Íslendingur - 23.02.1955, Blaðsíða 8
tOOOOOOOfrSOOOOfrOOOOOOOOOt
Kirkjan. — Fyrsta föstumessan er í
kvöld (mlðvikudag) kl. 8.30 í Akur-
eyrarkirkju. Fólk er vinsamlega beð.ð
um að hafa með sér Passíusálmana og
verður sungið upp úr þeim sem hér
segir: 1. sálm. vers 1—8. 2. sálm. ver
1—4. 4. sálm. vers 1—4 og 22—24.
Seinast eiga allir að syngja saman
versið: Son Guðs ertu með sanni. (25.
sálm.) — P. S.
Messað á sunnudaginn kemur í Ak-
ureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmarnir pá
eru þessir: 390, 687, 357, 370 og 232.
Verið þátltakendur í mersunni og syng-
ið sálmana. — P. S.
Stúlkur. Fundur á sunnu
daginn kl. 5 e.h. í kap-
ellunni. (Gleym-mér-ei-
sveitin og Eyrarrósasveit-
in).
I.O.O.F. 2 — 1362258% — II. —
I. O. O. F. Rb. 2 — 1042238% —
□ Rún 59552237 — Frl:.
I.O.G.T. ■— Brynjufundur n.k. mánu-
dag í Skjaldborg. Vígsla nýliða. Hag-
nefnd yngra fólksins skemmtir.
Æskulýðsheimilið í Varðborg verður
opið fimmtudaginn 24. febrúar kl. 5—7
fyrir 11—15 ára og 8—10 fyrir 16 ára
ungllnga og eldri.
Verkakvennajélagið Eining hér í bæ
á 40 ára afmæli í þessum mánuði,
stofnað 15. febrúar 1915 af 138 konura.
Fyrsti formaður þess var Guðlaug
Benjamínsdóttir. Núverandi formaður
er Elísabet Eiríksdóttir og hefir hún
gegnt formennsku í félaginu hartnær
30 ár 8amíleytt. Aðrir í stjórn eru:
frúrnar Margrét Magnúsdóttir, Vilborg
Guðjónsdóltir, Lísbet Tryggvadóttir og
Guðrún Guðvarðardóttir.
Sextugur varð 19. þ. m. Aðalgeir
Krirtjápsson verkamaður Hafnarstræti
17.
Þórs-jélagar, sem hafa a
huga á skíðaíþróttinni og
útilegum um helgar mæti
í íþróttahúsinu fimmtud.
24. þ.m. kl. 8 e.h. Stjórnin.
Brúðkaup: Þann 18. febr. voru gefin
saman í hjónaband brúðhjónin Erna
Árnadóttir og Haukur Leifsson bifrelð-
arstjóri. Heimilið er að Möðruvalla-
stræti 7, Akureyri. Giftingin fór fram
í Akureyrarkirkju.
Kvenjélag Akureyrarkirkju heldur
aðalfund í kapellu kirkjunnar laugar-
daginn 26. febr. n. k. kl. 4 e. h. Venju-
leg aðalfundarstörf. Kvenfélagskonur!
Fjölmennið á fundinn. — Stjórnin.
Til Æ.F.A.K. Áheit frá félaga 50.00
kr. Kærar þakkir. Gjaldkerinn.
Togarinn Jörundur landaði í fyrra-
dag rúml. 170 tonnum fiskjar í Ólafs-
firði.
Séra Kristján Róbertsson er nú flutt-
ur að Eyrarlandsveg 16 og mun fram-
vegis hafa viðtabtíma þar heima (en
ekki í kirkjunni). hvern virkan dag kl.
6—7 e. h. Sími hans er 2210.
Skemtiklúbbur Templara heldur
skemmtikvöld fÖ6tud. 25. þ. m. kl. 8,30
6Íðd. Til skemmtunar: Félagsvist, gam-
anþáttur og dans. Ný félagskort, cr
gilda að 3 skemmtikvöldum, verða seld
í V arðborg frá kl. 8 e. h. sama dag.
— SKT.
Dánardœgur. Nýlcga er látinn < í
Sjúkrahúsi Akureyrar Steindór Ás-
grímsson á Fiúðum við Akureyri.
Hjónaejni. Ungfrú Fr.'ður Jóhannes-
dóttir frá Haga í Aðaldal og Gunnar
Miðvikudaginn 23. febrúar 1955
Góðar liorfur í
hraðfr|§tihús§iuálinu
Fzaznkvæmdabankinn lofar 3,5 millj. kr. láni
til endurgreiðslu á vestur-þýzku láni
Eins og öllum bæjarbúum er
kunnugt hefir verið unnið kapp-
samlega að því að undanförnu að
útvega lán til byggingar hrað-
irys'.ihúss hér í bæ. Hefir vertð
.eitað til Framkvæmdabankans og
ileiri aðila, án þess að loforð hafi
iengizt. Hraðfrystlhússmálið hef-
ii þó mætt fyllsta skilningi ríkis-
stjórnarinnar og yfirleitt þeirra
aðila, er leitað hefir verið til.
Seint á síðastllðnu ári gerðist
það í málinu, að bankastofnun í
Vestur-Þýzkalandi tjáði sig
mundu geta lánað allt að 6 millj.
króna til frystihúss hér, með þeim
skilyrðum, að keyp'ar yrðu vélar
til hússins af fvrirtækjum, sem
bankinn er eigandi að. Var Gísli
Sigurbjörnsson forstjóri milli-
göngumaður um tilboð þetta. í
vikunni sem leið fóru formaður
og framkvæmdastjóri Utgerðar-
félags Akureyringa h.f. til Reykja-
víkur og áttu þar viðræður ásamt
Brynjar Jóhannsson (Ógmundssonar),
Akureyri.
Aheit á Strandarkirkju kr. 10.00
frá Á.
Ausljirðingar á Akureyri og í ná-
grenni! Tíu ára afmæjisfagnaður Aust-
lirðingafélagsins verðu rhaidinn laug-
ardaginn 26. þ. m. að Varðborg og
hefst kl. 8 e. h. Mörg skemmliat.ið..
Aðgöngumiðar seld.r í Varðborg á
miðvikudags- og finuntudagskvöid frá
ki. 8—10.
llmdœmisstúka Norðurlands hafði
kynnikvöld í féiagshelmilinu Varðborg
síðastliðið mánudagskvöld. Sýnd var
stutt frleðslukvikmynd um áfengismál.
Þá flutti sr. Jakob Jónsson snjallt og
fróðlegt erindi um bindindismáf. Að
því loknu söng kirkjukór Lögmanns-
hlfðar.óknar nokkur lög. Einsöngvari
kórsins var frú Helga Sigvaldadóttir,
en söngstjóri Áskell Jónsson. Að lok-
um þakkaði umdæmlstemplar, Ilannes
J. Magnússon ræðumanni og söngfólki
góða frammistöðu og geslum komuna.
Húsfyllir var og almenn ánægja með
það sem flutt var.
Ájengisvarnarnejnd kvenna á Akur-
eyri heldur fræðslu- og skemmtikvöld
fyrir konur í Varðborg þriðjudaginn
1. marz kl. 8,30 e. h. — Dagskrá:
1. Ávarp. 2. Erindi, sr. Kristján Ró-
bertsson. 3. Kvikmynd. 4. Tvísöngur,
Heiða og Anna María Jóhannsdætur.
þingmanni bæjarins við ýmsa að-
ila um mál þessi, svo sem ríkis-
stjórnina, sljórn og bankastjóra
Ftamkvæmdabankans og Gisla
Sigurbjörnsson. Hafði þá stjórn
hins þýzka banka látið í ljósi ósk
um. að maður yrði sendur á fund
hennar til frekari viðræðna um
lánstilboðið, en það hljóðaði upp
á 6 millj. kr. til 4 eða 5 ára. Síð-
astliðinn fös'udag barst svo bréf
frá stjórn Framkvæmdabankans,
þar sem hún kvað sig reiðubúna
að lána t.l frys.ihússbyggingar á
Akureyri 3.5 millj. kr. til 13 ára,
er greiddist út á árunum 1957—
59 og gengi til greiðslu upp í
þýzka lánið, ef fengist, og stjórn
Framkvæmdabankans gæti fellt
sig við lánskjörin. Að þessu lof
orði fengnu var þegar ákveð.ð,
að Gísli Sigutbjörnsson færi til
Vestur-Þýzkalands til að semja
um lánlökuna þar.
í viðtali við blaðamenn í gær
töldu þeir Helgi Pálsson og Guð
mundur Guðmundsson góðar
horfur á, að samningar mundu
akast um lánið, og væri þá hrað
frystihússmálið komið í örugga
höfn. Teikningar að húsinu
mundu verða tilbúnar innan fárra
daga, en þær faka sífelldum
breytingum til samræmis við nýj-
ungar í úlbúnaði frystihúsa, sem
éru all tíðar. Eru því horfur á, að
hafizt verði handa um byggingu
hússins með vorinu.
Húsið og afköst þess.
Gísli Hermannsson verkfræð-
ingur Sölumiðstöðvar hraðfrysti
húsanna hefir með höndum teikn-
ingar hússins. Hefir því þegar
verið ákveðinn staður framan við
fiskverkunarstöð Ú. A. á Oddeyri.
Byggingin verður 20x70 m. að
fla'armáli, og öll tv lyft. Afköst
hússins eru áæ.Iuð 24 tonn af
flökum á 12 tímum, og mundi þá
unnt að vinna úr einum togara'
farmi á 2 sólarhringum, ef unnið
er í vöktum. Geymsla verður í
húsinu fyrir 1200 tonn af flökum
og 260 tonn af ís, en möguleikar
verða fyrir stækkun ísgeymslunn-
ar síðar, ef á þarf að halda.
Fjórfestingarleyfi
fengið.
5. Upplestur. 6. Kaffi veitt ókeypis. —
Ungum stúlkum sérstaklega boð.ð. —
Æskilegt er að konur hafi með sér
handavlnnu. — Skemmtinefndin.
Togarinn Kaldbakur landaði hér s.l.
laugardag 154 lestum af saltfiski og 5
ler.tum af nýjum íiski. í sömu veiði-
ferð landaði hann 43 lestum af nýjum
fiski á Flateyri.
Innflutningsnefnd hefir þegrr
veitt fjárfestingarleyfi fyrir bygg
ingu hússins og heitið nauðsyn-
legum innílutnings og gjaldeyris-
leyfum, ef stjórn Framkvæmda-
bankans samþykkir lántökuna í
Þýzkalandi. Við allar þessar lána-
umleitanir og leyfisumsóknir hef
ir þingmaður bæjarins, Jónas G.
Rafnar, unnið með stjórnendum
Útgerðarfélagsins og sótt við-
ræðufundi við ríkisstjórn og
bankas'jórn Framkvæmdabank
ans. Undirtektir ráðherra þeirra í
ríkisstjórn, sem leita hefir þurft
til, fjármálaráðherra og við-
skiptamálaráðherra. kváðu þeir
Helgi og Guðmundur hafa verið
hinar beztu.
Fréltir þessar glæða mjög von
ir um íarsæla lausn hraðfiysti-
hússmálsins, því að ef þýzka lánið
fæs', sem mjög góðar voniú
standa til, er fleslum ljónum rutt
af vegi þess.
Syigheppai
Stórbríöarmátsins
fór frarn við Ásgarð síðastlið
inn sunnudag. Laust nýsnævi var
þá yfir öilu og þyngslafæri. Úr-
slit í A flokki voru þessi:
1. Hjálmar Stefánsson Sigluf.
2. Magnús Guðmundsson KA.
3. S.gtryggur Sig'ryggsson KA
í B-ilokKi varð lyrsiur Skjöld
ur Tómasson KA og í G ftokki
Jón Bjarnason Þór.
1 ráði hefir verið, að Siglfirð-
ingar tækju að sér Skíöainót
iNorðurlands, en á því munu vera
einhver vandkvæði vegna mann
eklu. Er því ekki víst enn um inót-
s. að.
Skíðasamband íslands vinnur
nú að því að fá norska skíða-
kappann Bjarne Arentz til íslands
í velur, en hann er þraulreyndur
Olympíukeppandi í svigi. Ef þelta
heppnast, mun Arentz slarfa hér
á vegum Olympíunefndarinnar og
koma til Akureyrar um 20. maiz
og verða hér fram yfir landsmót-
.ð við leiðbeiningar í svigi og e.
t. v. fleiri skíðaiþróttum. Skíða-
ráð Akureyrar leggur mikla á-
herzlu á að fá hann hingað norð-
ur á þeim tíma, ef samningar tak-
ast um komu hans til landsins.
Sr. Friöríh J. Rgjnor
fsrð helðursgjöf
Þann 14. þ. m. fór Sóknarnefnd
Akureyrar og sóknarprestar í
heimsókn til sr. Friðriks J. Rafn-
ar vígslúbiskups að Úlskálum við
Glerá, en þann dag átti sr. Frið'-
rik 64 ára afmæli. Færði nefndin
honum skrautritað ávarp inn-
bundið í skinn, þar 6em sóknar-
börnin þakka honum dygga og
heillaríka þjónustu í löngu s’arfi
hjá Akureyrarsöfnuði. Fylgdi á-
varplnu peningaupphæð frá safn-
aðarmönnum. Jón Júl. Þorstelns-
son formaður nefndarinnar á-
varpaði vígslubiskupshjónin um
leið og hann afhenti gjöfina, en
sr. Friðrik þakkaði auðsýndan
heiður og heilhuga vináttu. f
Annáll Islendings
Tveir trilluhálar vcrða að nauðlenda
í Brúnavík eyslra vegna sjógangs og
roks. Bátarnir cyðilögðust að mestu, en
mennirnir náðu hcilir á húfi t.l Borgar
fjarðar. Bátarnir og mennirnir voru
þaðan.
Páll V. G. Kolka héraðslæknir á
B.önduósi sæmdur riddarakrossi Fálka-
orðunnar.
íslenzk tveggja hreyfla flugvél á leið
frá Kaupmannahöfn um Prestwick til
Islands, nauðlendir í Skotlandi vegna
ísingar. Flugmaðurinn, S.gurður Ólafs-
son, sta.fsmaður hjá Loftleiðum h.f.,
kom t af óskaddaður, og flugvélin
skemmclist minna en ætla mátti.
Fimm ára gömul telpa í Keflavík,
Margrét Þorgeirsdóttir, fellur undlr
hjól á stórum flutningabíl á íerð, og
bíður liún þegar hana.
Friðjóni Þórðarsyni fulltrúa lögreglu
stjórans í Reykjavík veitt Dalasýsla f.á
1. marz n. k.
Eldur kemur upp í lögreglustöð
Keflavíkur, og veldur þar talsverðum
skemmdum. Fanga, sem þar var lokað-
ur inni í klefa, bjargað út, áður cn
hann sakaði.
Verkamannafélaglð Dagsbrún í
Reykjavlk krefst hækkunar á verka-
mannakaupi um 30°/o.
Tveir bcitingaskúrar á Sandi á Snæ-
feilsnesi brenna til ö ku ásamt veiðar-
færum tveggja bála. er voru óvátryggð.
Vísltala framfærslukostnaðar fyrir
fcbrúarmánuð reyndist 161 stig.
Gunnar E. Benediktssqn hæstaréttar-
lögmaður verður bráðkvaddur að heim
ili sínu í Reykjavík, 63 ára gamall.
EMur kemur upp í m.b. Síldlnni við
bryggju í Ilafnarí.rði. Tveir menn, er
sváfu um borð, hugðust reyna að
slökkva með sjódælu. Fór annar niður
í vélarrúm í þeim tilgangi, en þar
missrti hann meðvitund. Slökkvlliðs-
menn brutu sig inn til lians og náðu
honum lifandi, en einn bjö.gunar-
manna skarst við það illa á hendi.
íbúðarhús á Ilvammstanga brennur.
en í því bjuggu tvær fjölskyldur. —
Misstu þær megnið af innbúi sínu lágt
tryggðu.
Yefrarhörkur í Evrópu.
Fyrri hluti febrúarmánaðar
hefir verið með kaldasta móti hér
á landi, og meðalhitinn í janúar
var lægri en um mörg undanfarin
ár. Sömu sögu er að segja úr
mörgum öðrum Evrópulöndum,
Mikil fannkoma hefir verið í
Skotlandi og hörð frost. Hafa
heilir bæir í Norður-Skollandi
einangrast, og eru vistir flu!tar
þangað loftleið's og varpað niður
úr flugvélum.
Dönsku sundln eru ísi lögð, og
má heita, að siglingar um þau
hafi stöðvazt af þeim sökum. Mik-
il fannkoma hefir verið um Norð-
urlönd, einkum Svíþjóð. Þá hefir
og mikið snjóað í Þýzkalandi, og
yfirleitt er mikið vetrarríki suður
um alla Evrópu.