Íslendingur - 22.03.1957, Síða 3
Föstudagur 22. marz 1957
í SLEN DINGUR
3
Gólfteppi
Eigum ennþá flestar stærðir af gólfteppum
með gamla, lága verðinu.
GANGADREGLAR
kr. 68.00 pr. m.
Kanters íegrar vöxtinn
Nýkomin KANTERS brjóstahöld og KANTERS sokka•
bandabelti. — Ennfremur ISAWELLA-perlonsokkar,
þykkir og Jjunnir.
Anna & Freyja
Yfir ÍOO tegfnndir af
fataefiiiiin
bjóðum við yður.
NýkomiS
SUMAREFNI
með nýjasta munstri
og litum
frá meginlandinu.
Ver'ð á föturn frá
kr. 1260.00.
jón M. jónsson b.j.
klœðskeri,
Sími 1599.
Poplin kápur
Ný sending.
Fjölbreytt úrval.
Jersey kjólar
Nýjar gerðir.
Markaðurinn
Sími 1261.
Skemmtiklúbbur
Hestamannafél. Léttis
hefir ákveðið að halda áfram sín-
um vinsælu spilakvöldum. Fyrsta
spilakvöldiS verður í kvöld, kl.
8.30 e. h. í AlþýSuhúsinu. —
Góð verðlaun.
Mætið stundvíslega!
Skemmtinefndin.
Femúngdrföt!
Verð fró kr. 920.00.
Drengjaföt
Stakar buxur
Molskinnsstakkar
Peysur, Skyrtur
Nærföt, Sokkar.
Nýtt! _ Hýlt!
Skíðastakkar
fyrir dömur og herra.
Skíðabuxur.
Klϗaverzluo
% GvðndsioM h.j.
Hafnarstræti 96. — Sími 1423.
Verzl. VISIR
selur margskonar málningarvörur
svo sem:
Hörpu silki
marga liti
Sígljóa
Japanlakk
hvítt og litað
Gólflakk
Gólfdúkalím
Undirlagskítti
Vélalakk
Álmbrons
Pensla
Sandpappír
0. fl.
Verzl.VÍSIR
Sími 1451
NÝKOMIÐ
Karlm. bomsur
háar, spenntar
Karlm. sokkar
ódýrir og góðir.
Hvannbergsbræður
Ilappdrætti
DVALARHEIMILIS
ALDRAÐRA SJÓMANNA
Endurnýjun til 12. fl. er hafin.
Dregið verður 3. apríl um:
Einbýlishús í Reykjavík,
Chevrolet sendiferðabifreið,
Morris fólksbifreið,
Landbúnaðarbifreið, rússneska.
MuniS að undurnýja
UMBOÐSMAÐUR.
FLORII
Vanillebúðingur
Cítronbúðingur
Rommbúðingur
Möi.dEubúðingur
Ananasbúðingur.
Aðeins kr. 2.50 bréfið.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvömdeildin og útibú.
Mænusóttaibólusetning
íyrir fulloiðna
verður framkvæmd í húsnæði Heilsuverndarstöðvarinnar
(BerklavarnarstöSvarinnar) á Akureyri fimmtudag 28. marz
kl. 1—4 e. h., föstudag 29. marz kl. 5—8 e. h. og þriðjudag
2. apríl kl. 5—8 e. h. Bólusett verður það fullorðið fólk sem
vill upp að 45 ára aldri. Greiðsla fyrir bólusetninguna er 20
kr. í hvert skipti. Nauðsynlegt, að þeir, sem láta bólusetja sig,
hafi með sér pappírsmiða, sem á er skrifað nafn, heimilis-
fang, fæðingardagur og fæðingarár.
HÉRAÐSLÆKNIR.
Frd Vinnumi
Mureyrar
Samkvæmt 5. grein laga um vinnumiðlun, frá 9. apríl 1956,
ber öllum atvinnurekendum að senda Vinnumiðlunarskrif-
stofunni afrit af kaupgjaldsskrám sínum, eigi ojaldnar en
mánaðarlega.
Vinnumiðlunarskrifstofan hefir nú, samkvæmt tillögum
Trúnaðarráðs Vinnumiðlunar Akureyrar, látið prent'a tvírit-
unareyðublöð í innheftu bókarformi fyrir kaupgjaldsskrár
þessar, og verður þeim útbýtt ókeypis til atvinnurekenda,
þegar þeirra er vitjað hér á skrifstofunni.
Skrifstofan er opin kl. 11—12 og 16—18 alla daga nema
fimmtudaga og laugardaga, þá aðeins kl. 11—12.
Akureyri, 14. marz 1957.
Vinnumiðlunarskrifst'ofa Akureyrar
Strandgötu 1. — Sími 1169.