Íslendingur


Íslendingur - 21.09.1955, Qupperneq 2

Íslendingur - 21.09.1955, Qupperneq 2
2 ÍSLENDINGUR Mlðvikudagur 21. sept. 1955 Ávorp til Húnvetninga Fáar Evrópuþjóðir hafa fram um þegar hafizt lítillega handa, til s ðus'.u tíma skeytt minna um gert nokkrar eftirgrennslanir í þá verndun fornra siða og minja en átt hvað til sé af merkum forn- vér íslendingar, öðrum þræði munum í sýslunni, og hvort ein- sakir þess að þjóðin bjó við sér-1 staklingar væru ekki fúsir að láta staka einangrun og kyrrs'öðu, að þá af hendi til byggðasafns. Þetta hinum vegna ræktarleysis við for- feður og fortíð, eins og enn vill við brenna. Nú blandast samt engum hugur um, að Sigurður málari Guð- mundsson er einn af merkustu brautryðjendum og nýtus'u son- um ættlands vors, en hann átti manna mestan þátt í stofnun Þjóðminjasafnsins. Býr það enn í dag að hugsjónum hans og s'.arfi. Þótt þjóðminjasafnið eigi miklu hlutverki að gegna, sem varðar landið allt, orkar ekki tví- mælis, að hreyfing sú, sem hafiz' hefur á síðustu árum í þá átt að stofna til minjasafns innan ein- stakra héraða á fullan rétt á sér. Á þessari öld hefur orðið bylt- ing í lífi þjóðarinnar. Vér lifum að kalla nýju lífi í nýju landi. Öll tækni er gjörólík því, sem áð- ur var, alls staðar hafa ný tæki leyst hin gömlu af hólmi. Jafn- framt er byggingarstíllinn nýr og byggingarefnin önnur en áður. Jafnvel húsmunir hafa tekið á sig nýja mynd. Torfbæir hafa þokað fyrir sleinhúsum, — ýtur, bílar og dráltarvélar með alls konar til- heyrandi tækjum, útrýmt að mestu eða öllu orfum og liáum, reiðingum, kvörnum, — jafnvel reipum og kerrum, já, beizlum og hnökkum, svo eitthvað sé nefnt, sem voru daglegustu hlutirnir á liverju heimili fyrir fáum árum. Ef til vill kemur ekkert af þessu aftur í almenn not, og nöfn og notkun týnist úr minni og máli al- mennings. En þetta á sína alda- gömlu sögu, og víst mun fram- tíðinni þykja mikill fengur í því, bæði sakir sögu og menningar að eiga sem flestar, og sem viðast minjar hinna fyrri tíða. Til þess að sannfærast um það, þurfum vér ekki annað en minnast þess, hve vér hörmum nú allt, sem glat- azt hefur af fræðum fyrri tíða, svo að oss þykir nú mikilsvert, cf eitt skinnblað finnst, hvað Jiá dysir með einhverjum munum. Nokkur héruð hafa þegar með góðum árangri hafizt handa um að bjarga undan sjó og úr haf- róti breytinganna ýmsu úr far- kosti fyrritíðar manna, sem svo hefur komið í ljós: A. Mikið er íil af alls konar sjaldgæfum og merkum munum og tækjum, sem nauðsyn ber til | að varðvei'a, og bezt eru geymd í vörzlu og á kostnað byggðasafns. B. Þeir einstaklingar, sem þeg- ar hefur verið leitað til, hafa yf- irleitt brugðizt ágætlega við til- mælum vorum, og ýmist afhent muni eða heitið að það yrði gert ef'ir sinn dag. Kom það skýrt í ljós, er sendimaður af vorri hálfu fór um úti á Skaga nýlega. En ])ar eru bændur enn hvað fornbýlastir og geymnastir, en einnig örlátir og höfðinglyndir. Húnvetningar búsettir utan sýslunnar, einkum í Reykjavík, hafa sýn! máli þessu einna mest- an skilning frá upphafi. Húnvetn- ingafélagið í Reykjavík átti raun- ar drjúgan þátt í að koma veru- Iegu skriði á málið bæði með nefndarskipun og fjárframlögum. segja úr lagi genginn getur haft mikið gildi, ef hann er torfenginn eða á sérs'aka sögu. Gætum þess 1 ka, að hérað vort lifir kynslóðirnar og í eigu byggðasafnsins eru munir af hún- ve'nskum toga spunnir, og úr eigu Húnve.ninga, verðmætari og þeim betur borgið en á flækingi annars staðar, lausir úr tengsl- um við uppruna sinn og sögu. Látum Jrennan vísi, sem nú er að spretta, verða einn Jjeirra meiða, sem hæs' ber í Húnavatns- sýslu. Gerum byggðasafnið að héraðsprýði og þjóðargróða. Það tekst, ef hver leggur fram sinn skerf. Byggðasa/nsnefnd Húnavatnssýslna. Jósefína Helgadóttir. Ilulda Stefáns- dóttir. Kristín Gunnarsdóttir. Gísli Kol- betns. Jón ísberg. Páll Kolka. ByggSasajnsnejnd Húnvetningafélags- ins í Reykjavík. Guðrún Sveinbjörnsdóttir. Finnbogi Júlíu son. Gunnar Árnason. Jóhann Briem. Pétur Sæmundsen. Shipvdji oj »Hfl!dbok« bíðir bona Nviplc^t sl;§ 4 ára drengur bíður bana íyrir bifreið Það sviplega slys varð i Brem- erhaven, er togarinn Kaldbakur Þar hafa "og nokkrir einstakíing-'var Þar a dögunum í söluferð, að ar lagt fram góðan skerf, svo cem f’órarinn Guðmundsson kyndati frú Gunnfríður Jónsdóttir mynd-,varð fyrir sporvagm þar í borg- höggvari. iinni °8 beið 1)3113 af- Sýslunefndirnar í Austur- og' Þórarinn var tæplega miðaldra, Vestur-Húnavatnssýslu hafa á síð- °g llafði hann lengi verið kyndari astliðnu vori kosið nefndir í mál- a togaranum. Hann lætur eftir sig ið, lagt fram húsnæði og heitið konu °g ivö born ung- frekari stuðningi. Nú eru það tilmæli vor, að allir Húnvetningar innan sýslu og ut- an, — sem og Vestan hafs, — gefi máli þessu gaum og leggi ])ví lið m. a. á eftirfarandi hátt: 1. Menn athugi, hvort þeir eigi ekki í fórum sínunr rnuni, Sunnudaginn 11. þ. m. um kl. 6 e. h. varð drengur á finrmta ári, Konráð Gunnarsson, undir vörubifreiðinni A-828 á Lækjar- gölu við lrúsið nr. 11. Drengur- inn var strax fluttur í sjúkrahúsið hér, en hann lézt þar um kvöldið sama dag af afleiðingum slyss- ins. Konráð litli var sonur hjón- anna Gunnars Konráðssonar, verkamanns og S'ellu Stefánsdótt- ur, Lækjarg. 22 hér í bæ. Svohljóðandi frásögn af slysinu hefir blaðið fengið frá fulltrúa lögreglustjóra: Þegar slysið bar að, var Karl Jónsson, bifreiðastjóri, Hafnar- stræti 15, að aka bifreið sinni A-828, sem er vörubifreið, niður gilið og fór mjög gætilega, enda liöfðu nokkur börn verið Jsarna á götunni, en er hann nálgaðist, fóru öll börn’n af brau'inni, og munu flest þeirra hafa staðið í og innan við hliðið að Lækjarg. |nr. 11, og var Konráð litli meðal þeirra. En þegar bifreiðin fór þar fram hjá, að þvi er vitnið velur mjög liægt, mun Konráð litli hafa tekið í fó J)rep framan á vörupallinum, en misst af Jiví og dollið og lent undir hægra aftur- hjólinu. Enginn fullorðinn var sjónarvottur að sjálfu slysinu, en börn, sem voru þarna, hafa skýrt þannig frá ])essu. Þar sem slysið varð, er aðeins mjótt sund milli húsa eða rúmlega fyrir einn bíl, og auk þess er gatan þarna mjög brött og engin gangstétt, svo að hætta er þarna mjög mikil frá um ferðinni. —»1 <— Þsjú ísienzk sksp að síld- vesðum í Norðursjó Togarinn Jörundur er fyrir nokkru byrjaður síldveiðar í Norðursjó. Seldi hann í gær viku- veiði, 3455 körfur fyrir 55 Jrús. mörk, sem er ágæt sala. Þá eru tvö önnur íslenzk skip að búast á veiðar í Norðursjó, en það eru Ingvar Guðjónsson frá Siglufirði og „Fróði“ frá Njarð- v.kum. Veröa brunatrygginga- iðgjöldin iffihhuö! Brunabótafélag íslands hefir boðið lækkun ó iðgjalda'öxtum tæki, myndir o. s. frv., sem brunatrygg.'nga á fasteignum Ak- þeir telja bezt geymd á ureyringa fiá 15. okt. n. k., enda verði núverandi samningur við Brunabótafélagið framlengdur um 3 ár. Taxtinn, sem félagið býður nú er: í I. flokki 0,6%o Systir mín, Kristín KrisfjónsdóSfir, frá Birningsstöðum, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. þ. m., veiður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánud. 26. þ. m. kl. 2 e. h. F. h. vandamanna Guðrún Kristjánsdóllir. Faðir minn, Helgi Arnason, Brekkugötu 39, Akureyri, er andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar þann 19. þ. m. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju lougardaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e. h. Sigurður IJelgason. byggðasafni. (Munið að skrifa nöfnin aftan á gamlar myndir, og láta helzt sögu hlutanna fylgja, ef hún er sérstök og þið þekkið hana.) 2. Þeir gefi þessa muni lil safnsins, eða ánafni þá Jrví ef'ir sinn dag. 3. Þeir, sem selja vildu slíka muni sanngjörnu verði láti einhvern undirritaðan vita af því. Framar öllu leggjum vér þó ríka áherzlu á að hver einstakl- ingur gæti þess, að ekkert glatist að segja hefur verið kastað á'að óþörfu, sem hefur menningar- glæ. Enda eru nú síðustu forvöð legt og þjóðlegt gildi, en varð- að hirða margt, sem er að glatast í grasi eða grafast í sand. Húnava'.nssýslu er eitthvert veiti það, ef ekki á þennan hátt, þá á annan veg. Munið, þegar þið rífið gömlu sögufrægasta liérað landsins að bæina, takið til í geymslunum, fornu og nýju. Þar hafa einnig: flytjið búferlum o.s.frv. að henda orðið hvað mestar breytingar á j ekki hlutunum fyrir það eitt, að byggingum og búnaði öllum. Oss ^ þeir eru gamlir og úreltir. virðist því ærin nauðsyn að sinna Gefið oss fremur kost á að þar þessu máli, héraðinu til sæmdar og nytja í nútíð og fram- tíð. Þeim mun sjálfsagðara líka sem nú eru fyrir hendi góðir og öruggir geymslus'aðir fyrir forn- minjar, bæði í Héraðshælinu á Blönduósi og Héraðsskólanum á Reykjum í Hrútafirði. Vér höf- varðveita gamalt tæki ef það telst þess vert, en láta Jiað fúna niður eða ryðga sundur. Jafnvel örsmár og lítilfjörlegur hlutur, meira að - II. — 1,0%« - III. — 1,8%« - IV. — 2,5%« Sériðgjöld lækki um 25%, en ágóðahlutur bæjarins verði 25%. Hér er um verulega lækkun að ræða í öllum flokkum, nema I. flokki, sem er óbreyt'ur, og ágóða hlutur bæjarins verður ríflegri en áður. Meiri hluti bæjarráðs hefir lagt til, að bæjarstjórn gangi að þessu tilboði að því tilskyldu, að Bruna bó'afélagið Iáni á næstu 2 árum 1 millj. kr. viðbótarlán við áður- fengið og lofað lán til aukningar vatnsveitunnar. RÁÐSKONA ÓSKAST að Garðyrkjuskólanum að Reykjum í Olfusi 1. okt. n.k. Uppl. í síma 2251 kl. 7—8 á kvöldin. Biímíifjilí Skorað er á alla þá, sem ekki liafa greitt blfreiðagjöld, sem féllu í gjalddaga um s.l. áiamót, að greiða þau án tafar. Bifreiðar og bifhjól, sem ekki hafa verið gerð skil fyrir innan 30 daga fiá deginum í dag, verða teknar úr umferð og seldar á nauðungaruppboði samkv. heimild í lögum nr. 39, 1951. Akureyri, 13. sep'ember 1955. Bæjarfóget'inn. Verjist hauslkuldunum! Höfum mikið úrval af: Ú L P U M á börn og fullorðna. STÖKKU M, margskonar. FRÖKKUM, með belti, spæl í baki eða víðum. V efnaðarvörudeild. KHPKI

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.