Íslendingur - 18.01.1957, Blaðsíða 6
6
ISLENDINGUR
Föstudagur 18. janúar 1957
Shemmtihlúbburinn lllir «tt <
heldur ÁRSHÁTÍÐ sína laugardaginn 19. þ. m. í Alþýðuhús-
inu kl. y eitir hádegi.
Síðir kjólar. — Dökk föt.
Föstudaginn 18. þ. m. verða nýjum félögum seldir miðar
frá kl. 8—9 e. h. — Ekki skipt um borð.
STJÓRNIN.
Lögtnksúrskurður
um útsvör í Glæsibæjarhreppi 1956
var upp kveðinn í fógetarétti Akureyrar föstudaginn 14. des-
ember 1956 og er svohljóðandi:
Öll gjaldfallin og ógreidd útsvör og hreppsvegagjöld í
Glæsibæjarhreppi 1956 má taka lögtaki á ábyrgð hreppssjóðs
en á kostnað gjaldanda úr því að 8 dagar eru liðnir frá birt-
ingu þessa úrskurðar.
ODDVITI.
Lögtft Itsúrsku rðu r
um sjúkrasamlagsgjöld á Akureyri
var upp kveðinn í fógetarétti Akureyrar föstudaginn 14. des-
ember 1956 og er svohljóðandi:
Öll ógreidd iðgjöld til Sjúkrasamlags Akureyrar árið 1956
má taka lögtaki á ábyrgð samlagsins en á kostnað gjaldanda
þegar átta dagar eru liðnir frá birtingu þessa úrskurðar.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar,
14. janúar 1957.
TILKYNNING
frá Skattstofu Akureyrar.
Veitt verður aðstoð við að telja fram til skatts á Skattstof-
unni í Strandgötu 1, alla virka daga til loka janúarmánaðar.
Skattstofan verður opin frá kl. 9—12 og 1—7, nema laugar-
daga verður hún opin til kl. 5 e.h. Síðustu viku mánaðarins
verður opið til kl. 9 á kvöldin.
Þeir sem njóta vilja aðstoðar á Skattstofunni við að útfylla
skattframtöl eru áminntir um að taka með sér öll þau gögn,
sem með þarf, til þess að framtölin megi verða rétt og ná-
kvæmlega gerð.
Atvinnurekendur og aðrir, sem laun hafa greitt á árinu
1956, eru áminntir um að skila launaskýrslum í því formi,
sem eyðublöðin segja til um, og eigi síðar en 20. þ. m.
Skattskýrslurnar verða bornar út nú næstu daga, en þeir
3em kynnu að vilja telja fram þegar, geta fengið eyðublöð á
Skattstofunni.
Framtalsfresti lýkur 31. janúar. Þeim sem ekki skila fram-
tölum fyrir þann tíma verður áætlaður skattur.
Akureyri, 15. janúar 1957.
Skaftst’jórinn á Akureyri,
Hallur Sigurbjörnsson.
— Áuglýsið í íslendingi —
Þankabrot
Framhald af 4. síðu.
ckki 25 millj. kr. heldur 85 milljónir,
og sýnist þar nokkur munur á. Og er
þá söluskattur í heildsölu og smásölu
enn innifalinn í álagningarupphæðinni.
Þ-tta er það sem kallað er að „hag-
ræða sannleikanum" í sérstökum til-
gangi, en cnginn er í vafa um, hver
hann er.
í FRÉTTUM Ríkisútvarpsins hefi
ég hlcrað eftir nýju orði, sem komið
hefir mér undarlega fyrir eyru. Þar er
talað um skip í „hafsnauð“. Eg hef
alltaf áður hcyrt talað um sjávar-
háska í því sambandi, og fer ekki á
milli raála, að það er hin ágætasta ís-
lenzka, sem vafasamt er með nýyrði
útvarpsins. Þá kann ég illa við, þegar
útvarpið segir Pétur eða Pál hafa „lát-
.ð svo um mælt“, í stað þess að segja
blátt áírarn, að hann hafi „sagt“ það,
sem eftir honum er haít.
MAÐUR KOM AÐ MÁLI við mig
nni á „torgi“ fyrir nokkrum dögum,
g kvað það furðu gegna, að hlað eitt
:r hann tilgreindi, og komið hefði út
i9 sinnum á sl. ári, kostaði 75 krónur
írgangurinn en aðeins 1 krónu hvert
únslakt blað í blaðasölum. Kvaðst
'iann hafa 6 króna hagnað af að kaupa
það í smásölu miðað við að kaupa það
„heildsölu", og væri þessu öfugt farið
með öll önnur rit og blöð, er hann
bekkti til. Ég var honum auðvitað sam-
rnála.
Áðalínndnr
Skagfirðingafélagsins á Akureyri
verður sunnudaginn 20. janúar,
kl. 2 e.h. að Hótel KEA (Rotary-
sal).
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Endurtekið.
Stjórnin.
Aðalfundur
Yerkamannafélags
Akureyrarkaupstaðar
/erður haldinn í Verkalýðshúsinu
Strandgötu 7, n.k. sunnudag, 20.
þ.m., kl. 1.30 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórn Verkamannafél.
A kureyrarkaupstaðar.
FRÍMERKI
Notuð íslenzk frímerki kaupi ég herra
verði en aðrir. — William F. Pálsson,
líalldórsstaðir, Laxárdal, Suður.-Þing
Aðalfnndnr
Búnaðarsambands Eyjofjarðar
verður að Hótel KEA fimmtudaginn 31. janúar og föstudag-
inn 1. febrúar og hefst kl. 10 f. h.
STJÓRNIN.
TILKYNNING
nr. 5, 1957.
Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfarandi
hámarksverð, í heildsölu á innlendum niðursuðuvörðum:
Heildsölu- Smásölu
verð verð
Fiskbollur, 1/1 dós 9.15 11.80
Fiskbollur, y2 dós 6.15 7.95
Fiskbúðingur, 1/1 dós 9.95 12.85
Fiskbúðingur, y2 dós 6.50 8.35
Hrogn, 1/1 dós 4.65 5.95
Murta, y2 dós 8.50 10.95
Sjólax, Á4 dós 5.90 7.65
Gaffalbitar, A4 dós 4.80 6.15
Kryddsíldarflök, 5 Ibs 40.25 51.90
Kryddsíldarílök, y> dós 10.50 13.55
Saltsíldarflök, 5 Ibs 38.15 49.20
Sardínur, dós 4.95 6.35
Rækjur, dós 7.10 9.15
Rækjur, y2 dós 22.60 29.15
Grænar baunir, 1/1 dós 7.00 9.00
Grænar baunir, y2 dós 4.50 5.75
Gulrætur og gr. baunir, 1/1 dós .. 9.55 12.35
Gulrætur og gr. baunir, x/2 dós. .. 5.55 7.15
Gulrætur, 1/1 dós 10.35 13.35
Gulrætur, y2 dós 6.75 8.70
Blandað grænmeti, 1/1 dós 9.95 12.85
Blandað grænmeti, y2 dós 6.05 7.85
Grænmetissúpa, 1/1 dós 4.70 6.05
Baunasúpa, 1/1 dós 3.60 4.65
Rauðrófur, 1/1 dós 14.40 18.55
Rauðrófur, y2 dós 8.25 10.60
Salatolía, 300 gr. glas 7.70 9.95
Reykjavík, 10. janúar 1957.
Verðlagsstjórinn.
-
Heimilishjálp
Akureyrarbæ vantar stúlku til heimilisstarfa, þar sem veik-
indi og aðrar erfiðar ástæður skapa brýna þörf fyrir heimil-
ishjálp.
Allar upplýsingar um kaup og kjör gefur Elísabet Eiríks-
dóttir, Þingvallastræti 14. Sími 1315.
Kvennasamband Akureyrar.
TILKYNNINC
Nr. 4, 1957.
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið nýtt hámarksverð á
smjörlíki sem hér segir:
Niðurgreitt: Óniðurgreitt:
Heildsöluverð ...... kr. 5.62 kr. 10.55
Smásöluverð .. kr. 6.30 kr. 11.30
Reykjavík, 10. janúar 1957.
Verðlogssfjórinn.