Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 02.09.1953, Blaðsíða 5

Íslendingur - 02.09.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur-2. september 1953 ÍSLENDINGU R Frá Sandvík í Grímsey. Myndin er tekin í „légunní', ]>ar sem hin stœrri skip leggjast. Húsaþyrpingin í miSju cru fiskgeymsluhús og beitingaskúrir. Sandvíkin cr norðan hcimckauts- baugsins, en ]xu er byggðin þéttust á eynni Aðeins einn bœr er norðar, Básar, sem nú er í eyði, svo að Sandvíkurbyggðin, sem myndin sýnir, er nyrzta byggð á íslandi í dag. — Ljósm.: V. Guðm. \ Grímsey llr heiisblöiuiiB Mossadegh íundinn með símanum, og síðan handtekinn á náttfötunum CEftirfarandi grein birtist í síð'asta lieíti Sjómannablaðsins „Víkings", og þar sem hún getur átt erindi fyrir sjón- ir fleiri manna eða annarra en lesa það ágæta blað, leyfir Islendingur sér að birta hana einnig.) í byrjun elleflu aldar sendi Ólafur konungur helgi Lórarin Nefjólfsson til Islands þeirra er- inda að biðja íslendinga uin að gefa sér Grímsey. Þórarinn fékk góðan byr og var staddur á Ai- þingi fjórum nóttum eftir að hann skildi við Ólaf í Noregi. Þórarinn flutti mál konungs með trúmennsku, þingheimur varð ckki á eitt sáttur um þetla mál, ýmsir vildu þó gefa kóngi eyna til þess að styggja hann ekki, og töldu hana útsker eitt og eyðiey. Þá var Einar Þveræingur 6purð- ur ráða. Hann lagðist eindregið á rnóti þessari ráðagerð, sagði hann að þar mætti fæða her manns, ef enginn hlutur væri flultur þaðan í burt, og hafa stöðvar fyrir herskipaflota. — Grímsey í eigu erlends rikis gat orðið hættuleg sjálfstæði lands- ins. Málflutningur Einars hafði þau áhrif, að Ólafur helgi fékk ekki vilja sínum framgengt og Þórarinn Nefjólfsson gekk bón- leiður til búðar. Grímsey fyrir norðan land hélt áfrain að vera hluli af Islandi og er það enn í dag, svo cr fyrir að þakka. Um Grímsey cr þc'.ta að segja: Hún liggui' úti fyrif Norðurlandi, mið- svæðis, röskar tultugu sjómílur frá landi, J>ar sem stytzt er til lunds, en það er Gjögurlá. auslan við mynni Evjafjarðar. Á sól- björtum sumardegi er Grímsey unaðslegur staður. Þaðan er ein- hver fegursta landssýn, sem iil er við ísland. fjallahnj úkar og firðir Norðurlandsins blasa þaðan við í hæfilegri fjarlægð, allt vestan frá Málmey í Skagafirði og austur á Melrakkasléltu. Norðurheirn- skautsbaugurinu liggur um hana þvera og skiptir hjónarúminu -i einu býlinu í tvennt, reiknings- lega séð, sefur bóndinn ])á öðru megin við bauginn, en húsfreyjan hinum megin. Að norðan og aust- an er eyjan girt mörg hundruð metra háum, þverhníptum Iianira- veggjum í sjó fram. Þaðan hallar landjnu til suðurs og vesturs. Vestan á eynni er vík ein lítil, sein Aeitir Sandvik, þar er ágætis lendn z, nema í vestlæguin áttum. Ég var staddur í Grímsey nú fyrir Sk,ömmu og hilti þar gildan bónda aS máli. Kvað hann land- kos!i þai ^óða og gott undir bú. Eyjan er .njög grasgefin, björgin full af fu/li og flskgengd mikil upp í liarða land. Kvaðst hann aldrei ætk að flytja úr eynni. Hann var bu nn að korna upp stór um barnahcp átti jörðina, sem hann bjó á, búðarhús úr steini, stóran og góc m trillubát og pen- inga í bankf./'um. Hann álti kú og kindur, k) /in komst í tuttugu merkur og þf_c yfir, en sauðirnir gengu sjálfala í eynni allan vetur- inn. Þrátt fy. ir hina góðu kosti eyjarinnar f;. kkar fólkinu stöð- ugt, unga fóldð fæst ekki til að eiga þar hei.na, því veldur sam- gönguleysið og -einangrunin. Ur því þarf að bæta sem allra fvrst, enda ex það hægðarleikur með þeim skipcflota, sem ríkissjóður á. Grímse) ingar borga sína skatta og skyidu/, eins og aðrir þegnar landsins, og eiga þess vegna rétt á Jiví að cútlhvað sé fyrir þá gert. Ef ekki verður horfið' að því ráði, vcrður afleiðingin sú, að fólkið flæmist þaðan alll í burtu. Þá verðui' Grímsey úlsker eilt og eyðiey, eins og sumir Islendingar vildu halda frain að hún væri á dögum Ólafs konungs helga. Til slíks má þó aldrei koma, það á að vera metnaðarmál allra íslend- inga, að vel sé búið að þvi fólki, sem byggir þessa norðlægu en fögru ey. Bóndinn, sem ég gat um áðan, var vanur að birgja heimili sitt vel upp á haustin. Þetta var sneinma í ágústmánuði, en þó átti liann nógar birgðir í búrinu af magálum, bringukollum, þver- handarþykkum bangikjötssíðum og harðfiski, svo fátt eitt sé nefnt. í ráði mun nú vera að byggja flugvöll á eynni og er ]>að vel, ef úr því verður. Þá mun ferðafólk- ið flykkjast þangað á sumrin til þess að skoða miðnætursólina. Þetla er þó ekki nóg, fleira þarf að gera, fastar skipaferðir þurfa að komasl á milli lands og eyjai'. í kringum eyna er illa uppinælt; gefa þarf út sérkort af henni í s'órum mælikvarða, með nákvæm um og þétlmn dýptarmælingum, F'átt hefir vakið meiri athygli um allan heim en fall Mossadeghs í Persíu. Forsíður heimsblaðanna hafa skartað sínum feitustu fyrirr sögnum í tilefni atburðanna. Mos- sadegh var talinn hinn sterki mað- ur Persíu, og nærfellt einvaldur orðinn, enda þótt hann héldi sig mest við rúmið og gréti bæði í tíma og ótíma, hvort honum gekk vel eða illa. í raun og veru átti Mossadegh samúð margra í olíu- deilunni við Breta, og svo leit út í fyrslu, að hann vildi þjóð sinni vel og ætlaði að hefja hana úr ör- birgð og vesöld þeirri, sem hún hefir verið í. Hann lofaði gulli og grænum skógum, ef þjóðin stæði á bak við liann, og hún sýndi hon- um traust í fyrstu og veitti hon- um mikil völd. En svo leið og beið, og lítið varð úr efndunum. Mossadegli liafði lofað að skipta jörðum hinna voldugu og stóru landeigenda milli hinna þraut- píndu leiguliða. Sjálfur var hann einn hinna ríkustu landeigenda í Persíu. Svo fór, að þetta reyndust loforðin ein. Flann lofaði að leysa olíumálið, en það reyndist honum líka um megn. Hinar auðugu olíu- lindir, sem áður höfðu malað gull í þjóðarbú Persa, lágu óstarfrækl- ar. Þrautalendingin átti svo að vera að leita á náðir Rússa, þegar allt var komið í öngþveiti, en þá var það, sem boginn brast. Keis- arinn tók ráðin í sínar hendur og skipaði nýjan forsætisráðherra, ævintýramanninn Zahedi. Enn hélt þó Mossadegh velli. Keisar- inn flúði land, en hinn nýskipaði forsæt isráðherra fór huldu höfði og var, að boði Mossadeghs, rétt- dræpur hvar sem til hans næðist. En skyndilega snerist gæfuhjól Mossadeghs við. Zahedi fékk her og lögreglu á silt band og náði völdunumG s’nar hendur, og nú var það Mossadegh, sem varð að fara huldu höfði. Mikil leit var gerð að honuin m. a. í öllum hans mörgu húseignum í Teheran, en án árangurs. Loks fannst hann þó og það eiginlega af hreinni tilvilj- un. Finnandinn hafði hringt í sím- ann á alla þá staði, þar sem liugs- anlegt gat verið að Mossadegh væri að finna, og varð ekki lítið liissa, er hann svaraði sjálfur í eitt skipti, Finnandinn lézt vera einn af þjónum Mossadeghs, sem setja þarf upp legumerki, eins og við aðrar haínir, og mála þau gul, eins og gert er við öll sjó- merki annars staðar á landinu. Þá geta skipin lagzt grunnt á Sand- víkinni, en fyrr ekki. Urn hafnar- framkvæmdir í Grímsey verð ég að vera fáorður vegna ókunnug- leika, en það liggur í augum uppi, að hafnarbætur er hægt að gera þar og þarf að gera án íafar. Grírnur 1‘orkelsson. sagði honum þá, livar í húsinu hann héldi sig og hvers konar dulmálsmerki liann þyrfti að gefa til þess að honum yrði hleypt inn. Hús þetta, sem áður hafði verið gaumgæfilega rannsakað af lög- reglunni ,en án árangurs, var nú umkringt af her og lögreglu. Finn- andinn gaf síðan merkið, og dyrn- ar voru opnaðar fyrir honum, en um leið ruddist lögreglan inn. Þegar Mossadegh var handtekinn, var liann á náttfötunum og i bað- kápu. Hann reyndi að flýjá, en lögreglumennirnir gripu hann á ílóttanuin. Mossadegh grátbað lögregluna að fara ekki með sig út úr húsinu, svo að fólkið gæti ekki séð hann. Lögreglan féllst á þetta, og fyrst eftir sólarhring var Mossadegh færður á brott. Ur höíuðstöðvum lögreglunnar var Mossadegh fluttur fyrir hinn nýja forsælisráðherra Zahedi hershöfðingja, sem ávarpaði hann á ]>essa leið: „Þér sjáið hvernig taflstaðan getur breytzt. Þér hélduð að þér gætuð hringsnúist að eigin geð- þótta, en þér reiknuðuð ekki með vilja fólksins, og fólkið elskar keisarann. Keisarinn, sem er hið mesta goðmenni, hefir fyrirskap- að, að ekki skuli skerða hár á höfði yðar, fyrr en rétturinn hef- ix íellt sinn dóm.“ Og nú um þessar mundir fjallar herréttur um mál hins grátklökka Mossadeghs. Otrúlegt er að mað- ur, sem af hinu opinbera hefir verið ákærður fyrir að ætla að steypa sljórn landsins og fyrir að vera valdur að fjöldamanndráp- um fái vægan dóm. Ekki er ólik- legt, að Mossadegh felli sín sið- ustu tár fyrir herrétti Persa. Máloferli út af svefnleysi leikarans. Málið fjallar um leikarann Poul Mourier, sern hejir verið gerl að greiða 8 kr., en vill ekki greiða nema helrninginn. í daglegu lífi listamamianna getur ' margt skeinmtilegt skcð, ekki síður cn þá er þeir eru á leiksviðinu. í Danmörku voru ný- lega á döfinni all spaugileg mála- ferli. Er málið sótt af hótelstjór- anum á Grand Hótel i Frederiks- værk gegn leikaranum Paul Mou- rier, sem er krafinn um 8 kr. og 5 aura fyrir næturgistingu. Réttar- höldin voru á köflum spreng- hlægileg, þótt hlutaðeigendum í málinu stykki ekki bros. Svo sein fyrr er sagt gengst Mauriter að- eins inn á að greiða helminginn af leigunni fyrir herbergi það, er haun leigði, er hann dvaldi á hót- elinu með meðlimum Helsingör- Revyunnar, vegna þess að fram til kl. hálf fjögur um nóttina fékkst enginn næturfriður fyrir hávaða og drykkjulátum á hótel- inu. Hótelstjórinn sagðist ekki geta borið ábyrgð á því, þótt gest- ir af félagsdansleik, sem haldinn var á hótelinu, hlypu um gangana, berðu á dyrnar, syngju og væru með drykkjulæti. Það hefir áður verið haldinn sáttafundur í mál- inu til þess að koniast að sam- komulagi, en án árangurs. Sem vitni voru leiddir aðrir meðlimir Helsingör-Revyunnar. Bodil Steen sagði, að drukknir menn hefðu barið á dyrnar hjá henni og viljað komast inn, „sem var náttúrlega ákaflega elskulegt af þeim“, en veitti ekki mikinn svefnfrið. Hún þorði ekki að fara út og reka þá í burtu. Elsa Niel- sen upplýsti, að hún hefði fallið yfir dauðadrukkinn mann á gang- inum og hún hefði ekkert sofið alla nóttina fyrir látunum. Hótel- sljórinn sagði, að það væri eins konar aukaviðskipli hjá sér að leigja út herbergi, aðeins gerði hann það til þess að gera fólki greiða. Formaður félagsskaparins, sem hávaðanum olli, var einnig dreg- inn fyrir réttinn, en hann sagði, að ekki hefði verið um neinn óvcnjulegan hávaða að ræða. Málafærslumaður hótelstj órans taldi það vafasamt að ganga inn á þá braut að leigja út herbergi visst á svefntíma. Þá mundi fólk bara segja, að það hefði sofið í svo og svo marga klukkutíma. Það er ekki öll vitleysan eins. En hávaði virðist fyrirfinnast á fleiri hótelum en þeim íslenzku. Túlla drekkur á afmælinu sínu. íslenzki liesturinn Tulle, sem álit- inn er sá elzti í heimi, átti 55 ára ajmœli jmnn 19.ágúst síðastliðinn. I Maalöv við Kaupmannahöfn er talinn vera elzti hestur heims- ins. Er sá íslenzkur að ætt og uppruna, en hænsnabúseigandinn Andreas Hansen keypti hann árið 1918 fyrir 375 krónur. Síðan hef- ir hann dregið eggjavagn eigand- ans til Kaupmannahafnar á hverj- um degi þar til fyrir fáum árum, að báðir hættu iðju sinni fyrir aldurs sakir, Hansen gamli og „Tulle“. Annars er Tulle kven- kyns og-ber að ávarpast sem slík. I’egar ekki var lengur not fyrir Túllu vildú gömlu hjónin, þau Ida og Andreas Hansen. ekki láta hana fara frá sér. Hún hefir verið gott hross, og nú skal hún hafa náðuga daga á meðan hún lifir, sagði hinn rúmlega áttræði An- dreas. Síðan var Túllu fenginn álitlegur bithagablettur, þar sem hinn gamli þarfi þjónn fær nú að njóla sumaiblíðunnar í næði. — Andreas gamli kemur í heimsókn til liennar á hverjum degi og heilsar upp á tryggðatröllið sitt, og á afmælisdaginn var viðhöfn fyrir Túllu. Hún er orðin dálítið vandlát nú á efri árum, t.d. drekk- ur hún helzt aðeins öl, en aftur á móti gerir hún ekki svo mikla rellu út af því. hvort ölið er baj- erskt eða bara hvítöl. Ja, það væri munur að vera ís- lendingur í sporuin Túllu og fá að drekka danskan bjór.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.