Íslendingur


Íslendingur - 11.10.1957, Side 8

Íslendingur - 11.10.1957, Side 8
Kaupendur vinsamlega beðnir að tilkynna aj- greiðslunni strax, ef vanslcil eru á blaðinu. Föstudagur 11. október 1957 ð. síðan í dag: Listin að verða gamall. Úr heimahögum Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju næstk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 314 — 339 — 366 — 336 og 221. — K. R. Messað í Lögmannshlíð'arkirkja á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sáhnar nr.: 23 — 304 — 366 — 222 og 681. - Strætisvagn fcr frá vegamótunum við Grund kl. 1,30 e. h. og ekur ytri leið- ina, upp hjá Samtúni. — P. S. Vetrarstarf Æ.F.A.K. er að hefjast. Yngri deildir drengja og stúlkna lialda fund á sunnudaginn kl. 5 e. h. í kirkj- unni. Eru jiær deildir fyrir unglinga 14 og 15 ára. — Rætt verður uin starf- ið i vetur, skipt í sveitir og foringjar Við negrakirkjuna í Filadeljíu. Frá hœgri: fulltrúi Þýzkalands, full- trúi íslands, séra Pélur Sigurgeirsson, sóknarpreslur kirkjunnar og fulltrúi frá Svíþjóð. — (Sjá viðtal á 1. síðu.) Frá Leikfélaginu Leikfélag Akureyrar hefir nú sýnt gamanleikinn ímyndunar- veikina 6 sinnum við ágætar und- irtektir leikhúsgesta, en minni að- sókn en vænta mætti. Þeim. er ekki hafa séð leikinn ennþá, er bent á, að ekki verður unnt að hafa nema fáar sýningar hér eft- ir, þar sem leikstjórinn, ungfrú Ragnhildur Steingrímsdóttir, sein jafnframt fer með annað aðal- hlutverkið, er mjög tímabundin og senn á förum úr bænum. — Næstu sýningar verðá n.k. laug- ardags- og sunnudagskvöld. Að- göngumiðasími 1073. __ Spilakvöld Léttis Ánnáll íslendings 250 hestar af heyi brenna í Gunn- hildargerði á Fljótsdalshéraði. □ Hraðfrystihús Einars Sigurðssonar útgm. í Kcflavík brennur, cn það var 900 m. að flatarmáli. Miklar skemmdir urðu á vörubirgðum, m. a. 3 jiús. köss- um af frystum fiski. Aætlað tjón 2—3 millj. kr. □ Baldri Jónssyni héraðslækni á l’órs- liöfn vcitt lausn frá embætti. □ Islenzk útgáfa af biblíunni kemur í hókaverz.lanir. Upplag útgáfunnar 5 þúsiind. □ Ilr Skagafirði kosnir. — Öll fermingarbörn frá s. I. vori velkomin og aðrir unglingar á þessu aldursskeiði. I.O.O.F. — 13910H8VÍ — □ Rún 595710167 — 1. Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhústorgi n. k. sunnudag, 13. október, kl. 4 c. li. Það ungt fólk, sem hefur áhuga á að starfa við sunnudagaskóla Akureyr- arkirkju, er beðið urn að gefa sig fram við sóknarprestana liið fyrsta. Frá Brigdefélagi Akureyrar. Hin ár- lega bæjarkeppni í bridge milli Akur- eyrar og Húsavíkur fer fram n. k. sunnudag kl. 1,30 e. h. Hlutaveltu ltefur Slysavarnadeild kvenna, Akureyri, sunnudaginn 13. okt. n. k. í Alþýðuhúsinu kl. 4 síðd. Margir ágætir munir. Engin núll. — Nefndin. Frá kristniboðshúsinu Zion. Sunnu- dagaskóli n. k. sunnudag kl. 10,30 f.h., fyrir börn frá 4 ára aldri. — Almenn samkoma uin kvöldið kl. 8,30. Björg- vin Jörgensson stjórnar. — Allir vel- komnir! 40 ára lijúskaparajmœli áttu lijónin Ólöf Guðmundsdóttir og Sigfús Bald- vinsson útg.m. síðastliðinn mánudag (7. okt.) 65 ára varð 1. þ. m. Jóliannes Örn Jónsson bóndi og fræðimaður að Steðja á I’elamörk. 'dO ára varð 30. f. m. frú Svanfríður Austmar Eiðsvallagötu 6. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 Jield- ur fund í Barnaskóla Akureyrar sunnu- daginn 13. okt. n.k. kl. 10 f.h. Ung- templarar! Fjölmennið á þennan fyrsta fund starísársins! Fundarcfni nánar auglýst í skólunum. Barnastúkan Sakleysið nr. 3 lieldur fund í Barnaskóla Akureyrar næstk. sunnudag kl. 1 e.li. Nauðsynlegt er að allir félagar stúkunnar sæki þennan fyrsta fund. Nánar auglýst í barnaskól- unum. Aðalfundur Félags áfengisvarna- nefnda við Eyjafjörð verður haldinn í Varðborg á Akureyri fimmtudaginn 17. okt. n.k. og hefst kl. 1 e.h. Venju- leg aðalfundarstörf, reglugerðin o. fL Fátt er íréttnæmt héðan, ncma blessað hlíðviðrið og svo hinar venjulegu haustannir, og þá eink- um sláturstörfin, sem heita má að taki nú hvern starfshæfan mann, karl og konu í þessum bæ, nema spítalasmiði og kirkju- turnssmiði. Jafnvel sjómenn vor- ir hafa ekki tíma til að sækja sjóinn fyrir sláturstörfum í landi. Enda mun ráðgert að slátra hér talsvert yfir 30 þús. fjár. Nánar þar um næst. Tveir aðkomubálar komnir nú sem fyrr og um þá eina mætti máske scgja sem um Suðurnesja- menn: „Fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.“ Ein veruleg breyting er þó nýl. orðin hér á starfsháttum: Tveir aðkomuhátar komnir nú starfa með nokkuð á 3. hundrað manns. Barnaskóli Sauðárkróks var settur fimmtudaginn hinn 3. okt. kl. 2 e. h. Skólastjóri Björn Daníelsson setti skólann með ræðu, en Eyþór Stefánsson stjórnaði söng. í skólann munu ganga rúml. 140 börn, 7—12 ára. Þar af nær 30 nýliðar í 1. bekk. Er það tals- vert hækkandi tala. Hinn lifandi Sauðárkrókur er í vexti. Kennarar skólans auk skóla- stjórans eru: Gísli Felixson Guðjón Ingimundarson Eyþór Stefánsson Þórdís Olafsdóttir (handavinnuk. stúlkna) Marteinn Steinsson. Síðastnefndur kennir þelta skólaár í slað Magnúsar Bjarna- sonar, er kennt hefir í skólanum sem fastskipaður kennari sl. 20 ár. Fær hann nú eitt orlofsár, og er vel að því kominn. í skólanum mun starfa ein Ungliða deild Rauða-kross (Ár- vekni), er þar hefir starfað síð- an 1944 undir stjórn fyrrver- andi skólastjóra Jóns Þ. Björns- sonar. En núverandi skólastjóri mun nú að miklu ganga inn í starfið. Miðskóli Sauðárkróks var sett- ur sama dag kl. 5 síðd. — Skóla- stjóri Friðrik Margeirsson setli skólann með ræðu. Eyþór Stef- ánsson annaðist söng. I skólann munu ganga alls um 70 nemendur. Þar af mun um þriðjungur vera utanhæjarfólk. Þrjár eru bekkshafnir: 1 1. hekk ganga 24 nemendur, í 2. hekk ganga 19 nemendur, í 3. bekk ganga 25 nemendur. Allir bekkirnir skiptast í 2 deildir (bóknáms- og verknáms- deild). Kennaralið að mestu óbreytt. Auk skólastjórans eru þessir kennarar: Sr. Helgi Konráðsson Árni Þorhjörnsson Ingi Helgason Guðjón Ingimundarson Eyþór Stefánsson Rósa Stefánsdóttir (matreiðslukennari). Þórdís Ólafsdóttir frá Hegra- bergi í Hegranesi kennir stúlkum handavinnu. Er það eina breyt- ingin á kennaraliði skólans. /. Þ. Bj. ÁRBÓK Ferðafélags íslands 1957 er komin úl. Fjallar bókin um Austfirði norðan Gerpis,, rituð af Stefáni prófessor Einarssyni. Meðlimir Ferðafélags Akureyrar eru vinsamlegast beðnir að vitja bókarinnar sem fyrst, og greiða árgjaldið, til einhvers úr stjórn féiagsins, en hana skipa: Kári Sigurjónsson, Tryggvi Þorsteins- son, Jón Sigurgeirsson, Karl Magnússon og Karl Hjaltason. hefjast n. k. föstudagskvöld 11. okL. Spiluð verður félagsvist í Al- Jiýðuhúsinu. Keppnin sténdur að þessu sinni yfir 4 kvöld: 11. okt., 8. og 22. nóv. og 6. des. Spilað verður um heildarverðlaun, er nema kr. 1200.00, kr. 600.00 og kr. 500.00. Auk þess verða veitt verðlaun hvert einstakt kvöld. Á eftir verður stiginn dans öll kvöldin lil kl. 1. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar fyrir öll kvöldin kosta kr. 80.00 og verða seldir við innganginn. — Undanfarin ár hafa spilakvöld Skemmtiklúbhs Hestamannafél. Léttis verið fjölsótt og Jiótt skemmtileg, enda hafa stjórnend- ur hans reynt að gera öllum til hæfis, ungum sem gömlum, að því er formaður skemmtinefndar hefur tjáð hlaðinu. Kvaðst hann vænta þess, að sem flestir komi á spilakvöldið í Alþýðuhúsinu á föstudaginn. Tónlistarskóli Akureyrar, er tekinn til starfa, og sækja hann yfir 40 nemendur, flestir í píanóleik. Tveir nýir kennarar koma nú að skólanum, ungfrú Gígja Jóhannsdóttir og Kristinn Geslsson frá Dalvík, sein nýlega er kominn heim frá námi í píanó leik erlendis. Auk þeirra kenna skólastj órinn, Jakoh Tryggvason og frúrnar Soffía Guðmundsdótt- ir og Þyri Eydal. •----□----- RAFSTRAUMUR DREPUR KÚ Að Meðallieiini á Svalharðs- strönd gerðist sá athurður í haust, að rafeldavél hilaði svo, að rafmagn leiddi úl í túnið frá spennibreyti, sem þar slóð. Kýr voru þar á beit og fengu i sig svo sterkan straum, að þær féllu við, og varð straumurinn einni Jreirra að hana. Giillfaxi setur liraðamet á flugleið- inni Reykjavík—Kaupmannaliöfn á 3 klst. 34 mín. NÝR BÁTUR Á SJÓ I fyrramorgun hljóp af stokk- unum í Skipasmíðastöð KEA nýr 13 lesta eikarhátur (með 108 ha. Dieselvél), er Tryggvi Gunnars- son skipasmíðameistari hefir teiknað. Illaul háturinn nafnið Níels Jónsson og hefir einkennis- slafina E A 106. Eigendur hans eru Gunnar Níelsson á Ilauga- nesi og synir hans. Hoanasafn tpnað í haust Zontaklúhhur Akureyrar vinn- ur nú sem kunnugt er að Jiví að koma upp Nonnasafni í Nonna- húsinu í Fjörunni og hefir von um að geta opnað Jiað í haust á 100 ára afmæli Nonna, 16. nóv- ember. Bærinn hefir stutl félagsskap- inn í Jressu starfi hans, en rithöf- undurinn, Jón Sveinsson (Nonni) var heiðurshorgari hæjarins. Zontaklúhhurinn tekur með þökkum á móti hókum Nonna og bréfum, myndum og gömlum húsmunum til safnsins. Þá óskar hann eftir 3 eyfirzkum hrekánum yfir rúmstæði, sem komið verður fyrir í safninu. , Aðalfundur Fél. ungra Sjólfstæðis- manna í Eyjafjarðar- sýslu vcrður haldinn í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins sunnudaginn 20. okt. kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. \

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.