Íslendingur

Issue

Íslendingur - 18.11.1953, Page 3

Íslendingur - 18.11.1953, Page 3
Miðvikudagur 18. nóvember 1953 ÍSLENÐINGUR * Glug'g'atjaldaefiii ný munstur mjög fallegt og fjölbreytt kr. 17.50, 27.00 og 36.00 mtr. DÚN- OG FIÐURHELT LÉREFT 1 a kvalitet, 140 sm. breitt. Blátt og fleiri litir. Verð frá kr. 31.00 — 37.00 mtr. N ¥ K O IIII Ð gott úrval af GOLFDREGLUM breidd 60 — 90 sm. PLUSS — GÓLFMOTTUR 60 x 140, 70 x 140 og 140 x 200 KULDAÚLPUR STORMJAKKAR og allur skjólfatnaður fyrir börn og fullorðna. Þýzk og hollenzk kjólaefmi mjög falleg, með angora-röndum nýjasta tízka UNGBARNAFÖT: SAMFESTI NGAR T R E Y J U R SOKKABUXUR og ótal margt fleira. — Lágt verð. Faðir okkar, Aðalsteinn Magnússon, skipstjóri r.ndaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 17. b. m. Jarðarförin er akveðin mánudaginn 23. nóv., og hefst frá Akureyrarkirkju kl. 13.30. * Margrét Aðalsteinsdóttir Hallgrímur Aðalsteinsson, Viktor Aðalsteinsson. L/ögtök Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fara fram á kostnað gjald- enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu J>essarar auglýsingar fyrir ógreiddum þinggjöldum á Akur- eyri og í Eyjafjarðarsýslu, sem féllu í gjalddaga á manntals- þingum 1953. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 16. nóvember 1953. Friðjón Skarphéðinsson. fró Húsmœðrashóta Akureyrar Húsmæðraskólinn tekur til starfa um áramót og starfar í 5 mánuði. Kenndar verða allar námsgreinar nerna vefnaður. Heimavist er í skólanum. Umsóknir sendist til forstöðukonunnar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Til jóla starfar skólinn í námskeiðum. Forstöðukonan. AUGLÝSIÐ í f SLENDING I Aðalfundur FLUGFÉLAGS ÍSLANDS h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 11. desember 1953, og hefst hann kl. 2 e. h. Dagskró: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 9. og 10. des- cmber. Stjórnin. Hin árlega Bókavika okkar hefst miðvikudaginn 18. nóv. n. k. í Bókaverzl. Eddu. Eins og á undanförnum bókavikum, verður geysi fjöldi eldri bóka við allra hæfi til sölu, með ótrúlega lágu verði. Komið og kynnið ykkur hvað við höfum að bjóða, og þið munið gera góð bóka- kaup nú, eins og ætíð áður. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1334 BÓKASÁFN Seljum á miðvikudaginn dálítið einkasafn, sem í eru nokkrar fágætar og góðar bækur. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1334 SÖFNUÐI MÍNUM og öðrum vinum nœr og fjœr þakka ég góðar gjafir og margvíslegan vináttuvott á 25 ára starfs- cfmæli mínu s. I. vor og nú á fimmlugsafmœli mínu 10. þ. m. SIGURÐUR STEFÁNSSON, Möðruvöllum. Hjartans þakkir lil allra þeirra, sem auðsýndu mér vin- scmd og hlýhug á sjötugsafmœli mínu, þann 11. nóv. s. I, Guð blessi ykkur öU. Jónatan M. Jónatansson. Ritsafn Jóns Trausta I- -VIII. Bókaverzl. Edda h.f. Akureyri. Flauelsskór með svampsóla og kína- hæl, nýkomnir. Skóv. M. H. Lyngdal & Co Skipagötu 1. Fyrir drengi: hvellhettubyssur °g hvellhettuborðar nýkomnir. Brynj. Sveinsson h.f. NÝKOMIÐ ! Mikið úrval af skófatnaði barna, kvenna og karl- manna, innlent og útlent Gjörið jólainnkaupin sem fyrst. HVANNBERGSBRÆÐUR Skóverzlun. Söluskattur Hér með aðvarast þeir, sem enn hafa eigi greitt söluskatt hér í umdæminu fyrir þriðja tímabil þessa árs, að stöðva ber rtvinnurekstur þeirra verði skatturinn ekki greiddur nú þeg- ar og verður stöðvun framkvæmd eigi síðar en ÞRIBJU- ÐAGINN 24. þessa mánaðar. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 17. nóvember 1953. Þeir, n Im|< iinasað sér að fá hjá mér húsgögn eða aðgerðir á gömlum munurn fyrir jól, þurfa að hafa tal af mér sem allra fyrst, — því tíminn hleypur. JÓN HALLUR. Nýkomið Gluggatjaldaefni (Stores) Nylon sokkar (Howard Ford) fallegir og ódýrir. Nylon undirkjólar Nylon blússur Sportsokkar (dömu) Mikið úrval af blúndum og milliverkum og fleira ¥erzl. London Eyþór H. Tómasson.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.