Íslendingur - 18.09.1959, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. september 1959
ÍSLENDINGUR
Gaflaðar
VINNUBUXUR
á börn og unglinga,
seljast ódýrt.
Vöruhúsið h.f.
Hvítar gúmsvuntur
á kr. 68.50
Sjóklæði — Sjóvettlingar
Vinnufatnaður
Vinnuvettlingar.
Vöruhúsrð h.f.
Gúmhringir
á niðursuðuglös
Smjörpappír
Sellophanpappír
Seglgarn.
Vöruhúsið h.f.
Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju
næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar
nr.: 579 — 573 — 571 — 364 — 327. —
Ath. breyttan messutíina. — K. R.
I. O. O. F. — 1409188% —
Sameiginlegar samkomur halda Dav-
íð Proctor og Leslie Rendall í kvöld
og laugardagskvöld kl. 8.30, sunnudag
kl. 5 og mánudagskvöld kl. 8.30 að
Sjónarhæð. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
Hjúskapur. Þann 6. sept. sl. voru gef-
in saman í hjónahand brúðhjónin ung-
frú Birna Matthildur Eiríksdóttir,
llólabraut 22, og Viðar Helgason, liúsa-
smiðanemi írá Olafsfirði. —• Heimili
þeirra verður að Byggðaveg 152, Ak-
ureyri.
Barnaverndunarjélag Akureyrar held-
ur lilutaveltu í Alþýðuhúsinu sunnu-
daginn 20. sept. 1959 kl. 3 e.h. Margt
góðra muna. Nánar í götuauglýsingum.
60 ára hjúskaparafmœli áttu hjónin
Jórunn Magnúsdóttir og Símon Jóns-
son frá Grímsey, til heimilis að Norð-
urgötu 48 hér í bæ, sl. laugardag.
Aheit á Strandarkirkju kr. 50.00 frá
H. G.
Aðalfundur Náttúrulækningafélags
Akureyrar verður haldinn miðvikudag-
inn 23. sept. n. k. kl. 20.30 að Geisla-
götu 5 (Lesstofu Isl.-ameríska fél.). —
Dagskrá samkvæmt félagslögum. Eftir
fundinn verður kvikmyndasýning. —
Stjórnin.
Erindi um uppeldismál. I sambandi
við aðalfund Kennarafélags Eyjafjarð-
ar laugardaginn 19. sept. flytur Magnús
Magnússon kennari frá Reykjavík er-
indi í Barnaskólanum kl. 5 e. h. Fjallar
það um kennslu og meðferð treggáf-
aðra og seinþroska barna. Allir foreldr-
ar velkomnir, meðan húsrútn leyfir.
----------------□----------
TOGARARNIR
Svalbakur kom af veiðum 10.
sept. með 241 tonn, mest karfa, er
hann fékk á heimamiðum. Fór afl-
inn í liraðfrystingu.
Kaldbakur kom í gær af veið-
um við Vestur-Grænland. Aætlað-
ur afli 170 tonn.
---------□-----------
Félogshréf A. B.
hið 13. liefst á ritstjórnargrein-
um. Þá er erindi dr. Steingríms
J. Þorsteinssonar um Gunnar
Gunnarsson skáld, flutt á Gunn-
arskvöldi í Þjóðleikhúsinu, saga
e. Sigurð B. Gröndal,' Ræða á
þjóðhátíð e. Flelga Hjörvar, Lög-
mál Parkinsons (þýtt), vísnaþátt-
ur, ljóð og umsagnir um bækur.
MIKIÐ UM HÁMERI Á
EYJAFIRÐI
Undanfarna daga hafa hámerar
spillt netum sjómanna við Eyja-
fjörð, og margar þeirra fest sig í
ýsunetum og veiðst. Mörgum hef-
ir verið fleygt, en 8 stykki liafa
verið tekin til frystingar í Hrað-
frystihúsi Ú. A. Vega hámerarnar
um 120—150 kg.
í fyrra fór togari héðan með
nokkrar hámerar til Þýzkalands,
er hann fór þangað söluíerð með
ísfisk, og seldi þær þar fyrir all-
gott verð. Enginn öruggur mark-
aður er þó fyrir slíkar sjávaraf-
urðir, en reynt mun verða að selja
þessar hraðfrystu hámerar erlend-
is, ef togararnir fara þangað sölu-
ferðir síðar á árinu.
Bílstjóri úr Reykjavík, sem
sviptur hafði verið ökuleyfi ævi-
langt, lærði að nýju á bíl á Norð-
urlandi í sumar og fékk þannig
nýtt ökuskírteini. Talið er, að
honum muni hafa sótzt námið vel.
H.ið nýja ökuskírteini mun hafa
verið tekið af honum, er upp
komst um málið.
★
Samkvæmt upplýsingum bóka-
útlánaskýrslna bæjarbókasafna
hefir Guðrún frá Lundi verið
mest lesni rithöfundur íslenzkur á
sl. vetri. Hagalín hangir þó nokk-
uð á henni og er sums staðar
drýgri. Guðrún liefir sagt í við-
tali við blað, að hún sé hissa á
þessu. Það eru nú kannske fleiri,
en þó verður því ekki neitað, að
þegar saga kemur út eftir Guð-
rúnu er svo að segja slegizt um
hana.
★
En í framhaldi af þessu má geta
þess, að akureyrsku barnabóka-
höfundarnir Jensína Jensdóttir
og Hreiðar Stefánsson kennarar
(Jenna og Hreiðar) eru mest
lesnu höfundarnir í Kópavogi. Af
öðrum mest lesnu höfundum, auk
Guðrúnar og Hagalíns eru Nób-
elsverðlaunaskáldið H. K Laxness
(hæstur á Akureyri), Jón Sveins-
son (Nonni), Jón Björnsson,
Kristmann Guðmundsson og
Ragnheiður Jónsdóttir.
★
ÖC3 Ö
Nýkomin eru eftirtalin búsáhöld:
Plast körfur
— barnabaðker
— balar, stórir og smáir
— fötur, 10 Itr.
— mjólkurbrúsar
— burstasett
— bakkar og föt
— kökusprautur, m. teg.
— skeiðar, bikarar, eggja-
sett, snúrur, glös, osta-
kúpur, smjörkúpur, könn-
ur, kökumót, eggjaskerar,
rjómalcönnur o. m. fl.
Straubretti
Hnífaparasett
Veggspeglar, mjög ódýrir
í mörgum stærðum
Rakspeglar
Búrvogir
Brauðristar
Geispur
Kökukefli, stál og tré
Kartö flustapparar,
Sigti
R jómaþeytarar
Kleinuhjól
Stálull
Pottahreinsarar
Hitapokar
Bankarar
Eirkönnur
Silfur sykursett
Könnubotnar
Tertuspaðar
og margt margt fleira.
Verzluríin
Eyjafjörður h.f.
KAUPUM HREINAR
LÉREFTSTUSKUR
Prentsmið ja
Björns Jónssonar h.f.
Kosningaskrifst'ofa Sjólf-
stæðisflokksins er í Hafn-
arstræti 101, opin kl. 10
f.h. til 7 e.H. Sími 1578 og
2478.
NYTT:
Eldtraustar skólar
(Gratain)
Mjólkurkönnur
Bollapör
Diskar.
Vöruhúsóð h.f.
Nýmalað heilhveiti
Nýmalað rúgmjöl
Soyabaunir
Bankabygg
„Bouch" hveiti
Hörfræ — Hunang
o. m. fl.
Vöruhúsið h.f.
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Mynd vikunnar:
H ARÐSKEYTTU R
ANDSTÆÐINGUR
„Man in the Shadow“
Afar spennandi og viðburða-
rík ný, amerísk mynd í
Aðalhlutverk:
Jeff Chandler
Orson IVelles
Colleen Miller.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Nœstk. laugardagskvöld sýnum
við aftur myndina:
SVIKARINN OG
KONURNAR HANS
Sýnd vegna fjölda áskorana.
Fyrir börnin um helgina:
SPRELLIKARLAR
með Dean Martin og
Jerry Lewis.
sleNDÍÍ^S
HÁSETAHLUTUR
DALVÍKURBÁTA UM
40 ÞÚSUND
Dalvík í gær.
Bátarnir 5 sem héðan voru
gerðir út á síldveiðar í sumar,
höfðu afla sem hér segir:
Björgvin um 14 þús. mál og
tunnur, Bjarmi um 11700, Bald-
vin Þorvaldsson um 8000, Júlíus
Björnsson um 7000 og Hannes
Hafstein um 5000. Hæstan há-
setahlut hafði Bjarmi, um 65 þús.
krónur, en meðalhlutur á bátun-
um nam rúmlega 40 þús. kr. —
Björgvin býst nú á togveiðar, en
Hannes Hafstein hefir byrjað
róðra. Óvíst um útgerð hinna bát-
anna.
Hér voru í sumar saltaðar
18831 tunnur, er skiptist þannig
milli stöðva:
Söltunarstöðin Höfn 6988 tunn-
ur, Söltunarstöðin Múli 6143 og
Söltunarfélag Dalvíkur 5700.
Heyskap er nú að ljúka í hérað-
inu. Er heyfengur með mesta
móti en verkun nokkuð misjöfn,
einkum í framdalnum. Kartöflu-
uppskera mun vera í meðallagi.
Göngur hefjast nú um helgina,
og verður réttað á Tungurétt á
mánudag. Fréttaritari.
Reykvíkingar kjósa fegurðardíottn-
ingu Reykjavíkur. Kjörin er-aEster
Garðarsdóttir afgreiðslumær 24 áfrti.
□
Nýju varðskipi íslenzku hléýþt af
stokkunum í Álaborg og gefið, nafnið
Oðinn. Er það stærsta skip lamJþí'L’-is-
gæzlunnar. ón
□ .jia
Slátrað öllu fé á bæjum í svw^fndu
Reykjaneshólfi í Austur-Barðastrand-
arsýslu vegna mæðiveiki, er þir liafði
komið upp. 137
□
Sigurþór Jónsson úrsmiður í Rvík
andast 69 ára að aldri.
□
Verkamannafélagið Dagsbrún í Rvík
segir upp kjarasamningum. Ifinir eldri
falla úr gildi 15. október.
□
Snyrtmr
í fjölbreyttu úrvali,
frá GALA OF LONDON
— PONDS
— NESTLE
>V
<5ö[cj
— LANOLIN PLl|§oja
— MAX FACKTOR^jj'
Verzl. Drífa
Sími 1521.
bnnJ i Iséí
pnbu jóhcj
Egelmúi
uöiev anfiH
fyrir drengi og stúlkur. -iAcId
Mjög mikið úrval.
.aúcj xs2
Verzl. DRÍFA
Sími 1521. ,
iioiavblic
4 ð rtm mu
B © S;i ööjaiBnullöa
rokar7
i>lxon no
.ujrovrl
Margar gerðir,
margir litir, ^ ^
nýkomnir.um B133(8
r eoil isevi
Verzl. ÁsbyrgiqaBiiea
Ig rr;u láif