Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 02.09.1953, Side 3

Íslendingur - 02.09.1953, Side 3
Miðvikudagur 2. september 1953 lSLENDINGUR 3 Prjónasilki Prjónasilkið gatamunstraða, margeftirspurða, er komið aflur. Hvítt, svart, bleikt og brúnt Ennfremur röndótt prjónasilki, margir litir. Nýjosto Evrópu-tízkd Sníðið sjálf BEYER's-sniðin hjálpa yður til að láta fötin fara vel. BEYER's-snið í mildu úrvali nýkomin. Sníðið sjólf. Rnmteppi þrír litir, stór og falleg. DAMASKDÚ KAR Glœsilegt úrval af damask-borðdúkum, margar stærðir, 4 litir. Verð frá kr. 43.00. Brekkubúar! Heí opnað nýja sölubúð á horni Hamarsstígs og Byggða- vcgar. Þar fást matvörur alls konar, brauð og kökur, hreinlætis- vörur, tóbak, sælgæti o. m. fl. Reynið viðskiptin! VerzliHiiiii KSJA Óskar Sœmundsson. >oooooooooooooooooooooo< >00000000000000000000000000000000000000000000000^ Áklæði margar gerðir. SVEFNSTÓLAR, SVEFNSÓFAR og hvers konar önnur bólstruð húsgögn á lager. VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI. Bólsturgerðin. - Sími 1313. KARL EINARSSON. >00000000000000000000000000000000000000000000000 Bifreiðngjöld Skorað er á þá, sem ekki hafa greitt bifreiðagjöld, sem féllu í gjalddaga um s.l. áramót, að greiða þau án tafar. Bifreiðir og bifhjól. sem ekki hafa verið gerð skil fyrir ir.nan 30 daga frá deginum í dag, verða teknar úr umferð og seldar á nauðungaruppboði samkvæmt heimild í lögum nr. 39, 1951. Bæjarfógetinn ó Akureyri, 1. september 1953. \ýjar vörur Fjölbreytt úrval af sjaldséðum vörum tekið upp í dag. Verzlun Axel Kristjánsson li.f. Brekkugötu 1. Simi 1356 ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOíOOOOOOOOOOOOOi • ■ ■ ■ . ' - . ; < '■ ' , . - Aýja-Bió - í kvöld kl. 9: Svikamiðillinn Dularfull og taugaæsandi ensk-ame- rísk mynd. — Aukamynd: Mánað• iryjirlit jrá Evrópu. íslenzkt taL Mæstu myndir: Svarta höndin Vmerísk sakamalamynd. Aðallilut- verk: GENE KELLY. Allar stúlkur ættu að giftast ámerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: CARY GRANT. H veitibr auð sdagar (Atlantic City Honeymoon) Vmerísk dans- og söngvantynd með 'rægum hljómsveitum og mörgum söngvum. Juarez Ahrifamikil amerísk stórmynd, sera gerist í Mexico. Aðalhlutverk: PAUL MUNI. Bönnuð yngri en 16 ára. Húsgögn til sölu með tækiíærisverði, 3 stólar, 1 sófi, alstoppað, og 1 fata- skápur. — Upplýsingar gefur Húsgagnabólstrun Magnúsar Sigurjónssonar. Borðstofuborð með tvöfaldri plötu og bogn- unt fótum og 4 stólar með bognum fótum og bólstruðu baki og setu, til sölu í Helgamagrastrœti 17 (uppi). Er framleitt úr beztu tegund af Rio-kaffi, sem til lands- ins er flutt. Er brennt í nýtízku vélum og heldur því sínum upp- runalega ilmi. Kemur alltaf nýbrennt og malað.í verzlanir, því að aldrei er framleitt nema til dagsins. Geymist vel, þar sem það er pakkað í þrefalda poka, þar af ei!t lag silfurpapplr (stanniol), og er því öll útgufun útilokuð. Hefir nú verið á markaðnum í mánaðartíma, og hafa neytendurnir sjálfir fellt sinn dóm. Sívaxandi sala sannar gæðin. Efnagerð Akureyrar h.f. Söluumboð: Heildverzl. Valgarðs Stefánssonar Sími 1332. i í Nýkomið: Kjólaefni, köflótt, hentugt í ekólakjóla. Kjólaefni, rósótt, frá kr. 16.40 pr. mtr. Taft, margir litir. Léreft, hvítt, einlitt, rósótt, köflótt. H A GST ÆTT V ERÐ. Vefnaðarvörudeild. UPPBOÐ Fimmtudaginn 3. september n. k., kl. 2 siðdegis, verður hc.ldið opinbert uppboð við Aðalstræti 74 hér í bænum, og jmr seldir lausafjármunir tilheyrandi dánarbúi Hannesar heitins Jóhannssonar. Bœjarfógetinn á Akureyri, 25. ágúst 1953. AUGLYSIÐ I ISLENDINGI GAGNFRÆÐASKÓLI AKLREYRAR t ' Vegna skiptingar í bóknáms- óg verknámsdeildir G. A., ern börn þan, er tóku barnapróí frá Barnaskóla Akureyrar sl. vor, cða foreldrar þeirra, beðin að koma til viðtals við mig fyrir 6. september næstkom- andi. Eg verð til viðtals í skólanum frá kl. 5—7 siðdegis dagana 2.—5. september. Akureyri, 27. ágúst 1953. ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.