Íslendingur


Íslendingur - 08.01.1960, Page 2

Íslendingur - 08.01.1960, Page 2
2 ÍSLENDINGUR Föstudagur 8. janúar 1960 ★ + Terzlnn Asbyrgi er flutt í Geislagötu 5, en rýmingnrsAlA verður í Skipagötu 2, sem byrjaði miðvikudaginn 6. janúar. Þar er til sölu mjög ódýrt: Fyrirbörn: Fyrirdömur: Nœrfatnaður Náttföt Kjólar Föt Peysur Sokkar Leistar Nœrfatnaður Náttföt Náttkjólar Sokkabuxur Nylon-sokkar Ullar-sokkar ísgarns-sokkar og margt, margt fleira. Verzlun Ásbyrgrl Opnum á morgun fcl. 9 útibú í Byggðoyegi 145. Seljum þar mjólk í flöskum, rjóma, skyr, egg, smjör, smjör- líki, kaffi, sykur, mjölvörur, öl, tóbaksvörur, vínber, epli, appelsínur, niðursoðna ávexti og margt fleira, sem allir þurfa að kaupa. Kaupfélag verkamanna Akureyrar. Bókhaldsnámskefðfjf mun hefjast 14. þ. m., ef næg þátttaka fæst. — Upplýsingar gefur Jón E. Aspar, sími 2410, eftir kl. 19. Verzlunarmannafélagið á Akureyri, Félag verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Námskeiðin í fatasaum (handavinna), vefnaði og mat- reiðslu hefjast aftur um miðjan janúar. Skrásetning þeirra, er námskeiðin ætla að sækja, fer fram í skólanum kl. 7—8 síð- degis næstu daga. Sími 1199. Afgreiðslusáulka vön búðarstörfum, óskast hálfan eða allan daginn. — Upplýs- ingar í síma 1220. 1 Verzlunin Eyjafjörður. fireston* rafgeymar 6 og 12 volta. Bílasalan h.f. Geislagötu 5. NÝKOMIÐ Mohair-peysur 4 litir. Orlon-peysur hvítar, með grófu pr j óni. Klæðavcrzlun Sig. Guðmundssonar VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN h.f. Strandgötu 6 — Sími 1253. Ávallf mikið og fjölbreyU úrval af góðum vörum með góðu verði. Óskum öllum olckar mörgu við- skiptavinum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu. VÉLA- OG RAFTÆKJÁSALAN h.f. Strandgötu 6 — Sími 1253. FATASKÁPUR óskast. Uppl. í síma 1320. BLÖÐ og TÍMARIT teknar upo ó föstudag. Margar stærðir. Markaðurinn Geislagötu 5. — Sími 1261. hefst á Akureyri sunnudaginn 24. janúar n. k. — Þátttaka til- kynnist fyrir 20. janúar Jóni Ingimarssyni, sími 1544 eða 1503. Skókfélag Akureyrar. Ntulka óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Utgerðarfélag Akureyringa h.f. Jarðræktarfclag Akureyrar heldur aðalfund mánudaginn 11. janúar kl. 2 e. h. í Rotarysal Hótel KEA. — Jafnframt verður haldinn aðalfundur í Naut- griparæktarfélagi Akureyrar. STJÓRNIN. Hæg bújörð til leigu Jörðin Melgerði í Saurbæjarhreppi er til leigu og laus til íbúðar í fardögum næstkomandi. Á jörðinni er íbúðarhús úr timbri og fjós fyrir 20 gripi og önnur peningshús. Heymagn í meðalári ca. 12—13 hundruð hestburðir, þar af ca. 700 hestburðir nautgæft hey. — Rafmagn frá Laxárvirkjun. Allar nánari upplýsingar um jörðina gefnar í Aðalstrœti 52, Akureyri. JARÐAREIGENDUR. TILKYNNING MK frá' Skattstofu Akureyrar Veitt verður framtalsaðstoð á skattstofunni í Strandgötu 1, alla virka daga til loka janúarmánaðar. Verður Skattstofan opin frá kl. 9—12 og 1—7, nema laugardaga til kl. 5 e. h. Síðustu viku mánaðarins verður opið til kl. 9 á kvöldin. Þeir, sem njóta vilja framtalsaðstoðar á Skattstofunni eru beðnir að taka með sér öll þau gögn, sem með þarf, til þess að framtölin megi verða rétt og nákvæmlega gerð, s. s. fast- eignagjaldakvittanir, reikninga yfir viðhaldskostnað hús; eigna, vaxtanótur o. s. frv. Enn fremur ættu þeir sem hafa hús í smíðum, eða einhvern rekstur með höndum að taka með sér alla reikninga því viðkomandi. Skattskýrslurnar verða bornar út í næstu viku, en þeir sem eru á förum úr bænum, eða af öðrum ástæðum vilja Ijúka framtölum þegar, geta fengið eyðublöð og aðstoð á Skattstofunni. Atvinnurekendur og aðrir, sem laun hafa greitt á árinu 1959, eru áminntir um að skila launaskýrslum í því formi, sem eyðublöðin segja til um, og eigi síðar en 10. þ. m. Framtalsfresti lýkur 31. janúar. Þeim, sem ekki skila fram- :ölum fyrir þann tíma verður áætlaður skattur. r: • -3 i : .■ ..iJ Akureyri, 6. janúar 1960., Skattstjórinn á Akureyri, Hallur Sigurbjörnsson. Auglýsið 1 íslendingi

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.