Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 06.06.1956, Síða 3

Íslendingur - 06.06.1956, Síða 3
MiSvikudagur 6. júní 1956 ÍSLENDINGUR 3 Sumarkjólaefni Glæsilegt úrval af sumarkjólaefnum, röndótt, dropótt og rósótt, falleg og góð. Verðið mjög lágt, frá kr. 18.50 metrinn. IVylonsokkar SAUMLAUSIR l'tdnj'lonsokkar Markaðurinn Sími 1261. Akureyringar, ICyfirðingar! Næstu daga munu verða á ferð sölumenn á okkar vegum til að bjóða ykkur bækur við hagstæðu verði og skilmálum. Reykvískir farandsalar, sem kunna að verða á ferð í svipuð- um erindum eru okkur óviðkomandi. Bókaskrár okkar og samningar verða stimplaðir með nafni verzlunarinnar. Bókabúð Rikku Ásgeir Jakobsson. Dömur, Tízkuskóna fró FELDINUM í Reykja- vík fóið þér aðeins hjó okkur. Söluumboð á Akureyri og nágrenni. Nýkomið gott úrval af: Tékkneskum karlmannaskóm með svampsóla. Tízkulitirnir, svart og gul- brúnt. Tékkneskir götuskór kvenna með svampsóla. Uppreimaðir strigaskór fyrir börn og fullorðna koma næstu daga. Sendum í póstkröfu. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. h.f. Hafnarstræti 104. Sími 2399. Gæsadúnn Hólfdúnn Fiður Dúnhelt léreft Lakaléreft Sængurveradamask Verzlunin Eyjafjörður h.f. Barnahúfur nýjar gerðir fyrir sumarið. Crepe-nylon sokkar Leistar Hclfsokkar, fyrir börn, unglinga og fullorðna. Nýtt, margar tegundir. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. NÝJA-BIO í kvöld kl. 9: Nístandi ótti AfburÖa spennandi og vei leikin bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: JOAN CRAWFORD. BönnuS innan 14 ára. Næstu myndir: Blói engillinn Afbragðs góð þýzk stórmynd, er tekin var rétt eftir árið 1930. Mynd- in er gerð eftir skáldsögunni „Pró- fessor Unrath“ eftir H. Mann. — Mynd þessi var bönnuð í Þýzka- landi árið 1933, en hefir nú verið sýnd aftur víða um heim við gífur- lega aðsókn og eiriróma iof kvik- myndagagnrýnenda, sem oft vitna l hana sem kvikmynd kvikmyndanna. Þetta er myndin, sem gerði Mar- lene Dietrich heimsfræga á skammri stundu. Leikur Emil Jannings í þess ari mynd er talinn með því bezta, er nokkru sinni hefir sézt á sýning- artjaldinu. artjaldinu. Aðalhlutverk: Emil Jannings og Marlene Dietrich. Bönnuð innan 16 ára. Aðeins 17 óra Frábær ný frönsk stórmynd, er fjallar um örlög 17 ára gamallar ítalskrar stúlku og elskhuga henn- ar. Aðalhlutverk: Anna Maria Jcrreco. Bönnuð innan 14 ára. — Auglýsið f fslendingi — Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Guðrúnar Kristjónsdóttur frá Framnesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. NYUPPGERÐUR JEPPI (Ford) til sölu. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA JÓNASAR RAFNAR og RAGNARS STEINBERGSSONAR. N Ý K 0 M I Ð Cosmea barnapúður Cosmea sólkrem. Bornoboltiirnir fallegastir og ód'rastir hjá okkur, kr. 6.00 stk. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Mafarsfell Kaffistell Lausir bollar og diskar. Fjölbreytt úrval. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Afgreiöslastðlkn ðstat Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar gefur Steingrímur Vigfússon, Borg- arsalan, Ráðhústorg 1, sími 1100. Morevrinnnr! EyfirÉnnr! Höfum flutt rafvirkjavinnustofu okkar úr Brekkugötu 13 í Kaupvangsstræti 19. RAFORKA H.F. sími 2257. iseipn Brelngntn I er til sölu nú þegar. Eigninni fylgir 550 fermetra eignarlóð. Eignin er til sölu, annað hvort öll eða hálf (önnur hæðin, hálft risið og önnur búðin). Óskað er eftir tilboðum í eignina alla, eða hálfa, fyrir 1. júlí næstkomandi, án skuldbindingar til að taka hæsta boði. Allar uppl 'singar gefur undirrituð. Sigrún Haraldsdóttir Brekkugötu 1. m fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu verður framvegis í HAFNARSTRÆTI 101 (Amaróhúsinu). Skrifstofan verður opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 10—19 og 20—22. Simi skrifstofunnar er 1578 og 1325. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og í Eyja- fjarðarsýslu eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna varðandi öll mál, sem við koma kosningaundirbúningi. — NÝKOMIÐ Brúnir strigaskór karlmanna með svampsóla, kr. 75.50. Tékkneskir karlmannaskór úr leðri, með leður- og gúmmí- sóla. Sterkir og ódýrir. I! vannb<T£sbræður AFGREIÐSLUMAÐUR Okkur vantar dugleean af- greiðslumann nú þegar. KJÖT & FISKUR STÚLKUR Þær sem unnu í niðursuðu- verksmiðju okkar sl. sumar og ætla að vinna hjá okkur áfram, eru beðnar að gefa sig fram fyrir helgi. Kr. Jónsson & Co. h.f.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.