Íslendingur


Íslendingur - 18.01.1957, Blaðsíða 5

Íslendingur - 18.01.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. janúar 1957 ÍSLENDINGUR 5 Frá bæjarstjórn Annor stræFisvagn? Strætisvagnafélag Akureyrar hefir skrifað bæjarróði og farið fram á fjárhagslega aðstoð til kaupa á nýjum strætisvagni, sem með núverandi verðlagi mun kosta allt að 500 þús. krónur. Jafnframt sækir félagið um 10 þús. kr. á mónuði til framhald- andi reksturs strætisvagna. Fylgdi erindinu yfirlit um rekstur strætis vagna s. 1. ár og áætlun um rekst- ur þeirra á yfirstandandi ári. unni við völlinn verður ákveðinn staður. Vallarráð hefir látið gera uppdrátt, þar sem búningsklefum og handknattleiksvelli er komið fyrir norðan við völlinn, en bygg- inganefnd og skipulagsstjóri hafa talið fara betur á, að byggingin væri við suðurenda vallarins. Lystigarðurinn. Fyrir bæjarstjórnarfundi síð- astliðinn þriðjudag lá greinar- gerð frá Lystigarðsstj órn um Bæjarráð lagði til, að félaginu starfsemi garðsins og fyrirhugað- verði greiddar kr. 10 þús. á mán-1 ar framkvæmdir þar, er nefndin þyrfti að endurbæta vatnsleiðsl- uði meðan rekstri vagnanna er hafði tekið saman í sambandi við una, graskanta og brekkur, gang- 300 trjáplöntur, mest birki, lerki, blágreni og sitkagreni. Birkinu hefir eingöngu verið plantað í skjólbelti, sem þar er verið að koma upp .... Safnað um 100 tegundum íslenzkra plantna í steinbeð, sem þar hefir verið gert. í gamla garðinum var sléttað og gert vélfært allstórt stykki. Enn- fremur unnið að ýmsum lagfær- ingum á trjám og blómabeðum, köntum og gangstígum. ursetja í nýja garðinn allt að 300 trjáplöntur til viðbótar og um 100 skrautrunna. Ennfremur þarf að útbúa þar og planta í blóma- beð og bæta við gangstígum. Þá hagað á sama hátt og nú. Gangi kostnaðaráætlun um reksturinn á þá styrkur þessi fyrst og fremst hinu nýbyrjaða ári. til greiðslu vaxta og áfborgana 'af þeim lánum, sem bærinn er í á- stígi og fleira. — Takizt að koma þessum framkvæmdum frá á næsta sumri, ætti kostnaður við í greinargerð þessari segir: „í ár hefir verið .... unnið að nýja partinn framvegis aðallega byrgð fyrir vegna strætisvagn-1 því að leggja malborna gangstígij að verða fólginn i viðhaldi og og verði útborgunum hag- einkum um nýja partinn. Þá hafa hirðingu og því geta lækkað all lö anna Meðalaldur íólks fcr hækkandi verða stöðugt Þegar 100 ár, eða meira, verður eðlilegur aldur. Eldri árgangar hlutfallslega fjölmennari meðal í- búa flestra þjóða. Afleiðingarnar af því, að eldra fólki fjölgar í hlutfalli við hið yngra hljóta að hafa í för með sér ýmsar þjóðfé- lagslegar breytingar. Þessi mál eru rædd í nýútkomnu tímariti, _ . sem gefið er út af Menntunar lyrir Iiggur næsta ar að groð- að samkvæmt því. Erindi Skókfélagsins. Skákfélag Akureyrar hefir far- ið þess á leit við bæjarráð, að Akureyrarbær veiti félaginu auk- inn styrk, og telur hans nú sér- staklega brýna þörf vegna þess, að líkur standi til að landsliðs- keppni í skák fari á þessu ári fram hér á Akureyri auk Skák- þings Norðlendinga. Hefir bæjar- ráð gert ráð fyrir 100% hækkun styrkjar til félagsins á þessu ári með tilliti til kostnaðar við þessi mót. (Úr 2 þás. kr. í 4 þús.). Bókasafnið. Á fundi bókasafnsnefndar í s.l. mánuði, þar sem gengið var frá fjárhagsáætlun safnsins fyrir yfirstandandi ár, var samþykkt að beina þeim tilmælum til bæjar- ráðs, að það taki upp á fjárhags- áætlun bæjarsjóðs 1957 a. m. k. 150 þús. kr. og áframhaldandi ár- legar f j árveitingar, þannig að hægt verði að hefja byggingu fyr- ir bókasafnið eigi síðar en 1960. Ennnfremur samþykkti nefndin að heimila bókaverði að lána bækur til lestrarfélaga í Eyja- fjarðarsýslu, en sýslusjóður greið ir nú kr. 11.500 til safnsins ár- lega, auk þess sem ríkissjóður greiðir kr. 9.500 vegna sýslunnar. Ekki hefir bæjarráð séð sér fært að laka upp á áætlun þessa árs framlag til bókasafnsbyggingar. íþrótfasvæðið. Á fundi íþróttavallarráðs í nóv ember s. 1. var gerð lausleg kostn- aðaráætlun varðandi það, sem ó- gert er við byggingu íþróttasvæð- isins, og var kostnaður áætlaður 640 þús. kr., er sundurliðast þannig: Girðing 140 þús., bygg- ing búningsklefa, snyrtingar og áhaldageymslu 300 þús., áhorf- endasvæði 120 þús., handknatt- leiksvöllur, tennisvöllur og stökk- brautir 80 þús. Ilugsar nefndin sér, að veírkinu verði lokið á næstu 3 árum, og væntir þess, að bæjarstjórn miði framlag sitt til íþróttasvæðisins við það. Ekki mun ráðjð, hvar bygging- og verið gróðursettar þar rúmar verulega.“ Einn skammtur af heilbrigðri skynsemi getur verið betri en allar heimsins oillur. Sdlrœnar Ishnjngar Flestir lœknar hafa haft sjúklinga, þar sem öll meðul eru gagnslaus. En oft er hœgt að hjálpa þessu fólki með heil- brigðri skynsemi og skilningi. — Hér jara á eftir nokkrar sannar sögur um þetta efni eftir frásögnum læknanna. Hjón nokkur höfðu verið giftu- samlega gift í nokkur ár, þegar hin unga kona fékk snögglega bólgu eða ígerð, sem náði frá hálsinum upp annan vangann. Ég sagði henni ekki, að sjúkdómur inn væri alvarlegur, en ég sá í augum hennar, að hún bjóst við dauða sínum. Maður hennar var harmi lostinn og ákvað að reyna að gera henni síðustu ævidagana svo bærilega sem unnt væri. Dag nokkurn kom liann heim til henn- ar með tvo flugfarmiða til Róm- ar, þau áttu að fara eftir tvo mán- uði, sagði hann, í vorbyrjun. Um leið lagði hann bunka af falleg- Dag nokkurn kom til mín einn af sjúklingum mínum. Hann var prestur. Hann ríghélt um barka- kýlið með vinstri hendinni. Hann var ekki fyrr kominn inn í bið- stofuna en hann þreif pappírsörk og skrifaði: „Ég er búinn að missa röddina. Þér verðið að hjálpa mér.“ Ég sá hins vegar, er ég skoðaði hann að það var ekki nokkur skapaður hlutur að radd- böndum mannsins eða hálsi. •— En hann var sannfærður um, að hann gæti ekki talað og taldi jafn- framt víst, að ég gæti gefið hon- um málið á ný. Ég ákvað nú að reyna að hjálpa honum með því að nota það traust. Fyrst sagði ég um ferðapésum á rúmið hennar. honum, að aðgerð minni myndi. Næstu daga sagði hann henni ná- fylgja talsverður sársauki, og kvæmlega frá hinni dásamlegu síðan undirbjó ég mig á ýmsan ferð, sem þau ættu í vændum. hátt undir „uppskurð11. Meðal Sameiginlega gerðu þau skrá yf- annars tók ég fram alls konar ir þá staði í Róm, sem þau vildu skelfileg áhöld, sem ég svo raðaði helzt sjá o. s. frv. Og smátt og upp. Síðan sagði ég honum að opna munninn og stakk tólum mínum upp í hann og reyndi að Menningar- og Vísindastofnun S. Þ. (UNESCO). — í ritinu, sem nefnist „Impact“ segir m. a.: — Á Bretlandseyjum er næst- um 14% íbúanna karlar, sem eru 65 ára og þar yfir og konur, sem komnar eru yfir sextugt. Prófessor R. E. Tunbridge við háskólann í Leeds, skrifar grein í „Impact“, sem hann nefnir „Me- dical and Social Problems of A- ging“. Hann segir m. a., að eftir 25 ár eða jafnvel fyrr verði % nluti allra kj ósenda í Bretlandi og í Svíþjóð yfir sextugt. Höfundur- inn, sem er prófessor í læknis- fræði ræðir málið bæði frá lækn- islegu og efnahagslegu sjónar- miði. Hann telur, að aukning eldra fólks sé fyrirsjáanleg á næstunni í mörgum Vestur-Ev- rópu löndum, í Bandaríkjunum, Xanada, Ástralíu, Nýja Sjálandi g meðal hvítra manna í Afríku. Baráttan gegn sjúkdómunum. Með tilliti til „möguleikanna á því að vinna bug á hættulegum sjúkdómum og þar með lengja líf manna“ — og auka aldurshá- markið, skrifar Tunbridge pró- fessor: „Framfarir í læknavísindum hafa gert kleift að vinna bug á mörgum smitsjúkdómum, sem einkum leggjast á börn og ungl- inga. Ellisjúkdómar, eða þeir sjúkdómar, sem leggjast á menn eftir miðjan aldur, svo sem hjarta- og nýrnasjúkdómar, æða- kölkun og krabbamein eru enn erfiðir viðfangs og það mun líða nokkur tími þar til læknavísind- unum hefir tekizt að vinna algjör- an bug á þeim. En samt sem áður hækkar meðalaldur manna stöð- ugt í mörgum löndum og það hefir í för með sér félagsleg og efnahagsleg vandamál. Það má reikna með, að áður en mjög langt líður verði 100 ára aldur os þar yfir talinn eðlilegur. Atvinna fyrir aldrað fólk. Tunbridge prófessor bendir á, að það sé nauðsynlegt að taka til endurskoðunar atvinnumál eldra fólks. Það verði ekki lengi hægt að setja menn á eftirlaun á miðjum aldri eins og nú eigi sér stað víða um lönd. Atvinna manna er ekki aðeins að afla daglegs brauðs heldur er það sjálft lífið fyrir marga. Tun- bridge bendir ennfremur á, að það sé algengt að sjálfstæðir handverksmenn, sem sjálfir geta ráðið hvenær þeir hætta að vinna, haldi oft áfram daglegum störfum þar til þeir séu komnir yfir áttrætt. ÍSLENDINGUR fæst í Jausasulu: f Blaðasölunni. í Uurgarsulunni. í Blaða- og sælgætissöfunni. í Eddu. í Verzluninni Hofi. í Villabúð. í REYKJAVÍK: Söluturninum við Arnathúl, Búkaverzlun ísafuldar. gera honum þetta svo óþægilegt sem ég gat. Með áhöldum mínum krukkaði ég lítið eitt í góminn, hálseitlana og úfinn, svo að hann kúgaðist ósköpin öll. Ég sá, að svitinn bogaði af honum af ótta og áreynslu, svo að ég hætti að- gerðinni og sagði: „Svona nú, nú getið þér talað.“ Og rétt var það; hann þakkaði mér fyrir aðgerð- ina með titrandi, en annars venju- smátt fengu augu konunnar sinn í nokkurri bók. Mér skildist, að þegar svona er ástatt, hafa óá- kveðin loforð ekkert gildi; það eru jákvæðar og sjáanlegar að- gerðir, sem veita hugrekki og glæða lífsviljann með hinum sjúka. Skömmu eftir minniháttar kviðarholsuppskurð fékk einn af sjúklingum mínum geysilegan hiksta, sem hélzt marga daga. Ég reyndi ýmis konar læknisaðgerð- ir, en árangurslaust. — Þá minnt- fyrri glampa, þegar tilhlökkunin ist ég þess allt í einu, að maður- varð yfirsterkari óttanum við að, inn var kunnur um allan bæinn deyja. Sauma^ona kom og gerði henni föt til ferðarinnar. Því meir sem brottfarardagurinn nálgaðist, þeim mun minna hugsaði hún um sjúkleika sinn. Þegar hún dó — aðeins viku áður en leggja skyldi af stað — Ijómuðu augu hennar af ánægju og eftirvæntingu. — Aldrei á ævi minni hef ég orðið vitni að fórnfýsi sem hj á þessum fyrir það, hve fádæma nízkur hann var, og þetta ætlaði ég að nota mér. Ég bruggaði nú sjálfur þarna á staðnum sérstaka „hiksta- mixtúru“ og sagði honum að taka inn eina skeið þegar í stað. Þeg- ar hann var búinn að taka inn meðalið, spurði hann — og rak aði um það bil fimmtíu krónur. Og þar með var hikstinn búinn. Kona nokkur komin af bezta aldri hafði árum saman gengið með sæg ímyndaðra sjúkdóma, svo að hún gat ekki lifað eðlilegu lífi, en eigraði frá einni biðstofu til annarrar. Dag nokkurn kom hún einnig til mín. Ég rannsak- aði hana auðvitað vandlega og sá, að hún var fílhraust. Hins veg- ar vissi ég fullvel, að ekkert stoð- aði að segja henni sannleikann. Ég sagði henni því að koma dag- inn eftir, þá skyldi ég lækna hana. — Þegar hún kom daginn eftir tók ég hana umsvifalaust með mér á stofugang. Næsta hálfan annan tíma lét ég hana fylgja mér frá einu sjúkrarúminu að öðru, lét hana sjá menn, sem börðust við dauðann, konur, sem lágu föl- ar og máttvana eftir margra mán- aða vonlausa baráttu og börn, sem voru vansköpuð eða höfðu orðið fyrir slysum. Löngu áður legri rödd. 1 rauninni hafði ég eiginmanni. Með næstum því of- aðeins fengið hann til að öðlast ^ urmannlegri ró sinni og sjálf- nýja sannfæringu, og sú kom sér.stjórn kenndi hann mér meira um betur. I hagnýta sálarfræði en ég hef lesið upp tvo mikla hiksta — úr hverju vitni að svo mikilli óeigingirni og það væri saman sett. Ég sagði, að , unga aðalefnið væri moskus. „Nú, er ! en stofuganginum var lokið, mátti það ekki efnið, sem líka er notað ^ lesa skömmustuna út úr andlitinu í ilmvötn?“ hrópaði hann. „Er á henni. Þegar hún fór, hvíslaði það ekki dýrt?“ Jú, ég varð að hún: „Takk fyrir, læknir,“ — og viðurkenna það, hver skeið kost-1 hún hefir ekki leitað læknis síðan.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.