Íslendingur


Íslendingur - 15.05.1959, Page 5

Íslendingur - 15.05.1959, Page 5
Föstudagur 15. maí 1959 ÍSLENDINGUR 5 Nf kiördæmaskipan ráða kjördæmununi. Byggð var þá miklu jafnari í sveitum lands- ins og vöxtur bæjanna ekki kom- inn til sögunnar. Var þá ekki ó- eðlilegt að láta sýslumörkin ráða kjördæmunum þar, sem ekki var um aðrar afmarkaðar heildir að Flokksþing Framsóknarflokks-J og með því að raska fornhelgri ins, sem haldið var í marz gerði skipan. ályktun um kj ördæmamálið. Þar j Hér er skírskotað til tilfinning- var lagt til að öllu landinu skyldi anna og átthagametnaðar. Vafa- skipt í einmenningskjördæmi að^laust mumi margir sakna gömlu Reykjavík undanskilinni og upp- kjördæmanna og þá sérstaklega bótarþingsætin afnumin. Við út- eldra fólkið. Slíkt er mannlegt og varpsumræður frá Alþingi um hlýtur alltaf að verða, er breyting J ræða. En þessi skipan gafst strax kjördæmamálið var því lýst yfir | er gerð á skipulagi, sem varaðiilla eins og áður er sagt. í þeim að Framsóknarflokkurinn féllist hefur lengri tíma, jafnvel þótt það I skrifum sem orðið hafa um sögu- á að fjölga þingmönnum, þ. e. bæta við tveim nýjum einmenn- ingskjördæmum á Reykjanes- skaga, Keflavík og Kópavogi, gera Akranes að sérstöku kjördæmi, Akureyri fengi 2 þingmenn og þingmenn Reykjavíkur yrðu 12 og viðhalda uppbótarþingsætum. Er þá ekki lengur deilt um þing' Síðari hluti ræðu Kristjáns Jónssonar, fulltr., flutt á stúdentafundi hafi gefist illa. En menn verða að skilja og sætta sig við, að þær mannafj öldann, heldur eingöngu miklu þjóðfélagsbreytingar, sem um það hvernig þingmenn utan . orðið hafa á síðustu árum leiða Reykjavíkur skulu kosnir, því allir eru sammála um að í Reykjavík skuli kosið hlutfallskosningu. Mér gefst ekki tími til hér að taka til meðferðar nema lauslega þær mótbárur, sem Framsóknar- flokkurinn hefur fært fram gegn þessu máli. Höfuðáherzlan hefur verið lögð á það, að verið sé að leggja niður öll kjördæmi utan Reykjavíkur af sér ný viðhorf, sem ekki verður framhjá gengið. Tryggð við gamalt og úrelt kjördæmaskipu- lag, eingöngu af því að það er gamalt, er engum til góðs. Þá röksemdarfærslu Framsókn- arflokksins, að með þessu frum- varpi sé verið að raska fornhelgri skipan, hefi ég aldrei getað skilið. Þegar Alþingi var endurreist, var þáverandi sýsluskipun látin Víðirheniir rangfterslnriiar Kveðja til Jónasar frá Brekknakoti Jónas frá Brekknakoti viður- kennir í Degi í gær, að hann hafi ekki lagt Ólafi Thors orð í munn í reiðilestri sínum um daginn, heldur hyggt þau á hinum gömlu, þrauttuggðu út- úrsnúningum Framsóknarblað- anna. Hefir hann síðan gert sér þá fyrirhöfn að leita uppi ræðu Ólafs Thors, sem þessi tilvitnuðu ummæli geyma, og fer að því leyti eins og þeim, er liafa vill það, er sannara reynist. En orðin voru þessi: „Við berjumst því fyrir hags- munum okkar sjálfra, flokks okkar og þjóðarinnar.“ Hér í blaðinu var á sínum tíma birt, hvernig Einar Þveræ- ingur byggði hina frægu ræðu sína á Alþingi á sínum tíma, þá er oft hefir verið til vitnað sem einnar hinnár ágætustu, er flutt hefir verið. Þar segir Ein- ar: „Munum vér eigi það ófrelsi gcra cinum oss til handa, held- ur bæði oss og sonum vorum og svo allri ætt vorri, þeirri er þetta land byggir" (þ. e. þjóð- inni). Hví skyldi Einar hafa nefnt þjóðina siðast? Þessa gömlu og slitnu hár- var sýsluskipan fyrst innleidd hér á landi. Hún er því innleidd af Noregskonungi í þágu fram- kvæmdavaldsins eingöngu. Konungsvaldið jók vald sýslnanna. I bókinni — Réttarsaga Alþing- is — telur Einar Arnórsson að fyrst eftir að konungsvald hófst hér á landi, hafi sýslumörk og sýsluskipting verið mjög á reiki. Hann telur einnig að sýsluskipan- in hafi ekki verið sniðin eftir þeim 12 þingum, sem landinu var skipt í með Járnsíðu og síðar Jónsbók, nema þá að litlu leyti. Eftir að konungsvaldið festist í sessi hér á landi lagði það alla á- herzlu á að auka vald sýslnanna og sýslumanna, en rýra að sama skapi sjálfstæði og valdssvið hreppanna. Sýslumenn voru full- trúar konungsvaldsins en hrepp- stjórar fulltrúar alþýðu manna. Það hefir alla tíð verið einkenni einvaldsstjórnar að rýra sem mest skipting í landinu er til orðin á vald hreppanna eða héraðanna og þjóðveldistímanum og má því ná því í hendur sýslumanna þ. e. með sanni segja að takmörk a, S- ag koma öllu framkvæmda- hreppanna og sjálfsstjórnarvald valdinu í hendur konungs. Um þeirra séu fornhelg. í Grágás hef- mjðja 19. öld var valdsvið hrepp- ur varðveitzt forn lagasetning um anna nær því að engu orðið og að héraðsstjórn frá þjóðveldistíman- mestu komið í hendur umboðs- um. Þegar þessi lagasetning hef- manna konungs. Þegar Jón Sig- ur til orðið er ljóst, að komin hef- urðsson hóf frelsisbaráttuna á- ur verið á staðbundin hreppaskip- samt Fjölnismönnum var fyrst og un hér á landi, sem hefur orðið fremst lögð áherzla á það að end- grundvöllur sveitastjórna síðari urheimta sjálfstæði hreppanna og legan tilverurétt sýslnanna gætir þess mjög að blandað er saman hreppaskiptingu og sýsluskipan, en þetta tvennt er alveg gersam- lega óskylt.Hreppa- eða héraða- Þegar íslendingar fengu sína fyrstu stjórnarskrá 1874 voru á- kvæðin um rétt sveitarfélaga til að ráða sjálf málefnum sínum, tekin upp í stjórnarskrána og er nú verndaður með stjórnarskrár- ákvæði. í sveitarstj órnarlögunum var markaður réttur sýslunefnda með sýslumann sem oddvita til yf- irumsjónar sveitamálefna, en þó á takmarkaðan hátt. Með þessu frumvarpi, sem hér liggur fyrir, er á engan hátt takmarkaður rétt- ur sveitarfélaga til að ráða sjálf- ar málum sínum og ekki heldur valdsvið sýslnanna skert að neinu leyti. En þetta, sem nú er fram tekið finnst mér að sýni fullljóst, að sýsluskipanin er svo nátengd að uppruna konungsvaldinu og á- sækni þess um íslenzk málefni, að um sögulega helgi frá þeim tím- um sé engan veginn að ræða. Skal nú útrætt látið um þetta, en að- eins hent á, að frá því að Alþingi var endurreist hefir mörgum sýslum verið skipt í fleiri kjör- dæmi án þess að talið væri að verið væri að raska neinum sögu- legum helgidómi. Samóbyrgð þing- manna. Því hefir verið haldið fram, að fáein stór kjördæmi slíti fólkið úr tengslum við þingmennina og kjördæmin verði svo stór, að þeir þekki ekki nógu vel þarfir kjós- enda sinna og hagsmunamál hér- togun har Hermann Jónasson á borð í frumræðu sinni á mánudagskvöldið var. í svari sínu komst Ólafur Thors m. a. svo að orði: „Þegar Hermann Jónasson var forsætisróðherra, stóð hann hér frammi fyrir þing- hcimi og hrópaði hóstöfum: Heill forseta vorum og fóstur- jörð. Nú vita að sönnu allir, að Hermann Jónasson metur vel og elskar forseta Islands. Þó þykir víst, að þessi mikli fósturlandsvinur elski ættjörð- ina meira en hann. Hermanni Jónassyni hefir þvi orðið sama skyssan ó og Einari Þveræing og mér oð nefna siðast það, sem hann metur mest. — Ef það er skyssa." Þessi klausa Tímans á árun- um, um ræðu Ólafs Thors á landsfundinum 1956, er skrif- uð af manni, er ekki skilur hyggingu réttrar ræðu. En síð- an hafa margir apað hana eftir í ýmsum myndum og það jafn- vel sæmilega viti bornir menn eins og Jónas frá Brekknakoti og Hermann Jónasson. Ólafur Thors minnkar ekki af því, heldur þeir sjálfir. tíma. Hér er ekki tími til að rekja þá sögu nánar, en ég vil benda á, að hreppaskipunin og hið víðtæka starfssvið hreppanna er einsdæmi í sögunni og er talið að það eigi sér enga hliðstæðu á Norðurlönd- um. Þegar Islendingar glötuðu sjálfsforræði sínu 1262 féll lög- gjöf þjóðveldistímabilsins úr gildi og þar með lögin um héraðs- stjórnir frá þeim tíma, en með Járnsíðu og Jónshók var sett ný löggjöf um sveitarstjórnir og tek- ið upp aftur sjálfstæði hinna gömlu hreppa. Með Jónsbók 1271 árangurinn af þeirri baráttu voru sveitarstjórnarlögin 1872, þar sem hið forna sjálfsforræði hrepp- anna var endurvakið og núver- andi sveitarstjórnarlöggjöf okkar er byggð á. Hér til hliðar er mynd af séra Bcnjamín Kristjónssyni, er hann flytur vígsluræðu að félagsheimil- inu Laugarborg við Hrafnagil. Myndin hér fyrir neðan er fró vígslu félagsheimilisins Laugar- borgar við Hrafnagil. — Ljósm.: Ingimar Skjóldal.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.