Íslendingur - 06.01.1954, Síða 8
Mes.atS á Akureyri kl. 2 e. b. á
sunnudaginn kemur. P. S.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju cr
á sunnudaginn
kemur kl. 10.30
f.h. 5—6 ára börn
í kapellunni. 7—
13 ára börn í kirkjunni. Bckkjastjórar
séu mættir tíu niín yfir tíu.
Æskulýðsjélaq Akureyrarkirkju. —
Stúlknadeildin heldur
fund kl. 8 e.h. á sunnu-
daginn. Sveilaforingjar
eru beðnir um að til
kyr.na íélögum.
Brúðkaup um hátíðina. A aðfanga-
dag: Ungfrú Sigurlaug Magnusdóttir
og Áki Stefánsson stýrimaður. Heim-
ili Rauðamýri 3. Á jóladag: Ungfrú
Heiðbjört Helga Jóbannesdóttir og
Karl Sigtryggur Sigtryggsson vél-tjóri,
fnnri-Njarðvík. — Ungfrú Ilelga Guð-
mundsdólLr og Svan Ingólfsson sjó-
maður, Hríseyjargötu 13. Á annan
jóladag: Ungfrú Auður Þórhallsdóttir
og ísak Guðmann Jónsson, Skarði við
Akureyri. Þann 28. des.: Ungfrú Helga
Hrönn Unnsteinsdóttir og Ilermann
Ilólm Ingimarssen prentari, Lækjar-
götu 14. Á gamlársdag: Ungfrú Lóa
Stefánsdóttir og Jóhann Birgir Sigurðs-
Eon rakari, Þórunnarstræti 128. —
Ungfrú Guðrún Sigurbjörnsdóttir og
Brynjólfur Bragi Jónsson bifreiðar-
stjóri.
I. 0. O. F. = 135188% — 0 —
□ Rún 595416 — Frl:. II:. V:.
Hjónaejni. Ungfrú Árd.'s Svanbergs-
dóttir og Magnús Þórisson bakaranemi.
Sjáljstœðisjélagar. Munið hinn sant-
eiginlega fund Sjálfstæðisfélaganna að
Va.ðborg n. k. mánudag, og fjölmenn-
ið þangað. Sjá tilkynningu á öðrum
slað í blaðinu.
Sjónarhceð. Á sunnudaginn kl. 5.30
litmyndir frá Ifonolulu og Hawai. Sam-
koma á cftir. AlLr velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Miðvikudaginn 6.
jan., þrettánda ,dag jóla, síðasta jóla-
tré bátíð n kl. 8.30. Major Hilmar An-
dresen stjórnar. Sunnudaginn kl. 2
sunnudagaskóiinn;' kl. 8.30 samkoma.
Mánudaginn kl. 4 Ileimilissambandið.
Velkomin.
Formaður Rauðakrossdeildar Akur-
eyrar hefir beðið blaðið að geta þess,
að deildin hér taki á móti samskotum,
fölum sem fé, til lijónanna á Heiði.
Framliigum má koma til gjaldkcra
deildarinnar, Páls Sigurgeirssonar,
kaupmanns.
Hjónaejni: Ungfrú Mál fríður Jóns-
dóltir, Tréstöðum, Glæsibæjarhreppi,
og Reginn Arnason, afgreiðslumaður í
K. V. A.
Hjónaejni: Ungfrú Guðmunda Sig-
urðardóttir, hjúkrunarnemi, frá ísa-
firði, og Jón Viðar Tryggvason, múrari,
Helga-magrastr. 7, Akureyri.
Hjónaejni: Ur.gfrú Erla Þórðardótt-
ir Daníelssonar, Sílastöðum, Glæsibæj-
arhreppi, og Páll Rist, bóndi, Litlahóli,
Eyjafirði.
Hjónaejni: Ungfrú Þórlaug Júlíus-
dóttir (Pétur:sonar) Akureyri, og
Sverrir Valdemarsson, Dalvík.
Hjónacjni: Ungfrú Rannveig Karls-
dóttir (Magnússonar, járnsmiðs) og
Þormóður Ilelgason, bílsljóri B.S.A.
Hjónacjni:
dóltir Kvaran, hjúkrunarnemi,
Miðvikudagur 6. janúar 1954
Bilreiiasljs i Svarjaðardal
Maður bíður fcana. — Þrír slasast.j
Alvarlegt bifreiðaslys varð á ’ þegar, en hin þrjú sluppu úr brak-
þjóðveginum nálægt Hálsi í Svarf- inu, þó meira og minna meidd.
aðardal í fyrrakvöld. Jeppabif-1 Komst önnur stúlkan að Hálsi að viðskipti
fjár til framkvæmdanna, en eins
og gefur að skilja, hefir Utgerð-
arfélagið ekki aflögu fé eins og
sakir slanda til svo stórfelldra
framkvæmda. Það er enginn vafi
á því, að slíkt hraðfrystihús
mundi hafa stórkostleg áhrif á allt
atvinnulíf bæjarins, verzlun og
reið frá Stóra-Vatnsskarði, K.
124, bílstjóri Þorvaldur Arnason-
rakst þar á brúars.öpul með þeirn
afleiðingum, að bifreiðin kastað-
st niður í árfarveginn, sem cr
all-hátt fall, kom niður á hvolfi,
ig brotnaði yfirbyggingin í mél
í jeppanum voru auk bifreiða
stjóians þessir farþegar: Oskai
Eyvindur Guðmundsson frá Ei
r kss'.öðum í Svarlárdal, Guð
rnunda syslir bans og Rósa Þor
sleinsdóttir, Götu á Arskógs
strönd. Oskar mun hafa lálizt
Ieita hjálpar, en þaðan var náð í
lækninn á Dalvík, er gerði að
meiðslum fólksins. Lögreglan á
Akureyri var kvödd á staðinn á-
samt sjúkrabifreið, er flutti hið það tiLölulega
slasaða fólk í sjúkrahúsið á Ak-
ureyri.
Enginn af þeim, er slösuðust
mun vera hættulega særður.
Að brúnni, þar sem slysið varð,
er beygja á veginum, og bílstjór-
inn ókunnugur honum.
Rannsókn á slysinu mun ekki
vera lokið.
Ilraðfrystihúsið
Framhald aj 1. síða.
Byggingakosfnaður
og rekstur.
— En kostnaðaráætlun við
byggingu hússins?
— Húsið uppkomið er áætlað
kr. 3.2 millj. með tilheyrandi vél-
um. En í sambandi við þá kostn-
aðaráætlun vil ég taka fram, að
þá eru vélar aðeins reiknaðar
fyrir 8 tonna afkösl á flökum i
12 límum, en væru afköslin aukin
Til jermingarbarna. Þau börn, sem
eiga að íermast í Akureyrarklrkju á
næsta vori eru beðin um að koma til
viðtals í kapelluna á morgun og hinn
daginn, sem hér segir: Til séra Pétur3
Sigurgeirssonar fimmtudag kl. 6 e. h.
Til séra F.iðriks J Rafnar víg lubisk- athuguðum?
pp í 12 tonn, mundi stofnkostn-
ður hækka um ca. 160 þús. kr
In í því húsrými, sem hér er ráð-
ert mætti auka afköstin úr 8
onnum upp í nær 20 tonn á 12
lst. með því einu að bæta við
élum.
— En rekstursáætlunin?
— í þeirri áæ'.lun, sem fyrir
tendi er, er reiknað með 5700
ontta afköstum árlega af fiski,
tem ætti að gera urn 1690 tonn af
flökum. Ennfremur framleiðsla á
3200 tonnum af ís. Úrgangur úr
þessu fiskmagni, sem yrði að fara
til vinnslu (í Krossanes), mundi
verða um 3400 tonn. Auk þessa
nokkuð af þunnildum, sem nýtt
yrðu til neyzlu.
Með þessu fiskmagni er gert
ráð fyrir, að endarnir á reksturs-
kos'naðinum nái saman, eins og
kallað er.
— Hverjar urðu niðurstöður
nefndarinnar að þessum tillögum
Útgerðarfélag Akureyringa
mun geta á næsta vori hengt upp
í hjalla sína ca. 2000 tonn af
fiski, en < með 4 togurum tek
tuttan tíma að
fylla hjallana. Þegar frys'ihús
verður fyrir hendi, lengist þetta
atvinnut.'mabil, sem togararnir
leggja hér upp nýjan fisk fvrri
hluta vetrar og síðara hluta vetr-
ar um a. m. k. helming, með því
að skipta hverri veiðiför milli
frystihússins og hjallanna. Enn
frcmur er hægðarleikur að koma
með nokkurt magn af nýjum fiski
lil frystihússins úr hverri saltfisk-
veiðiíerð. Og ekki væri ólíklegt,
að á-sumum tímum þætti hentugt
fyrir útgerðina að stunda ein-
göngu karfaveiðar íyrir frysti-
húsið.
Að öllu þessu athuguðu tel ég
sjálfsagt og nauðsynlegt að vinna
með fes'u að því að hrinda mál-
inu í framkvæmd svo fljótt, að
hægt verði að hefja byggingu á
hraðfrystihúsinu á næsta vori og
að húsið geti tekið til starfa
snemma á næsta vetri.
Annall Islendings
DESEMBER 1953 :
Frlðrik Ólafsson skákmeistari fer í
lok ársins á alþjóðaskákmót í Hastings
á Brellandi.
XXX
Fjórar kýr drepast af rafstraumi að
bænum Setbergi við Hafnarfjörð.
XXX
Ólafur Magnússon kaupmaður, stofn-
andi „Fálkans" í Reykjavík, gefur á
áttræðisafmæli sínu 100 þús. krónur
til líkna.starfsemi til minningar um
konu sfna, 50 þús. til Slysavarnafél. og
50 þús. til Barnaspítalasjóðs Ilringsins.
XXX
Sænskt flutningaskip strandar við
Engey. Næst út í byrjun janúar.
XXX
Verkfall á vélbátaflotanum við Faxa-
flóa og í Vestmannaeyjum boðað frá
áramótum.
ups föstudag kl. 4 e. h. Ef einhver
börn geta ekki mætt eru þau beðin
um að tala vlð pres'.ana sérstaklega.
Dánardcegur S. 1. Þorláksdag varð
bráðkvaddur að heimili sínu Fagra-
stræti 1 hér í bæ Jakob Lilliendahl
bókbindari.
Dánardœgur. í fyr.adag lézt í Land-
spítalanum í Reykjavík Ifelgi Péturs-
son bóndi að Hranastöðum í Eyjafirði,
rúmlega fertugur að aldri.
Lcikjélag Akureyrar sýnir gaman-
leikinn „Fjölskyldan í uppnámi" n. k.
laugardags- og sunnudagskvöld. Að-
göngumiða ala í lelkhúsinu frá kl. 5
leikdagana. Einnig má panta í sínta
1906 milli kl. 10 og 12 árdegis.
Félagar SálanLnmáknarjélagsins eru
beðnir að muna eftir fundinum, sem
auglýstur er á 3. síðu blaðsins.
Áheit á Strandarkirkju kr. 25.00 frá
N. N.
Námskeið í modelsmíði. Námskeið
verður haldið í Varðborg í svifflug-
Bifreiðaárekstrar
venju margir.
í Reykjavík ó-
modelsmíði og hefst þriðjudaginn 12.
Ungfrú Iljördís Ágústs- j jan. Félagar úr Svifflugfélagi Akur-
og eyrar kenna. Upplýsingar í síma 1481
Gunnlaugur Briem, lögfr. Rvík.
kl. 6—7.
— Hún hefir alhugað teikning-
arnar og áætlanirnar ýtarlega, og
er henni ljóst, að hraðfrystihúss-
rekslur hér hlýtur að mestöllu
leyti að byggjast á hráefnum frá
togurunum, og komst nefndin að
þeirri niðurstöðu, að eðlilegast
væri, að Úlgerðarfélag Akureyr-
inga h.f. byggði hraðfrystihúsið
og ræki það, og lagði til við bæj-
arstjórn í áliti sínu, að hún færi
fram á það við félagið, að það
tæki rnálið í s'nar hendur, en héti
því á móti öllum þeim s'.uðningi,
er hún fyrir hönd bæjarins gæti í
té látið.
Margþættari fiskvinnsla
möguleg.
— Gerirðu þér vonir um, að
mál þetta nái framgangi bráð-
lega, og að það yrði bænum lyfti-
stöng og bætti atvinnulífið i bæn-
um og afkomu bæjarbúa?
— Ég vona, að ef algjör ein-
ing ríkir um málið, þá séu e. t. v.
möguleikar fyrir hendi að afla
Slysíarir
Framhald af 1. siðu.
farið að falla að, réðust drengur-
inn og stúlkan í að fara fram í
skerið og freista að "bjarga kind-
unum. Tókst vel að komast fram
í skerið og reka kindurnar til
lands, en er komið var næstum
‘il lands eftir granda, sem liggur
milli lands og skers, reið ólag
yfir grandann (því brim var all-
mikið), og hreif það drenginn
og stúlkuna með sér út af grand-
anum, þar sem dýpi er mikið. —
Sást slysið frá Vatnsleysubæjun-
um, en er að var komið, sást
ekkert til frændsystkinanna. Þau
hétu Þórður Halldórsson og Sig-
rlður Þórðardóttir.
Maður ferst í bílaórekstri
Á gamlársdag ók sendiferða-
bifréið aftan á vörubifreið, sem
stóð á vegarbrún Snorrabraular
í Reykjavík. Gekk pallhorn vöru-
bifreiðarinnar inn í stýrishús
sendibifreiðarinnar og í höfuð
bílstjórans, Páls B. Guðjónssonar,
og beið hann strax bana. Tveir
menn aðrir, sem í bifreiðimii
voru, hlutu nokkur meiðsli og
voru flullir í sjúkrahús.
Þá fannst 18 ára piltur örendur
inni í b.freið í Keflavík á annan
nýársdag, og var álitið, að kol-
sýrlingur hefði myndast í bílnum
og valdið dauða piltsins. •
76 ísiendingar farast af
slysum órið 1953.
Slysavarnafélag íslands tekur
jafnan saman yfirlit yfir slysfarir
á sjó og landi í lok hvers árs, og
urðu banaslys á s. 1. ári 76, er
flokkuðust þannig: Drukknanir
37, Bifreiðaslys 15, Aðrar orsak-
ir 24.
Af þeim, sem drukknuðu fórust
18 með skipuni, sem fórust, 5
féllu útbyrðis vegna brotsjóa, en
14 drukknuðu við land eða í árn
og vötnum.
Bifreiðaslysin skiptust þannig:
6 urðu fyrir bifreiðum, 3 fórust
í bifreiðaárekstrum, 2 í veltum,
3 féllu af palli, 1 fórst við bif-
reiðaviðgerð.
Onnur slys: 5 af byltum (þar
af 2 af hes'baki), 3 við dagleg
störf, 3 urðu úti, 4 létust af bruna,
2 af köfnun, 5 af eitrun og tveir
í snjóflóði.
Þá fórust 3 amerískar flugvélar
á landinu eða við það 4peð sam-
lals 23 manna áhöfn.
Á árinu var bjargað 30Tnanns-
lífum fyrir tilverknað Slysavarna-
félagsins og 18 af öðrum aðiluin
eða af sjálfsdáðum úr bráðum
lífsháska. Sjúkraflugvél félagsins
og Björns Pálssonar flutti 56
sjúklinga víðsvegar á landinu,
auk þess sem hún aðstoðaði við
leit að týndum mönnum, bátum
og flugvélum.
Fiindiir í Sjdlfstœðis-
Sjálfstæðisfélögin hér í bæn-
um efna til sameiginlegs fund-
ar að „Varðborg“ næstkom-
andi mánudag, þann 11. þ. m.
Hefst fundurinn stundvislega
kl. 8.30.
A fundinum verður rætt um
fjárhagsáætlun bæjarins og
bæj arslj órnarkosningarnar.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til
þess að sækia fundinn.