Íslendingur - 30.11.1956, Side 4
4
ÍSLENDINGUR
Föstudagur 30. nóvember 1956
Kemur út
hvcrn föstudag.
Útgefandi: Útgáfulélag Islendings.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jakob Ó. Pétursson. Fjólug. 1. Sími 1375.
Skrifstofa og afgreiðsla f Gránufélagsgötu 4. Simi 1354.
Opin kL 10—12, 1—3 og 4—6, á laugardögum 10—12.
PrentsmiSja Björns Jónssonar h.f.
Kommúnistum aíhent verklýðs-
samtökin
Alþýðusambandsþinginu lauk mann — í stjórn, sem þeir
s. 1. mánudag, og íór þar eins og að sjálfsögðu þágu ekki. Þannig
við var búizt, að kommúnistum hugsa kommúnistar sér ætíð ein-
voru nú afhent verklýðssamtökin ingu verkalýðsins í framkvæmd,
til fullra umráða. Meirihluti bæði hér og annars staðar.
þeirra á þinginu var þó svo j Það er vissulega þung ábyrgð,
naumur, að einungis munaði 11 sem formaður Framsóknarflokks-
atkvæðum á varaforsetaefni ins hefir lagt sjálfum sér á herðar
kommúnista og lýðræðissinna. j með því að afhenda kommúnist-
Það fer vart á milli mála, að um yfirráð verkalýðssaintakanna
þessi afhending á verklýðssam- j á sarna tíma og allar aðrar lýð-
tökunum í hendur kommúnistum ræðisþjóðir vinna markvisst að
er fyrst og fremst verk formanns einangrun þeirra frá öllum opin-
Framsóknarflokksins og þeirra berum áhrifum.
fulltrúa á Alþýðusambandsþingi, j Þess hafði verið vænzt, að
er teljast til Framsóknarflokksins. fram kæmu á þinginu upplýsing-
Hermann Jónasson mun hafa sótt ar um, hvað ríkisstjórnin hyggð-
allfast, að kommúnistar fengju ist fyrir í efnahagsmálunum.
Ymsir eplaréttir
Eplin, sem nú fást, eru mj ög má hafa hana sem ábætisrétt og
góð og þau eru líka ódýr- jer þá þeyttur rjómi eða vanillu-
ustu ávextirnir sem völ er á. Ur sósa borin með.
eplum er hægt að búa til marga ^
mjög ljúffenga ábætisrétti, þau er j Epli í kremi
Jarðhiti í Hrajnagilslandi er ekki hægt að hafa 1 salot °s oían a i 5—6 epli, citrónusafi, y2 1.
ný uppgötvun — Sundlaug byggS hrauð °S svo auðvitað í allskonar 1 vatn> 2 msk. sykur, ribsberja-
þar fyrir 22 árum. j kokur' Ef eplasneiðar eru notað- hIaup.
jar ofan á smurt brauð eða kex Eggjakrem: y4 1.
í DEGI er sagt fré Jiví 20. okt. s. 1. verða þær fljótlega dökkar fyrir
á forsíðu, i fréttagrein, er ber yíir- áhrif súrefnisins í loftinu, það er
skriftina „Óvæntur fjársjóður", að er hægt að forðast með því að dýfa
grafið liafi verið fyrir grunni félags- sneiðunum ofan í strásykur eða fl5rSyhur möndludropar
heimilis þar, hafi sprottið þar fram 50 fjórsykur eða nudda yfir þærj Eplin flysjuð, kjarnhúsið tekið
stiga heitt vatn, en „volgrur“ hafi verið sundurskorinni sítrónu. Fyrir jól- burt með teskeið, eplin nudduð
þar fyrir- Telur blaðið’ að íundm' >« l>>kir öUum húsniæðrum gott utan með sítrónu eða Jögð f vatn
------ —muni örva að hafa úrval af uppskriftum og 1 svo jJau ekki dökkni Soðin { vatn.
að geta boðið heimilisfólkinu inu með sykrinum þar til þau eru
illa, iy2 egg, 1 dl.
sykur.
Kartöflurnarcipan
mj ólk, van-
rjómi, 2 msk.
kartöflur,
óvænta fjársjóðs'
hreppsbúa til félagslegra framkvæmda
á þessum stað.
meyr en heil. Færð upp og kæld,
nokkrar kartöflur soðnar salt-
yfirráðin í A. S. í. að launum Hanibal forseti ræddi þar að vísu
fyrir alild þeirra í ríkisstjóm, og nokkuð um þau mál, en fulltrúar llafa verlð kunnugt um jarðhita þar
eru úrslit kosninganna í Bifreiða- voru engu nær að máli hans • öldum saman eins og þar 1 nágrenninu,
stjórafélaginu Hreyfli talandi loknu um fyrirhugaðar læknisað-,s' b' Reykhúsalaug, Kristneslaug,
dæmi um það, enda munu þau gerðir ríkisstjómarinnar. Eitt-, Gnsaráriaug °g Botnslaug. Og hafa
kosningaúrslit hafa mestu ráðið hvað mun hann hafa tæpt á geng- fle8tar Þessar laugar verið notaðar til
um niðurstöðuna af kosningum í islækkun sem mögulegum úrræð- bvotta lengur en elztu menn rauna'
ÁRIÐ 1934 gengust nokkrir ungir
menn í hreppnum fyrir byggingu sund-
A.S.Í. jum, án þess að mæla með henni,
cuk þess sem kommúnistar og fóru þingfulltrúarnir svo heim,
skömmtuðu sér fleiri fulltrúa í
Iðju i Reykjavik en kjörskrú
þeirra veitti heimild til.
Samkvæmt venjulegum Iýðræð-
isreglum áttu kommúnistar rétt
til 5 stjórnarmeðlima af 9, og
hefði slíkt komið í ljós við hlut-
fallskosningu. Hins vegar buðu
þeir lýðræðissinnum 1 — einn
að þeir urðu engu nær um, hverra lau«ar á heS3ura stað U1 Þess að nota
eitthvað nýtt og gott ásamt hin-
um hefðbundna jólamat, sem allt-
ÞAR SEMMÉR var kunnugt um að af er sá sami og ekki er hreytt út gaxaðar tvisvar j vél? flór.
" ..... ySg n°r a" af ár eftir ar- Því ef ÞaS væri Sert j sykri hnoðað saman við þar til
fyndist víst engum jólin koma í j deigið er stinnt) möndludropar
þess orðs fyllstu merkingu. Hér j eftir smekkj flatt ut og stungið út
eru svo nokkrar uppskriftir með með litlu kringlóttu glasi. Egg og
eplum, ef einhverjar vildu nota sykur þeytt saman> heitri mjólk.
þæi um jólin. inni hrært saman við. Hitað en
má ekki sjóða. Vanilla látin í,
Mjúk eplakaka. kælt. Rétt aður
en rétturinn er
200 gr. smjörlíki, 2 bollar syk- borinn fram er þeyttum rjóman-
ur, 3 egg, 1 tesk. lyftiduft, 2y2 ™ blandað í. Eplunum raðað í
bolli hveiti, 1—2 epli, 5 st. möndl- djúpt fat eða skál, kreminu hellt
ur (litlir bollar). Smjör og sykur yfir. Marcipan kökurnar vafðar
lirært vel, einu eggi hrært í, í saman eins og kramarhús og
einu, hrærist mjög vel. Hveiti og stungið ofan í holuna eftir kjarn-
lyftiduft sigtað saman við. 1—2 húsið, rautt hlaup eða mauk látið
sundlaug hafðí verið
ur.dir Laugarhólnum á Hrafnagili, átti
ég tal um þenna heita- vatns- fund við
miðaldra mann úr Hrafnagilshreppi,
sem er þar fæddur og hefir alið þar
allan sinn aldur. Kvað hann heitt vatn
þar enga nýjung, og mundi mönnum
ráða ríkisstj órnin mun leita í
efnahagsmálunum.
Hið eina, sem eftir þetta þing
liggur, er afhending verklýðssam-
takanna um nœsfu tvö ór í hend-
ur kommúnistum einum með full—
tingi nokkurra Framsóknarmanna,
sem þingið sútu.
Efling Fiskveiðasjóðs
Fimm þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins (Jóhann Hafstein, Sig.
Ágústsson, Björn Ólafsson, Kjart-
an J. Jóhannsson og Magnús Jóns-
son) hafa lagt fram á Alþingi
frumvarp til laga um breyting á
lögum Fiskveiðasjóð íslands, þar
sem gert er ráð fyrir, að framlag
ríkissjóðs til 8jóðsins verði kr.
12 millj. á ári.
í greinargerð með frv. segir:
Eins og kunnugt er, var báta-
floti landsmanna endumýjaður
með mjög stóru átaki á fyrstu ár-
unum eftir síðustu styrjöld. Síðan
dró aftur mjög úr nýbyggingum
fiskiskipa. Síðustu árin hafa svo
á ný átt sér stað risaátök við end
urnýjun bátaflotans. Lánveitingar
til þeirra framkvæmda hafa að
langmestu leyti verið úr fiskveiða-
sjóði. Hins vegar er svo komið,
að afla verður sjóðnum meira
fjár, ef ekki á að draga stórlega
úr framkvæmdum á þessu sviði
og öðrurn, sem hlutverk sjóðsins
er að styðja.
fyrrv. atvinnumálaráðherra fyrir
tveimur áruin, var gert ráð fyrir
því í greinargerð frumvarpsins,
að greiðsluhalli sjóðsins mundi
nema 53.1 millj. kr. á fimm ára
tímabilinu frá 1955
heitu uppsprettuna, sem er oodðan
undir Laugarhólnum, og gáíu sumir til
verksins 15—35 dagsverk. Uppkomin
var laugin afhent U.M.F. Framtíð, sem
hefir rekið hana síðan. Vatnið' mun
hafa reynst 45—50 stiga heitt, en ekki
var honum kunnugt um vatnsmagnið
þar. Benda líkur til, að æðin, sem
fannst við gröftinn fyrir félagsheimil-
inu sé hin sama, og liggur að sund-
epli flysjuð og skorin í bita og
þeim stungið ofan í deigið, sem
áður er sett í lagkökumót, söxuð-
um möndlum stráð yfir.
Svamplcaka með eplum
3 egg, 6 msk. sykur, 6—7 msk.
hveiti, y2 tesk. lyftiduft, 1 stórt
epli. — Eplið flysjað og skorið í
þunnar skífur. Eggin aðskilin.
lauginni, og því hætt við, að rennsli Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykr-
þangað minnki eða taki af, þegar inum blandað saman við og þeytt
dýpra er grafið sunnan við hólinn. Fé-
Framh. á 6. síðu.
í hvert kramarhús.
Fryst eplakrem
1 bolli eplamauk, nokkur korn
steyttur kanell, nokkur korn
múslcat, 1 tesk. bráðið smjör, 2
tesk. sítrónusafi, 1 bolli rjómi.
Kryddinu og smjörinu blandað
í maukið, sem áður hefir verið
marið gegnum sigti, kælt í ísskáp
í 1 klst. áður en stífþeyttum rjóm-
anum er blandað í, fryst (notað-
áfram um stund. Eggjarauðurnar ir stórir bollar).
hrærðar saman við. Að síðustu
er hveiti og lyftiduft sigtað sam-
Epli með marengs.
1 y2 kg. epli, 6 dl. vatn, y2 tesk.
sítrónusafi, 50—100 gr. sykur. —
3 eggjahvítur, 150 gr.
árlegt ríkissj óðsframlag hækki' an við. Hehningurinn af deiginu
um 10 millj. kr. Mun það þó ekki látinn 1 smurt lagh°kumót, helm-(
1959. ílög-'nægja, nema. jafnframt sé notuð in§ur ePlasuetSauua settur Yftr Mareng:
unum var ríkissjóði heimilað að [ánshciraild laganna, ef fram-! og slSan ÞaS 86111 eítir er af delg' sykur.
ábyrgjast lán fyrir sjóðinn allt að kvæmdir eiga að halda áfram inu’ epIasneiSunuln> sem eftir eru Eplin skorin í 2—4 bita, kjarn-
50 inillj. kr. Þessi lánsheimild 1 svipað og verið hefir, en á því er raffa® Lfir' Baicað í heitum ofni. húsið skorig burt og eplin flysjuð
hefir ekki verið notuð, en hins vissulega fyllsta þörf. í skýrslu ef vill. Sykri, vatni og sítrónusafa
vegar haía bátabyggingar og við- fiskveiðasjóðs, sem gefin var út á Eplapœi blandað saman og eplin soðin þar
hald véla og báta orðið bæði hálfrar aldar afmæli sjóðsins, þ. 50 gr. sykur, 100 gr. sykur, til þau eru meyr í leginum. Raðað
meiri og kostnaðarsamari en ráð- 10. nóv. í fyrra, sést, að af rúm- 150 gr. hveiti, y2 tesk. lyftiduft, í eldfast fat. Eggjahvíturnar stíf-
gert var. Það sem forðað hefir lega 100 millj. kr. tekjuin sjóðs- eplasneiðar og sykur (eða epla- þeyttar, sykrinum blandað í,
frá vandræðum, er, að bæði árin, jns fra upphafi höfðu þá aðeins mauk). Smjörið mulið saman við þeytt vel, sprautað yfir eplin,
rúmar 11 millj. kr. runnið frá hveitið, sykurinn og lyftiduftið, bakað við hægan liita þar til
ríkissjóði. Meginið af tekjunum flatt út og skornir út tveir botnar,
hefir verið frá útveginum sjálfum, sem passa í kringlótt kökumót.
útflutningsgjöld af sjávarafurð- Annar botninn
1955 og 1956, hefir fiskveiða-
sjóði verið lagt til fé af greiðslu-
afgangi ríkissjóðs, fyrra árið 8
millj. kr. og síðara árið 10 millj.
hr. Nokkuð hefir það bætt úr í
bili, að 2—3 ára greiðslufrestur
hefir fengizt á nokkrum hluta
andvirðis báta, sem erlendis hafa
verið smíðaðir.
Með hliðsjón af öllum aðstæð-
um virðis eðlilegt að lögfesta nú
aukið framlag ríkissjóðs til fisk-
um, og svo vaxtatekjur sjóðsins.1 mótið (þarf að ná upp með börm
Mikilvægi fiskveiðasjóðs er um mótsins). Eplasneiðunum rað-
augljóst, þegar á það er bent, að að yfir og sykri stráð á. Hinn
lagður í
smurt
Þegar lögin um fiskveiðasjóð (veiðasjóðs, og er það tilgangur
voru endurskoðuð að tilhlutun J þessa frumvarps, en lagt er til, að
marengsinn er stífur og Ijósgulur.
Borið fram kalt eða volgt með
þeyttum rjóma eða vanillusósu.
Koljinna.
Höfundur kvæðisins „Haíið gát“
á síðustu tveimnr og hálfu ári botninn lagður yfir og þrýst vél
hefir sjóðurinn veitt lán til bygg- að börmunurn með gaffli. Úr deigi ^ sem birtist hér í blaðinu nýlega, biður
inga og kaupa á 193 stærri og sem af gengur eru skorin út blóm þess getið, að í síðasta erindi, fimmtu
minni íiskibátum, eða samtals og blöð, sem lögð eru ofan á lok- Ijóðlínu, eigi að standa orðið: Land-
4276 rúmlestir. Heildarlánveit- ið. Kakan pikkuð með gaffli. vættina, en ekki landvættrmar, svo sem
ingar sjóðsins á þessum tíma Bökuð Ijósbrún. Þessa köku þar var.
hafa numið um 80 jmillj. kr. |má hafa með kaffi og einnig j 4;