Íslendingur


Íslendingur - 20.03.1959, Qupperneq 7

Íslendingur - 20.03.1959, Qupperneq 7
Föstudagur 20. marz 1959 ÍSLENDINGUR 7 Úr heimahögum Messa'ð í Akureyrarkirkju næstkom- andi sunnudag kl. 2 e.h. Pálmasunnu- dagur. Sálmar nr.: 143 — 25 — 142 — 118 — 171. — Eftir messu verður tekið á móti gjöfum til íslenzka trúboðsins í Konsó. — K. lt. Messað í Lögmannshlíðarkirkju á sunnudaginn (Pálmasunnudag) kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 4 ■— 25 — 143 — 669 — 649. Stuttur safnaðarfundur eftir messu. Tekið á móti gjöfum til íslenzka kristniboðsins í Konsó. — Strætisvagn- inn fer frá torginu í Glerárþorpi kl. 1.30. — P. S. I. O. O. F. — 1403208V2— Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur (Pálmasunnu- dag). — Seinasti sunnudagaskóli á vetrinum. — Verðlaun afhent. 5—6 ára hörn í kapellunni, 7—13 ára börn í kirk j unni. Ferðajélag Akureyrar. Ferðafélagið gengst fyrir skíðaferð á Kaldbak á skírdag, 26. marz. — Upplýsingar gef- ur Björg Ólafsdóttir, sími 1534 kl. 7— 8 eftir hádegi. Bazar heldur Verkakvennafél. Eining í Ásgarði kl. 4 e. h. sunnudaginn 22. þ. m. — Margir góðir munir. Kvenjélagið Hlíf heldur fund mánu- ilag 23. marz kl. 9 e. h. í Pálmholti. Nefndakosningar og önnur mál, auk skemmtiatriða. Konur eru beðnar að taka með sér kaffi. Farið frá Ferða- skrifstofunni kl. 8.30 e. h., og aðrir viðkomustaðir: Hafnarstræti 20 og við Sundlaugina. — Stjórnin. Barnaverndarjélag Akureyrar heldur aðalfund sinn í Barnaskóla Akureyrar þriðjudaginn 24. marz n. k. kl. 8.30 s.d. Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrt frá leikskólahyggingu félagsins. Onnur mál. — Stjórnin. Æskulýðsblaðið, okt.—des. 1958 hef- ir blaðinu borizt. Ilefst það á ljóðinu „Æskan og jólin“ eftir Guðrúnu Guð- mundsdóttur frá Melgerði. Þá kemur „Unga fólkið í fréttunum“, Æskulýðs- söngvar, fróðleiksmolar, ýmsar frá- sagnir, getraunir o. fl. Margar ágætar myndir eru f blaðinu, og er það prent- að á myndapappír og hið vandaðasta að frágangi. Ritstjórar hlaðsins eru sóknarprestarnir sr. Kristján Róherts- son, sr. Pétur Sigurgeirsson og sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. 5.5 ára varð 12. þ. m. Þorvaldur Guð- jónsson brúasmíðameistari Grundar- götu 7 hér í hæ. 5.5 ára varð 14. þ. m. Bjarni Rósants- son byggingameistari Helga-magrastr. 30 hér í bæ. Frá Amtsbókasafninu. Lokað frá 25. —30. marz. — Bókavörður. Rakaraslofur bæjarins verða lokaðar laugardaginn fyrir páska. Togararnir Svalbakur landaði 11. þ.m. 256 tonnum í frystihúsið og 17. s.m. 78 tonnum. Yar þá með brotið spil. Harðbakur landaði í fyrradag 209 tonnum. Afli beggja fenginn á lieimamiðum. . Ilveiti „Gold medal" Kókosmjöl — Kako Royaiger — Rúsínur Flórsykur — Döðlur Succat — Kúrennur Sýróp, dökkt, Ijóst Bökunardropar Búðingar, margar teg. Vöruhúsið h.f. Þurrger Hvítlaukstöflur Hvíflauksbelgir „Krúska" Steinarúsínur „Vitrasan" Jurtakraftur, Heilhveiti Bankabygg Sana-sol. Vöruhúsið h.f. Getum nú boðið ÚRVALS tegundir af niðursoðnum Avöxtum frá Kaliforníu, svo sem: Perur í 1/1 og dósum Ferskjur í 1/1 og V2 dósum Blandaðir í 1/1 og % dósum. Vöruhúsið h.f. Annúll íslendings Mikið brunatjón verður á íbúðarhúsi starfsmanns við tilraunastöðina að Sámsstöðum í Fljótshlíð. □ Bandarískur maður verður undir jarðýtu á Keflavíkurvelli og bíður sam- stundis bana. □ Ingi R. Jóhannsson verður skák- HÁLSBINDI Verð frá kr. 5.00 til kr. 40.00. Vöruhúsið h.f Sími 1285 Myndir vikunnar: Strokufanginn Afar spennandi amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverk; Vittorio Gassman, sami og lék í PARSODI. — Aðrir leikarar: Barry Sullivan og Polly Gergen. Bönnuð innan 16 ára. Næturlíf í Pigalle Æsispennandi og djörf, ný frönsk sakamálamynd frá næt- urlífinu í París. — Aðalhlut- verk: Jean Gaven og Claudine Dupuis. Bönnuð innan 16 ára. Yvtt fró Pylsugerð KEA: KÁLFABJÚGU BERLÍNARPYLSUR Áfbragðs matur. KJÖTBÚÐ KEA — 1 gmníii — Jói: — Ég fór snemma að sofa í gœrkvöldi og dreymdi, að ég vœri dáinn. Siggi: — Og þú liefir auðvitað vaknað við hitann! IJann: — Ef þú lœtur mig fá símanúmerið þitt, skal ég hringja til þín einhvern tíma. Hún: — Það er í símaskránni. Hann: — Agœtt? Hvað heitir þú? Hún: — Það stendur í síma- slcránni líka! KÁRLM. NÆRBUXUR síðar. Verð frá kr. 27.00. Vöruhúsið h.f B L Ú N D U R margs konar seljast ódýrt. Vöruhúsið h.f. PEYSUR og PEYSU-SETT fáið þið hvergi í fallegra úrvali en hjá okkur. Verzl. Drífa Sími 1521 TIL FERMINGARGJAFA: Tjöld 2 og 4 manna Svefnpokar 3 gerðir Bakpokar 3 gerðir Virtdsængur (sænskar) Ferðaprímusar konta næstu daga. Sjónaukar 3 tegundir Myndavélar 3 tegundir Skíði og alls konar skíðaútbúnaður. NÝKOMÍÐ Skíðagleraugu Sundgleraugu Sundgrímur með öndunarventli Sólgleraugu alls konar Loftvogir. Póstsendum. Brynj. Sveinsson h.f. B ÚTAR Margs konar bútar seljast ódýrt. Vöruhúsið h.f BORGARBÍ Ó Sími1500 í kvöld kl. 9: Villtor óstríður (Vildfugle) Spennandi, djörf og listavel gerð sænsk stórmynd eftir skáldsögu Bengt Anderbergs. Leikstjóri: Alf Sjöberg. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilsson Per Oscarsson Ulf Palme. Bönnuð yngri en 16 ára. Síðasta sinn. Laugardag kl. 9: I Ástir prestsins (Der Pfarrer von Kirkchfeld) Mjög falleg, áhrifarík og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd í lit- um. — Danskur texti. — Aðal- lilutverkið leikur hin fallega og v.insæla sænska leikkona: Ulla Jacobsson ásamt Per Oscarsson. Endursýnd vegna fjölda áskorana. hakk Nýhakkað alla daga. KEA Saltað hrossahjöt beinlaust. Góður og ódýr matur. KJÖTBÚÐ ICEA meistari Reykjavíkur meS M/j vinning af 5 mögulegum. □ Eysteinn Þórðarson verður 4. maður í svigkeppni á Holmenkollenmótinu í Noregi. □ Nýtt gistihús, City Hotel tekur til starfa í Reykjavík. Getur hýst 46 manns í 26 herbergjum. □ Lík finnst í Reykjavíkurhöfn. Reyn- ist vera af sjómanni frá Vestmanna- eyjum, er ekki liafði spurzt til í 10—12 daga. □ í páskabaksturinn Hveiti „Pillsbury" Strósykur kr. 4.50 Cocosmjöl Flórsykur Royal-gerduft Rúsínur Döðlur Grófíkjur Sýróp. Hafnarbúðin h.f. Sími 1094. er tilvalin fermingargjöf. Fæst hjá okkur. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstrœti 106. Símar 1491 og 1858. Skemmtileg sending af: (buxum og treyjum). Verð kr. 90.00. S€^€^C£C5C£CðCíC£ CíCíCí €5€£€3€5€3€í€£€í€^€b'€£C5"53C£3€2€í€5€í€5Ci NÝJA-BÍÓ KJÖTBÚÐ

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.