Íslendingur - 17.05.1957, Qupperneq 7
Föstudagur 17. maí 1957
ÍSLENDINGUR
7
Seljum édýrt
4
Karlm. og ungl.
NÆRFATNAÐ
Vöruhússð h.f.
Stljum ódýrt:
Karlm. og ungl.
STORMSTAKKA
Vöruhúsið h.f.
Kaitkeunsla
Albert Erlingsson kennir flugu- og spinnköst dagana 22.—
26. maí n. k. — Þátttakendur gefi sig fram við Gunnlaug
Jóhannsson, Munkaþverárstræti 15, Akureyri, fyrir 20. maí.
Símar: 1479 og 1536.
Stangveiðifélagið STRAUMAR.
Dömur!
Nýkomið úrval af nýjustu gerðum af skóm frá
Feldinum í Reykjavík. — Fleiri gerðir væntan-
legar næstu daga.
Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. li.f.
Hafnarstræti 104. — Sími 2399.
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooot
Úrval af fallegum og góðum þýzkum
Mjaðmubeltum
og
Brjóstaliötdeim
Verzlunin SKEMMAN
Sími 1504.
ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOí
Seljum ðdýrt:
Sundbuxur
Sundboli
Sundhúfur
Handklæði
Vöruhúsið h.f.
RABARBARAHNAUSAR
(rauður rabarbari) til sölu
í Brekkugötu 7 (gengið inn
að austan).
Blótf
UppUoð
verður haldið í tollstofunni
við Kaupvangsstræti laugar-
daginn 18. maí n. k. og hefst
það kl. 1 e. h.
Selt verður: Ýmsir húsmunir,
bækur, aðallega á íslenzku og
dönsku, o. fl.
Bæjarfógeti.
Uppboð
verður lialdið fimmtudaginn
23. maí 1957 við bátakvína
við Torfunef. Selt verður eftir
kröfu bæjargjaldkerans á Ak-
ureyri, ef viðunandi boð fást,
seglbátur, nýlegur, ca. 2 tonn
að rúmmáli, ásamt 2 stórsegl-
um og 2 fokkum. Einnig verð-
ur seldur- gamall skemmtibát-
ur (bátsskrokkur) ca. 15 fet á
lengd. — Uppboðsskilmálar
verða birtir á uppboðsstað.
Bæjarfógeti.
TILKYNNING
Vegna síaukins tilkostnaðar, sjáum við okkur ekki iengur
fært að halda uppi brauðsölu í sveitunum og leggjast því
ferðir bílsins niður frá og með 20. maí n. k.
Þökkum góð viðskipti á liðnum árum.
Virðingarfyllst,
BrouSgerð Kr. Jónssonar & Co.
Sumorskór
Tékkneskir
kvenstrigaskór
með kínahæl, nýjar teg.
Ennf remur:
Uppreimaðir
strigaskór
allar stærðir.
Hvannbergsbræður
ooooooooooooooooofroooa^
Auglýsið í íslendingi
Tékkneskir
sumarskór karlm.
gataðir.
Leður- og gúmmísóli.
Hvannbergsbræður
Pastel-varalitir
Mambo, Samba, Rumba
Höfum einnig fengið
varalifina nr. 8.
Yerzl. Ásbyrgi hf.
Sími 1555
oooooooooooooooo«oooooo<
fiðurhelí
léreft
Mjög góð teg.
Vöruhússð h.f.
D. D. T.
Skordýraeitur
Einnig sprautur
Vöruhúsið h.f.
Siðirlindiiferðir
Ferðaskrifstofu Póls Arasonar.
Fulltrúi frá Ferðaskrifstofu Páls Arasonar verður staddur
að Hótel KEA hér í bænum dagana 17.—18. maí (föstudag
og laugardag n.k.), og veitir fólki allar upplýsingar um Suð-
urlandaferðir, sem skrifstofan hefir skipulagt. Einnig um
innanlandsferðir á þessu sumri.
Gjörið svo vel og leitið yður upplýsinga hjá þessum full-
trúa vorum.
Ferðaskrifstofa Póls Arasonar
REYKJAVÍK.
S| Its
í miklu úrvali
tekið upp um helgina.
Mjög ódýrt.
Toni hórliðunarefni
Bio Dop hórkrem
rxM&Pt* A:T«-.:AoV^ feSMitisi'
Fáum í vikunni sendingu af
MAX FACTOR vörum,
svo sem:
Cream-
Puffsteinpúður
Krem,
margar gerðir.
Púður
Varolitir
o. fl.
Vcrzl. Ásbyrgi h.f.
Sími 1555
Huisiiæði
Efri hæð hússins Hafnarstræti 98 er til leigu frá næstu
mánaðamótum. Hæðin er 9 herbergi, eldhús og bað.
Semja ber við
Karl Friðriksson, Grænugötu 2.
Barna plastik
bleyjnbuxurnar
komnar aftur.
Verzl. Ásbyrgi hf.
Skipagötu 2 — Sími 1555
Trjáplöutur
sem pantaðar hafa verið hjá
Skógræktarfélagi Eyfirðinga
verða afgreiddar í Gróðrar-
stöðinni mánud., miðvikud.
og föstud. kl. 4—7 e. h. —
Nánari upplýsingar gefur
ÁRMANN DALMANNSSON,
Akureyri. Sími 1464.
Nýjar vörur:
Poplinkópur
Kr. 667.00.
*
Isabellusokkar
þunnir.
*
Telpuhattar
margir litir.
*
Kjólskyrtur
og flibbar.
#
Regnbuxur barna
KIieMdi
Si|. GoðHsidssonsr h.f.