Íslendingur


Íslendingur - 14.04.1955, Blaðsíða 3

Íslendingur - 14.04.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. apríl 1955 ÍSLENDINGUR 3 >ftOOOOOOOOOOOOOQO<KW>000000000000000000»PC>OOOl Sumarkjólaefni (TWEED), yfir 30 litir, frá kr. 23.75 mtr. Svart ribsefni Hvítt ribsefni Blátt ribsefni Grátt ribsefni 130 sm. breitt, kr. 39.00 mtr. Hjartans þakklœti mitt til frœnda, vina, félagssamtaka og stofnana nœr og fjœr, sem glöddu mig á 70 ára afmceli mínu 4. þ. m. með veglegu samsœti, stórgjöfum, blómahafi, skeyt- um og Ijóðum. Lifið lieil. Guð blessi ykkur. Sigurður E. Hlíðar. TILKYNNING Það tilkynnist hér með húsabyggingameisturum og öðrum hlutaðeigandi, sem hafa í hyggju að reisa hús hér í bænum í framtíðinni, að allar umsóknir um byggingaleyfi verða að vera skriflegar á sérstök eyðublöð er byggingafulltrúi lætur í té. Ekki verður eftirleiðis mælt út fyrir nýbyggingum eða lóð- um, nema lóðartökugjöld og byggingaleyflsgjöld hafi áður verið greidd. Akureyri 12. apríl 1955. Byggingafulltrúi. Ferming í Atrureyrarkirhju sunnudaginn 17. apríl Kl. 10.30 f. h. Aðalheiður Steinþórsdóttir, Brkg. 31. Agnes Svavarsdóttir, Kaupvangs:tr. 23. Anna M. Tryggvadóttir, Löngumýri 9. Anna P. Baldursdóttir, Laxagötu 7., Anna S. Tómasdóttir, Gránufélagsg. ?2. Anna S. Óladóttir, Þórunnarstræti 93. Árný Jónsdóttir, Eyrarveg 1. Ásdís E. Axelsdóttir, Ægisgötu 15. Ásgerður Ágústsdóttir, Aðalstræti 10. Edda J. Hámundardóttir, Eyrarveg 10. Elín E. Skaptadóttir, Austurbyggð 2. Elísabet M. Jóhannsdóttir, Hrís.g. 11. Erna Jakobsdóttir, Fjólugötu 1. Friðrikka F. Jakobsdóttir, Brkg. 2. Gerður Hannesdóttir, Páls-Brímsg. 20. Gígja Friðgeirsdóttir, Grænugötu 4. Gréta Stefánsdóttir, Lundargötu 3. Guðlaug Jóhannsdóttir, Eiðsvallag. 22. Guðmunda L. Guðm.d. Grundargötu 5. Guðný K. Hallfreðsdóttir, Gránuf. 28. Guðrún H. Gunnarsdóttir, Hafn.str. 86. Guðrún H. Jónsdóttir, Gleráreyrum 2. Guðrún M. Björnsdóttir, Aðalstræti 4. Guðrún S. Jóhannsdóttir, Hafn.str. 53. Guðrún Zóphóníasdóttir, Eiðsvallag. 9. Halla I. Svavarsdóttir, Strandgötu 43. Halldóra G. Björgvinsd., Hafn.str. 53. Hildur G. Júlíusdóttir, Skipagötu 1. Hildur Ilauksdóttir, Hrafnagilsstr. 8. Hulda Magnúsdóttir, Þórunnarstr. 87. Hulda Róselía Jóhannsdóttir, Brg. 43. Ingibjörg Gústavsdóttir, Gránuf.g. 18. Ingibjörg María Eggertsd., Eyrarv. 2. íngibjörg Hulda Ellertsd., Eyrarv. 7. Indiana S. Höskuldsd., Strandg. 35 b. Kristín Huld Ilarðard., Gránufél.g. 43. Krlstín Sigurl. Einarsd., Eyrarveg 35. Lilja Guðmundsdóttir, Skipagötu 4. Margrét Dóra Kristinsd., Ránarg. 26. María H. Jónsdóttir, Klapparstíg 3. Nanna K. Bjarnad., Ilelgamagrastr. 30. Olga P. Oddsdóttir, Strandgötu 45. Ragna B. Magnúsdóttir, Norðurg. 42. Ríkey Guðmundsdóttir, Aðalstræti 76. Sigríður J. Waage, Aðalstræti 74. Sigríður M. Jónsdóttir, Víðimýri 5. Sigurbjörg Ármannsdóttir, Norðurg. 51 Soffía Ottesen, Aðalstræti 12. Steingerður Sigmundsd., Hríseyjarg. 21 Sæunn Hjaltadóttir, Strandgötu 35. Valgerður Árdis Franklín, Holtag. 10. Vilborg Júlíusdóttir, Fjólugötu 14. Vordís Björk Valgarðsdóttir, Brún. Kl. 2 e. h. Gerður Ólafsdóttir, Brekkugötu 25. Ólöf Erla Árnadóttir, llólabraut 17. Steinunn Guðbjörg Lórenzdóttir, Fróða sundi 3. SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA selur TRJÁPLÖNTUR í vor eins og að undanförnu. — Pöntunum veitt móttaka í síma 1464. ÁRMANN DALMANNSSON TIL SÖLU góð kúamykja á Eyrarlands- holti hjá Leifi Krisljánssyni. w © 9■ 4 og gluggakappar eru frá HANSA h.f. Sýnishorn fyrirliggjandi. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson sími 1955. Friðrik Þorgr. Árnason, Ilólabr. 17. Atli V. Skarphéðinsson, Gránufél.g. 27 Ágúst Birgir Karlsson, Litla-Garði, Ak, Bergþór Njáll Guðmundss., Aðalstr. 13 Birgir F. Valdimarsson, Spítalav. 9. Bjarni Fannberg Jónasson. Þingv.str. 1 Brynjar S. Sigfússon, Skálholti, Ak. Brynjólfur V. Sveinsson, Norðurg. 60. Guðmundur S. Ólafsson, Gr.fél.g. 51. Gunnlaugur Guðmundsson, Hlíðarg. 6. Hafliði M. Hallgrímsson, Gránuf.g. 5. Halldór Pétursson, Gleráreyrum 2. Hermann Larsen, Skólastíg 5. Hjörtur Hermannsson, Ilamarstg 4. Hjörtur Marinósson, gisgötu 22. Hreinn Tómasson, Lækjargötu 6. Hörður Bjarnar Árnason, Norðurg. 48. Júlíu3 Grétar Arnórsson, Klettaborg 4 Jón Maggi Óskarsson, Rauðumýri 6. Jón S. Jóhannesson, Bjarmalandi. Karl Eggertsson Vernharðsson, Strg. 21 Magnús Aðalbjörnsson, Skipagötu 4. Matthías Eiðsson, Aðalstræti 23. Oddur Friðrik Helgason, Greniv. 24. Páll Ellertsson, Hafnarstræti 84. Rafn Sveinsson, Ránargötu 17. Reynir Bergmann Skaftason, N.g. 37. Reynir Öxndal Stefánsson, H.m.str. 45 Sigurður Hjartarson, Þórunnarstr. 122. Sturla Þorleifsson, Glerárgílu 3. Sævar Magnússon, Hríseyjargötu 16. Snæbjöm S. Guðbjartsson, Holtag. 6. Tómas Heiðar Sveinsson, Laugarg. 3. Torfi Birningur Gunnlaugss., Eyrarv. 21 Trausti Jónsson, Lækjargötu 2 b. Valmundur Sverrisson, Norðurg. 51 Vignir Friðþjófsson, Gránufél.g. 57. Þorvaldur G. Einarsson, Eyrarl.v. 12. Þórhallur Ægir Ilafliðas., Norðurg. 53 Auglýsið í í s I e n d i n g i . * Nr. 3, 1955. AUGLÝSING frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfesting armála o. fl., hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gilda frá 1. apríl 1955 til og með 30. júní 1955. Nefnist hann „Annar skömmtunarseðill 1955% prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem liér segir: Reitirnir: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitirnir: Smjör gildi fyrir 250 grömmum af smjöri, hver reitur (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefir. „Annar skömmtunarseðill 1955“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Fyrsta skömmtunarseðli 1955“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. marz 1955. Innflutningsskrifstofan. V egrsrfoðiiF mikið og gott úrval. Ódýrt. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. sími 1538. Skagiirðingaíélagið á Akureyri heldur síðasta kynningarkvöld sitt að Varðborg 14. þ.m. kl. 8.30 síðd. Þar verða veitt heiðursverðlaun fyrir hæsta slaga- fjölda eftir veturinn. — Skemmtiatriði: Kvikmynd, félagsvist og dans. Skemmlinefndin. TILKYNNING Afhentar verða útsæðiskartöflur úr kartöflugeymslunni á Rangárvöllum föstudaginn 15. apríl kl. 5—7 síðdegis. Afhending á matarkartöflum úr þessari geymslu verður auglýst síðar. Bæjarstjóri. verður opnað 1. júní og verður starfrækt 31/2 mánuð. Tekin verða börn á aldrinum 3—5 ára. Þeir, sem ætla að koma börnum til dvalar þar, snúi sér til undirritaðra kvenna, sem gefa nánari upplýsingar. Kristín Pétursdóttir Spítalaveg 8, sími 1038. Soffía Jóhannesdóttir Eyrarveg 29, sími 1878.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.