Íslendingur


Íslendingur - 31.03.1954, Side 7

Íslendingur - 31.03.1954, Side 7
Mi&vikudagur 31. marz 1954 ÍSLENDINGUR 7 Þurrkaðar perur kr. 24.00 kg. Þurrhaðir dvextir: Blandaðir ávextir kr. 25.00 kg. Jaffa appelsínur nýkomnar. Vöruhúsið h.f. Heilhveiti nýmalað. Döðlur Gráfíkjur Kúrenur Rúsínur Sveskjur Aprikosur Ferskjur Succat Niðursoðnir dvextir: Jarðarber Kirsuber Apricosur Ferskjur Perur Plómur Jarðarberjasulta Rúgmjöl nýmalaS. Vöruhúsið h.f. Vöruhúsið h.f. Peysufatakápur Þvottasápa Þvottaduft Blautsápa Hencosódi Vítissódi Þvcttasnúrur Þvottaklemmur Þvottabretti Gler í þvottabretti „Burnus" duft Vömhúsið h.f. Peysufatasatin Peysuslifsi Peysubrjóst Sv. „Spejl" flauel Flauelsbönd Flauelsteygja Sv. Húfuprjónar Sv. Skúfasilki Sv. Sokkar Brauns-verzlun Bankabygg nýmalað. Fjallagrös Þurrger Vömhúsið ll.f. Talt sv. ig misl. Kr. 25.00 m. Brauns-verzlun Nylon Gabardin §k^rtur nýkomnar. Brauns-verzlun Karlm. nterfðtm ódýrn eru komin aíiur. Brauns-verzlun Sirz aSeins kr. 7,30 m. Brauns-verzlun Eiturefni í innfluttu heil- hveiti. í Heilsuvernd (1.—2. h. 1948 og 2. h. 1949) hefir vcr'.'S sagt frá því, að eitruðu efnasambandi (köfnunarefnis- tríklórid, einnig kallað agene) sé blá:- ið inn í hveiti til að verja það skemmd- um. Er skýrt frá vísindalegum dýratil- raunum, sem sýndu, að efni þetta olli alvarlegum taugatruflunum, er leiddu tilraunadýrin oft til dauða. Fyrir nokkru hefir verið bannað að nota þetta efni í amerískt hveiti, sem œtlað er til neyzlu í landinu sjálfu. En það mun enn vera sett í útflutningshveiti, og í Englandi mun það cinnig vera notað. Nýlega skýrir enska tímaritið Rude Health svo frá, að efni þetta, agene, sé elnnig sett í heilhveiti. En með því að í heilhveiti er meira af fjörefnum en í hvítu hveiti og allar efnabreytingar ör- ari, þurfi meira agene f það en f hvíta hveitið til að stöðva cfnabreytingarnar og skemmdirnar, sem af þeim leiðir. Eft.'r þe:su að dæma er það að fara úr öskunni í eldinn að borða erlent heilhveiti í stað hins hvíta. í þessu máli er því eina lausnin sú, að flytja inn kornið og mala það hér heima, annað livort í stórum kornmyllum cða lillum heimiliskvörnum. Gildir það vlt- anlega ekki aðeins um hveiti, heldur almennt um allt korn. HUSMÆÐUR! Höfum daglega úrval af alls konar nýjum fiski, svo sem: ÞORSK HAUSA LIFUR HROGN ÝSU STEINBÍT RAUÐSPRETTU RAUÐMAGA. Auk þess er árallt á boðstólum: SALTFISKUR SKATA SIGINN FISKUR REYKTUR FISKUR o. fl. o. fl. Gjörið innkaupin, þar sem úrvalið er mest og bezt. Sendum heim. (Úr Heilsuvernd.) Látinn Vestur-íslendingur Hinn 3. jaiiúar lézt að heimili sínu í Árborg, Man. Valdiinar Jó- hannesson bóndi, 73 ára að aldri, og var jarSsunginn 7. s.m. af séra Robert Jack. Valdimar var Eyfirðingur að uppruna, fæddur að Garðsvík á Svalbarðsströnd 23' júní 1881, sonur hjónanna Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Jóhannesar Gríms- sonar. í minningargrein, sem Ein- ar P. Jónsson ritar um Valdimar í blað sitt „Lögberg“ 11. febr. sl. segir svo m. a.: „.... Skömmu eftir fermingu tók Valdimar að gefa sig við sjó- mennsku og fékk snemma orð á sig fyrir áræði og dugnað. Hann lauk prófi við Sjómannaskóla ís- lands og dvaldi við nám tvö ár í Danmörku. Um nokkurt skeið var Valdimar í farmennsku landa á milli, en fluttist vestur um haf ár- ið 1907 og dvaldist árlangt í Bandaríkjunum, en kom þaðan til Canada. Hinn 12. júní 1909 kvæntist Valdimar og gekk að ’eiga ungfrú Kristveigu Metúsal- emsdóttur — Jónssonar — frá Pembina,North Dakota, mikilhæfa konu, er reyndist honum ástríkur L'fsförunautur, og var því jafnan viðbrugðið, hve fagur eindrægn- isandi einkenndi allt þeirra heim- ilislíf. Ungu hjónin settust þegar að í Árborg. Valdimar innritað- ist i 223. herdeildina og tók þátt í fyrri heimsstyrjöldinni á tímabil- inu frá 1916—1919. Árið eftir keypti hann bújörð í Víðisbyggð- inni, jók landareign sína og kom þar upp fyrirmyndarbúi .... Valdimar var gáfumaður, bók- hneigður og víðlesinn, og hann braut vanalega til mergjar allt það, sem hann las. Hann var prýðilega ritfær, svo sem ýmsar ritgerðir hans í Lögbergi og Heimskringlu báru svo glögg merki um. Valdimar var maður þreklundaður, er ógjarna lét sinn hlut, hvort öðrum féll betur eða ver .... Menn, sem eitthvað er spunnið í, reisa sér með nytjaverkum var- anlegasta minnisvarðann, og slíkt gerði Valdimar Jóhannesson, sjó- maðurinn af Svalbarðsströndinni og stórbóndinn í grennd við Ár- borg .... “ — Ertu ekki orðin býsna fœr að aka bíl? spurði Láki. — Jú, svaraði Lína, — í gœr fór ég upp í 80 kílómetra og í dag hugsa ég, að ég þurfi ekki að loka augunum, þegar ég mœti öðrum bíl. Kjöt og fiskur. Sími 1473. Sólbirtugleraugu á börn og fullorðna. ÓDÝRT LESEFNI Blaðið vill vekja athygli les- enda sinna og velunnara á því, að íslendingur er, rniðað við stærð, ódýrasta blað bæjarins, og jafn- framt eitt ódvras'.a lesefni, sem nú er völ á. Lesefni og myndir (aug- lýsingar undanskildar) munu fylla um 1000 bls. bók á ári (í Eimreiöarbroti), og fá fastir kaupendur allt þe!ta lesmál fyrir aðeins 40 krónur, eða sem næst því 75 aura hvert blaÖ. Það er því ódýrara að gerast fastur áskrif- andi og fá blaðið sent heim til sín, en að kaupa það í lausasölu. Vinsamlegast bendið kunningjum yðar á þessar staðreyndir og hvetjið þá til að gerast kaupend- ur að blaðinu. 100. fundur Verhflmannaféldðs Akureyrarhaipstaðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Atvinnumál. 3. Félagsmál. 4. Ávarp í tilefni 100. fundar félagsins. 5. Upplestur (E. Kristjánsson). 6. Gamanvísur. Fjölmennið stundvíslega.’ . Stjórnin. Aðalfundur Rauða-Kross-deildar Akureyrar verður haldinn að Hótel K. E. A. föstudagirm 9. apríl kl. 8.30 síðd. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. ÞINGEYSKl bögglasmjör Kjöt og fiskur. Vínber Vitamina-bBóðappelsínur Kjöt og fiskur. BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Upp- lýsingar í síma 1954. HITAGEYMAR Y^l Söluturmim HstFH/tRSTRÆ'n /00 SÍM) //70 3 tegundir Amerískar cigarettur í 20 stk. pk. aðeins 5 kr. Ayi Solutncsu/m fy HAFNARS TfíÆT/ /OO SÍM/ II70 UNGLINGSSTÚLKA 13—14 ára óskast í sumar til að gæla barna. Uppl. í síma 1669 eða Ránargötu 17. Jet Trifold kúlupennar eru heinisins beztu kúlupennar. Verð aðeins kr. 10.50. Bókaverzlun Gunnlaugs Tryggva. Þankabrot Framliald af 4. síðu. þaðan óafgreiddur, þegar sá hálftími I var liðinn, sem ég ætlaði mér í kaffi. Menn, sem komu inn um líkt leyti og ég og ekki voru að flýta sér, töldu sig hafa fengið aígreiðslu eftir klukku- tíma. Ekki varð ég var við nema eina stúlku við afgreiðslu f kaffitölunum í þetta skipti. Virtist hún vera prýðilega starfi sínu vaxin, en auðvitað alls ónóg að hafa eina frammistöðustúlku á kaffitíma, þar sem jafn margir koma og á þetta eina hótel bæjarins. Þetta gerir þeim ekki mikið til, scm setjast inn á kaffihúsin til að rabba við kunn- ingja sinn og „drepa tímann“, og alltaf er til eitthvað af slíkum, en fyrir þá, sem hafa aðeins hálfa klukkurtund cða rninna til kaffidrykkju frá vinnu sinni, gctur slík afgreiðsla ekki gengið. Það þurfa fleiri að drekka kaffi en forstjór- ar og iðjuleysir.gjar, og því vil ég biðja þig að bera fram þá ósk fyrir mína hönd og nokkurra annarra, sem líka sögu hafa að segja, að liótelið hæti hér úr, því ég lít svo á, að þeir, sem fá réttindi til veitingasölu, taki um leið á sig nokkrar skyldur um það sem kallað er „þjónusta“. Með þökk fyrir birtinguna.1’ — Tímabundinn.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.