Íslendingur - 18.11.1953, Síða 8
Messað í Akureyrarkirkju n. k.
sunnudag kl. 2 e. h. — Aðventulíð
jólanna hefst. (P.S.)
Basar heldur Húsmæðraskólafélag
Akureyrar sunnudaginn 22. þ. m. kl.
4 síðdegis í Húsmæðraskólanum. —
Nefndin.
Samkoma verður í kristniboðshúsinu
Zion n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h.
Benedikt Jasonarson talar.
Árshátíð Æskulýðstélagsins er á
sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. í Varð-
borg. Fundir verða engir í kapellunni
þann dag. Aðgöngumiðar fást hjá
sveitarf oringj unum.
Kirkjugiíling: Þann 14. nóv. gaf tr.
Pétur Sigurgeirsson saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju ungfrú Signu
Hallberg Ilallsdóttur, Þórunnarstræti
121 og Gunnlaug Búa Sveinsson vélsm.
Laugargötu 3. Heimili þeirra verður í
Græuugötu. — Ennfremur ungfrú Re-
bekku Helgu Guðmann frá Skarði og
Ilermann Vigni Sigtryggsson, frarn-
kvæmdastjóra Varðborg.
I. 0. 0. F. = 13511208V4 =
□ Run 595311187 — 1.
Bókavika: Að undanförnu hefir
Bókaverzl Edda h. f. haft árlega út-
sölu á bókum, sem seldar hafa verið
með meiri eða minni afslætti, og hafa
ýmsir lagt leið sína þangað með þeim
árangri, að þeir hafa eignast vísi að
bókasafni fyrir tiltölulega lítið verð.
Bókavika þessa árs hefst þar í dag,
og verða þar eins og undanfarin ár
seldar mörg hundruð bækur um ýmis-
legt efni, sem lækkaðar eru í verði
um 50% eða meira.
Jólamánaðardagar. Kvenfél. Framtíð-
in selur jólamánaðardaga eins og í
fyrra í Verzl Vísi og Bókaverzl. P.O.B.
Hjónaejni: Þann 3. nóv. s.l. opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Herdís
Helga Halldúrsdóttir frá Lækjarbakka
við Akureyri, og Guðmann Pálsson,
DrápuhLð 38 Reykjavík.
' Hjónaefhi: Nýlega hafa -opinherað
trúlofun sína ungfrú Elsa Kemp Guðm-
undsdóttir, Helgamagrastræti 23, Ak-
ureyri, og Haraldur Sigurðsson, gjald-
keri, Ila^iarstræti 90, Akureyri. —
Ungfrú Margrét Kristjánsd. Brekkugötu
29, Akureyri, og Þárhallur Ellertsson,
sjómaður, Hafnarstræti 86, Akureyri.
Hjúskapur: S. 1. laugardag voru
gefin raman að Möðruvöllum í Hörg-
árdal af séra Sigurði Stefánssyni brúð-
hjónin ungfrú Ragnheiður Árnadóttir,
yfirhjúkrunarkona á Akureyrarsjúkra-
húsi, og Jóliann Snorrason, starfsmað-
ur hjá KEA, Akureyri.
Sextugur varð í gær Guðmundur
Gí.lason, verkstjóri, Ægisgötu 27, Ak.
Litmyndir frá Gyðingalandi verða
sýndar frá kl. 5 til 5.30 á undan sam-
komunni á Sjónarhæð á sunnudaginn.
Allir velkomnir. Sunnudaga;kóli kl. 1
e. li. Kvennasamkoma á miðvikudag
kl. 8.30. Saumafundur ungra stúlkna
á fimmludag kl. 6. Drengjasamkoma
á laugardag kl. 5.30. — Sjónarhæð..
Karlakórinn „Geysir“ heldur árshá-
tíð sína að Iíótel KEA laugardaginn
28. nóv. Styrktarfélagar og aðrir þeir
sem hafa verið þátttakendur undan-
farin ár, láti skrá sig á lista sem liggur
frammi í Verzl. Brynjólfs Sveins-
sonar h. f.
Frá Icvenfélaginu Hlíf. Félagskonur,
vinnufundur verður n.k. fimmtudag; 19.
Hörgárbrúln nýja tehin i mthun
iniwn ihanims
Miklar samgöngubætur á Jökuldal og
Hrafnkelsdal
Tíðindamaður blaðsins náði
nýlega tali af Þorvaldi Guðjóns-
syni, sem staðið hefir fyrir brúa-
byggingum á Norður- og Austur-
landi undanfarin sumur, m. a.
smíði Gleráíbrúar og Hörgárbrú-
ar, og innti hann eftir, hversu
smíði hinnar síðarnefndu væri á
veg komið.
— Við byrjuðum að vinna við
hana seint í ágústmánuði og luk-
um við að steypa plötuna 19. ok\
Eftir það var unnið við uppfyll-
ingu og fráslátt, og er þeÍTri vinnu
mikið til lokið.
— Hve löng er brúin og breið,
og hvernig er gerð hennar?
— Brúin er 43 metra löng
bitabrú með einum miðstöpli, og
eru höfin 18 og 25 metrar. —
Breiddin er 4.60 metrar. Stendur
brúin ré'.t neðan >við gömlu brúna
og liggur heinna við vegi en
gamla hrúin, sem nú er orðin svo
úr sér gengin, að bannað hefir
verið að flytja meira en 5 tonna
þunga yfir hana. Verður nýja
brúin tekin í notkun bráðlega, e.
t. v. innan fárra daga.
-—- Má brúin þá teljast full-
gerð?
— Já, að miklu leyti. Að vísu
er eftir að hlaða keilukant á upp-
fyllingarnar og slá stoðir undan
bituni og kústa u'.an steypuna,
sem ekki verður unnt að vinna
fyrr en með vorinu.
?oö, sem veiðist, lagt upp
i Krossanesi.
Fyrir rúmri viku síðan varð
.b. Garðar frá Rauðuvík var
ið síld hér á Pollinum, og veiddi
íann þar 200 tunnur í einu kasti
hringnót. Síldln var 17—25 sm.
ð léngd og'fitumagn hennar um
3.5%.' Ðáginn eftir veiddi bát-
irinn fullférmi, allt að 600 mál,
g var þá afráðið, að Krossanes-
erksmiðjári tæki síldina til
ræðslu. Fóru. nú fleiri skip og
öátar á vettvang, Gylfi frá Rauðu-
ík, Njörður og Stjarnan héðan
ir bænum og nokkrir bátar frá
alvík. Alls munu hafa aflast urn
2200 mál, og hafði Garðar feng-
þ. m. kl. 9 e. h. í Hafnarstræti 101
Amaro). Konur fjölmennið. — Vinnu-
-undarnefnd.
— Byggðirðu fleiri brýr í
sumar?
—■ Við byrjuðum í maí í vor
að fullgera Glerárbrúna, en síð-
an fórum við austur á Jökuldal
og settum upp járngrindabrú 30
metra langa á Jökulsá hjá Brú,
fremsta bænum á Jökuldal. Er
hún gerð fyrir bæina í Hrafn-
kelsdal, sem ekki hafa verið í
vegasambandi og bændurnir þar
orðið að flytja afurðir sínar á
klökkum að ánni og á dráttarkláf
yfir hana og bera þær upp snar-
bra'.ta brekku upp á veginn hjá
Brú. Jafnf am‘ hafa þeir orðið að
flytja alla kaups'.aðarvöru að sér
á sama hátt. Um leið og hrúin
var fullgerð, fór jarðýta yfir hana
og ruddi bílfæran veg heim að
bæjunum í Hrafnkelsdal. Munu
slík umsk.'pti i samgöngum hafa
vakið rnikla gleði í þessari af-
skekktu byggð, ekki sízt þar sem
jafnframt brúnni var lagður sími
í dalinn.
Að þessari brúargerð lokinni
fórum við úl að Hákonarslöðum
á Jökuldal og hækkuðum þar
gamla járnbrú um 2*/£ metra, sem
var svo langt niðri í gilinu, að
hún var illfær bifreiðum áður.
— Hvað liggur svo næsL fyrir?
— Því get ég ekki svarað. Við
vitum ekkert fyrr en á vorin,
hveTt næst verður farið, þar sem
það er komið undir ákvörðunum
þings og stjórnar.
ið meirihlutann af því magni.
Um helgina gerði storm og ill-
viðri, svo að skipin gátu ekki at-
hafnað sig, og hefir siðan ekki
gefið á „Pollinn.“
Rénandi síldveiði í
Grundarfirði.
Tekið mun að mestu eða öllu
fyrir síldveiði á Grundarfirði.
Gerði þar sem annarsstaðar ill-
viðri unr helgina síðustu, og varð
þá m. s. Súlan frá Akureyri fyrir
vélarbilun. Kom Snæfellið skip-
inu til aðstoðar og hugðist draga
það til Reykjavíkur, en dráttar-
taugin slitnaði hvað eftir annað.
Var þá snúið við til Ólafsvíkur,
og lágu skipin þar í gær. Snæ-
fellið var með 1200 mál 6Íldar
innanborðs, er það mun landa í
Reykjavík.
Jólablöð
íslendings
Eins og að undanförnu mun Is-
iendingur gefa út 2—3 jólablöð í
desember, sem koma munu út á
laugardögum og flytja sögur,
greinar og ýmislegt skemmtiefni.
Mun blaðið veita verðlaun fyrir
beztu smásöguna, er því berst fyr-
ir 1. des. n. k. (þarf ekki að vera
jólasaga), og taki sagan ekki
minna en eina og ekki meira en
þrjár síður í blaðinu í venjulegu
broti. Ferðasöguþættir, ævisögu-
brot eða endurminningar yrði vel
þegið til birtingar í jólablöðun-
um.
Auglýsendur, sem koma vildu
auglýsingum í þessi blöð, eru vin-
samlega beðnir að láta afgreiðsl-
una vita sem allra fyrst.
ER UPPSKERUBRESTUR
Á AKRI REGLUNNAR?
Einhver „Reglumaður“ kvartar
undan því í síðasta blaði íslend-
ings, að ég hafi farið „yfir akur
góðtemplara“ í síðasta blaði á
undan og reynt að svíða þar allan
gróður, en herferðin hafi mis-
heppnazt. Hann getur kallað það
herferð, ef vakið er máls á því,
að templarar ættu að búa við
sömu skattalög í sambandi við
skemmtanalíf þeirra og hver önn-
ur félög. Mér kemur ekkert á
óvarl, þótt þeir telji slíka fram-
hleypni mína ganga næst guð-
lasti.
„Reglumaður“ gefur í skyn, að
Reglan sé fátæk, þar sem hún
þurfi að leggja fram 21 þúsund
krónur af eigin fé gegn 170 þús.
kr. framlagi ríkissjóðs til bind-
indisboðunar o. fl. Ég veit ekki
hve margar skattfrjálsar skemmti-
samkomur Reglan þarf að halda á
skemmtistöðum s.’num að Jaðri,
Röðli, Gúttó og hvað þeir nú
heita, skemmtistaðirnir, þótt mað-
ur sleppi skattfrelsi kvikmynda-
sýninganna, — til þess að næla í
þessar 21 þús. krónur. En hvað
bindindisboðuninni viðkemur, þá
þarf ekki annað en líta í fjárlögin
il þess að sjá, að Pélur Sigurðs-
son erindreki er launaður beint
úr ríkjssjóði auk þess sem hann
hefír þaðan ferðastyrk. Fanga-
hjálp Óskars Clausen er fyllstu
virðingar verð, og svo er um
ýmsar fleiri starfsgreinar Regl-
unnar. En ef ég fer að glugga í
hinar „opinberu skýrslur“, sem
„Reglumaður“ bendir á til sönn-
unar því, að Reglan sé í rauninni
Annall Islendings
Axel Tulinius lögreglustjóri í Bol-
ungarvík skipaður bæjarfógeti í Nes-
kaupstað frá. 1. nóv. en Friðrik Sigur-
björn:son lögfræðingur lögreglustjóri í
Bolungavík frá 3. sama mánaðar.
Mteúsalem Stefánsson fyrrv. búnað-
armálastjóri læzt í Reykjavík, rúmlega
sjölugur að aldri.
Framfærsluvísitalan fyrir nóvember
reyndist 158 stig og kaupgjaldsvísital
an 148 stig.
Randver Bjarnason, háseta á togar-
anum ísólfi, tekur út, er brotsjór ríður
yfir skipið, þar sem það var að veið-
um úti fyrir Vc tfjörðum. Tókst ekki
að bjarga bonum.
Kona í Reykjavík brennist illa á
bandleggjum og fótum við að bera
feltipott, er í hafði kviknað, út úr hús-
inu.
Belgiskur togari tekinn að veiðum í
landhelgi fyrir sunnan land. Dæmdur í
lögreglurétli Vestmannaeyja í 10 þús.
kr. sekt auk upptöku afla og veiðar-
færa.
stúknanna á íslandi nema nálega
6 millj. króna, og er þó sennilega
bókfært verð þeirra mjög í hófi
(shr. Upptökuvél stórstúkunnar á
1 krónu!). Þá skilar Bókahúð
Æskunnar hagnaði, 6etn verulegu
nemur.
En þetta er ekkert aðala'riði,
heldur hitt, að meðan Reglan tel-
ur sér aðbúð útigöngufólksins
óviðkomandi, en hlutverk ríkisins
að koma upp hæli yfir það, þá tel
ég ekki nema sanngjarnt, að ríkis-
sjóður verji styrktarfé Reglunnar
til að koma slíku hæli upp, en
leyfi þá Reglunni að verja því fé,
er hún sparar sér á skattfríðind-
unum, til annarrar starfsemi. *—
Sjálfur er ég að vísu ekki í Regl-
unni, en væri ég þar, rnundi
ánægja mín af að horfa á dans-
meyjar eða hlýða á söngmeyjar
truflast við þá tilhugsun, að e.t.v.
væri einhver auðnulítill kynbróð-
ir minn „að verða úti“ undir
bárujórnsgirðingunni við Arnar-
hól á þeirri stundu.
„Reglumaður“ endar grein sína
með því, að nær væri blöðunum,
sem væru „sí og æ að narta í“
Regluna, að reyna að ala upp
þann hugsunarhátt með fólkinu,
að vansæmd væri að því, að sjást
ölvaður. Mér finnst heilræðið
óþarft, þar sem ég þekki ekkert
einasta blað, sem telur vegs- eða
virðingarauka að drykkjuskap.
Logi.
Fimmtugur
Fimmtugur varð 10. þ. m. sr. Sig-
urður Stefánsson sóknarprestur á
Möðruvöllum í Hörgárdal. Tók hann
við Möðruvallaklaustursprestakalli árið
1928, og árið 1941 var Bægisárpresta-
kall sameinað því. Sr. Sigurður hefir
unnið sér virðingu og ástsældir sókn-
arbarna sinna, enda bæði mikill kenni-
maður og drengur góður. Auk prest-
þjónurtunnar rekur hann umfangsmik-
inn búskap á Möðruvöllum.
Æskulýðsheimili Templara: Skemml-
un í Varðborg 19. þ. m. — Kvik-
o. fl. — Mánaðarskír-
Aðgöngu-
SítdaF§:aii§,a í Ofltleyrafal
og* IkMreyrafpoIIi
myndasýning
fátækt fyrirtæki, þá rekst ég á, teini gilda að samkomunni.
að hreinar eignir góðtemplara-1 "úðar við innganginn.