Íslendingur - 10.01.1958, Page 7
Föstudagur 10. janúar 1958
ÍSLENDINGUR
1
Selt gegn póstkröfu hyert á land sem er. —
Gjörið svo vel að koma, skrifa eða hringja.
Úrvalsvörur í fiiiiin búðum okkar
Aðalstræti 8, Laugaveg 20, Laugaveg 38, Snorrabraut 38, Garðastræti 6,
sími 13775 sími 18515 sími 18516 sími 18517 sími 18514
tí&i
TILKYNNING
um yfirfærslu vinnulauna
á órinu 1958.
1. Yfirfærsla á vinnulaunum færeyskra sjómanna fer
eftir reglum, sem settar hafa verið og afhentar
Landsambandi ísl. útvegsmanna. Utgerðarmenn eru
því varaðir við að róða færeyska sjómenn án þess
að kynna sér áður þær reglur.
2. Yfirfærsla á vinnulaunum annarra erlendra manna
kemur því aðeins til greina, að viðkomandi atvinnu-
rekandi liafi tryggt sér yfirfærsluloforð hjá Inn-
flutningsskrifstofunni óður en ráðningarsamningur
er gerður.Gildir þetta einnig um þá útlendinga, sem
nú eru í landinu og hafa yfirfærsluloforð til 31.
desember 1957.
Reykjavík, 30. desember 1957.
Innflutningsskrifstofan.
GOLFTREYJU R
margir litir.
*
BRJÓSTAHÖLD
*
MAGABELTI
margar gerðir.
S O K K A R
saumlausir.
❖
SAMKVÆMISKJÓLAR
væntanlegir í næstu viku.
Markoðiirinn
Sími 1261.
r
hefir frú Lára Ágústsdóttir
miðill í Alþýðuhúsinu Akur-
eyri, laugardaginn 11. jan.
n. k. kl. 3,30. Aðgöngumiðar
við innganginn.
Utankjörstaða-
atkvæðagreiðsla.
Fram til bæjarstjórnarkosning-
anna, 26. þ. m., verður skrifstofa
bæjarfógeta opin alla virka daga
til kl. 18,30 og kl. 20—22 og á
sunnudögum kl. 13—15,30.
Mrferðin með Aibert
Framh. af 5. síðu.
Svörtuloftum og Ondverðarnesi
nærri landi, svo farið dýpra, sjór
þyngist, veltingur byrjar og far-
þegar hátta.
Við vorum þrír í farþegaklef-
anum, sem ég hef áður getið, og
fór allvel á með okkur í klefan-
um, en þegar komið var í deild-
irnar og veizlurnar, gerðust þeir
ferðafélagar mínir full djarftæk-
ir til slysavarnakvennanna, eink-
um Guðbjartur, sem þóttist eiga
forgangsrétt sem forseti S.V.F.Í.,
en Steindór sagðist að þessu sinni
ekki vilja hlut sinn minni, þar eð
hann væri formaður björgunar-
skúturáðsins, og viðurkenndi ég,
einkum er ég gekk á eintal með
öðrum hvorum þeirra og sitt á
hvað, að báðir hefðu þeir nokk-
uð lil síns máls, en hófs yrði að
gæta í svona viðkvæmu máli og
hafði ég landhelgisstjóra á mínu
bandi, enda gekk hann ekki sízt
í augu kvenfólksins, en aldrei
kom til átaka.
Framh.
UUar-
vettlingar
fyrir börn, dömur og
herra, —
margar tegundir.
Verzl. DRÍFA
Sími 1521.
NYLON-SOKKAR
PERLON-SOKKAR
KREP-SOKKAR
Ávalt til í fjölbreyttu
úrvali.
Verzl. DRÍFA
Sími 1521.
L i 1 1 a segir
L i 1 1 i segir
Mamma segir
P a b b i segir
Allfr segja
að skókaupin séu bezt í
Frii Lyfjobúðum Ixejm
Frá 1. janúar 1958 verður fyrst um sinn ekki næturvarzla
í Lyfjabúðunum á Akureyri á tímabilinu frá kl. 10 að kvöldi
til kl. 9 að morgni.
Á helgum dögum verður varzla frá kl. 10—12 fyrir hádegi
og frá kl. 3—9 eftir hádegi.
Lyfjabúðirnar á Akureyri.
AUGLÝSING
nr. 4/1957 fró Innflutningsskrifstofunni
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des. 1953
um skipan innflutnings- og gj aldeyrismála, fjárfestingarmála
o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtun-
arseðlum, er gildi frá 1. janúar 1958 til og með 31. marz
sama ár. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL
1958“, prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brún-
um lit. Gildir hann samkvæmt því sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömm-
um af smjöri (einnig bögglasmjör)i
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og
rjómabússmjör, eins og verið hefir.
„FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ afhendist að-
eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni
af „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ með árituðu
nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og
form hans segir til um.
Reykjavík, 31. desember 1957.
Innflutningsskrifstofan.
Félagsmenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila sem
fyrst, og eigi síðar en 31. þ. m., arðmiðum úr búðum vorum.
Miðunum verður veitt viðtaka á aðalskrifstofu vorri. og
skulu þeir vera í lokuðu umslagi, er merkt sé nafni og félags-
númeri eiganda.
Arðmiðar frá brauðgerð vorri þurfa að vera sér í um-
slagi, er merkt sé á sama hátt.
Akureyri, 6. janúar 1958
Kaupfélag Eyfirðinga