Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 30.11.1956, Side 2

Íslendingur - 30.11.1956, Side 2
ISLENDINGUR Föstudagur 30. nóvember 1956 . I A dagskránni: Hannibal gagnrvndur — Tvennskonar réttur — Mannrán Rússa — Vilja styrkja varnir NATO. Mannibal gagnrýndur. Snjöll pólitík Þótt Hannibal Valdimarsson kratanna. héldi forsetatign sinni í stjórn Al- Þegar kosið var til Alþýðu- þýðusambands íslands, átti hann sambandsþings, studdu Alþýðu mjög í vök að verjast á sam- flokksmenn kommúnista í Hreyfli ( bandsþinginu fyrir ádeilum og ef til vill víðar. Varð það til ( nokkurra þingfulltrúa. Deildu þess að lýðræðissinnar töpuðu þeir hart á forsetann fyrir að fulltrúum Hreyfils, 7 að tölu. — hafa vikið sér undan að verða við Þegar kosin er stjórn Alþýðusam- tilmælum Sambands frjálsra verk-' bandsins, bjóða Alþýðuflokks- lýðsfélaga um að koma á 5 mín- (menn fram gegn kommúnistupi, útna vinnustöðvun 8. nóv. sl., en og munaði þá t. d. 11 atkv. á Hannibal hafði afsakað sig með Eggert Þorsteinssyni og Edvarð því, að tilmælin hefðu borizt sér Sigurðssyni, frambjóðanda komm of seint. Hins vegar tókst ýmsum únista. Ef lýðræðissinnar hefðu einstökum félögum innan ASÍ að, haft fulltrúa Hreyfils, hefðu 7 at- koma slíkri vinnustöðvun á svo ^ kvæði dregizt frá Edvarð og bætzt sem kunnugt er. i við Eggert og hinn síðarnefndi Þá var og deilt hart á hann fyr- J þannig náð kosningu. Það er ir að ferðast um landið í nafni lieldur en ekki snjöll pólitík hjá ASÍ til pólitískra fundahalda með einum þingmanni kommún- ista, Lúðvík Jósefssyni. Ennfrem- ur fyrir að nota ASÍ í flokkspóli- krötum að styðja kommúnista í fulltrúakjöri, svo að þeir geti fellt þeirra eigin framhjóðendur, þeg- ar kosið er í æðstu trúnaðarstöð- tískum tilgangi með stofnun Al- ur innan verkalýðshreyfingarinn- þýðubandalagsins með kommún- »>•! istum. Tvenns konar rétlur. Þá gerðist það á þingi ASÍ, að nýtt félag sótti um upptöku í sam- bandið. Nefnist það „Félag verzl- unar- og skrifstofufólks á Suður- nesjum“. Inntökubeiðni lá fyrir í þingbyrjun, en forsetinn dró að taka hana til meðferðar fyrr en mjög var liðið á þing. Taldi hann ýms tormerki á því að leyfa félaginu inngöngu í samtökin og færði að því rök, er jafnóðum voru tætt sundur. Stjórn þessa félags mun vera skipuð lýðræðissinnum, og er því skiljanlég tregða forsetans um að veita því upptöku á þinginu. Bar hann það m. a. fyrir, að sumir stjórnendur félagsins ættu lög- heimili utan félagssvæðisins, en sjólfur sat Hannibal þingið sem fulltrúi verkamannafélags norður á ísafirði! En hér er látinn gilda tvenns konar réttur fyrir félögin, eftir því, hvort stjórn þeirra er í hönd- um lýðræðisflokkanna eða komm- únista. Mannrón Rússa. Þau tíðindi gerðust í Ungverja- landi í vikunni sem leið, að rúss- neskir hermenn rændu Imre Na- gy, meðan hann átti ráðstefnu við Kadar, og kváðust hafa flutt hann til Rúmeníu „samkvæmt eig- in ósk“. Mjög þykir það ósenni- legt, að Nagy hafi óskað eftir að hverfa þannig hljóðlaust brott úr Ungverjalandi, heldur muni vera um mannrán að ræða. Hefir Tító mótmælt þessu gerræði Rússa, en Nagy var undir vernd júgóslav- neska sendiráðsins í Búdapest, er hann hvarf. Demókratar vilja styrkja varnir NATO. Lyndon Johnson, formaður demókrata í öldungadeild Banda- ríkjaþings mælti nýlega á blaða- mannafundi á þessa leið: „Við álítum þingmannaráð- stefnu Atlantshafsbandalagsins mjög mikilvæga. Það er engum neitt Iaunungamál, að vegna við- burðanna undanfarið hefir hrikt verulega í stoðum Norður-Atlants hafsbandalagsins, sem er hyrning arsteinn utanríkisstefnu okkar. Við vonum, að á ráðstefnunni verði heilbrigðar og skýlausar umræður um sameiginleg vanda- mál okkar. Atlanlshafsbandalagið er enn- þó bezta lciðin, sem miðar að því, að hinar frjélsu þjóðir Norður Atlantshafsins geti tekið höndum saman um sameiginlegar varnir sinar og um leið haldið sjólfstæði sinu. Við vonum, að Parisarróð- stefnan fói því óorkað, að hið sameiginlega varnarkerfi okkar verði styrkt." Hinar landsþekktu •l koma næstu daga. Tökum pantanir. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580. Pósthólf 225. Auglýsið í fslendingi Sönðlagasamheppni Helilu | Áskell Snorrason tónskóld hlýtur 1. verðlaun Nýlega er lokið samkeppni á vegum karlakórasamhandsins „Hekla“, um karlakórslag við Heklusöng eftir Jónas Tryggva- son. En Jónas hafði áður hlotið fyrstu verðlaun fyrir þennan söngtexta. Alls bárust átta lög. Dómnefnd skipuðu Margrét Eiríksdóttir,' skólameistarafrú, Stefán Bjarman, kennari, og Þóroddur Jónasson, héraðslæknir, og var hann for- maður nefndarinnar. Fyrstu verðlaun hlaut ‘ lag, merkt Burkni, og reyndist það vera eftir Áskel Snorrason, tón- skáld á Akureyri. 2. verðlaun hlaut Jóhann Ó. Haraldsson, Ak- ureyri, og 3. verðlaun Jón Sig- geirsson, bóndi í Hólum í Eyja- firði. Hið nýja karlakórslag Áskels Snorrasonar verður sungið á næsta söngmóti Heklu, af kórun- um sameiginlega. __*_____ Ritgerðdunnlieppoi Eftir áramótin síðustu efndi stjórn Bindindisfélags íslenzkra kennara til ritgerðasamkeppni meðal allra 12 ára harna á land- inu, og var ritgerðaefnið þetta: Er það hyggilegt að vera bindind- ismaður og hvers vegna? I Stjórn félagsins fór fram á það við námsstjórana, að þeir önnuð- ust þessa samkeppni hver í sínu umdæmi, og er það því þeim að þakka að þetta tókst. Þakkar sljórnin þeim ágæta aðstoð. | Þrennum verðlaunum var heit- ið á hverju námsstjórasvæði. I. i verðlaun 200 kr., II. verðlaun 125 kr. og III. verðlaun 75 kr. Þátttaka varð allgóð af öllum svæðum, þó bárust ritgerðir að- eins frá einum skóla í Reykjavík. Það hefir vakið athygli við lestur þessara ritgerða, hve börn- ! in vita mikið um þessi mál, og 'öll i hafa þau ákveðna skoðun, sem þau rökstyðja mörg mjög vel. Þessi börn hlutu verðlaun: I. verðlaun: Unnur Bergland Pétursdóttir, Barnaskóla Kefia- víkur. Elfa Björk Gunnarsdóttir, Laugarnesskólanum, Reykjavík. Jón H. Jóhannsson, Víðiholti, Iíeykjahverfi, S.-Þing. Kristleif J. S. Björnsdóttir, Barnaskóla Borg- arness. Þórunn Stefánsdóttir, Berunesi, Reyðarfirði. II. verðlaun: Björgvin Hall- dórsson, Hvolsskóla, Rangárvalla- sýslu. Guðlaug V. Kristjánsdóttir, Seljalandi, Hörðadal, Dalasýslu. Guðbjörg Baldursdóttir, Barna- skóla Siglufjarðar. Helgi H. Jónsson, Laugarnesskóla, Reykja- vík. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, Skeggjastöðum, Bakkafirði. III. verðlaun: Fanney Ingvars- dóttir, Barnaskóla Stykkishólms. Guðríkur Eiríksdóttir, Kristnesi, Eyjafirði. Helgi Þór Guðmunds- son, Búlandi, Austurlandeyjum. Jakobína Úlfsdóttir, Vopnafirði. NÝKOMIÐ Mjög fallegir vagnpokar og vagnteppi í bleikum, bláum og gulum lit. Verzl. DRÍFA Símil521. 9ðooo«ofto«oa««oao9c«9»i>f NATTKJÓLAR Hvítir, svartir, bleikir, bláir. D SKJÖRT Hvít, svört, rauð, bleik. Verzl. DRÍFA Símil521. SNYRTIV ÖRUR MAKE-UP: Day Dew, 4 litir Max Factorstift, 4 litir Hí-Fí, 3 litir * HÁREYÐANDI MEÐUL: Weet-krem Taky vökvi * HANDÁBURÐUR: Damaskin, 2 stærðir Ponds, 2 stærðir Breming, 2 stærðir Lemskin Yardley Peggy Sage * Verzl. Ásbyrgi lif. Skipag. 2 — Sími 1555 Þorgerður Ingólfsdóttir, Laugar- nesskóla, Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti, sem slík ritgerðasamkeppni fer íram hér á landi, en hún er mjög al- geng víða erlendis, einkum á Norðurlöndum. Verður ekki ann- að sagt, en hún hafi tekizt vel. Við sendum öllum börnum, sem tóku þátt í þessari keppni bezta þakklæti og kærar kveðjur. Stjórn B. í. K. Jólamerki Kvenfél. Framtíðin eru komin. Fást á pósthúsinu. Sjötug varð sl. sunnudag frú Þór- halla Jónsdóttir Gránufélagsgötu 57; kona Konráðs Vilhjálmssonar rithöf- undar og fræðimanns. „ORLON44 golftreyjur og heilar peysur komnar aftur. Hvítar, rauðar, gular og bleikar. Verzl. Drífa Sími 1521. Frá Feldinum REYKJAVÍK Kuldaskór, svartir Kvenskór með háuin hæl. Dömur! Munið að skór frá Feld- inum fást aðeins hjá okk- ur. Frá Finnlandi: Kvenskóhlífar, íyrir hæl, drapplitar. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. Hafnarstræti 104. Sími 2399. Dömu golftreyjur og heilar peysur ávalt til í mjög fjölbr. úrvali. Verzl. DRÍFA Símil521. Yardley snyrtivörur komnar aftur. ^THORARENSEN ha^MST#«.Ti 10*4 'ÍIMI y£ FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en aðrir. — IFiUiam. F. Pálsson, Ilalldórsstaðir, Laxárdal, Suður.-Þing. KVEN-NÆRFÖT Nylon og perlon undirkjólar, rauðir, svartir, bleikir, hvítir, bláir. * Telpu-undirkjólar No. 2—12. ❖ Ódýru Nylon-nóttkjólarnir Kr. 98,00 — komnir aftur. Verzl. Ásbyrgi hf. Sími 1555.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.