Íslendingur - 18.09.1959, Blaðsíða 6
6
ÍSLENDINGUR
Fostudagur 18. september 1959
Námskeið fyrir síarfsmenn
sfáturhúsa
var haldið liér í sláturhúsi KEA í
vikunni sem leið á vegum SlS,
nánar tiltekið dagana 8. og 9.
september. Fór þar fram munnleg
og verkleg kennsla, er náði til
flestra greina slátrunar. Um 60
þátttakendur sátu námsskeiðið
frá sláturhúsum sambandsfélag-
anna, og voru það einkum slátur-
hússtjórar, kjötmatsmenn og
fláningsmenn.
Forstöðumaður námsskeiðsins
var Jón Reynir Magnússon verk-
fræðingur hjá Útflutningsdeild
SÍS, en erindi fluttu Halldór Páls-
son sauðfjárræktarráðunautur, er
talaði um innlendar og erlendar
markaðskröfur, Guðm. Knutsen
dýralæknir, er talaði um meðferð
á fénaði fyrir slátrun og um
snyrtimennsku og hreinlæti við
verkun afurðanna, Jónmundur
Olafsson kjötmatsformaður um
aðbúnað við flutning á sláturfé
og verkun og aðbúnað í slátur-
húsum. Arnlaugur Sigurjónsson
eftirlitsmaður hjá Útflutnings-
deild SIS talaði um hreinlæti og
hreinsun í sláturhúsum og Jón
Reynir Magnússon um pökkun og
frystingu á innmat. Auk þess fór
fram verkleg kennsla í slátrun, og
voru Jeiðbeinendur úrvals flán-
ingsmenn úr öllum landsfjórðung-
um.
Fyrirspurnir og umræður urðu
að lolcnum erindum, og virtist
ríkja mikill áhugi fyrir þessu mál-
efni. Sýndar voru 3 kvikmyndir,
sem fjölluðu um heilbrigðiseftir-
lit, slátrun og markaðsvenjur á
sláturafurðum í Bandaríkjunum.
Báða daga námsskeiðsins hafði
sláturhúsið kaffiveitingar fyrir
þátttakendur.
Meðal þeirra, er námsskeiðið
sótlu, voru 3 af 4 yfirkjötmats-
mönnum landsins, þeir Jónmund-
ur Ólafsson, Halldór Ásgeirsson
og Sigurður Björnsson. Einnig
Skúli Ólafsson fulltrúi frá Út-
flutningsdeild SÍS.
Mýi&tr fraikbfooðsfiréltir
Síðan síðasta tbl. íslendings
kom út hafa þessi framboð verið
kunngerð:
Listi Sjálfstæðisflokksins í
Vesturlandskjördœmi er þannig
skipaður: Sigurður Ágústsson
Stykkishólmi, Jón Arnason, Akra-
nesi, Friðjón Þórðarson Búðar-
dal, Ásgeir Pétursson Reykjavík,
Eggert Einarsson Borgarnesi,
Karl Magnússon Knerri, Sigríður
Sigurjónsdóttir Hurðarbaki, Sig-
tryggur Jónsson Ilrappstöðum,
Yilhjálmur Ögmundsson Narf-
eyri og Pétur Ottesen Ytra-Hólmi.
Lista Sjálfstæðisflokksins í
Suðurlandskjördœmi skipa þess-
ir: Ingólfur Jónsson Hellu, Guð-
laugur Gíslason Vestmannaeyjum,
Sigurður Ó. Ólafsson Selfossi, Jón
Kjartansson Vík, Páll Scheving
Vestmannaeyjum, Steinþór Gests-
son Hæli, Ragnar Jónsson Vík,
Sigurjón Sigurðsson Raftholti,
Siggeir Björnsson Holti, séra Sig-
urður Haukdal Bergþórshvoli,
( Gunnar Sigurðsson Seljatungu og
'jóhann Friðfinnsson Vestmanna-
eyj um.
I Vestjjarðakjördœmi eru þess-
ir efstir á lista Alþýðuflokksins:
Birgir Finnsson isafirði, Iljörtur
Hjálmarsson Flateyri, Ágúst Pét-
ursson Patreksfirði, Guðmundur
Jóhannesson Bolungavík. í Vest-
urlandskjördœmi: Benedikt Grön-
dal Reykjavík, Pétur Pétursson
Reykjavík, Hálfdán Sveinsson
Akranesi, Ottó Árnason Ólafsvík.
I Suðurlandskjördœmi: Unnar
Stefánsson Hveragerði, Ingólfur
Árnason Vestmannaeyjum, Vig-
fús jónsson Eyrarbakka, Magnús
Magnússon Vestmannaeyjum.
í Austurlandskjördœmi eru
efstir á lista Alþýðubandalagsins:
Lúðvík Jósefsson Norðfirði, Ás-
mundur Sigurðsson Reykjavík,
Helgi Seljan Reyðarfirði, Jó-
hannes Stefánsson Norðfirði.
FIRMAKEPPNIN
Nýlega er lokið hinni árlegu
firmakeppni Golfklúbbs Akureyr-
ar, en þátttakendur í henni voru
82 fyrirtæki og stofnanir.
Sigurvegari varð Trésmíða-
verkstæði Gríms Valdimarssonar
(kylfingur Hafliði Guðmunds-
son), er sigraði í úrslitaleik gegn
Nýju kjötbúðinni (kylfingur Stef-
án Árnason). I. verðlaun keppn-
innar er stór farandbikar og auk
þess lítill bikar, sem firmað vinnur
til eignar. Önnur verðlaun er lít-
ill bikar til eignar. Þá fá kylfing-
arnir, sem vinna, sinn bikarinn
hvor.
SLYSFARIR
í vikunni sem leið varð það
slys við útihúsbyggingu vestur í
Öxnadal (Miðlandi), að tveir
menn féilu úr nokkurri hæð til
jarðar, er vinnupallur brotnaði.
Annar þeirra, Halldór Kristjáns-
son bóndi að Steinsstöðum hlaut
opið fótbrot við ökla, en Sveinn
Brynjólfsson Efstalandskoti
skaddaðist á hendi. Báðir voru
þeir fluttir í sjúkrahús.
Sama dag lenti Jón Hjaltason
Spítalaveg 1 með aðra hendina í
steypuhrærivél, svo að tveir fing-
ur brotnuðu og hinn þriðj.i gekk
úr liði.
NOTIÐ
CLER
í gluggana.
ÞAÐ BORGAR SIG.
Einkaumboð:
Byggingavöruverzlun
Tómasor Björnssonar h.f.
Sími 1489.
iSCSCOGGOOOCM
VINNINGAR
í Akureyrarumboði
Happdrættis hóskólans
1 þús. krónur hlutu þessi núm-
er: 204, 534, 2940, 3166, 4005,
4174, 4671, 5662, 5672, 6897,
7017, 7275, 7517, 8047, 8507,
8828, 9235, 9250, 9761, 9835,
9839, 9850, 10092, 10131, 11303,
11309, 11882, 11890, 12067,
12198, 12203, 12687, 13378,
13790, 13957, 14192, 14264,
14265, 14270, 14274, 14429,
14449, 14787, 14790, 14798,
14799, 15002, 15011, 15562,
16071, 17863, 18042, 18214,
18983, 19006, 19014, 19363,
19439, 19442, 19447, 19577,
19912, 19920, 21729, 21750,
23241, 24431, 24435, 24768,
24901, 25696, 26323, 28872,
29011, 29021, 29037, 29044,
29323, 30508, 31164, 31565,
33450, 36481, 37035, 37048,
41153, 41174, 42022, 43313,
43934, 43944, 43949, 44866,
44893, 45322, 46455, 46805,
48255, 48865, 49051, 49058,
49244, 49277.
(Án ábyrgðar.)
-------□--------
PÍANÓKENNSLA
Tek nokkra nemendur í
píanóleik í vetur.
Ilaraldur Sigurgeirsson,
Spítalaveg 15, sími 1915.
Hlftfrep’!
Blævatnið
„CLOROX"
inniheldur ekkert klórkalk
né önnur brenniefni og
fer því vel með þvottinn.
*
„CLOROX"
er einnig óviðjafnanlegt v.ið
hreingerningar og til
sótthreinsunar.
Verzl. VÍSIR
Hafnarstræti 98, — sími 1451.
TIL SÖLU
6 manna bifreið, árgerð
1952, nýyfirfar.in. Skipti
koma til greina. — A. v. á.
lýlðmnir Hollenzhir hmmpr
í toppklassa á meðalverði. Nýtízku pastellitir. Mjög vandaður frágang-
ur. Sendast í póstkröfu á kr. 3200.00, hvert á land sem er.
Heildverzl. AMSTERDAM.
Póstliólf 1211. — Sími 23023. — Reylcjavík.
Takiö eítir!
ISý aisi sng’ársala
á karlmanna- og drengjafötum hefst mánudag-
inn 21. september.
Mik.il verðlækkun.
ÚLTÍMA H.F.
Li ögtak
Eftir kröfu bæjarritarans á Akureyri f. h. bæjarsjóðs og
hafnarsjóðs Akureyrarkaupstaðar og að undangengnum úr-
skurði, verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjaldenda en
ábyrgð Akureyrarkaupstaðar AÐ ÁTTA DÖGUM LIÐNUM
frá hirtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum, gjald-
föllnum útsvörum og fasteignagjöldum 1959 og ógreiddum
gjöldum til Akureyrarhafnar.
15. september 1959.
Bæjarfógetinn ó Akureyri.
yggingaldnasjöður
Umsóknir um lán úr sjóðnum sendist bæjarskrifstofunum
fyrir 1. október næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást á bæj-
arskrifstofunum. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri um-
sóknir.
Akureyri, 14. september 1959.
Bæjarsfjóri.
S t ii Ika
óskast til skrifstofustarfa frá 1. október næstkomandi. Þarf
að vera vön vélritun eða vélabókhaldi.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu rafveitustjórans fyrir 24.
september næstkomandi.
Rafveita Akureyrar.
Hafnarbúðin h.f.
PEUKÍN
Gular baunir
Flórsykur
Kandís
Rússnur
Grófíkjur.
Hafnarbúðin h.f.
Skipagötu 4.
skólapenninn
er kominn.
Beztur fyrir þá,
sem vilja skrifa vel.
KEA
Járn- og glervörudeild.
X