Íslendingur - 06.01.1954, Síða 3
Miðvikudagur 6. janúar 1954
í SLENDINGUR
3
gOOOOOOO'^^^COOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOl
H. f. EimskipaféSag íslands.
Aðalfundnr
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður
lialdinn I fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar-
riaginn 12. júní 1954 og hefst ki. 1.30 e. h.
DAGSKRÁ:
I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum A
liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar
endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1953 og
efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda,
svörum stjórnarinnr.r og tillögum til úrskurðar frá endur-
skoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tlilögur stjórnarmnar um skiptingu
ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra,
sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins
varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að vera borin.
Þeir eir.ir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifsíofu félagsins í Reykjavík,
dagana 8.—10. júní næslkomandi. Menn geta fengið eyðu-
Llöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu
félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aftur-
kallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur
ti' skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi
síðar en 2. júní 1954.
Ileykjavík, 22. desember 1953.
Stjórnin.
ÍOOCOOCCCCCCOOSOOOOCOSOOCCCOCCCOOOCOOOOCCOOOOOOOS
IsCCCSOCOSCCCCCOCSOCCOSCOCCSCCCCOCOOCCCCCCCCSCCCCS
M. s. »Gnllfo$§«
fer væntanlega í aðra ferð sína til Miðjarðarhafslanda í
roarz-apríl 1954, ef nægileg þátttaka verður og aðrar ástæður
leyfa.
Farið verður frá Reykjavík miðvikudag 19. marz kl. 22.00
cg komið aftur miðvikudag 21. apríl kl. 12 á hádegi. — Við-
komustaðir: ALGIER, NAPOLI, GENUA, NIZZA, BARCE-
I.ONA, CARTAGENA (ef flutningur þaðan verður fyrir
hendi) og LISSABON. Viðstaða í hverri höfn verður það
löng að hægt verður að skoða sig um og fara í ferðalög inn
i land, en þau ferðalög mun Ferðaskrifstofan Orlof sjá um.
Nánari upplýsingar um tilhögun ferðarinnar, fargjöld o. fi.
fást í Farþegadeild vorri, sími 82460, sem tekur á móti pönt-
ur.um á fari með skipinu.
Ennfremur veitir Ferðaskrifstofan Orlof h.f. (sími 82265)
allar upplýsingar um ferðina.
H.f. Eimskipafélag íslands.
íOCCCCCCCCCSCCCCOCCCCCOSCCCCCCCCCCCCCCOCOCOOCSCCí
SCCCCCOCCCOOCCCOSOOCOSCCCCCCCOCCCCCCCSCCCOOCCCCCÍ
HwMi Kdshóla islands
Sala hlutamiða er hafin.
Dregið verður 15. janúar.
Fastir viðskiptavinir hafa rétt á
númerum sínum til 10. janúar, eftir
þann tíma má selja öll númer.
Ath.: Nokkrir heilir og hálfir hlutamiðar hafa
bætzt ■ umboðið. Kaupið miða í tíma.
Bókaverzl. Axels Kxistjánssonar h.f.
tCOCOSCSCSOCCCSCCSOSOSCCOCOSOCOCSCOOCCCCSOCCSCCCC
AUGLÝSIÐ í ÍSLENDINGI
í kvöld kl. 9:
HARÐJAXLAR
( Crosswind)
Ný amerísk ævintýraleg mynd.
Aðalhlutverk:
John Payne. Rhonda Fleming.
Bönnuð yngri en 12 ára.
VÉLSTJÓRA og
NOKKRA HÁSETA
vantar á m. s. Goðaborg til
róðra, fyrst með línu frá
Fáskrúðsfirði, síðar með
þorskanet. Upplýsingar gefur
HELGI PÁLSSON.
STÚLKA ÓSKAST
heilan eða hálfan daginn.
Gott kaup.
Upplýsingar í síma 1618.
Skemmti-
samkomu
heldur
Skagfirðingafélagið
0
í Alþýðuhúsinu miðvikudag-
inn 6. janúar 1954 kl. 8,30 e.h.
Spiluð verður félagsvisl.
Dans á eftir.
Allur ágóði af skemmtuninni
rennur til fjölskyldunnar á
Heiði í Gönguskörðum.
Stjórn Skagfirðingafélagsins.
>CCCCSCCCSOCCCCCCOCSOSCCCCCCCCSCCCCCCCCCCCCCCCCCC
Frd Dúsmœðrashóla Ahureyror
Námskeið halda áfram í skólanum eftir áramót
í matreiðslu, fatasaum og snið-teikningu.
Upplýsingar veittar í s'ma 1199.
Valgerður Árnadóttir.
SCCCCCCCCCCCCSCCCCCSOCCCCCCOOOOOCCCCCCCCOCCCCCCOÍ
>ooo»oooo»ooo»»o»oooosoooooooooooooooooooooooooo»
Nv epli
t
r 1.1). í. I.
Stúkurnar á Akureyri minnast 70 ára afmælis Góðtempl-
aiareglunnar á íslandi næstkomandi sunnudag sem hér segir:
Klukkan 2 síðdegis verður gengið í kirkju og hlýtt á guðs-
þjónustu. Er fastlega skorað á alla félaga Reglunnar að
mæta þar.
Klukkan 8.30 verður svo afmælisfagnaður í Varðborg, er
Lefst með sameiginlegri kaffidiykkju. Þar verða flutt nokkur
stutt ávörp. Auk þess verða skemmtiatriði, almennur söngur
og að lokum dans.
Félagar mega taka með sér gesti. Aðgöngumiða sé vitjað í
Yarðborg föstudaginn 8. jan. kl. 4—7 síðdegis. Er þess vænst
að sem allra flestir templarar mæti þarna á þessum hátíðlegu
timamótum.
*SCSOSSCOOSOCCCSSCCOCSCCSCCCCOSCSOSCOSCSCCCCCCCCS
Fundur verður haldinn í
Sólarrannsóknafélaginu á Akureyri
n. k. þriðjudag 12. jan. kl. 8.30 e. h. í kirkjukapellunni.
Fundarefni: Erindi eftir Einar Loftsson. Friðgeir H. Berg:
Ur eigin reynslu.
Afhent verða íélagsskírteini og innheimt árstillög. Nýjum
félögum veitt móttaka.
Sljórnin.
Ný sending.
Hafnarbúðin h.f.
Akureyri —
Nág’renni!
Höfum nú fyrirliggjandi yfir
40 tegundir af fata- og dragta-
efnum, spönskum, enskum,
pólskum og sænskum.
Veljið ykkur efnin þar, sem úr-
valið er mest. Saumum einnig
úr tillögðum efnum.
Saumastofa
Björgvins Friðrikss. s.f.
Landsbankahúsinu III. hæð,
sími 1596.
Léreftstnsknr
keyptar á kr. 4.00 pr. kg.
Prentsmiðja
Bjöms Jónssonar hf.
Eins og skipstjórinn forðast blindsker og
boða svo forðast góður vélstjóri lélegar
stnurningsolíur.
Notið það bezta. — Notið
»
«og»
«
smuruingsolíur
OLIUVERZLUN ISLANDS?