Íslendingur - 06.06.1956, Síða 8
Kirkjan. Messað í Lögmannshlíðar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar:
287, 314, 137, 335, 203. (K. R.) — Bíl-
ferð verður frá Grund í Glerárþorpi
kl. 1.30.
Minningarspjöld. Athygli skal hér
með vakin á því, að minningarspjöld
Sjúkrahússins fást nú í Bókaverzlun
Gunnlaugs Tryggva og Blómabúð KEA.
Hjónaefni. Ungfrú Þórdís Tryggva-
dóttir (Þorsteinssonar) og Guðmundur
Ketilsson frá ísafirði.
Handavinnusýning nemenda Hús-
mœðraskólans á Laugalandi verður
laugardaginn 9. júní frá kl. 13—22.
Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Lucinda
Gígja Möller Eiðsvallagötu 26 og Hall-
dór Hallgrímsson frá Dagverðará á
Snæfellsnesi. Heimili þeirra er Odda-
gata 3 Akureyri.
Sl. laugardag voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú
Sigurlaug Jakobsdóttir tannsmiður og
Guðhrandur Sigurgeirsson húsgagna-
smiður. Heimili þeirra er Engimýri 6
Akureyri.
Ekkjan á Einarsstöðum. Frá F. F.,
áheit kr. 100.00.
Er rólurinn þungur!
Einhver Krati, sem nefnir sig
„Innbæing" skrifar í Alþýðu-
manninn í gær vandræðalega
grein um kosninguna á Akureyri.
Virðist hann, sem óróðursmaður
Hræðslubandalagsins, hafa víða
rckizt ó þau svör kjósenda i at-
kvæðabetli hans, að þeir vildu
ekki „missa hann Jónas" eins og
hann orðar það. Og það er raun-
ar ekkert undarlcgt, þótt hann
reki sig víða á þcssi svör. Kjós-
andi, sem ótt hefir ötulan og
dugandi umboðsmann ó Alþingi
snýst ekki gegn honum til að fó
einhvern annon, sem ekkert
bendir til að verða muni ötulli
eða duglegri, — eða aðeins til
þess, að útkoma úr reiknings-
dæmi lærðra manna geti staðizt.
Greinarhöfundur talar að vísu
vel um Jónas, — viðurkennir, að
hann hafi ekki aðeins unnið ötul-
lega að hagsmunamólum bæjar-
ins, svo sem Fjórðungssjúkrahús-
inu, flugvellinum, að atvinnu-
mólum bæjarins o.s.frv. og greitt
fyrir mólum fjölda einstaklinga
úr öllum flokkum. En þetta telur
hann aðra menn GETA LÍKA
GERT, ef þeir komist ó þing.
Helzt virðist hann setja það fyrir
sig, að þingmaður bæjarins hafi
ekki orðið róðherra!
En aðalrökin fyrir þvi, að Ak-
ureyri þurfi að losna við núver-
andi þingmann, telur greinarhöf-
undur þau, að Jónas G. Rafnar
verði í stjórnarandstöðu næsta
kjörtimabil vegna stórsigurs
Hræðslubandalagsinsl En í þvi
sambandi mó geta þess, að kjós-
endur ó Akureyri, jafnt sem ann-
ars staðar, hafa ekki í hyggju að
veita Hræðslubandalaginu neina
meirihlutaaðstöðu, hvað sem
samlagningardæmum prófcssor-
anna liður.
Miðvikudagur 6. júní 1956
Frá kappreiðum Hestamannafélagsins Léttis síðastl. laugardag. -
Ljósm. Gísli Ólafsson.
Kappreiðar »létíis«
S. 1. laugardag eíndi Hesta-
mannafélagiö Léttir til kappreiða
á skeiðvelli sínum við Eyjafjarð-
ará.
Á undan var góðhestakeppni
um bikar, er frú Guðborg Bryn-
jólfsdóttir og Albert Sigurðsson
höfðu gefið, og vann hann hestur-
inn Jarpur, 4 vetra, eigandi Aðal-
geir Axelsson, Torfum. Var hest-
urinn taminn í tamningastöð fé-
lagsins s. 1. vetur. Þá fór fram
keppni um bikar, gefinn af frú
Ingu Dóru Jónsdóttur og Árna
Magnússyni, sem hljóta átti bezti
klárhestur með tölti. Vann hann
hesturinn Silfri, eigandi Ingólfur
Magnússon Akureyri.
Úrslit keppninnar urðu þessi:
250 m. hlaup:
1. Mósi, eyfirzkur, eigandi Sig-
urbjörn Sveinsson, 21,6 sek.
2. Ljóska, eyfirzk, eigandi Vil-
helm K. Jensen, 21,8 sek.
3. Háfeti, eyfirzkur, eigandi Sig-
urður Jónsson, 22,0 sek.
300 m. hlaup:
1. Frosti (Árnessýsla), eigandi
Hreinn Tómasson, 25,3 sek.
2. Flosi, húnvetnskur, eigandi
Helgi Hálfdánarson, 25,5 sek.
3. Léttfeti, eyfirzkur, eigandi
Ingólfur Ásbjarnarson, 25,7
sek.
350 m. hlaup:
1. Neisti, skagfirzkur, eigandi Al-
freð Arnljótsson, 31,7 sek.
í þessu hlaupi tóku þátt aðeins 3
hestar og mistókst hlaupið hjá 2
þeirra, svo að þeir voru dæmdir
úr leik.
í báðum lengri hlaupunum
náði enginn hestanna tilskildum
tíma til I. verðlauna, og voru þar
því aðeins veitt II. og III. verð-
laun.
Allhvass mótvindur var, er dró
úr árangri hlaupanna. Veðbanki
starfaði í sambandi við kappreið-
arnar. 18 hestar voru skrásettir til
keppni, en 17 mættu til leiks.
fleiðag:æ§irnar heimsott-
ar iiiii var|itíiimviii
»Brdð hrœfuglanna«u
„Dagur" er oft orðheppinn í
seinni tíð, enda segja ritstjórar
hans, að það sé „almennt viður-
kennt, að Dagur sé blaða vand-
aðast."
í siðasta blaði Dags hefst ein
greinin ó þcssum spaklegu orð-
um:
„Sjólfstæðismönnum og
kommúnistum hefir aldrci
komið vel saman, þegar fró
eru dregin „nýsköpunarórin",
þegar þessir tveir flokkar
gæddu sér ó blóðpeningum
styrjaidarinnar, eins og hræ-
fuglar ó bróð, þar' til búið
var."
Það, sem Dagur ó hér auðsjó-
onlega við, eru nýsköpunartog-
ararnir, fiskiðjuverin, skurðgröf-
urnar, dróttarvélarnar og öll hin
nýju vinnusparandi tæki, er ný-
sköpunarstjórnin varði „blóðpen-
ingum styjaldarinnar" til. M. ö.
o.: Dagur telur cndurnýjun at-
vinnutækjanna og hinar stórvirku
vélar, sem ó þeim órum voru
teknar i þjónustu atvinnuveganna
— framiciðslunnar til sjóvar og
sveita, HRÆFUGLABRÁÐ? Einn
cf þingmönnum Framsóknar lét
sér ó sínum tíma nægja að kalla
þessi nýju framlciðslutæki ,gums',
en því ekki að betrumbæta þær
nafngiftir, er Framsóknarflokkur-
inn vill gefa öllu þvi, sem horfir
til hcilla og framfara fyrir land
og þjóð, en hann hefir ekki bor-
ið gæfu til að standa að?
Austfirðingflr fogno
nýjom toporo
Eftir að togarinn Egill rauði
fórst.tóku Austfirðingar að vinna
að útvegun nýs togara í etað
hans. Hafa þeir hú keypt togar-
ann Keflvíking, og er hann nýlega
kominn austur. Hefir hann hlotið
nafnið VÖTTUR, og verður gerð-
ur út af útgerðarfélaginu „Aust-
firðingur h.f.“ Við komu togar-
ans til Fáskrúðsfjarðar á dögun-
um var efnt til veizlu, þar sem
hinu nýja framleiðslutæki var
fagnað með söng og ræðum. —
Skipstjóri Vattar verður Steinn
Jónsson.
tegundar, sem ekki hefðu verið
fyrir hendi.
Auk Finns voru í leiðangrinum
Björn Björnsson fyrrv. kaupmað-
ur, sem er kunnur fyrir ágætar
ljósmyndir af fuglum, og tveir
menntaskólanemendur, Jón Bald-
ur Sigurðsson og Agnar Ingólfs-
LISTI SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKSINS
í Eyjajjarðarsýslu er D-listi.
t>ó viídi hoon k'ýlf
á vornaðnrorð
„Ástæða er til þess að hlýða á
varnaðarorð sérfræðinga Atlants-
hafsbandalagsins ekki síður en
skýringar andstæðinga banda-
lagsins á núverandi viðhorfi.
Andrúmsloftið er heiðara nú en
var um tíma, og vonandi boðar
það betri tíma. En að sinni sýnist
of mikil bjartsýni að ætla að til-
kynningar austurveldanna um
nokkra fækkun hermanna — án
tillits til annars vígbúnaðar —
og brotthvarf frá herstöð. sem
hafði mjög takmarkaða þýðingu,
jafngildi kollsteypu af hendi her-
velda, sem lögðu undir sig mikil
landflæmi og milljpnatugi manna
í stríðslokin. Fullvíst má telja, að
nýtt tímabil í sögu þessara ríkja
hafi hafizt, er Stalin féll frá. En
óraunhæf bjartsýni virðist þó
vera, að játa í öllu skýringum á-
róðursmanna á sambúðarmálum
þjóðanna. Með auknum styrk-
leika Atlantshafsþjóðanna hefir
stríðshættan fjarlægst. En of
snemmt að fullyrða, að öll varúð
sé óþörf. Þjóðirnar í austri eiga
eftir að sýna það miklu greini-
legar en orðið er, að friðarstefna
sé í raun og sannleika stefna hins
nýja tíma.“
(Dagur, 12. okt. 1955.)
KULDATÍÐ
er hér urn Norðurland þessa daga
og nýsnævi í fjöllum. Gróðri hef-
ir þó faíið vel fram, og er sláttur
að hefjast hjá bændum í Eyja-
firði. í fyrradag hófst sláttur að
Litla-Hóli, og kunna fleiri að vera
farnir að slá, þótt blaðið hafi
ekki fregnir af.
Nýlega fór vísindalegur leið-
, angur, undir stjórn dr. Finns
| Guðmundsöonar fuglafræðings,
! inn í Þjórsárver til að athuga
háttu heiðagæsarinnar um varp-
tímann, en þeir höfðu áður lítt
eða ekki verið kannaðir.
Fyrir síðustu helgi kom leið-
angurinn aftur til Reykjavíkur,
og taldi dr. Finnur árangur
; hans hafa orðið mjög góðan,
þrátt fyrir óhagstæð veðurskil-
j yrði, en lengstaf var slydda og
snjókoma á aðsetursstað hans.
Dr. Finni segist svo frá, að ekki
hefði verið unnt að gera út þenn-
an leiðangur, ef ekki hefði notið
til hans þyrilvængja frá landher,
Bandaríkjanna. Leiðin væri á
þessum árstíma ófær öðrum far-
artækjum. Tvær þyrilvængjur
fluttu leiðangurinn upp í Þjórsár-
ver og sóttu hann aftur, og gekk
ferðin allavega ákjósanlega, þrátt
fyrir dimmviðri. Þó komust þyril-
vængjurnar ekki til að flytja leið-
angrinum matarkost á tilsettum
tíma, vegna illviðra, og lifðu leið-
angursmenn um tíma á fuglum og
eggjum.
Dr. Finni taldist svo til, að á
þessum stöðvum myndu um 3000
heiðagæsahjón hafa varpstöðvar
sínar, og í leiðangrinum . hefði
tekizt að afla margvíslegra upp-
, lýsinga um hætti þessarar fugla-
Utankjörstaðakosning
er hafin. — Sjálfsfæðismenn og aðrir
sfuðningsmenn frambjóðenda Sjólf-
sfæðisflokksins eru áminntir um að
kjósa hjá næsta bæjarfógeta eða
syslumanni, ef þeir verða ekki heima
á kjördegi.
Allar upplýsingar á kosningaskrif-
stofu flokksins, Hafnarstræti 101,
símar 1578 og 1325.