Íslendingur - 06.06.1956, Qupperneq 1
'ÍLII. árg.
Miðvikudagur 6. júní 1956 26. tbl.
■' K .r a 'i |
Skipin í höfninni í hátíðabúningi sl. sunnudag, - Sjómannadaginn.
Ljósm. Gísli Ólafsson.
sjómanna
5 togarar í höfn á Sjómannadaginn
Þátttaka í hátíðahöldura Sjómannadagsins sl. sunnudag var ó-
venju góð hér á Akureyri, sem m.a. stafaði af því, að allir togarar
Útgerðarfélags Akureyringa h.f. voru þá í heimahöfn, en einnig
lágu þá hér við bryggju togarinn Norðlendingur og m.s. Goðafoss.
Voru öll skipin prýdd fánum og veifum í tilefni dagsins.
Hátíðahöldin
hófust á sunnudagsmorguninn
með kappróðri á höfninni.Kepptu ’
þar 2 kvennasveitir, 2 drengja-,
sveitir og 10 karlasveitir, mest-,
megnis skipshafnir. í kvenna-
keppni sigraði sveit Oddeyrar
sveit úr Glerárþorpi, í drengja-
keppninni 1. sveit Æskul/ðsfélags
Akureyrarkirkju, og náði hún
beztum tíma allra sveitanna. í
keppni skipshafna vann sveit m.s.
Snæfells, en önnur varð sveit
Kaldbaks. Margir fylgdust með
róðrarkeppninni og veðjuðu á
sveitirnar.
Um kl. 3 síðdegis, að aflokinni
Sjómannamessu í kirkjunni, fór
fram sundkeppni í sundlaug bæj-
arins. — Kepptu þar 8 menn í
stakkasundi, og vann Magnús
Lórenzson. Keppni í björgunar-
sundi vann Eiður Sigþórsson
(Magnús varð þar annar), en
þátttakendur voru 6. Síðast
kepptu sveitir af togurunum í 6 x
35 m. boðsundi, og vann eveit
Nsttinprifln uid
girðiflgarefnið
Framsóknarblöðin hafa flutt
feitletrcðar fregnir af því, að
cinn af frambjóðendum Sjólf-
stæðisflokksins i Eyjafirði hafi
vcrið grótt leikinn ó aðalfundi
KEA. Hafi hcnn spurt þar cð því,
hvers vcgna KEA hefði ekki
tryggt sér girðingarefni, en feng-
ið þær upplýsingar, að hann
skyldi beina þessari fyrirspurn til
Ingólfs Jónssonar, viðskiptamóla-
róðherra, því cð hann hefði
stöðvcð þsnna innflutning.
Heppilegast hefði verið fyrir
Framsóknarblöðin að minnast
ekki ó þetta mól, þvi cð sannleik-
urinn í mólinu cr só, að auðið
var að fó girðingorcfni i Tékkó-
slóvakiu, en SIS vildi ckki ksupa
þcð þcr, svo að það cr tilgangs-
bust cð reyna cð skella skuldinni
á viðskiptamólaróðherra fyrir
skort á girðingarcfni hjá kaupfé-
lögunum. Þess er svo cð lokum að
geta, cð auðvitað úthlutar við-
skiptamálaráðherra cngum gjald-
eyrisleyfum, hvorki fyrir girðing-
arefni né öðru. Hins vegar kom-
umst við ekki hjá því að verzla
fyrst og fremst við þau lönd, sem
kaupa framleiðsluvörur okkar.
sins
við Alþingiskosningarnar 24. jtiní 1956
III. tónleikar
Tónlistarfélags Akur-
eyrar
á árinu 1956 fóru fram í fyrra-
kvöld í Nýja Bíó, og voru þar á
ferðinni 11 tónlistarmenn ur
Harðbaks með yfirburðum á 2
mín. 59.0 sek.
Þá fór fram á íþróttasvæðinu
á Oddeyri reiptog og knattspyrna
milli skipshafna. Reiptogið vann
sveit Sléttbaks á hlutkesti, en sveit
Harðbaks vann knattspyrnuna.
Atla-stöngina, sem veitt er fvr-
ir beztu samanlögð afrek dagsins, ^
hlaut Eiður Sigþórsson. Náði
hann 45 stigum (35 fyrir björg-'
unarsund, 8 fyrir stakkasund og
2 fyrir knattspyrnu). Tveir gaml-
ir sjómenn, Eiður Benediktsson
og Stefán Magnússon, voru sér-
staklega heiðraðir. Gullmerki
dagsins hlaut Þorsteinn Stefáns-
son hafnarvörður.
MUNIÐ D-LISTANN.
D-listinn er listi Sjálfstæðis-
flokksins í tvímenningskjör-
dœmum og í Reykjavík. —
Landslisti jlokksins er einnig
D-listi.
Einmenningskjördœmi:
Akureyri:
Jónas G. Rafnar alþingismaður.
S.-Þingeyjarsýsla:
Ari Kristinsson fulltrúi.
N.-Þingeyjarsýsla:
Barði Friðriksson hdl.
Seyðisjjörður:
Lárus Jóhannesson alþingism.
A.-Skaftafellssýsla:
Sverrir Júlíusson útgerðarm.
V.-Ska fta j ellssýsla:
Jón Kjartansson alþingism.
V estmannaey jar:
Jóliann Þ. Jósefsson alþingism.
Gullbr. og Kjósarsýsla:
Ólafur Thors forsætisráðherra.
Hajnarjjörður:
Ingólfur Flygenring alþingism.
Borgarfjarðarsýsla:
Pétur Ottesen alþingismaður.
Mýrasýsla:
Pétur Gunnarsson tilraunastj.
Snœjells- og Hnappadalssýsla:
Sigurður Ágústsson alþingism.
Dalasýsla:
Friðjón Þórðarson sýslum.
Barðastrandarsýsla:
Gísli Jónsson alþingismaður.
V.-lsajjarðarsýsla:
Þorv. G. Kristjánsson lögfr.
N.-ísajjarðarsýs la:
Sigurður Bjarnason alþingism,
ísajjörður:
Kjartan J. Jóhannsson alþm.
Strandasýsla:
Ragnar Lárusson fulltrúi.
V.-Húnavatnssýsla:
Jón G. ísherg fulltrúi.
A. -Húnavatnssýsla •
Jón Pálmason alþingismaður.
Tulinius s/slum., Páll Guð-
mundsson bóndi, Ingólfur Fr.
Hallgrímsson kaupmaður.
N.-Múlasýsla:
Árni G. Eylands stjórnarráðs-
fulltrúi, Helgi Gíslason bóndi,
Sigmar Torfason prestur, Jón-
as Pétursson tilraunastjóri.
Reykjavík (8 þingmanna kjör):
Bjarni Benediktsson ráðherra,
Björn Ólafsson alþm., Jóhann
Hafstein alþm., Gunnar Thor-
oddsen alþm., Ragnhildur
Helgadóttir frú, Ólafur Björns-
son prófessor, Ásgeir Sigurðs-
son skipstjóri, Angantýr Guð-
jónsson verkam. o. fl..
Allir núverandi þingmenn
Sjálfstæðisflokksins eru í fram-
boði, hver í sínu kjördæmi. Eina
einmenningskjördæmið, þar sem
nýr maður er í framboði, er S.-
Þingeyjarsýsla. Þar er nú í fram-
boði Ari Kristinsson fulltrúi á
Húsavík, en Gunnar Bjarnason
kennari, er var þar í framboði
fyrir flokkinn síðast, neitaði nú,
vegna starfsanna, að fara í fram-
boð. Þá hefir efsti maður á lista
Sjálfstæðisflokksins í S.-Múla-
sýslu, Einar Sigurðsson, ekki
verið þar í framboði áður.
Boston Sinfóníuhljómsveitinni,
sem talin er ein bezta hljómsveit Siglujjörður-
Bandaríkjanna. Listamenn þessir Einar Ingimundarson alþm.
hafa mikinn áhuga fyrir íslandi
og verja hér hálfs mánaðar levfi
sínu til að kynna sér land og
þjóð.
í sveit þessari var strengja-
kvartett, blásturskvintett, píano-
leikari og klarinettleikari. en
verkefnin eftir Mozart, Andries-
sen, Sanders og Brahms. Hlaut
sveitin hinar beztu viðtökur á-
heyrenda og varð að leika auka-
lög. Húsið var nær fullskipað.
____si:___
Heimili og skóli,
2. hefti þessa árs, er nýlega kom-
ið út. Flytur þetta efni: Barnalán,
erindi eftir Jóhannes Guðmunds-j
son kennara, Egill Þórláksson!
sjötugur eftir H. J. M., Óðins-
skógaskóli eftir Sigurð Magnús-
scn, með mörgum mvndum,
Hvers vegna verða börn að af-
brotamönnum, þýdd grein, Kenn-
Er þcim
sjálfrátt?
T vímenningskjördœmi:
(D-listi með 4 frambjóðendum.)
Eyjafjarðarsýsla:
Magnús Jónsson alþm., Ámi
Jónsson tilraunastjóri, Guðm.
Jörundsson útgm., Árni Ás-
bjarnarson bóndi.
Shagafjarðarsýsla:
Jón Sigurðsson alþm., Gunnar
Gíslason prestur, Pétur Hann-
esson sparisjóðsstj., Gísli Gott-
skálksson bóndi.
Arnessýsla:
Sigurður Óli Ólafsson alþm.,
Steinþór Gestsson bóndi,
Sveinn Þórðarson skólameist-
ari, Sveinn Skúlason bóndi.
Rangárvallasýsla:
Ingólfur Jónsson ráðherra, Sig-
urjón Sigurðsson bóndi, Guð-
mundur Erlendsson hreppstj.,
Sigurður Haukdal prestur. .
aratal á íslandi (bókarfregn) og S.-Múlasýsla:
Úr ýmsum áttum. | Einar Sigurðsson útgm., Axel
Allt hátterni Framsóknar-
forkóljanna fyrir þessar kosn-
ingar hcjir verið á sömu bók-
ina lœrt. Síðustu daga Alþing-
is ÞYKJAST þeir gerbreyta
um stejnu í varnarmálunum af
ótta við flokk, sem hejir tvo
menn á þingi. Þegar Banda-
ríkin lýsa því yfir, að dregið
verði úr framkvœmdum á veg-
um varnarliðsins, œtlar „Tím-
inn“ að tryllast og kennir
Sjálfstœðisflokknum um.
Er furða þótt margur spyrji:
Er ritstjórunum sjáljrátt?
Hvað hejir komið yfir góðvin
okkar Akureyringa, Hauk
Snorrason?
Annars œtti Framsókn að
fara að lœra það af langri og
biturrri reynslu, að tvöfeldnin
borgar sig ekki. Sem betur
fer, eru kjósendur ekki eins
dómgreindarlausir og Her-
mann Jónasson & Co. œtlar.
____________