Íslendingur - 20.03.1959, Page 6
6
ÍSLENDINGUR
Föstudagur 20. marz 1959
Vorvöimr eru homnar
KVENKÁPUR og
DRAGTIR
Ný glœsileg sending
tekin frarn á föstudag.
Verzl. B. Laxdal
H A T T A R og
HANZKAR
Vortízkan.
Selt á föstudag.
Verzl. B. Laxdal.
PASKAKJÓLARNIR
teknir fram í dag.
Ný sending í
fjölbreyttu úrvali.
Verzl. B. Laxdal.
PILS og JAKKAR
Vortízkan.
Verzl. B. Laxdal
POPLINKAPUR
Ný sending.
Verð frá kr. 710.00.
Verzl. B. Laxdal
B L U S S U R
í fallegu úrvali.
Verzl. B. Laxdal.
SKIÐABUXUR
úr mjög vönduðu teygjuefni,
væntanlegar fyrir páska.
Verzl. B. LAXDAL
HELANCA
crep-nylon
SOKKABUXUR
svartar, bláar, rauðar,
grænar og drapplitar.
Verzl. B. LAXDAL
N OTIÐ
C II I> O- gl©r
í gluggana.
ÞAÐ BORGAR SIG.
Einkaumboð:
Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f
Sími 1489.
Aðalfandar
Skógrœktarjélags Akureyrar fer
fram í Geislagötu 5 föstudaginn
20. marz kl. 8.30 e. h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvikmyndasýning.
Þess er fastlega vænst að félag-
ar fjölmenni á fundinn.
Stjórnin.
— Auglýsið í íslendingi —
Til Jermiigarinnar:
FYRIR TELPUR
Kjólaefni
Veski
Hanzkar
Slæður
Undirkjólar
Nótfkjólar
Nærföt
Sokkar
Sokkabandabelti
Brjóstahöld
FYRI R DRENGI
Rykfrakkar,
stuttir
Skyrtur,
hvítar.
Slaufur
Bindi
Nærföt
Sokkar
Hanzkar
Treflar
Stakkar
Skotventlar
Gufukranar
Tollakranar
Kontraventlar
Ofnakranar
Loftskrúfur
Vatnskranar
Blöndunartæki
Hitavatnsdunkar
WC-skólar, Kassar,
Setur
Baðker, 155 sm.
Miðstöðvarofnar
Rör og fittings.
Miðstöðvardeild.
Sími 1700.
Koupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild
8kíðamenn!
Meðan skíðalandsmótið stendur yfir um páskana höfum
við jafnan einstakar máltíðir á boðstólum og aðrar veitingar.
Getum einnig séð fyrir næturgistingu, ef fólk hefir svefnpoka.
Sjólfstæðishúsið, Siglufirði,
. Sími 100.
mmmmmmmmmmmmmmmmi
Mnnið
DÖMUFATASÖLUNA FRÁ FELDINUM
í Strandgötu 13 B
(við hliðina á Hressingarskálanum).
Stendur aðeins nokkra daga.
Til
fermingargjafa:
Skrifborð
Skrifborðsstólar
Snyrtiborð
Kommóður 3 og 4 sk.
Rúmfataskápar
Stofuskópar
Plötuspilaraskápar
Bókaskápar
Útvarpsborð
Armstólar
Handavinnustólar
Kommóður, franskar
Dívanar
Dívanteppi
o. m. fl.
BÓLSTRUÐ
HÚSGÖGN H.F.
Hajnarstrœti 106.
Símar 1491 og 1858.
Hent á lofti
Rikisstjórnin hefir ákveðið að
greiða niður sjúkrasamlagsgjöld
þegnanna um kr. 13.00 á mánuði.
Kemur þetta sér mjög veþ einkum
í þeim sveitarfélögum, þar sem
gjaldið er ekki enn nema 12 krón-
ur á mánuði.
POLAR
rafgej'mar
allar stærðir — í bifreiðar,
vélbáta og landbúnaðarvélar.
Nr. 21, 1959.
TILKYNNING
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi liámarks-
verð á fiski í smásölu, að frádreginni niðurgreiðslu ríkis-
sjóðs:
Nýr þorskur, slœgður:
Með haus, hvert kg................ kr. 2.10
Hausaður, hvert kg................ kr. 2.60
Ný ýsa, slœgð:
Með haus, hvert kg................ kr. 2.80
Hausuð, hvert kg.................. kr. 3.50
Ekki má selja fiskinn dýrari, þólt hann sé þverskorinn í
stykki.
Nýr fiskur, flakaður án þunnilda, hvert kg. kr. 6.00
Fiskfars, hvert kg...................... kr. 8.50
Fisk, sem frystur er sem varaforði, má reikna kr. 1.80 dýr-
ari hvert kg. en að framan greinir.
Verð á öðrum fisktegundum helzt óbreytt samkvæmt til-
kynningum nr. 21 og 32 frá 1958, þar lil annað verður aug-
lýst.
Iteykjavík, 28. febrúar 1959.
Verðlagssfjórinn.
Heimilisaðstoð
Þær konur eða stúlkur, sem kynnu að hafa hug á að vinna
lengri eða skemmri tíma, ellegar dag og dag, við heimilisstörf,
og sömuleiðis unglingstelpur, er vildu taka að sér barnagæzlu
að kvöldi, heila daga, eða uin lengri tíma, eru heðnar að hafa
samband við
Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrarbœjar
Strandgötu 7, sími 1169.
Fgrir fermioguno:
UNDIRKJÓLAR, mikið úrvol
MITTISPILS
NÁTTKJÓLAR
NÁTTFÖT, Baby-Doll
HANZKAR, nylon og perlon,
saumlausir og með saum
BRJÓSTAHÖLD
MJAÐMABELTI
ILMVÖTN.
Veræfi unin IjOMDOH