Íslendingur - 18.01.1957, Blaðsíða 2
2
f SLEND INGUR
Fostudagur 18. janúar 1957
ÁDAGSKRÁNNI
íós »Vet h( maansins« d
lítseidötldlaj Ahureyrjnga h.f.
Nauðsynjamál fyrir bæjarfélagið. —Verður að hefj-
ast handa. — Staðreyndum neitað. — Hvenær hófst Gróusaga notuð til árása á stjórn og framkvæmdar-
„kaupæðið?" — Hví er verið að blekkja? — For- stjóra félagsins. Útgerðartap undanfarinna ára not-
heimskun, eða hvað?
Nauðsynjamál
fyrir bæjarfélagið.
Hér í blaðinu hefir hvaS eftir
annað verið bent á, að nauðsynr
legt væri fyrir bæjarfélagið, að
dráttarbrautin væri stækkuð, svo
að hún gæti tekið upp togara.
Að þessu máli hefir verið unn-
ið, m. a. fengin tilboð um bygg-
ingu brautarinnar erlendis frá og
tilboð um lán. Síðastliðið sumar
mun bæjarstjórn hafa látið verk-
fræðinga sína athuga þessi tilboð,
svo ekki þyrfti eingöngu að styðj-
ast við umsögn vita- og hafnar-
málaskrifstofunnar.
Verður að hefjast
handa.
Þetto mól ætti nú a3 vera or3-
!3 þa3 vel rannsakaS fró öllum
hliSjm, a3 hægt ætti aS vera a3
hefjast handa með framkvæmdir.
Jónas G. Rafnar ræddi um stækk-
un dróttarbrautarinnar við fyrr-
verandi rikisstjórn og fékk þó góð-
or undirtektir um stuðning við
mólið. Einnig ótti hann viðræður
vi3 bankastjóra Framkvæmda-
bankans, sem taldi það einmitt
verksvið bankans að lóna til
slikra framkvæmda, þegar fé
væri fyrir hendi.
Fyrir skömmu síðan munu þeir
Steinn Steinsen, bæjarstjóri, og
Guð.nundur Guðlaugsson, forseti
bæjarstjórnar, hafa farið til
Revkjavíkur í þeim erindum að
ræða þetta mál við ríkisstj órnina
og fá aðstoð hennar og fyrir-
grciðslu.
Væri fróðlegt, að þeir gæfu
bæjarbúum upplýsingar um und-
irtektir og horfur í málinu.
Staðreyndum neitað.
Tíminn sl. sunnudag telur ís-
lending hafa gert tilraun til að
„koma af stað kaupæði og skapa
glundroða i fjármálum“ með því
að skýra frá því í síðasta blaði,
að óvenjuleg ös væri í verzlunum
þessa daga eftir því sem gerist á
þessurn tíma árs, og að vöru-
hömstrun fólks væri afleiðing
hinna nýju tolla og skatta, er fel-
ast í „bjargráðum“ ríkisstjórnar-
innar. Heldur Tíminn því fram,
að öll viðskipti séu eðlileg og að
allar sagnir um yfirvofandi verð-
hækkanir séu tilbúningur stjórn-
arandstöðunnar! Líkir hann frétt
íslendings um hin óeðlilegu inn-
kaup fólks um þessar mundir við
skemmdarstarfsemi, og að sjálf-
sögðu jarma Alþýðumaðurinn og
Dagur undir. Það hefir alltaf þótt
þurfa blygðunarleysi til að neita
staðreyndum, og er Tímanum og
öðrum stjórnarmálgögnum lítill
vegsauki að þessum viðbrögðum.
Hvenær hófst
„kaupæðið"?
Ritstjórum stjórnarblaðanna er
vel kunnugt um, þótt þeir þ/kist
ekkert vita, að þetta sem þeir
kalla ,,kaupæði“ hófst löngu fyrir
jól. Það ættu a. m. k. að vera hæg
heimatökin fyrir ritstjóra Dags að
kynna sér venjulega dagsölu í
Véladeild KEA fyrir jólin í vetur
og bera hana savnan við söluna
ári fyrr. Hann ætti að geta fengið
beinar upplýsingar þaðan um
kaup ísskápa, þvottavéla og ann-
arra heimilisvéla fyrir jólin, o. s.
frv. Það er á allra vitorði, að
fólk, se n átti ekki heimilisvélar,
lagði mikið kapp á að eignast
þær fyrir sl. jól, og kinokaði sér
ekki við að taka af sparifé sínu
til þeirra hluta. Allir áttu von á
opinberum „aðgerðum“, gengis-
fellingu, nýjum tollum eða ein-
hverjum þeim ráðstöfunum, er
leiða myndu til þess, að kaup-
máttur krónunnar rýrnaði, og
þótti því einsætt að fresta ekki
kaupum á hlutum, sem fyrir lá að
eignast. íslendingur hefir því
engan þátt átt í óeðlilega miklum
kaupum fólks á heimilisvélum,
kvensokkum, tvinna eða öðru því,
se n sala virðist hafa margfaldast
í síðustu tvo mánuði.
Hví er verið að
blekkja fólkið?
Tíminn gefur í skyn, að íslend-
ingur hafi upplýsingar sínar um
„kaupæðið“ í Reykjavík frá
„flokksskrifstofunni“ þar, en því
fer fjarri. Fréttirnar úr Reykja-
vík hafði blaðið eftir einum fylg-
ismanni ríkisstjórnarinnar, er
fæst við verzlun, en jafnframt
kemst það ekki hjá að sjá, hvað
líður verzlun hér í bænum, þótt
ritstjórar Alþýðumannsins og
Dags reyni að loka augunum fyr-
ir því eftir fyrirmælum annarra.
En hvað meinar stjórnarliðlð
me3 því, að reyna að blekkja
fólki3? Dettur því i hug, að al-
menningur taki það gott og gilt,
að 240 milljón króna nýir tollar
hafi engin óhrif ó vöruverS?
Stjórnarliðið veit, að blekkingarn-
ar eru skammgóður vermir. Nýj-
ar vörur hljóta að koma ó mark-
aðinn senn hvað liður og þó hefir
fólkið sjólft oðstöðu til oð þreifo
ó afleiðingum „bjargróðanna".
Forheimskun eða
hvað?
Ritstjóri Dags segir í fyrradag,
að „vöruhamstur og kaupæði41 sé
„ekki fyrir hendi hér um slóðir
eða annarsstaðar.“ Ennfremur
segir liann, að sögur af líflegri
verzlun og væntanlegum verð-
að til þess að spilla trausti félagsins.
Fyrsti tónninn.
Blaðið „Verkamaðurinn“ byrj-
ar árið með því að senda Utgerð-
arfélagi Akureyringa h.f. tóninn í
fyrsta tölublaði ársins. Greinin
birtist á 1. síðu með stórum fyr-
irsögnum yfir meira en hálfa síð-
una. í fyrirsögnum þessum segir
að milljóna verðmæti hafi verið
eyðilögð fyrir heimsku og trassa-
skap (spurningarmerki samt á eft-
ir) og greiðsluþrot og algert öng-
þveiti framundan (ekkert spurn-
ingarmerki). Þetta lætur blaðið
sér sæma að segja á sama tíma og
verið er að vinna að útvegun lána
til hraðfrystihússins, og byggir
ummælin á Gróusögu, sem sam-
kvæmt eigin sögn blaðsins
„gengur nú mann frá manni í
bænum“.
Gróusagan.
Sagan, sem blaðið segir að
gangi um bæinn og rógburður
greinarinnar er byggður á er sú,
| að trassað hafi verið svo mánuð-
um skipti að umstafla saltfiskin-
um. Saga þessi hlýtur að vera bú-
in til af fólki, sen ekki hefir vit á
þessum málum og sögð fyrir
sa"s konar fólk. Það stendur
ekki á skriffinnum „Verkamanns-
ins“ að gleypa fluguna. Við því
er auðvitað ekkert að segja, þó
blaðaskriffinnar hafi ekki vit á
saltfiskverkun, en þegar slíkir
-^enn eru að fullyrða vitleysu og
bera f"rir almenning sem sann-
índi, þá er það stórvítavert. —
Verkamaðurinn“ segir orðrétt:
..Það vita allir, sem einhvern
Molotov var eitt sinn að halda
rœðu í Genf og sagði m. a.:
„Ég vil leyfa mér að minna á
hinn gamla, rússneska málshátt:
..Moskva var ekki byggð á einum
'hgi.“
hækkunum sé „verzlunaraðferð
óvandaðra manna, sem sumir
eiga birgðir af lítt seljanlegri
vöru, þar á meðal kvensokkum.“
Sem sagt: Kvensokkar eru „lítt
seljanleg vara“ að áliti Dagsrit-
stjórans!
Einhvern tíma höfum vér Issið
það ■ Framsóknarblöðum, að
helzta hættan við verðhækkanir
af völdum opinberra aðgerða sé
sú, að kaupmenn (sjólfsagt ckki
kaupfélög) hneigist til að taka
gamlar vörur úr umferð og bíða
verðhækkunarinnar til þess að
geta selt hærra verði. Nú er kenn-
ingunni snúið við. Nú er sagt, að
kaupmenn vilji cnd.lega fó íólkið
til að kaupa vörurnar á gamla,
lóga vcrðinul
tíma hafa nálægt saltfiskverkun
ko .iið, að fiskinum verður að
umstafla á nokkurra vikna fresti
eftir að hann ke lur. á land, ef
hann á ekki að verða fyrir stór-
skemmdum eða eyðileggjast.“
Ég geri ekki ráð fyrir að mikla
þýðingu hafi að eyða orðum á
ann, sem lifir í slíkri villutrú og
ýsir sér í þessu n tilvitnuðu setn-
'ngum, en vegna Iesenda „Verka-
mannsins“ þykir mér rétt að fara
nokkrum orðum um þetta mál.
Soltf.skverkunin.
Þegar saltaður fiskur hefir tek-
ið til sín það mikið magn af salti,
að viss hlutföll hafa náðst milli
aðalefna fisksins, sem eru protein
og vatn, og saltsins, er fiskurinn
fullsaltaður. Þá er rotnun hætt og
fiskurinn orðinn geymsluhæfur,
en geymsluhæfnin er þó þannig,
að fiskurinn verður að geymast
við hæfilegt hitastig, ef útlitið á
ekki að breytast verulega. Þegar
fiskurinn er stæðusaltaður, þarf
að umstafla honum eftir eina til
tvær vikur. Þegar hann hefir
staðið eftir þá umstöflun í hæfi-
legan tíma, er hann fullsaltaður
og útflutningshæíur. Fleiri um-
staflanir hafa þá þýðingu eina til
bóta, að pressun jafnast og hægt
er að laga sumt, sem illa kann að
hafa verið gert við fyrri umstöfl-
un, þó því aðeins, að allar um-
staflanir séu gerðar við hæfilegt
hitastig. Ef saltfiskur á að geym-
ast lengi yfir sumarið, þá er það
höfuðatriði við geymsluna, að
sem minnstur hiti komist að fisk-
inum. Ef saltfiski er umstaflað í
heitu veðri og svo látinn standa,
þó ekki væri nema nokkrar vikur,
má eiga víst að hann skemmist
allur stórlega. Þegar saltfiski er
skipað í land úr togara, þá fer
auðvitað um leið fram umstöflun,
og þar með er frumskilyrðum til
góðrar framleiðslu fullnægt, svo
framarlega að lagning og söltun
í landi séu í góðu lagi. Dómur
ne’ tenda um verkunaraðferðir
TJtgerðarfélagsins er sá, að aldrei
'-efir komið krafa um skaðabætur
frá- neinuni erlendum kaupanda
um saltfisk frá félaginu.
Geymsluskemmdir.
Mér deltur ekki í hug að neita
því, að_ orðiS.. hafi vart við
geymsluskemmdir í fiski félags-
I ins í haust. Hitt fullyrði ég, að
I skemmdirnar voru ekki meiri en
I búast mátti við og sízt meiri en
I verið hefir, miðað við það magn,
. sem nú var geymt allt sumarið og
við þær aðstæður, sem félagið
I hefir orðið að búa við. Jarðslagi
var nokkur í fiskinum á þeim
Utöðum, sem hið heita loft sura-
arsins átti greiðastan aðgang að,
eins og efst í stæðum og stæðu-
köntum. Ætti sú staðreynd að
geta sannfært þá menn, sem ekki
trúa mínum orðum, um það, að
ef sumarloftið hefði haft greiðan
aðgang að öllum fiskinum, þá
hefði meira skemmst. Það var því
ekki af trassaskap, að fiskinum
var ekki umstaflað í sumar, held-
ur til þess að forða frá skemmd-
um því, sem hefði skemmst, hefði
fiskinum verið hreyft. Hitt er svo
annað mál, að þegar fiskurinn er
ge_, mdur lengi, þá missir hann ó-
umflýjanlega sinn hvíta, nýja blæ
og fellur þess vegna í mati, þegar
. etið er mjög mikið eftir litblæ
fisksins. Sú saga verður ekki rak-
in hér.
Sljórn félagsins.
Eftir að greinarhöfundur hefir
leturjœrt Gróusögu sína á mjög
skáldlegan hátt og lýst af miklum
fjýlgleik fjármálaöngþveiti fé-
lagsins, og bent lánadrottnum þess
á, að enginn vandi sé að koma fé-
laginu fyrir katlarnef, segir í
greininni: „En bœrinn rœður litlu
um rekstur félagsins o. s. frv.“ Má
ég spyrja, hverjir ráða? Eru ekki
allir stjórnarmenn U. A. í bœjar-
stjórn, aðalmenn og varamenn úr
öllum flokkum, með sjálfan bœj-
arstjórann með sér. Hefir ekki
stjórnin undanfarin ár verið
kjörin af einum lista, sem bœjar-
stjóri hefir lagt fram í umboði
bœjarstjórnar? Er því stjórn fé-
lagsins raunverulega öll kjörin af
bœjarstjórninni. Rœður ekkj
stjórnin framkvœmdarstjórann
og öllum meginatriðum í rekstrin-
um? Hvernig er hœgt að auka yf-
irráð bæjarins? Eg sé ekki, að
mnað sé þá eftir en gera einn
bœjarstjórnarmanninn að fram-
kvœmdarstjóra, og œtti það að
vera fljótgert.
Hver er filgangurinn?
Manni verður á að hugleiða,
hvers vegna blaðið birtir þennan
þvætting og rógburð. Er það gert
til gamans í þvx trausti, að eng-
inn taki mark á blaðinu, eða af
frómri heimsku, eða kannske það
sé gert til þess að skaða traust
félagsins og þá um leið að spilla
lánsmöguleikum í frystihúsið.
Kannske alþingismennirnir Björn
i og Friðjón eigi að hafa þessa
grein í vasanum og lesa fyrir fjár-
málamönnum þjóðarinnar þegar
þeir eru að útvega lánsféð. Virð-
ist tilgangurinn helzt vera sá, að
almenningi sé ætlað að trúa, en
foringjarnir eigi að éta allt ofan
í sig á æðri stöðum eins og svo
margt annað. Þannig eru vinnu-
bi'ögð kommúnista. Ef fjöður sést
fjúka, þá er sagan látin ganga
„mann frá manni“ þangað til
fjöðrin er orðin að fimra hænum,
þá er sagan skrásett sem sannleik-
ur. —
Um efnahagsástæður Útgerðar-
félags Akureyringa h.f. mun ég
ekki ræða við „Verkamanninn“
að svo stöddu. Blaðið verður að
sætta sig við að bíða þar til reikn-
ingar félagsins hafa verið upp-
gjörðir og birtir hluthöfum.
Guðm. Guðmundsson.