Íslendingur - 10.01.1958, Side 1
Heta rikiÉgjölÉ Mlu um 130 milljónir kr.
láknr beínt frumleg i Iknr-
eyrnr n fjdrlögnm im kr. 19 bús.
»Atvinnubótaféö« í fyrra veðlán til Ú.A., sem
endurgreiðist á 25 árum með 5,5 prc. vöxtum
í Kosningablaði Alþýðubanda-
lagsins síðastliðinn laugardag, er
skýrt frá því, að ríkissjóður hafi
gengið í abyrgð fyrir 1 milljón
kr. láni til Krossanesverksmiðj-
unnar, og í framhaldi af þeirri
fregn segir svo:
„Af öðrum f j árveitingum,
er Akureyri varðar sérstak-
lega, er það að segja, að þær
haldast allar svipaðar eða
hærri en var á síðasta ári, en
þá voru þær yfirleitt miklum
mun ríflegri en tíðkaðist í tíð
íhaldsins. Þá fékkst og einnar
milij. kr. framlag af atvinnu-
aukningarfé til frystihússins,
og var það í fyrsta skipti, sem
nokkur umtalsverð upphæð
rann hingað af því fé.“
Svo mörg eru þau orð.
Hvað við kemur ríkisábyrgð-
inni fyrir láni til Krossanesverk-
smiðjunnar ber að taka það með
í reikninginn, að slikar ríkisá-
byrgðir hafa verið veitlar fjöl
mörgum atvinnufyrirtækjum víðs
vegar um land og víða í mun
stærri stíl, og er því ekki um
neina fordæmalausa rausn að
ræða í sambandi við Krossanes-
verksmiðjuna. Á fjárlögum er t.
d. heimild til handa ríkisstjórn-
inni til þess að ábyrgjast 1 millj.
kr. lán til síldarverksmiðjunnar
Rauðku á Siglufirði, allt að 7.5
millj. kr. vegna Síldarvinnslunnar
h.f. í Neskaupstað, allt að 7.5
millj. kr. vegna síldarverksmiðju
á Vopnafirði og l/z millj. kr.
vegna síldarverksmiðju á Sauðár-
króki.
Varðandi atvinnubótaféð, sem
hingað kom í fyrra, er rétt að
upplýsa, að það er af hendi látið
sem lán til Utgerðarfélagsins,
tryggt með 2. veðrétti og upp-
færslurétti í hraðfrystihúsi félags-
ins, er greiðist upp á næstu 25
árum. Vextir 'ö1/z%. Má þá jafn-
framt geta þess, að með aðstoð
fyrrverandi ríkisstjórnar tókst að
útvega hraðfrystihúsinu 4.5 millj.
kr. að láni, en Jrað lelur Kosn-
ingablað AB ekki „umtalsverða
upphæð".
Framlög til framkvæmda
á Ákureyri.
Til Akureyrarhafnar hefir
framlagið hækkað um 50 jms. kr.
síðan árið 1956, en heildarfram-
lög til hafnarmála um 4 millj. kr.
Sýnist því hlutur Akureyrar ekki
hafa vaxið hlutfallslega á móti
öðrum hafnarbæjum.
Tii togaradráttarbrautar á Ak-
ureyri er varið 200 þús. kr., en
árið 1956 hafði bæjarstjórn Ak-
ureyrar enga ákvörðun tekið um
byggingu togaradráttarbrautar,
og gat ])ví framlag til hennar af
hálfu ríkissjóðs ekki komið til
greina.
Þá er að athuga „hækkanirn-
ar“ á framlögum ríkissjóðs til
framkvæmda hér á Akureyri.
Árin 1956 og 1958 er greitt til
Akureyrar samkvæmt fjárlögum:
1958 1956
þús kr.
Akureyrarhöfn 350 300
Togaradráttarbraut 200
Fj órðungssj úkrahús 300 575
Heimavist M.A. 225 250
Oddeyrarskóli 170 200
Gagnfræðaskólinn 60 22
íþróttahús 22
Sundlaugin 50 45
Aðrar menningarst. 148 108
Alls 1503 1522
Framboð Sjálf-
$tæðisflokksins
Um síðustu helgi var útrunn-
inn frestur til að skila framboðs-
listum vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna 26. J). m.
Fara hér á eftir nöfn 4 efstu
manna á listum Sj álfstæðisflokks-
ins í kaupstöðunum á Norður-
landi (Akureyri og Olafsfjörður
áður birt):
Siglufjörður:
Baldur Eiríksson, forseti bæjar-
stjórnar.
Stefán Friðbjarnarson, skrif-
stofumaður.
Öfeigur Eiríksson, lögfr.
Þórhalla Hjálmarsdóttir, frú.
Húsavík:
Þórhallur B. Snædal, húsasm.
Vernharður Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri.
Ingvar Þórarinsson, kennari.
Aðalsteinn Halldórsson, verk-
stjóri.
Sauðárkrókur:
Pétur Hannesson, póst- og sím-
stjóri.
Guðjón Sigurðsson, bakaram.
Sigurður P. Jónsson, kaupm.
Páll Þórðarson, framkvstj.
Á Siglufirði eru kjörnir 9 bæj-
arfulltrúar, en 7 á Húsavík og
Sauðárkróki.
Á þessu sézt, að framlög ríkis-
sjóðs til framkvæmda á Akureyri
hafa lœkkað um 19 þús. kr. á
})eim 2 árum, sem fjárlög hœkka
um 230 milljónir. í því sambandi
er rétt að geta ])ess, að þótt nið-
urstöðutölur fjárlagafrumvarps-
s, sem samjrykkt var fyrir jól-
ín, séu „aðeins“ 807 millj. kr.,
vanlar 85 millj. til að koma end-
unum saman, og verður það
geymt fram yfir bæjarstjórnar-
kosningar.
Þcssar fóvislcgu blekkingar
kommúnistablaðsins um framlög
rikissjóðs til framkvæmda ó Ak-
ureyri eru góð spegilmynd af
skrumi vinstri flokkanna og
sjólfsónægju. En allt slíkt hrynur
sem spilaborg, er tölur eru lótnar
tala.
göSSSSSQÖSf
D-LISTINN
er listi Sjálfstæðismanna
um land allt.
fngin taiog o Dolfíh
Dalvíkingar eiga enga kosn-
ingabaráttu yfir höfði sér, vegna
bæja- og sveitarstjórnarkosning-
anna 26. þ. m. Hafa allir flokkar
komið sér saman um einn lista
sem verður sjálfkjörinn, og skipa
hann þessir menn:
Valdimar Óskarsson, sveitarstj.
Jón Jónsson, bóndi, Böggvis'
stöðum.
Kristinn Jónsson, netagerðarm
Steingr. Þorsteinsson, kennari.
Valdimar Sigtryggsson verkam.
UtoiirstoioMQji
er hafin. Kjósendur Sjálfstæðis
flokksins, sem fara úr bænuin fyr
ir kjördag og búast ekki við að
vera komnir aftur á kjördegi, eru
áminntir um, að kjósa hjá bæjar-
fógeta, áður en Jieir fara. Einnig
eru stuðningsmenn D-listans
beðnir að gefa skrifstofunni upp-
lýsingar um fjarverandi kjósend-
ur. Símar 1578 og 2478.
Frá Siisb«B1i<í»1I Akureyrar
Sundnámskeið fyrir börn eru
nú að hefjast í sundhöll bæjarins.
Þessi „heilsuverndarstöð“ Akur-
eyrarbæjar er ein hin fullkomn-
asta sinnar tegundar hér á landi,
enda hefir hún kostað mikið fé
og fórnir. Bæjarbúar sýna bezt
skilning sinn á því með því að
sækja hana sem oftast og ganga
um hana með snyrtimennsku og
menningarbrag.
Meialntsvar KEA- deildanno
rúmar 8 þúsund Itrónir
Kaupfélag Eyfirðinga, sem
greiðir í bæjarsjóð tvo af hundr-
aði heildarútsvara bæjarins á s.l.
ári, eða rúmlega 350 þúsund kr.,
auglýsir í jólablaði Þjóðviljans,
að það starfræki:
Smjörlíkisgerð, pylsu- og mat-
argerð, brauðgerð, mjólkursam-
lag, kaffi- og kaffibætisgerð,
Þvottahúsið Mjöll, Stjörnu Apó-
tek, Hótel K.E.A., kola- og salt-
sölu, skipasmíðastöð, skipaútgerð
og afgreiðslu, Vélsmiðjan Oddi,
Blikksmiðjan Marz h.f., gúmmí-
viðgerð, gróðurhús, teiknistofu,
3 sláturhús, 3 frystihús, reykhús,
kjörbúð, kjötbúð, miðstöðvar-
deild, járn- og glervörudeild, ný-
lenduvörudeild, olíusöludeild, raf-
lagnadeild, skódeild, vefnaðar-
vörudeild, vátryggingardeild,
véla- og búsáhaldadeild, bygginga-
vörudeild, blómabúð, kornvöru-
hús og fóðurblöndun, 10 útibú á
Akureyri, útibú á Dalvík, útibú í
Hrísey, Útibú á Grenivík, útibú á
Hauganesi, Sápuverksmiðjan
Sjöfn eign SÍS og KEA.
Ef við undanskiljum þau fyrir-
tæki, sem þarna eru upp talin og
bera sjálfstætt útsvar (Útgerðar-
félag KEA, Odda, Marz), ])á eru
eftir um 30 stofnanir og deildir,
sem félagið rekur hér í ’bænum.
Útsvarið á hverja deild nemur
])ví til jafnaðar um 11700 krón-
um.
Nú upplýsir Dagur það 30. okt.
s. I., að niðurjöfnunarnefnd hafi
gcrt einni deild félagsins (Oliu—
söludeild) að greiða um 100 þús.
kr. í veltuútsvar, og lækkar þó
mcðaltalið ó útsvörum dcildanna
úr 11700 kr. í ca. 8300 krónur,
en þó útsvarsupphæð verða marg-
ir eignalausir launamcnn og sjó-
menn og daglaunamcnn hér í bæ
cð bera.
Margar deildir KEA mundu
vera taldar stórverzlanir, ef ein-
staklingar rækju, svo sem Véla-
og búsáhaldadeild, Byggingavöru
deild, blómabúð, nýlenduvöru-
deild með 10 útibúum í bænum,
kjötbúð, kjörbúð o. s. frv. Ef
hver þessara deilda ber ekki
hærra útsvar en vélstjóri á togara
eða kennari við barnaskóla, mun
enginn viti borinn maður telja
það til fjandskapar við „sam-
vinnuhreyfinguna“, þótt haldið sé
fram, að slíkt risafyrirtæki sem
KEA er, ætti að bera hærra út-
svar en því er gert að greiða
samkv. útsvarsskrá, og að sú lög-
gjöf, er mælir fyrir um núverandi
skattfríðindi, þurfi endurskoðun-
ar við sem allra fyrst.
Kosoingiskrifstofo
Sjálfstœðisflokksins
í Amaro-húsinu Hafnar-
str. 101 verður opin alla
daga fyrst um sinn frá kl.
10—10. Símar skrifstof-
unnar eru 2478 og 1578.
90333000000