Íslendingur - 10.02.1954, Blaðsíða 2
2
ÍSLENDINGUK
Miðvikudagur 10. febrúar 1954
Fréttir Irá S.Þ.
Nauðsyn talin á sérstofn
un í sigtingamálum
innan S. Þ.
inuan skamms vexoi konno a lot,
innan véoanda baxneinuou þjoO
Lagf íil að S.Þ. gangist
fyrir nýju vímatali.
Fulltrúar Ii:dverja hjá Samein-
uðu þjóðunum hafa gerzt tals-
Ailar iikur benda til þess, að ^ að Same;nuðu þjóð-
irnar gangist fyrir að nýtt tíma-
tal verði tekið upp í heiminum.
anna, a.pjooasxoumn i sxgnnga- Eru líkur ^ að tijjaga Indverja
nxaxuni. xxaxa unuanxaixo vexxO upp . þingi Efnahags-
ixamnar raosxeinur txx ao I og íélagsmálaláðsins er það kem-
txua peua xnax. bexsiulxiuii pessx ur saman j aprjj næstkomandi.
uxj xiui annast nagsmuxiaxnax, svo ^ Breyt ng almanaksins er ekki
sem oxygg. a smpum a xxoxum uu, bóla bjá mönnum sem kunnugt
init og i»ipjooaxiugmaios.oxnuxnxi er> Stundum hefir reynzt nauð-
gexxr nu a s.xox xux.s.gnnga. synlegt, að breyta daga'alinu þeg-
ar útreikningar manna komu
14 siglingaþjóðir haja ekki heim vig gang sólarinnar.
ju/guuga. Þannig fór um daga'alið, sem
Xunuuar íiá 14 sigi.ngaþjóö- kennt er vig Cæsar. Það var sam-
um, Sem anuga naia lyixx aipjuoa jg álið 45 f> Kr>) en árjg J532 Var
s.gi-ngamaiasxulnuii xxxuan b. Þ. séun Fom n 10 dögum á undan
kumu saman a íuiia 1 oení i lyira- almanak;‘nu og þá var það sem
Uausi ux ao ræoa uxano. bam- ^ Gregorius páfi tók sig til og fann
þykkti lunclurxnn skyxsiu, sexn Upp á h]aupárinu,
sxoar vax send aoaxloxstjoia b. tr’.
txl utDynngai nieoai patiionu-
þjooa b. x-. r'ær i.-* pjooxi, sem
iuigongu naia nait um xnaxxo eru
þessar: Argen.xua, Asuana,
Spónrt úr aski
bæjarbúar kalla yfir s'g auknar
álögur með atkvæðagreiðslunni
Æ héraðsbannið? Ég er ekki í
afa um svarið. Þeir gjörðu það
af fáv.tahælti. Blöðin brugðust
þeirri skyldu að upplýsa fólkið
um, hvað það væri að gera, ef
það samþykk'i héraðabann. Og
skýringin á jieirri vanrækslu, er j
E ns og öilum er kunnugt, hef- að mjnnj hyggju einfaldlega sú,
ir verið komið héraðabönnum á að það átti aS kjósa þingmann
í þrem kaups.öðum lands.ns. Ak- um jeið atkvæðagre-ðslan um
ureyri, Vestmannaeyjum og Isa- héraðabannið fór fram, og öll
Ókostir núverandi tímatals.
Ókostir tímatalsins, sem nú er
almenn1 notað í heiminum eru
'aldir, að nýársdag beri upp á
x.anudiíkin, uetgia, iiietianU,1 nýjan og nýjan vikudag árlega
Jjuxma, xjuinin.ivatiSKa lyovetiiio,
l'iakkianci, ijiikkxana, iiaxtt, Iioi-
land, irxand, isxaei og Kanada.
Auk luiiLiua i.a pessmn ionuum
satu sexiiæoingar ira b. Þ. lund-
mn sein aneyiuariuiitruar og
raöunauLar.
Jtiugmyndin um alþjóða sigl-
ingauiaxastuinun mnaii b. Þ. et
ekki ny. Axsnexjaipxng b. Þ. gerói
sampykkt 1 maunu ijrö, cn aOur
haiox verxö haidmn aipjóóaiund-
ur s.gltngaþjoöa 1 bvxssiandi. 1
alþjooasampykkt, sem gerð var á
íunumuin var svo akveóið, að
þegar 2L þjóð iieíðu gerzt aóilar
aö samþykktinni skyidi stofnað
„íntergovernxnen.al Maritime
Consuiative Organisation“
(IMCO). Þó var svo kveðið á. að
hvert þessara ríkja yrði að ciga
minnst 1 m.lljón smálesta af
skipakosti. Þegar 21 þjóð með
tilskilinn skipastól hafði gerzt að-
ili að samþykktinni samþykkti
Efnahags- og Félagsmálaráð S. Þ.
(ECOSOC) að hvelja siglinga-
þjóð.r heimsins til að koma sam-
an til að ræða hve skjótt og á
hvern hátt væri hægt að koma
IMCO á fót. Árangurinn varð
fundur þeirra 14 ríkja, sem getið
er hér að framan.
Nauðsynleg slojnun, sem
ekki þolir bið.
í skýrslu siglingaþjóðanna 14,
sem send hefir verið til ríkis-
stjórna með áskorun um, að
s'uðla að stofnun IMC segir m.a.,
að „þessi ráðgefandi stofnun sé
mjög nauðsynleg“. í skýrslunni
segir ennfremur, að það sé trú
fulltrúa þeirra þjóða, er fjallað
hafa um máiið. „að það sé vissu-
lega í hag allra þjóða, sem slunda
siglingar, að sérstofnun innan
Sameinuðu þjóðanna verði stofn-
uð sem fyrst til hagsbóta fyrir
sjómenn og skipaeigendur“.
en það þyðir að ekki er hægt að
halda upp á sama vikudaginn ár
ef ir ár. Það verður að miða við
mánaðardaginn. Er það talið ó-
heppilegt. Það er t. d. erfitt að
ákveða að þing skuli koma samari
1. október ár hvert, því stundum
ber þann dag upp á sunnudag og
verður þá að setja þingið annað
hvort á laugardeg'num, eða ekki
fyrr en á mánudegi. Þá er það
'alinn ókcstur. að á-sfjórðung
arnir skuli ekki vera jafnlangir.
Nýja tíma alið
Tillögur Indverja byggjast á
dagatali, sem Þjóðabandalagið
taldi einna hentugast. í þessu
dagatali eru 12 mánuðir í árinu,
eins og nú er. en fjórðungarnir
eru allir jafnir, 13 vikur hver,
eða 91 dagur. Hver fjórðungur
byrjar á sunnudegi og endar á
augardegi. Fyrsti mánuður hvers
ársfjórðungs (janúar, apríl, júlí
og október) eiga að hafa 31. dag,
en allir hinir mánuðirnir 30
daga. 31. mánaðardagur marz,
maí og ágúst mvndu hverfa, en í
þess stað myndi verða bætt tveim-
xr dögum við febrúar og einum
við apríl.
Einn dagur gengur aj.
Með þessu móti verður einn
dagur afgangs — 365. dagurinn.
Lagt er til, að þessi dagur hafi
ekkert númer. en verði hvíldar-
dagur heims, eða svokallaðr.r
Ideimsdagur. Fjórða hvert ár, eða
hlaupárin myndi sams konar dag-
ur koma milli 30. júní og 1. júlí.
Indverjar benda á, að einmitt
nú sér réttur tími til að breyfa
dagatalinu veena þess að sam-
kvæmt Gregoríusar-tímatalinu,
sem við noturr. nú, ber 1. janúar
1956 upp á sunnudag og betra
tækifæri til að byrja að nota nýja
dagatalið er ekki hægt að hugsa
firði, ef.ir að atkvæðagreiðsla
borgaranna skar þar úr. Fjórði
bærinn, sem lætur fara fram at-
kvæðagreiðslu um héraðsbann, er
Siglufjörður. og þar er bannið
fellt með yflrgnæfandi meiri-
hluta.
Hvað veldur? Eru Siglfirðing-
ar meiri fyilíbyttur en Akureyr-
ingar, Vestmannaeyingar eða Is
andagift rits jóranna og allur hug
ur þeirra var á bólakafi í því
„próblemi“.
Mér er sagt, að fjöldi fólks
iðr.'st mjög eftir, hvernig það
greiddi atkvæði um héraðabann-
ið. Sumum fannst þeir vera að
greiða atkvæði um AÐFLUTN-
INGSBANN á áfengi, m. ö. o.
þurrkun bæjarins. 0, sankta
firðingar, eða hefir regluboðun simplJci as. Þá hefir það verið
vefið vanrækl á s.aðnum? Nei, gagnrýnt) ag kjósendur, sem voru
hvorugu er til að dre.fa. Það ^ fjarverandi úr bænum, fengu að
mætti öllu heldur segja, að Sigl
firðingar væru raunsærri er
hinir, sem á undan gengu. Þeir
hafa kynnt sér reynsluna, sem
komin var í þeim kaupstöðum,
sem fyrst voru „þurrkaðir“, og
: I
ekki geíað séð þurrkinn þar. E11
þeir hafa séð annað. Ef þeir
fengju svo sem helm.nginn af við-
skiptum Akui eyringa við „Rík-
xð“, færði það bæjarsjóði stór-
felldar tekjur. Og allir vita, að
síðan „þurrkunin“ var fram-
kvæmd hér á Akureyri, hefir
verið óvenju mikill „pós'ur“ frá
Siglufirði tvisvar í viku, og eru
þó daglegar samgöngur við höf-
uðstaðinn, þar sem Stórslúkan
heldur sig og vill ekki loka, því
að jafnvel á þessu sviði er Reykja
v.k ællað að skatlleggja land.ð.
Hér á Akuieyri liefir áfengis-
ú.sölunni verið lokað í mánuð.
Og enginn heflr orðið þess var,
að hér sé hörgull á áfengi. Lög-
reglan hefir jafnvel mált taka tvo
menn úr umferð í miðri viku
samtímis, og vissi þó hvorugur af
hinum. Árangur lokunarinnar á
Akureyri er því sá einn, að bæj-
arsjóður er svif'.ur tekjum og ali-
miklir peningar áfengisneytenda
renna aukalega í póstsjóð og pen-
ingakassa annarra bæjarfélaga.
Hver voru rökin fyrir lokun-
inni á Akureyri? Hafa þau nokk-
^ gre'ða þingmannsefni alkvæði
en sit' en ekki laka þátt í atkvæða-
greiðslunni um héraðsbannið,
þótt hún væri látin íara fram
samt'mis í kjörklefum. Telja þeir,
að með því liafi verið brotinn á
þeim ré.tur, og er ég þeim algjör-
lega sammála.
Nýlega á’ti ég tal við bónda í
nálægri sve.t, og barst talið að
„þurrkun“ Akureyrar, og hvers
bærinn missti við í tekjum, ef
úlsala Á. V. R. yrði lögð niður.
Hann sagði: „Ef við fengjum út-
söluna í hreppinn, og þlð Akur-
eyringar og næstu nágrannar
keyptuð Jrar allt það áfengi, sem
þ:ð annars hefðuð keypt á útsöl-
unni á Akureyri, þá losnuðum
við alveg við að leggja útsvör á
hreppsbúa.“
Fles'ir mundu vafalaust kjósa,
að áfengi væri ekki til. En meðan
það er til og hvarve na á boðstól-
um, þýðir ekki annað en horfasl
í augu við raunveruleikann. Þótt
áður væri lalað um í þessum bæ
að fá sér e:na flösku til að gera
sér glatt í geði eina kvöldstund,
þá er nú talað um að „pan’a
kassa“. Og þegar sezt er að kass-
anum, er óvíst að menningarlegar
horfi en áður í þessum fagra bæ.
Smrstúkumennirnir í Reykja-
vík vildu ckki láta fara fram at-
kvæðagreiðslu um héraðsbann
wmmm
Kosningaúrslitin.
Talsveröar breytingar urðu á
sktpan bæjarstjórna við kosning-
arnar 31. janúar síðas'.liðinn eða
í 9 kaupstaðakjördæmum af 13,
en einnig urðu að sjálfsögðu
breytingar í kauptúnahreppum. I
kaupstaöakjördæmunum töpuðu:
Alþyðuflokkurinn 5 sætum,
kommúmstar 4 sætum, en þau
skiptust þanr.ig milli annarra
flokka, að
Sjáiístæðisflokkurinn hlaut 3
Framsóknarflokkurinn • 3
Þjóðvarnarílokkurinn 3
Sk.pting bæjariulltrúa er því
þessi:
Sjálfstæðisflokkur 47
Aiþýðuflokkur 27
Framsóknarfiokkur 20
KommúnisLar 20
Þjóðvarnarflokkur 3
í kauptúnahreppum er erfitt að
meta íyigi fiokkanna, þar sem
margs konar sambræðslur eiga
sér stað, sums staðar breylilegar
frá síðustu kosningum, annars
s.aðar einn samkomulagsl.sti
1950 eða nú og jafnvei bæði árin,
svo sem í Djúpavogi og Hrísey.
En þar sem flokkslis ar komu
frarn bæð. ár'n, er íylgisaukning
Sjálfslæðismanna séxstakiega á-
berandi í Hveragerði, Selfossi og
Flatey.
með áfengisútsölunni
urntíma verið lögð fram? Það er;þar Þeir hafa þar verið raun.
e. t. v. ekki íétt að vera að rifja særri en maftur gat búizt við af
það upp að Akureyri hafi skatt- þe-m> S:'glfirðingar hafa líka litið
lagt^ mikinn hluta Norðurlands | kringum sig) aður en þeir tóku
afstöðu til héraðsbanns, en ekki
bein' upp í loftið eins og sumir
aðrir. En ég get ekki varizt þeirri
áleitnu hugsun. að það sé m. a.
þögn bœjarblaðanna að kenna,
að s'ljurspónn var dreginn úr
aski Akureyrarbœjar með sam-
þykkt héraðsbannsins.
Hrímnir.
En fram
hjá því verður ekki gengið, að
bæjaisjóður Akureyrar hafði
kringum kvartmilljón króna tekj-
ur af ú'svarshluta Á. V. R., SEM
NÚ VERÐUR AÐ JAFNA NIÖ-
UR Á BORGARANA ofan á þær
drápsklyfjar útsvara og fasteigna-
gjalda sem fyrir eru, hvort sem
það verður gert með hækkun út-
svara eða t. d. tíföldum fasteigna-
skatts. (Til mála gæti komið sæta-
gjald af skattfrjálsum kvikmynda-
húsum).
Hvernig stendur svo á því, að
Kaþólska kapellan (Eyrarlandsveg
26). Lágmessa kl. 10.30 árd. á sunnu-
sér. Auk þess hefðu menn tvö ár daginn, sem er 1. tunnudagur í septua
^ til að venja sig við tilhugsunina gesima og Valentínusmessa. — Öllum
j um nýtt dagatal. jheimlll aðgangur við messur.
Nýjor bœjarstjórnir toho
ti! storfa
Nýju bæjaistjórnirnar eru nú
víða teknar lil starfa og hafa kos-
.ð sér bæjarstjóra, forseta, bæjar
ráð og hinar ýmsu, föstu nefndir.
í Reykjavík var Gunnar Thor-
oddsen endurkjörinn borgarstjóri
með 8 atkvæðum, en 7 seðlar voru
auðir. Forseti bæjarstjórnar var
kjörin frú Auður Auðuns, 1.
varaforseti Sigurður Sigurðsson
og 2. varaforseti Guðmundur II.
Guðmundsson.
Á Húsavík vinna kra'ar og
kommúnistar saman eins og á
síðasta kjörlímabili, og endur-
kusu þeir forseta bæjarstjórnar,
Axel Benediktsson, en hann er
bæjarfulltrúi krata.
RÆTT UM
BREYTINGAR Á
VARNARSAMN-
INGNUM
Nýlega kom til Reykjavíkur
sendinefnd frá Bandarikjunum,
sem á um þessar mundir viðræð-
ur við 9 marina nefnd íslendinga
um breytingar á varnarsamningn-
um milli íslands og Bandaríkj-
anna. Munu ýms ákvæði samn-
ings'ns verða endurskoðuð með
það fyrir augum að gera fram-
kvæmd hans auðveldari en verið
hefir.