Íslendingur

Issue

Íslendingur - 06.06.1956, Page 7

Íslendingur - 06.06.1956, Page 7
Miðvikudagur 6. júní 1956 1 SLENÖtNCUÍt 7 — Fréttir frá S.Þ. — Árið 1953 fórust 600 náma- menn í Ruhr-héruðunum einum. Öryggi í kolanámum hefir auk- izt mjög mikið síðustu 25 árin, en samt eru slysin í kolanámun- um það ískyggilega mikil enn þann dag í dag, að það þykir á- stæða til að ræða málið á al- þjóðavettvangi til þess að reyna að finna ráð til að draga úr 6lys- unum. Nú hefir Alþjóðavinnu- málaskrifstofan (ILO) látið rann- saka slys í kolanámum og liggur fyrir ýtarleg skýrsla um málið. í skýrslunni er lögð áherzla á, að nauðsyn heri til, að halda á- fram að gera ráðstafanir til þess að draga úr slysunum. Það sé til dæmis mikilsvert að komast að því hve mikinn þátt mannleg mis- tök eigi í slysunum. Skýrsla ILO var til umræðu t kolanámunefnd stofnunarinnar, sem nýlega kom saman til funda- halda í Istambul. Fundinn sóttu vinnuveitendur og verkamenn frá 16 helztu kolaframleiðslulöndum heims. Erjitt að }á verkamenn í námurnar. Af hagskýrslum um kolanám frá 10 af þessum löndum og sem ná yfir 25 ára tímabil, frá 1929— j 1954, virðist svo sem lítt hafi dregið úr slysum hin síðari ár og sem þykir benda til þess, að allar hugsanlegar varúðarráðstafanir séu nú gerðar og það sé efamál hvort hægt sé að draga öllu meira úr slysunum. Eftirfarandi tölur sýna glögg- lega, hve slysin eru tíð í kolanám- unum: Árið 1953 slösuðust 134.000 kolanámuverkamenn í Ruhr-hér- uðunum. Þar af dóu 599. Sam- bærilegar tölur frá Bandaríkjun- um voru þetta ár 26.275 slys og 460 dauðsföll. í Bretlandi 233.498 slys og 381 dauðsfall. í Indlandi 2842 slys og 330 dauðsföll. ILO bendir á, að kolanám sé svo illræmt meðal verkamanna, að stöðugt verði erfiðara að fá verkamenn til að vinna í námum. En takist að draga úr slysahætt- unni er talin meiri von til, að menn fáist til að vinna í námun- um. Seljum ódýrt: Karlm. nærföt Karlm. sokka Skeiðohnífa Sardínur kr. 5.00 Skóóburð kr. 2.85 Fljófandi bón fyrir hálfvirði Hórvötn mjög ódýr Rakvélablöð á 25 aura stk. Vöruhúsið h.f Eignist bækur n« 'iá « 3tudre2fn4ir tnln Alþýðumaðurinn birtir nú. í viku hverri feitletraðar talna- skýrslur um atkvœðamagn flokk- onna hér á Akureyri, en einhvern veginn láðist honum að taka þar með tölurnar frá Alþingiskosn- ingunum 1953. Yfir þessari töflu blaðsins gín skrautleg fyrirsögn: Talandi tölur. Herkules-úlpan er hlý og góð í kuld- anum. Verzl. DRÍFA sími 1521. Rímnnskóld Hvítir svanir djúpt til dala dýja vœng i sólskinsflóí, líða eins og Ijós í draumi, lífi syngja þakkaróð. Svífa vors með blœnum blíða bjartar himinleiðir á. Ómar létt á lyndisstrengjum Ijóði vígða sumarþrá. Hve mönnum vœri Ijúft að lifa leiðslu á himins bláu sœng, og á kvöldi œsku sinnar eiga svona léttan vœng. Þegar kennir undiröldu, eins og sorgar brjósts við rót, eða brimið bylti hrönnum bjargastalli köldum mót. Hve langtum kœrra að hefjast hœrra er harmur brennur logasár, og mjallahvítir syngja sólu svanaljóð um dögg og tár. — Gott er meðan svanir seiða sólargull i hugann inn. Fyr en varir fölar gista frostrósirnar gluggann minn. . Þá skal sumarliji lijað lengur en nokkur geisli skin og á klaka í köldu myrkri kveða beztu Ijóðin sin. DALMANN. Vissulega tala tölur sínu máli, en þœr virðast ekki haldkvœmar Alþýðuflokknum, þegar um kosn- ingaúrslit er að rœða hin síðari ár. Á ísajirði hafði Alþýðuflokk- urinn við kosningarnar 1949 628 atkvœði gegn 616 atkvœðum Sjálfstœðisflokksins. Við kosning- arnar 1953 594 atkvœði gegn 737 atkvœðum Sjálfstœðisflokksins. í Hafnarfirði sömu árin 1106 (1949) gegn 1102 atkv. Sjálf- stœðismanna, og 1129 (1953) gegn 1225 atkvœðum Sjálfstœðis- manna. Tölur tala skýru máli, en stað- reyndirnar kunna líka að tala. Þœr segja okkur, að í kosningun- um 1953 tapaði Alþýðuflokkur- inn tveirn höfuðvígjum sínum, ísafirði og Hafnarfirði, í hendur Sjálfstœðisflokknum, og er ðsig- ur Alþýðuflokksins þar með einn hinn stórfelldasti, sem nokkur stjórnmálaflokkur hefir beðið á svo skömmum tíma. Hefirðu séð hvað Salómon list- dómari skrifar um nýjasta mál- verkið mitt — það er hreinn róg- ur. Vísnabálkvir Okkur hafa nýlega borizt 4 stökur eftir hinn góðkunna hag- yrðing, ísleif Gíslason á Sauðár- króki. Varkárni. Á því hefir undraS mig, þó ætti ’ann barn í vonum, að slysatryggja sjálfan sig síðan fyrir konum. Spretthlauparinn. Spretthlaupurum æ ég ann, og einn af þeim er vinur minn. Fjórum sinnum hefir hann hlaupið af sér skuggann sinn. Gin og klaufaveiki á flöskum. Einn fyrir sunnan á ég vin, áfengi sá geymdi í tösku. Þessi maður gaf mér gin en Gudda klaufaveikiflösku. Þágufallssýki. Mörg eru lífsins mótgangsföll sem myndaði syndafallið. Þau eru mönnum erfið öll, einkum þágufallið. Þá hefir „A“ sent okkur eftir- farandi stöku: Fer að dofna fjörsins þrá, fölna lofnarblómin, eg er að sofna, svei mér þá, sæll við rofna hljóminn. Hafðu ekki áhyggjur út af Saló- moni, hann gerir ekki annað en endurtaka það sem aðrir segja. Ekki skil ég hvers vegna þeir gera svona mikið veður út af röddinni hennar Jensínu. - Maggí hefir miklu áhrifameiri rödd. Já, en Jensína á áhrifameiri föður. Úr hljómlistardómi: Dobson spilaði eingöngu Bra- hms á hljómleikum sínum. Sá síð- arnefndi tapaði. ÍSLENDINGUR xœst í lausasölu á eftirtöldum stöðunr. AKUREYRI: Blaðasalan. Hafnarstræti 97, Blaða- og sælgætissalan v. Ráðhústorg, Bnkavrndnn Gunnlatigs Tryggva, Bókavrrzl. Edda. REYKJAVÍK: Bnkaverzlun fsafoldar, Söluturninn við Lækjartorg. SICLUFJÖRÐUR: Bókaverzlun Blöadala. Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins með hinum ágætu greiðsluskilmálum. Höfum allar bækurnar til sýnis og sölu. Bókaskrá ókeypis. Bókaverzl. EDDA h.f. Hafnarstræti 94 (Hamborg) og Strandgötu 13 B, Akureyri. Símar 1334 og 1183. Rit 11. K. Laxness seljum við næstu daga með mánaðarlegum afborgunum. — Notið því tækifærið að eignast rit fyrsta íslenzka Nobelsverð- launaskáldsins með hinum hagstæðu greiðsluskilmálum. — Bókaverzl. EDDA h.f. Hafnarstræti 94 (Hamborg) og Strandgötu 13 B, Akureyri. Símar 1334 og 1183. Akureyringar! \ ærs vei t a inen n! Fró Happdrætti Hóskólans. Opið til kl. 10 að kvöldi næstkomandi föstudag. Endurnýjun sé lokið fyrir hádegi n.k. laugardag. í 6. flokki verða dregnir út 902 vinn- ingar samtals kr. 435.300.00. UMBOÐSMAÐUR. BORGARBÍÓ Sími1500 Prinsinn af Bagdad (The Veils of Bagdad) Ný, amerísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: MARI BLANCHARD VICTOR MATURE VIRGINIA FIELD. Bönnuð yngri en 12 ára. Næsta mynd: Ditta Mannsbarn Stórkostlegt listaverk byggt á skáld' sögu eftir MARTIN ANDERSEN NEXÖ, sem komið hefir út á ís lenzku. Sagan er talin ein dýrmæt- asta perlan í bókmenntum Norður- landa. Kvikmyndin er listaverk. Aðalhlutverk: TOVE MAÉS. Bönnuð börnum. Drengír, Fótboltarnir eru komnir. Verð frá aðeins 54 krónum. Einnig: Fótboltapumpur Reimar Blöðrur 3 og 5 Reimarar ó 5 krónur. Sendum í póstkröfu. sur og GOLFTREYJUR, nýjar gerðir. BARNAPEYSUR og UNGBARNAFATN AÐUR í mjög fjölbreyttu úrvali. Verzl. DRÍFA Sími 1521. D-Iistinn er listi SjdifstsðisinflQDfl Gladding: Kastlínur 15, 18, 25, 30 lbs. Spinnlínur 12, 15, 20 lbs. Kaupið aðeins það bezta. Kaupið GLADDING. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580. Pósthólf 225. N Ý K O M I Ð Skjalaumslög, brún Kalkipappír. aBóhxwer^ltut cjunnlaugú Tryggva HÁ9HÚSTOHO I 'tlMI 1100 Auglýsið í íslendingi

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.