Íslendingur


Íslendingur - 10.02.1954, Blaðsíða 7

Íslendingur - 10.02.1954, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 10. febrúar 1954 ÍSLENDINCUR 1 Brátt hvíldi f.iður og pögn næturinnar aftur yfir li.nu helga húsi, og gangur'nn undir altarinu varð myrkri hulinn. All í einu bir.ist ljósrák í myrkrinu. Hún fór sívaxandi. Ste n- hella í gólfinu var færð til hliðar, og upp um opið kom maður með svar:a g:ímu fyrir hálfu andl.tinu. Hann stóð kyrr um hríð, og beindi vasaljósi um herberg'ð, jafn- framt sem hann kreppti aðra hendina utan um skammbyssuskefti. — Enginn, tautaði hann um leið og hann renndi hellunni á sinn stað í gólfinu. Hann opnaði hlemminn bænahúsgólfinu og gekk upp. Hann hlustaði og l.taðis' um en gekk siðan varlega fram að eikarhurðinni, sem stóð opin. Síðan hvarf hann út í nó.tina. BAK VIÐ HRINGMURINN. Faðir Petrovsk var mjög gefinn fyrir að fá sér í staupinu, og var því avnur því á hverju kvöldi, er hann hafði lokið síðustu göngu um fangelsið, að fara í næsta veitingahús og fá sér tesopa, og þá ó- sjaldan tvo eða þrjá bolla. Faðir Petrovsk var fangavörður og bar einkennisbúning til merk- is utn þetta trúnaðarstarf og virðingarstöðu. Var það gullbrydd derhúfa og grænn frakki með gulllykkjum á öxlunum. Faðir Petrovsk var upp með sér af starfi sínu, að gæta þeirra manna, sem nefndir voru „fangar ríkisins“, og s’olt hans færðist mjög i aukana, er Ivan Disna færði honum hinn dýrmæta farm til varðveizlu, — Nihilistana, er hann tók höndum í Maríu-bænhúsinu. Auk þess að vera fangavörður, var Faðir Petrovsk lifandi frétta- hlað borgarhlutans. Ætíð þegar hann kom í veitingahúsið dundu á honum spurningar gestanna. Alla fýsti að vita, hvers konar fangar sæ’u innan rimlanna í „höll“ hans, en svo kallaði Faðir Petrovsk fangelsið, og vegna þessa var hann alltaf kærkominn og vel séður gestur. Faðir Petrovsk vissi þetta sjálfur. Hann ge:ði sig því merkilegan við þá forvitnustu, sem Iögðu fyrir hann spurningar, og það þurfti alltaf að gefa honum nokkra bolla af vel sterku tei, áður en liann leysti frá skjóðunni. En begar hann Ioksins fékkst til að hreyfa tunguna. álli hann létt með að halda áfram. Ilann vissi alla hluti eins vel og lögreglustjórinn sjálfur. Það var því engin furða, að það kvæði við óp og fagnaðarlæli, er hann skálmaði inn í salinn kvöldið eftir handtöku Nihilistanna, til að fá sér tebolla. Menn þyrptust strax í kringum hann. Þeir tróðust fast upp að borði hans og létu rigna yfir hann spurningum varðandi hina hönd- um teknu Anaikista. Faðir Perovsk var óvenju sjálbyrgingslegur og miklu leyndar- dómsfyllri en hann var vanur að vera. Allir vildu veita honum, og Faðir Petrovsk tók með náðarsam- legu brosi á móti fyrs'a tebollanum með „ívöföldum skammti“, sem borinn var fyrir hann. ÓLAFUR JÓNSSON LÆTUR AF RÁÐUNAUTSSTARFI Nýlega var aðalfundur Búnað- arsamhands Fvjafjarðar haldinn hér í bænum. Var þar upplýst, að Ólafur Jónsson ráðunau’ur sam- bandsins hefði sagt upp starfi s nu frá 15. maí n. k. og jafn- framt baðst hann undan endur- kosningu á Búnaðarþing. Sama gerð, og Hólmgéir Þorsteinsson, en báðir hafa þeir verið fulltrúar sambandsins á Búnaðarþingi ár- um saman. í þeirra stað voru kjörnir Gaiðar Halldórsson bóndi, Rifkelsstöðum, og Ketill Guðjónsson bóndi, Finnas öðum. Fundurinn samþykkti ályktun, þar sem Ólaf, Jónssyni var vot'uð virðing og þakkir fyrir leiðbein- ingar- og upplýsingastörf á sam- bandssvæðinu um fjöldamörg ár. Aðalfundurinn gerði auk þess ályklanir í sauðfjárræktarmálum, jarðræktarmálum, raforkumálum og um jeppa nnflutning. í stjórn sambandslns var Armann Dal- mannsson kjörlnn í stað Ólafs Jónssonar. r 1 gnmni Sagan gerist í Frakklandi. Maðurinn hefir grun um, að kon- an sé sér ekki trú. og þess vegna fer hann eitt sinn heim að degi til á óvœn'.um tíma. Og hann hittir þann:g á, að maður var hjá henni. Hann dró þegar upp skammbyssu úr vasa sínum og skaut á friðil- inn, en hann var jafnfljótur til, _ og báðir hittu. Þá bregður konan sér út að glugganum, opnar hann og hvíslar niður á stéttina: — Allt í lagi Armann, leiðin er frjáls, báðir dauðir. XXX Sérstök nefnd vinnur að lausn vandamálsins, sem skapaðlst í sambandi við inntökubeiðnir 14 þjóða, sem vildu gerast meðlimir Sameinuðu þjóðanna. Inntaka þessara umsækjenda hefir hingað ,il strandað á ósamkomulagi stór- veldanna. Ríkin 14 eru þessi: AI- bania, Mongolia, Búlgaría, Rúm- enía, Ungverjaland, Finnland, Ítalía, Portúgal, Irland, Jordan, Austurríki, Ceylon, Nepal og Li- bya. Nefndin kemur saman til háþrýstisvæði fundar í þessum mánuði. * Þrátt fyrir háan aldur er Edou- ard Herriot enn einn af orðheppn- ari mönnum í Frakklandi. Hann var einhverju sinni í samkvæmi, þegar kona nokkur sagði við hann: „Þér getið ekki nei’að því, að fagrar konur vekja alltaf meiri aðdáun karlmanna en gáfaðar konur.“ „Rétt er það,“ svaraði Herriot, „en það er heldur ekki hægt að neita því að fávitar eru alltaf fleiri en blindir í heiminum.“ * Vetur í Suðuuívrópu - sumflr d íslflndi Undanfarnar vikur hefir verið sumarveðrátta hér á landi, og var einkum hlýtt í veðri fyrir og um mánaðamótin síðustu, svo að brum'hnappar voru að byrja að opnast á trjám í görðum hér í bænum. Á sama tínra gengu kuldar miklir með snjókomu um sunnan- \ verða Evrópu, einkum í Frakk- j landi og Sviss. Tálmaði snjórinn umferð járnbrautarlesta, en hús-' næðislaust fólk fraus til bana í heimsborginni Paris. Á Bre'Iands eyjurn var einnig frost og snjó- koma, og það sem óvenjulegast er: Suður á ítal u sátu járnbraut- arlestir fastar i fönn. Bodenvatnið í Sviss var' alísa, en slíkt hefir ekki komið fvrir í 70—80 ár. Veðurfræðingar telja Jressa ó- venju kulda í Suður- og Mið-1 Evrópu hafa stafað af kyrrstæðu yfir Norðurlönd- DEUTI-drdttarvélor mcð loft’kældum dieseívélum Áhugi bænda fyrir drátta vélum með dieselvélum hefur glæðzt rnikið með hækkand. verði á benzíni og er það eðli- leg’, þar sem olíukos'.naður dieselvélarinnar er aðeins um ^ fjórði hluti af henzínkostn- aði við tömu afköst. Deutz dráttarvélarnar eru með loft kældum dieselvélum og hefir loflkælingin í för með sér einfaldari byggingu vélanna, viðkvæmt kælivatnskerfi hverfur, auk þess sem slit og olíueyðsla minnkar. Samkvæmt opinberum skýrslum orsakast fimrn’a hver mótortruflun af bilun í vatnskælikerfi. Deutz-dráttarvélarnar eru framleiddar í s'.ærðunum 11 h.a., 15 h.a., 30 h.a., 42 h.a. og 60 h.a. 11 h.a. Deutz-dráttarvélin er mjög her.tug til heyvinnslu- slarfa, garðræktar og við lé'ta jarðvinnslu. Útsöluverðið er kr. 21.700.00. 15 h.a. Dcu'.z-dráltarvélin er hentug til allra heyvinnslu- starfa, jarðræktar og annarra landbúnaðarstarfa. Útsöluverð er kr. 29.800.00. Leitið upplýsinga um Deu'z-dráttarvélarnar með loftkældu dieselvélunum. HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR. um, en það hafi jafnframt valdið hlýindatíðinni lrér á landi. Mjög hefir diegið úr kuldanum í Evrópu undarifarna daga. AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Akureyrar verður haldinn í fundarsal íþróttahandalags Akureyrar sunnudaginn 14. febr. kl. 4 s ðdegis. — Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Önnur Nylonsokkar, 60, 51 og 30 lykkju Silkisokkar, svartir Ullarsokkar Bómullar-Perlon sokkar SDorfsokkar. • VERZLUNIN DRÍFA, Sími 1521. Golftreyjur, -stór númer Poto oeysur, heilar, langerma Rauðar, hvítar, grænar, gráar, svartar. Telpu-golftreyjur, margar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA, Sími 1521. Nýjar gerðir aj Ullar-Jersey húfum. VERZLUNIN DRÍFA, Sími 1521. SkrauthnaDoar, kjóla- og kópuspennur í miklu úrvali. Yfirtrekkjum hnappa og spennur. VERZLUNIN DRÍFA, Sírni 1521. SVÖRT FÖT mál. Stjórnin. r í fjölbreyltu cg fallegu úrvali ný- komnar frá Þýzkalandi. Ennfrem- ur mikið úrval af fallegum og vönduðum úrum til fermingar- gjafa. Bjarni Jónsson, úrsmiður, Hafnarstræti 85. til sölu. v. a. HÚNVETNINGAFÉL. Á AKUREYRI heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 14. þ.m. í Varðborg, kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfund- arstörf. Inntaka nýrra félaga o. fl. — Fjölmennið. Stjórnin. IJTSALAIV hættir í kvöld Broons-verzliin

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.