Íslendingur - 22.03.1957, Page 5
Föstudagur 22. marz 1957
I SLENDINGUR
5
• •
Oidvegisskáld, sem eldist vel
Eftir prófessor Richard Beck
Davíð skáld Stefánsson frá Sjá, ég er konan, landsins leynda sál,
Fagraskógi skipar þann öndveg- sem lítil börn og skáld til draunia
issess í íslenzkum bókmenntum,
vekur.
og í hugum lj óðelskra landa í æðum mér er blóðið orðið bál.
sinna, að hverrar nýrrar kvæða- Bylgjunnar niður er mitt tungumál
bókar frá hans hendi er beðið °g brjóst mitt aðeins bjarg,
með óblandinni eflil'væntingu, og sem undir tekur.
útkoma hennar hókmennla-við- Augu mín hef ég erft
burður að sama skapi. Það var frá bláum tjörnum.
því fagnaðarefni íslenzkum ljóða- Mitt innra blik er skin frá sól
vinum beggja megin hafsins (því og stjörnum,
að Davíð á marga unnendur og en höfuðskautið fönn og fægður ís.
aðdáendur vestan hafs eigi siður Fjallkona er ég nefnd og jökladís.
en austan), þegar það fréttist, að
væntanleg væri ný ljóðabók eftir Úr sama jarðvegi ættjarðar-
hann. Hún kom út á vegum og átthagaástarinnar eru sprottin
Helgafells í Reykjavík laust fyrir kvæðin „Heim“ og „Föðurtún“.
hátíðarnar, og má óhætt fullyrða, Er hið fyrrnefnda hollur lestur
að hún valdi lesendum engum þeim, er ætla það einhvern gæfu-
vonbrigðum. Davíð er þar samur veg, að reyna að afklæðast og
við sig um andríki, skáldlega feg- [ umhverfast þj óðernislega, en
urð og sambærilegt málfar, en hafa ekki lært þann grundvallar-
undir logar heit glóð tilíinning- sannleika, að enginn fær flúið
anna og víðfeðma samúðar.
Ljóð frá liðnu sumri nefnist
þessi nýja ljóðabók skáldsins, og
sjálfan sig, þó að hann leggi leið
sína til yztu endimarka jarðar-
innar. Á dýpri og næmari strengi
skipar þar öndvegissess hið gull- er þó slegið í „Föðurtúnum'
fagra kvæði „Segið það móður
minni“, sem telja má hiklaust
meðal allra fegurstu og snilldar-
legustu kvæða skáldsins. Er það
kvæði, eins og önnur afbragðs-
kvæði hans, svo heilsteypt, að
menn verða að lesa það í heild
sinni, til þess að njóta fegurðar
þess til fulls, en upphafserindin
gefa þó nokkra hugmynd um það,
hve meistaralega þar er gripið í
gígjustrenginn:
Segið það móður minni,
aS mig kveSji til ljóSa
andi frá ókunnu landi
og ættjörSin góSa,
máttur, sem storma stillir,
stjörnublik á tjörnum
og löngun til þess að lýsa
leitandi börnuni.
SegiS þaS móður minni,
að mér sé hennar tunga
söngur, er létti löngum
lífsharm, snjóþunga.
Sá ég í orðum og anda
Island úr sæ rísa
og hlaut í völvunnar veðrum
vernd góSra dísa.
Næst er á blaði hið svipmikla
og tilþrifamikla „Ávarp Fjallkon- sveitalífinu nánuni og traustum
unnar“, er skáldið orti í lilefni af böndum, og lofsungið þau í fögr-
10 ára afmæli íslenzka lýðveldis- [ um kvæðum. Af þeim toga spunn-
ins, og lesið var upp á lýðveldis- in eru kvæðin „Húsmóðir“,
hátíðinni í Reykjavík 17. júní „Fjallastígur“ og „Bóndi“ í þess-
1954. En um þann snjalla, fagur- ari nýju bók hans, og hvert öðru
yrta og spakyrta Ijóðaflokk hefi betra. Og ekki hefir húsmóður-
ég skrifað sérstaklega annars inni margur fegurri óður kveðinn
staðar, og fer því eigi um hann verið heldur en þessi saknaðar-
frekari orðum að sinni, þó að Ijóð Davíðs henni til heiðurs, í
verðugt væri. „Fjallkonuljóð11 ljóðlínum þessum:
skáldsins sverja sig í sömu ætt
sem ort er, ef svo má að orði
kveða, beint undan hjartarótum
hvers þess íslendings, sem ber í
brjósti fölskvalausa ást til sinna
heimahaga, og þannig mun þeim
langflestum farið innan brjósts.
Eða bergmála ekki þessi lokaer-
indi kvæðisins innstu hugarhrær-
’ngar þeirra og hjartans óskir?:
"Sf finn ég anga föðurtúnin græn,
þá fagnar vori hjartans dýpsti str ngur.
2n það skal vera þökk mín öll
og bæn —
g þó ég deyi, skal hann óma lengur.
Þá birtist mér í heiðri himinlind
>11 horfin fegurð, er ég man og sakna.
Er geisladýrðin gyllir fjörð og tind,
kal gleði mín í fólksins hjörtum
vakna.
Því get ég kvatt mín gömlu föðurtún
án geigs og trega, þegar yfir lýkur,
að hugur leitar hærra fjallsins brún,
g heitur blærinn vanga mína strýkur.
I lofti blika Ijóssins helgu vé
eg lýsa mér og vinuin mínum öllum.
Um himindjúpin horfi ég og 6é,
að hillir uppi land með hvítum fjöllum.
Davíð Stefánsson hefir alltaf
verið tengdur íslenzkri sveit og
um myndauðlegð, málsnilld og
heitan undirstraum einlægrar
ættjarðarástar. Hún hitar áreið-
anlega hverjum sönnum íslend-
ingi um hjartaræturnar þessi lýs-
Er dirnmum skuggum yfir byggðir brá,
sló bjarma út um alla hennar glugga.
Þá bar hún hæst, er byljir skullu á,
og brauzt gcgn þeim, sem væri
hríðarmugga.
ing Fjallkonunnar á sjálfri sér í Með fórn og elsku vann hún
orðum alcáldsins: I vegsemd þá,
er veitist þeim, sem gefa líf og hugga.
Hún fann, hvað þegn og þjóðir
mestu varðar,
var þerna guðs, en dóttir sinnar jarðar.
En þó að sveitin og sveitafólk-
ið eigi eins djúpstæð ítök í huga
Davíðs og raun ber vitni, gleym-
ir hann ekki sjómönnunum ís-
lenzku. Þeir hljóta sinn verð-1
skuldaða hetjuóð í kvæðunum
„Utnesjamenn“ og „Brimlend-,
ing“, og einnig í hinu fagra og'
hreimmikla kvæði „Óður til hafs-'
ins“, er lýkur með þessari snilld-
arlegu lýsingu:
En fegurst er hafið um heiða
morgunstund,
er himinninn speglast blár í djúpurn
álum,
og árroðabliki bregður um vog og
sund,
og bárur vagga, kvikar af fleygum
sálum,
en ströndin glóir, stuðluð og mikilleit,
og storkar sínu mikla örlagahafi.
Þá er eins og guð sé að gefa oss
fyrirheit
og geislum himins upp úr djúpinu
stafi.
Þá eru sögulegu kvæðin í þess-
ari bók eigi síður tilkomumikil,
svo se n kvæðið „Bólu-Hj álmar
kemur til beitarhúsanna“, en um
þann tröllaukna andans mann
hefir Davíð ort stórbrotið kvæði.
Með sömu prýði er kvæði hans
„Norðlendingar flytja lík Jóns
Arasonar heim að Hólum“, sem
tekur hug lesandans sérstaklega
föstum tökum, enda er það þrung-
ið undirstraum seiðmagnaðrar
angurblíðu.
Ádeilu kennir, hins vegar, í
ýmsum kvæðum þessarar bókar,
eins og í „Gamankvæði um
Grýlu", þó að í léttum tón sé, og
í kvæðunum „Hávaðamenn",
„Sprek“, „Skessuríma“ og
„Sálmur bókaútgefandans“, er
hitta oft vel í mark og hressilega.
En svo eru enn önnur kvæði,
sem þrungin eru íhygli, þar sem
skáldið hvessir sjónir út yfir
^ mannlífið og túlkar það og rök
þess í skáldlegum myndum og
eggjandi til umhugsunar og frjó-
1 samra dáða, kvæði eins og „Hug-
vekja“, „Sonur jarðar“, „Hví
fagnar enginn?“ og „Á'vestur-
Ieið“, sem eru hvert öðru at-
hyglisverðara. Þá vekur hið
fagra kvæði um Krist, „Gestur-
1 inn“, eigi síður til umhugsunar,
jafn efnismikið og markvíst eins
og það er.
En sum fegurstu kvæðin í bók-
inni eru þó stutt, Ijóðrænu kvæð-
in, „Sorg“, „Vornótt“ og
„Ljóð“, sem er á þessa leið:
Hver lítil stjarna, sem lýsir og hrapar,
er Ijóð, sem himinninn sjálfur skapar.
Hvert lítið blóm, sem Ijósinu safnar,
er Ijóð um kjarnann, sem vex og
dafnar.
Hvert lítið orð, sem lífinu fagnar,
er Ijóð við sönginn, sem aldrei þagnar.
Annars er ljóðræni strengur-
inn, eins og alltaf hefir verið í
kvæðum Davíðs, sterkur í þess-
um nýju kvæðum hans, t.d. í hinu
hraðstreyma og myndríka kvæði
„Hvítu skipin“, og þá eigi síður í
kvæðinu „Minning“, einu af hin-
um hugljúfu kvæðum, sem Davíð
hefir ort um íslenzkar konur, en
þetta ljóð sitt leggur skáldið á
tungu Þóru Gunnarsdóttur, sem
hið fagra kvæði Jónasar Hall-
grímssonar „Ferðalok“ er ort til.
„Greiddi ég þér lokka við Galt-
ará“, segir Jónas í kvæði sínu, en,
með þau orð í liuga lætur Davíð
Þóru segja: .
Hann greiddi mér lokka við Galtará,
í grasi livíldum við bæði.
En framundan risu fjöllin blá,
og fákar köstuðu mæði.
Þá lifðum við stund, sem lífi brá
í landsins fegursta kvæði.
Óneitanlega kennir sums stað-
ar nokkurrar tregakenndar í þess-
um kvæðum skáldsins, og þá
einkum í lokakvæðinu „Gesta-
boð“, og í kvæðinu „Hvítu skip-
in“ falla skáldinu þannig orð:
En nú er að hefjast haustsins saga
um höf mín og græna skóga,
því hnigin er sól minna sumardaga
og siglur hættar að glóa.
En þó er sagan þar ekki nema
hálfsögð, því að skáldið lýkur
sama erindi með þessum ljóðlín-
um:
En leiftur birtast frá liðnum árum,
ef lengi og heitt er beðið,
og stundum er líkt og lyftist úr bárum
það ljóð, sem aldrei var kveðið.
Þessi ljóðabók ber þeim um-
mælum fagurt vitni, því að hún
er höfundinum til mikils sóma,
ríkuleg staðfesting þess, að hið
dáða þjóðskáld vort ætlar að eld-
ast vel, andlega talað.Vinum hans
og velunnurum er það sérstakt á-
nægjuefni, hve litlum haustfölva
slær enn sem komið er á Fagra-
skóg ljóða hans.
Bandarískur v'.sindamaður spáir
því, að hagnýting kjarnorku í
þágu friðar muni »gera heiminn
að belri samastað«
NEW BRUNSWICK, New Jersey. j orku til framleiðslu á rafmagni
Dr. Peter D. Van der Meulen, for- j sífellt aukast. í þessu sambandi
stjóri kjarnorkurannsóknardeild- minntist dr. Meulen á skort orku-
ar Rutgers háskólans í New Jers- ^ linda I fylkingu New Jersey og
ey, lét nýlega svo ummælt, að öðrum fylkjum, sem eins er á-
hagnýting kjarnorku í þágu frið-
ar, sem þegar er orðin mikil, s. s.
á sviði læknisfræði, iðnaðar og
landbúnaðar, „geti gerbreytt allri
rr.enningu okkar og gert heiminn
að betri sainastað öllum mönn-
um“.
Bjartsýni dr. Van der Meulen
byggist aðallega á því, hversu vel
kjarnorkan hefir reynzt á sviði
I læknisfræði og sem hitagjafi til
framleiðslu raforku.
Dr. Meulen benti á, að hagnýt-
ing kjarnorku i þágu friðar gæti
j haft í för með sér betra heilsufar
fólks almennt, lengra líf,' fleiri
I tómstundir og ódýrara og lireinna
eldsneyti samfara aukinni orku.
Geislavirkir ísótópar og geisla-
virk atóm eru nú þegar notuð við
| læknisfræðilegar rannsóknir,
| sjúkdómsgreiningar, og til lækn-
inga víðs vegar um heim allan,
statt um, og komst hann m. a. svo
að orði:
„í New Jersey er hvorki vatns-
orka né jarðolía og flytja verður
allt eldsneyti til fylkisins. Ef not-
að yrði kjarnorkueldsneyti, yrði
allur flutningskostnaður úr sög-
unni. Orkustöðvar, sem knúnar
eru með kjarnorkueldsneyti,
munu verða hreinlegar og myndu
þar af leiðandi draga úr myndun
sóts og annarra óhreininda í loft-
inu.“
Eitt þeirra fáu vandamála, sem
enn væru óleyst og gerði það að
verkum, að slíkar kjarnorku-
stöðvar væru enn of kostnaðar-
samar í rekstri, kvað hann vera
það, að ýmsir þýðingarmiklir
hlutir í stöðvunum eyddust af
völdum efna, sem notuð eru í
kjarnorkuofnunum. Hann spáði
og hafa reynzt vel til lækninga á 13VÍ> að lausn Þessa vandamáls
krabbameini. Hann sagði, að vís-!væri ekki lanSl undan’ °S bætti
indamenn og læknar væru flestir bví við’ að þjóðfélaginu gæti ekki
þeirrar skoðunar, að kjarnorkan stafað nein hætta af slíkri kíarn
| gefi fyrirheit um lengra og heil-
brigðara líf til handa kynslóð 20.
aldarinnar.
Hvað framleiðslu raforku
snertir, sagði dr. Van der Meulen,
þá er kjarnorkan að verða skæð-
ur keppinautur hinna algengu
orkugjafa s. s. olíu og kola.
Hann kvaðst vera þeirrar skoð-
unar, að eftir því sem fram liðu
j stundir muni hagnýting kjarn-1 sé nefnt.
orkustöð, ef henni væri vel stjórn-
að.
Dr. Van der Meulen sagði að
lokum, að kj arnorkuvísindin
myndu auka velferð alls mann-
kynsins og tók sem dæmi endur-
bætta matvælageymslu, geisla-
virka sótthreinsun sárabinda,
framleiðslu endingarbetri plast-
efna og benzíns, svo að fátt eitt