Íslendingur - 22.03.1957, Page 6
6
íSLENDINGUR
Föstudagur 22. marz 1957
Þankabrot...
(Framhald af 4. síðu.)
NÝJA-BÍÓ
hækkaði tóbak og áfengi í verði, án
þess að því fylgdu rök, enda stafa þær
hækkanir ekki af hallarekstri, heldur
er hér um vörur að ræða, er ríkið eitt
má verzla með. Um n.k. mánaðamót
gengur í gildi stórfelld hækkun á öll-
um símgjöldum og um miðjan næsta
mánuð hækkun á póstgjöldum. Síma-
og póstþjónustu innir ríkið af hendi,
og þá er allt i lagi með hækkanirnar,
enda þótt þær komi jafn hart niður á
almenningi og hverjar aðrar hækkanir
á vörum og þjónustu.
SÍMAOKRIÐ er nú orðið geigvæn-
legt, og mun vart nokkur þjónusta
hafa hækkað jafn gegndarlaust í verði
og þjónusta símans, og er helzt svo að
sjá, að stórauknar tekjur símans leiði
til nýrra hækkana. Þar er kostnaði við
stórframkvæmdir jafnað niður á not-
endur jafnóðum í stað þess að dreifa
honum á nokkur ár með lántökum. T.
d. munu tekjur Landssímans hækka
um ca. 15 milljónir á einu ári við sím-
notendafjölgun í Reykjavík einni í
sambandi við aukningu sjálfvirku
stöðvarinnar. Og ekki finnst okkur
símnotendum mega minna vera, en að
stjórnarvöldin gefi okkur viðhlítandi
6kýringu á hinum nýju hækkunum, —
af hverju þær stafi, og hvers vegna
þeirra er talin þörf.
Bazar heldur Austfirðingafélagið í
Rotarysal Hótel KEA n. k. sunnudag
kl. 4 e. h. Margt góðra muna. —
Nefndin.
Fermingar-
gjafir:
llmvötn
Snyrtitöskur
Armbönd
Hólsfestar
Krossar
Náttföt
Náttkjólar
Undirkjólar
margar gerðir
Skjört
margar gerðir
Saumlausir
nylonsokkar
margar gerðir
Verzl. DRÍFA
Sími 1521.
/ kvöld kl. 9 í síðasta sinn:
Blinda eiginkonan
Ensk stórmynd. Sagan hefir komið
út á íslenzku undir nafninu Augu
ástarinnar.
Um helgina:
Scaramouche
Spennandi bandarísk M.G.M. stór-
mynd í litum, gerð eftir hinni
kunnu skáldsögu Rajacls Sabatin-
is, sem komið hefir út í íslenzkri
þýðingu undir nafninu
Launsonurinn.
Aðalhlutverk:
STEWARD GRANGER
ELEANOR PARKER
JANET LEIGH og
MEL FERRER.
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Þegar flugveður
leyfir
kemur myndin,
sem svo margir
hafa beðið eftir:
R0(K
ROCK
ROCK!
(The King of Rock ,N'
Roll!)
Kerrupokar
vatteraðir og
gærufóðraðir,
3 litir.
Badmintonspaðar
Spaðaklemmur
Badmintonboltar.
Brynj. Sveinsson h.f.
Auglýsið í Islendingi
TILKYNNING
Starfsfólki, sem vinnur í verksmiðjum iðnrekenda á Akur-
eyri skal á það bent, að samkv. 86. gr. laga um Almanna-
tryggingar skulu fastir starfsmenn aldrei missa neins af laun-
um sínum fyrstu 14 dagana eftir að þeir forfallast frá vinnu
sökum sjúkdóms eða slysa. Að öðru leyti eins og samning-
arnir ákveða.
FORMAÐUR.
lil fraiiðorðjofo:
Heilar peysur
margar gerðir og litir.
Golftreyjur
margar gerðir og litir.
„Orlon"-
peysu-sett
Filt-pils
margir litir.
Verzl. DRIFA
Sími 1521.
Ullar
gamachiubuxur
á 1—12 ára.
Verzl. DRÍFA
Sími 1521.
Jarðarför eiginkonu minnar,
Guðrúnar Björnsdóttur,
sem lézt þann 19. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju-
daginn 26. þ. m. kl. 2 e. h.
Gunnar H. Kristjánsson.
Til
fermingargjafa:
Gjafakassar
(delavelle)
Krossar
gylltir og silfraðir
Armbönd
Hálsfestar
Eyrnalokkar
Ilringar.
Töskur og veski
margar gerðir og
margir litir.
Slæður
Hanzkar
Náttföt
Náttkjólar
Undirföt
Ilmvötn
Steinkvötn
Vasaklútar
hvítir.
Yerzl. Ásbyrgi hf.
Skipagötu 2 — Sími 1555
Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, sem veittu hjálp og
auðsýndu samúð og liluttekningu við andlát og útför
Péturs H. Lárussonar,
Akureyri.
Sigurlaug Lárusdóttir og börn.
Barnaskíði
Ódýr barnaskíði koma með næstu
flugvél. — Tölcum pantanir.
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Sími 1580.
Kvenskíiastakliðr, ný geri
r
leistar
Vefnaðarvörudeild —
Sdfl (fundur
Skógræktarfélags Akureyrar
verður haldinn í fundarsal íþróttabandalagsins næstkomandi
föstudag, 22. marz, kl. 8.30 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Myndasýning.
STJÓRNIN.
Aðtilfundor
Skógræktarfélags Eyfirðinga
verður laugardaginn 30. þ. m. og hefst kl. 13. Fundurinn
verður að Hótel KEA, en ekki íþróttahúsinu, sem gert var
ráð fyrir í bréfum til félagsdeilda.
STJÓRNIN.