaranutn, fyrir því,
ið hann hejði í hyggju að kvœn-
ist innan slcamms undurfallegri
yngismey á Seyðisjirði og sagði
lonurn najn hennar.
— Ja, hæltu nú alveg, svaraði
vinur hans. — Veizlu ekki, að
hún hejir verið í slagtogi með
jlestum mönnum á Seyðisfirði?
— Nú. þetta er nú ekki stór
bœr, Seyðisfjörður, svaraði Karl.
— Bílstjórarnir eru öruggastir
? akstri, þegar vegirnir eru þurrir.
— Alveg ré t. Og vegirnir eru
líka „öruggastir“, þegar bílstjór-
a.n’r eru þurrir.
Peninga’aus getur maður ekki
gert ne'.tl í heiminum, — nema
safnað skuldum.
Komið og sjáið
SU MARKJÓLAEFN I N
og allar nýju vörurnar í
Verzlun LONDON.
Æskan »s' frsimtíðiu
Framh. af 5 síðu
um, sem aðhyllast stjórnmálas'.efnu, sem uppræta vill lýðræði,
mannréltindi og þjóðrækni.
9. Að sameina æskulýð þjóðarinnar gegn þeim öflum, sem tor-
tíma vilja sjálfstæði þjóðarinnar og frelsi og mannréltindum
einstaklinganna.
Æskan ræður sfefnunni.
Fundurinn heitir á íslenzkan æskulýð til samstarfs um framgang
þessara mála. Það er staðreynd, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir allra
flokka bezl unnið að hagsmunamálum æskulýðsins. Það er einnig
staðreynd, að í engum flokki í landinu hafa ungir menn eins mikil
áhrif og í Sjálfstæðisflokknum. Sú staðreynd birtist ljósast í því,
að eng nn flokkur hefir nú svo marga unga menn í framboði eins
og Sjálfstæðisflokkurinn.
Fulltrúaráð S.U.S. telur það því augljóst, að æskulýður þjóðar-
innar tryggi bezt framtíð sína með því að fylkja sér undir merki
Sjálfs'æðisflokksins við þessar þ ngkosn'ngar og tryggja honum
nægilegt þingfylgi til þess að ^e'.a framkvæmt stefnu sína — Sjálf-
stæðisstefnuna, slefnu sjálfstæðis, frelsis og framtaks — stefnu
æskunnar. ' 1
ísEenzk æska. Sannaðu við þessar kosningar, að
þú viljir sjólf verða þinnar gæfu smiður og vera
frjóls í frjóEsu landi.