Íslendingur - 17.05.1957, Síða 3
Föstudagur 17. maí 1957
ÍSLENDINGUR
3
Rafniðupottar
„SVEA"
komnir aftur.
Birgðir takmarkaðar.
Verzlunin
Eyjafjörður h.f.
Gæsadúnn
Fiður
Dúnhelt léreft
Fiðurhelt léreft
Ódýrt óbl. lakaléreft
Damask
Brúnt Khaki
Blótt og rautt Nankin
Verzlunin
Eyjafjörður h.f.
Tökum upp í dag allskonar
þýzk búsáhöld, sem lítt fá-
anleg hafa verið að undan-
förnu.
Verzlunin
Eyjafjörður h.f.
Mur!
Ódýr GADDAVÍR
væntanlegur með
m.s. Tröllafoss í næstu viku
Verzlunin
Eyjafjörður h.f.
Khaki
rautt, blátt, grænt —
80 cm. breitt —
kr. 14.00 mtr.
Vorþing
Umdæmisstúkunnar nr. 5,
verður sett í Varðborg laugardaginn 25. maí
kl. 4 e. h.
Umdæmistemplar.
Rýiiiltrsilii
er í fullum gangi.
Allskonar peysur og dömuundirfatnaður o. fl.
Stendur aðeins nokkra daga.
• Verzl. AUureyri
Siml: 1521
R
t
TILKYNNING
fró Síldarútvegsnefnd
til síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi.
Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan á þessu
sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar.
Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi:
1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða.
2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni.
3. Tunnu- og saltbirgðir.
Uinsóknir sendist skrifstofu vorri á Siglufirði fyrir 1. júní
næstkomandi.
Þeir, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum, þurfa
einnig að senda nefndinni umsóknir fyrir sama tíma.
Nauðsynlegt er, að tunnu- og saltpantanir fylgi söltunar-
umsóknum.
Tunnur og salt frá nefndinni verður að greiða við móttöku
eða setja bankatryggingu fyrir greiðslunni, áður en afhend-
ing fer fram.
Síldarút’vegsnefnd.
mjög g'æsileg
í kjóla og blússur.
Anna & Freyja
Bflrnd- ou oniliiia
peysur
úr ull og bómull.
K H A K I
fleiri litir.
Anna & Freyja
Rifflar
Hornett-rifflar
nýkomnir.
Rifflar cal. 22
3 gerðir.
Riffilskot
Byssuolíur
fleiri teg.
Póstsendum.
Brynj. Sveinsson h.f.
NÝKOMIÐ
Garðastóladúkur
Dívanaboldang
Fiðurhelt léreft
Segldúkur
nr. 6—12.
KEA
Vefnaðarvörudeild.
Karlmanns-armbandsúr
fannst nýlega hér í bænum.
A. v. á.
bláir/hvítir, svartir/hvítir,
verða seldir í dag og á
morgun.
Verzlunin
Eyjafjörður h.f.
NÝKOMIÐ
F I LTPILS
SOK KAR
saumlausir
SOKKAR
með dökkum saum
HANZKAR
í miklu úrvali
SUMARKJÓLAR
ný sending.
Markaðurinn
Sími 1261.
AÐALFINDIJR
Kaupfélags Eyiirðinga
verður haldinn í Nýja-Bíó, Akureyri, miðviku-
daginn 5. oa fimmtudaginn 6. júní 1957. —
Fundurinn hefst kl. 10 órdegis miðvikudag-
inn 5. júní.
DAGSKRÁ:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfs-
manna fundarins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar
félagsins. Umsögn endurskoðenda.
4. Róðstöfun órsarðsins og innstæðna inn-
lendra afurðareikninga.
5. Laga- og reglugerða-breytingar.
6. Erindi deilda.
7. Framtíðarstarfsemi.
8. Önnur mól.
9. Kosningar.
Akureyri, 14. maí 1957.
Félagsstjórnin.