Íslendingur - 14.04.1955, Qupperneq 7
Fimmtudagur 14. apríl 1955
ÍSLENDINGUR
1
FLESTAR vörur til vorhreingerninga jást i Vöruhúsinu h.j.
Gluggatjaldaeíni z Brauns-verzlun
Útihurðahandföng
Þýzk — mjög smekkleg.
Innihurðaskrór
og
handföng
Krómuð —
Kr. 63,00 settið.
Skóplæsingar
og
höldur
Innihurðalamir,
3Yz” x 3” — með skrúfum
Verzlun
Eyjaf jörður li.f.
Góðar vörur
NYKOMIÐ
Kjólaefni
jersey, í mörgum litum
Undirkjólar
svartir og hvítir
Undirpils
svört
Brjóstahöld
Hvítar kvenblússur
Nylonblússur
Herraskyrtur
misl. og hví'.ar
Gardínuefni
ýmsar tegundir
Damask-
sængurveraefni
Til fermingargjafa:
Hvít langsjöl
(þunn)
Eyrnalokkar
Armbönd
Hólsmen
Slæður í öskjum
fjölbr. úrval
Hórburstar
Burstasett
Vœntanleg á nœstunni:
Slankbelti
allar staerðir, o. m. fl.
Verzl. London
Eyþór H. Tómasson
„Mýs og menrí'. Sýningar n. k. laug-
ardags- og sunnudagskvöld. Aðgöngu-
miðasími 1639. Aðgöngumiðasala á
afgr. Morgunblaðsins kl. 4,30—6 sýn-
ingardagana og 7—8 í leikhúsinu. —
Þeir, sem œtla að sjá leikinn eru hvatt
ir til að láta það ekki dragast.
NYJ4 BIO
Sími1285
Mynd vikunnar:
Söngur fiskimannsins
Ný, bandarísk söngmynd í
litum, með söngvaranum Ma-
rio Lanza, sem lék í Caruso,
og Kathryn Grayson.
Sunnudag kl. 3:
Smómyndasafn
Rússneskar teiknimyndir o. fl.
Næsta mynd:
Barbarossa, konungur
sjóræningjanna
Æsispennandi ný, amerísk
mynd í litum. er fjallar um æv
intýri Barbarossa, sem talinn
hefir verið óprúttnasti sjóræn-
ingi allra tíma. — Aðalhlut-
verk: John Payne og Donna
Reed.
owoooooooooooooooowoot
SKJALDBORGAR
BÍÓ
Sími 1073
Vanþakklótt hjarta
ílalska úrvalsmyndin, sem
allir hafa beðið eftir, sýnd í
kvöld í Samkomuhúsinu. —
Sýningar um helgina verða
sennilega í Skjaldborg. Hraða
þarf sýningum á þessari mynd.
(Bönnuð yngri en 14 ára.)
Óbrjótandi
vatnsg;lös
ný tegund, mjög falleg gerð
Kr. 8,50 stk.
Verzlun
Eyjaf jörður li.f.
Stunguspaðar
Sementsskóflur,
Kr. 20,50 stk.
Garðhrífur
Kvíslar
Garðslóttuvélar
Spaðasköft
Hakasköft
Axarsköft
Sleggjusköft
Hamarsköft
Vcrzlun
Eyjafjörður h.f.
Til
f ermingar g j af a:
Raksett
Bakpokar
með grind kr. 125.00
Svefnpokar
ágætir
Vöruliúsið h.f.
HALFDUNN
góður en þó
ódýr.
Vöruhúsið h.f.
jooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooc^
Sundbolir
Sundskvlur
J
Handklæði.
Brauns-verzlun.
POKAR
úr lakkplas'ic, sam-
andregnir í opið. —
Tilvalin fermingargjöf.
Brauns-verzlun.
Hvítt lérejt 80 cm. kr. 7.70
Hvítt léreft 140 cm. kr. 15.00
Lakáléreft 140 cm. kr: 22,70
Einlitt léreft 75 cm. kr. 8.40
Hvítt flónel kr. 9,30
Einlitt flónel kr. 11.80
Röndótt flónel kr. 12,80
Tvisttau 90 cm. kr. 13,00
Bleyjugas 160 cm. 9,50
Brauns-verzlun.
Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju hef-
ir gefið út snotur íermingarkort af
handhægri stærð með biblíumyndum.
Fást kortin í bókaverzlunum og kosta
4 krónur.
fyrir ferminguna
Ilanda drengjum:
Skyrtur
Bindi
Slaufur
Nærföt
Sokkar
Belti
Seðlaveski.
Handa stúlkum:
Nylonblússur
Nylonsokkar
Náttkjólar
Undirföt
Undirkjólar
Hanzkar
Slæður.
Braiins-verzliiii
OOOOOOOOOSOOOOOOflOOOOOOOOOOOOOOOSOOOOOOOOOOOOOOO
Utsœðishartöflur
Hefi til sölu eftirgreind afbrigði af ú'sæðiskartöflum: Gull-
auga, Rauðar íslenzkar (Ólafsrauður) og Ben Lomond. Tekið
á móti pöntunum næstu daga kl. 9—12 fyrir hádegi.
Arni Jónsson Gróðrarstöðinni, sími 1047.
TILKYNNING
fró Sjúkrasamlagi Akureyrar.
Auk venjulegra afgreiðslutíma verður skrifstofan framveg-
is opin á föstudögum milli kl. 5 og 6, til móttöku iðgjalda.
Munið að viðhalda réttindum með skilvisri greiðslu.
Samlagsstjórinn.
HÚSGAGNAMÁLNING
Gömul húsgögn gerð sem ný,
gálð allar vel að því,
máttug reynist málningin,
maður vandar fráganginn.
Hugsið um það, heiðruð frú,
hér við Brekkugötu 3.
Verhfalli »Einingar«
Miðvikudagskvöldið fyrir skír-
dag náðust sættir í vinnudeilu
Verkakvennafélagsins Eining hér
í bæ og vinnuveitenda fyrir milli-
göngu héraðssáttasemjara, Þor-
steins M. Jónssonar. Hækkar lág-
markstaxti félagsins úr kr. 6,90
á klst. í kr. 7,20 (dagvinna), eða
um 4%.
Verkfall verkakvenna á Akur-
eyri s'.óð því aðeins í 5 daga.
Stúlku vantar
að Skriðuklaustri í Fljótsdal
í vor og sumar og e. t. v.
lengur. Bæði úti- og inni
vinna. Upplýsingar gefur
ÁRNI JÓNSSON, sími 1047.
Ariel-mótorh j ól
6 ha. til sölu. A. v: á:
BILLEYFI
Er kaupandi að sendibíla-
leyfi með sanngjörnu verði
Upplýsingar hjá
Eyþóri H. Tómassyni.
X X X
NfiNKI
KHfiKI