Íslendingur - 22.03.1957, Side 2
2
ÍSLENDINGUR
Föstudagur 22. tnarz 1957
Ilvað verðnr ofaná
í varnarniáEunum?
Fyrirspurn fril blaðs ufranríkismólaráðherra.
Fyrir kosningarnar í sumar
töldu bæði Alþýðuflokks- og
Framsóknarmenn brottför varn-
arliðsins héðan helzta barúttumál
sitt. Blöð þessara tveggja ílokka
skrifuðu um þetta nýja hugðar-
mál dag eftir dag, og frambjóð-
endur töluðu um „dollarahlekki"
og fordæmdu „hernaðarvinnu“.
Herferðin gegn varnarliðinu var
ekki hvað sízt öflug hér í bæn-
um.
í útvarpsræðu rétt fyrir kjör-
dag fórust Friðjóni Skarphéðins-
syni m. a. þannig orð:
„Þessir flokkar, Alþýðuflokk-
ur og Framsóknarflokkur, lcggja
mcginóherzlu á það, að losa
landið undan þeim gullnu doll-
arahlekkjum stórþjóðar, sem ekki
verður annað séð en stefna Sjólf-
stæðisflokksins leiði beint til.
Sonnir íslendingar og sannir
Sjólfstæðismenn, ef maður mætti
nota það orð í réttri meikingu,
vilja róða því sjólfir, hvort her er
hér í landinu eða ekki, þeir una
því ekki, að her sé í landinu á
friðartímum. Það særir sjólfsvirð-
ingu þjóðarinnar og leiðir til ó-
farnaðar fyrir framleiðslustarf-
semina. Því lengur sem hernað-
arvinnan varir, þvi erfiðara verð-
ur að koma atvinnuvegunum i
samt lag og þvi meiri hætta á, að
við sem umfram allt viljum vera
frjólsir og sjólfstæðir, meðal
frjólsra þjóðo, því meiri hætta á
að við verðum ómerkilegt lepp-
riki stórþjóðar."
Friðjón Skarphéðinsson er
þarna ekki myrkur í máli. Hann
telur, að framkvæmdirnar fyrir
varnarliðið leiði til ófarnaðar
fyrir framleiðslustarfsemina og
beinlínis „hætta á að við verð-!
um ómerkilegt leppríki stórþjóð- j
ar“. í sama strenginn tóku aðrir 1
forustumenn Hræðslubandalags-!
ins.
Skömmu eftir stjórnarmyndun
Hermanns Jónassonar er samið
við Bandaríkin um áframhald-
andi dvöl varnarliðsins hér á
landi, og í leiðinni fengið lán úr
öryggissjóði Bandaríkjaforseta.
Kommúnistar mölduðu í móinn,
en sátu þó sem fastast í ráðherra-
stólunum.
Margir stuðningsmenn ríkis-
stjórnarinnar hafa haldið því á
lofti, að hinn nýi varnarsamning-
ur ætti aðeins að fresta brottför
varnarliðsins um skamman tíma,
og allar framkvæmdir á vegum
þess yrðu því stöðvaðar. Þannig
hefir einn stj órnarflokkanna túlk-
að samninginn.
Nýlega gefur hins vegar „Tím-
inn“, blað forsætisráðherra það
ótvírætt í skyn, að framkvæmdir
á vegum varnarliðsins muni hefj-
ast aftur með vordögunum. Und-
ir þetta hefir „Alþýðublaðið“ tek-
ið. Áki Jakobsson ritar í það
blað síðastliðinn sunnudag:
„Með hinum nýju somningum
vi3 Bondarikin er ólyktunin fró
28. marz endonlega cfgreidd og
óafturkallanlega úr sögunni sem
fyrirmæli þingsins til ríkisstjórn-
orinnar."
Ennfremur:
„En úr því ólyktunin er þann-
ig afgreidd, þó er varnarsamn-
ingurinn fró 1951 ■ fullu gild:
eins og hann var fyrir 28. marz
1956, og þó er Bandarikjostjórn
bæSi heimilt og skylt að fram-
kvæma hér ó landi þó mann-
virkjagerð til landvarna, sem
nauðsynleg verður talin og íslenzk
stjórnarvöld hafa, samkvæmt ó-
kvæðum varnarsamningsins sam-
þykkt."
Um þessi mál hefir engin yfir-
lýsing komið frá sjálfri ríkis-
Síðastliðinn laugardag fór út-
för Péturs H. Lárussonar kaup-
manns fram frá Akureyrarkirkju
að viðstöddum fjölda manns.
Pétur Hafstein — en svo hét
hann fullu nafni — var fæddur i
Pétur H. Lárusson.
Stykkishólmi 15. nóvember 1897,
og var því á 60. aldursári, er
dauða hans bar að höndum. For-
eldrar hans voru Lárus H.
Bjarnason sýslumaður, síðar
hæstaréttardómari, og kona hans
Elín Hafstein, dóttir Péturs Haf-
steins amtmanns. Var Pétur því
ættborinn maður, kominn af
sterkum kynkvistum bæði í föð-
ur- og móðurætt.
Pétur missti móður sína þegar
í frumbernsku, en amma hans,
móðir Elínar, tók þá við umönn-
un og uppeldi dótturbarnanna á
heimili þeirra og gekk þeim í
móðurstað. Árið 1908, er Pétur
var 10 ára gamall, flutti fjöl-
skyldan til Reykjavíkur, og þar
ólst Pétur upp til fullorðinsára.
Ilóf hann ungur nám í Mennta-
skólanum í Reykjavík, lauk það-
stjórninni. „Alþýðublaðið“ og
„Tíminn“ skýra almenningi frá
því, að varnarliðsvinnan muni
hefjast aftur, og ályktun Alþingis
frá 28. marz 1956 sé jafnvel úr
sögunni (Áki Jakobsson). Blað
kommúnista mótmælir.
Vegna afstöðu Alþýðuflokksins
og Framsóknarflokksins til varn-
arliðsmálanna fyrir kosningar.
sem skýrð liefir verið, á almenn-
ingur nú ekki hvað sízt beimtingu
á, að fá að vita hver
sé raunveruleg stefna ríkisstjórn-
arinnar í þessum mólum, og þó
fyrst og fremst, hvort hefja eigi
framkvæmdir ó Kcflavikurflug-
velli ó næstunni. Það er því ein-
drcgið óskað eftir því, að blað ut-
anrikismólaróðherra hér i bænum
skýri viðhorfin scm ollra fyrst.
Braga Sigurjónssyni ætti ekki að
verða skotaskuld úr því, með
þeim samböndum, sem hann hef-
ir, oð afla sér upplýsinga um fyr-
irætlanir rikisstjórnarinnar. Yrðu
bæjarbúar þó fróðari ó eftir.
an gagnfræðaprófi og íór síðan
til náms í Búnaðarskólann á
Hvanneyri. Otskrifaðist hann
þaðan sem búfræðingur. Eftir
það vann hann um skeið við ís-
landsbankann í Reykjavík.
Árið 1920 kvæntist Pétur eftir-
lifandi konu sinni, Sigurlaugu
Lárusdóttur, Lúðvígssonar kaup-
manns í Reykjavík. Sköinmu síð-
ar veiktist hann af berklum og
fór utan til að leita sér lækninga.
Fékk liann góðan bata, en er heim
kom taldi hann óráðlegt með til-
liti til undangenginnar vanheilsu
að setjast aftur að bankastörfum.
Keypti hann því jörðina Eskiholt
í Borgarfirði, og þar bjuggu þau
hjón næstu 3 ár. Árið 1925 flytj-
ast þau til Akureyrar, og hér
stofnaði Pétur skóverzlun, er
hann rak til dauðadags, eða fulla
3 áratugi. Börn Péturs eru öll á
lífi, en þau eru: Ásta, búsett í
Reykjavík, Lárus framkvæmda-
stjóri í Reykjavík, Elín (í Dan-
mörku) og Hrefna, sem á heima
hér á Akureyri.
Pétur H. Lárusson var glæsi-
menni í sjón, manna kurteisastur
í umgengni, hógvær í öllu fasi og
óáleitinn. Hann var manna hlé-
drægastur og tók lítinn þátt í al-
mennu félagslífi. En hann var
góðum gáfum búinn og hefði því
notið sín vel í opinberu lífi, ef til
hefði fengizt. Heimili hans var
snyrtilegt og vistlegt menningar-
heimili, þar sem hann undi sér
löngum við lestur góðra bóka,
enda var Pétur margfróður af
umgengni sinni við bækurnar, en
safn hans var mikið og vandað
og um margt fágætt. Þó mun það
hafa orðið fyrir verulegri rýrnun
og skemmdum, er íbúðarhús hans
brann fyrir nokkrum árum. Má
nærri geta, að »á skaði hefir vald-
f
Pétur II. Lárii§§on
kaupmaður.
Margir telja œskulýðinn orðinn ajliuga kirkjugöngum. Myndin
hér að ojan, sem tekin er í Akureyrarkirkju, virðist rœkilega afsanna
þá kenningu.
Æskiilýðsnicssur
verða fluttar á sunnudaginn kein-
ur í mörgum kirkjum norðan
lands og austan og e. t. v. víðar.
Hafa sóknarprestarnir á Akur-
eyri liaft forgöngu um, að kirkj-
an eignist sérstakan sameiginleg-
an messudag, er sérstaklega væri
ætlaður æskulýðnum: skólanem-
enduin og öðrum unglingum.
Hafa þessar æskulýðsmessur ver-
ið haldnar í kirkjum hér norðan-
lands nokkur undanfarin ár með
ánægjulegum árangri. Hafa skóla-
nemendur sótt þær hópum sam-
an, og vitað er, að nú á sunnu-
daginn ætla nemendur framhalds-
skólanna hér í bæ að fylkja liði
til kirkjugöngu.
Mál þetta hefir verið rætt á
prestastefnum og hlotið þar góð-
ar undirlektir, en enn hefir þess-
ÁTTRÆÐUR
varð í gær Guðmundur Kristjáns-
son Ránargötu 4 hér í bæ, áður
bóndi í Saurbrúargerði í Laufás-
sókn. Guðinundur er enn all-ern,
en sjónin með öllu farin fyrir
nokkrum árum.
Guðmundur var annálaður
vinnuvíkingur, meðan hann var
upp á sitt bezta og mjög eítirsótt-
ur til verka. Synir hans fjórir,
sem enn eru á lífi, eru einnig
harðduglegir menn. Vinna þeir
allir á Akureyrartogurunum og
tveir dóttursynir Guðmundar að
auki.
ið Pétri nokkurri eftirsjá, þvi
fátt er verra að sjá verða eldi að
bráð en fágætar, hugfólgnar
bækur, sem ekki verða bættar, þó
íé sé í boði.
Pétur hafði yndi af ljóðum og
lausavísum. Kunni hann mikið af
alþýðukveðskap og vissi mörgum
belur skil á uppruna vísna og
höfundum. Sjálfur var hann
prýðilega hagmæltur, en var ó-
tamt að hafa yfir vísur sínar
nema við nánustu vini.
Eítirlifandi eiginkona og börn
Péturs H. Lárussonar hafa
skyndilega orðið að sjá á bak
góðum lieimilisföður og hollráð-
um vini. En margir Akureyring-
ar, honum óskyldir, fiiina líka til
tómsins, sem eftir verður við
brottför han».
ari æskulýðsstarfsemi þó ekki ver-
ið valinn sérstakur dagur. En að
þessu sinni mun þátttaka verða
almennari en að undanförnu.
Hefir t. d. heyrzt, að í Suður-
Múlaprófastsdæmi verði æsku-
lýðsmessur í öllum eða flestum
sóknarkirkjum.
Við æskulýðsmessuna í Akur-
eyrarkirkju á sunnudaginn pré-
dikar prófasturinn, séra Sigurður
Stefánsson, en sóknarprestar
þjóna fyrir altari.
Jhíiflmét við Niðfiúsd-
htflppir um tielgino
Eysfreinn Þórðarson keppir
á mófrinu
Nú um helgina verður skíða-
mót haldið hér ofan við bæinn,
er hefst með stökkkeppni í Mið-
liúsaklöppum kl. 3 síðdegis á
morgun, en á sunnudaginn verð-
ur henni baldið áfram kl. 2 e. h.,
og fer síðan fram svigkeppni í
brekkunum neðan við Fálkafell,
væntanlega kl. 4. Meðal keppenda
á mótinu verður Eysteinn Þórð-
arson skíðakappi úr Reykjavík.
Þá munu Ólafsfirðingar og Dal-
víkingar taka þátt í mótinu og e.
t. v. fleiri aðkomumenn. Siglfirð-
ingar höfðu ráðgert þátttöku, en
hafa nú afboðað hana. Meðal
Akureyringa keppir á mótinu
Hjálmar Stefánsson, sem í vetur
dvaldi ásamt Eysteini Þórðarsyni
í Mið- og Suður-Evrópu við
skíðaæfingar og tók ásamt hon-
um þátt í mótum í Þýzkalandi,
Sviss, Ítalíu og Noregi.
Ferðir verða frá Ferðaskrif-
stofunni, en akfært er talið lang-
leiðina að Miðhúsaklöppum.
Togararnir. Kaldbakur fór á veiðar
12. marz. Er á veiðuni, — Svalbakur
fór á veiðar frá Siglufirði 19. marz.
Er á veiðum. Losaði þar 235 tonn. —
Harðbakur fór á veiðar frá Reykjavík
14. marz. Er á veiðurn. — Sléttbakur
fór á veiðar 4. marz. Landaði á Siglu-
firði 19. marz ca. 35 tonnum af nýjum
fiski. Er væntanlegur hingað upp úr
helgi. — Allir togararnir veiða í ealt
nema Svalbakur. sem veiðir fyrir ía-
hút.