Íslendingur - 08.01.1960, Side 7
Föstudagur 8. janúar 1960
ÍSLENDINGUR
7
SUÐRÆN ALDIN:
Epli, úrvals tegund.
Niðursoðnir óvextir
frá Kalíforniu.
Bl. þurrkaðir óvextir.
Vöruhúsið h.f.
HITAGEYMAR
Vz og 1/1 liter
GLER í HITAGEYMA
Yz og 1/1 liter
NESTISBOX
2 stærðir.
Vöruhúsið h.f.
KARLM. SOKKAR
styrktir með perlon-þræði,
sérstaklega sterkir.
Verð kr. 8.50, 9.00 og 10.00.
Vöruhúsið h.f.
BÚTASALA
Seljum næstu daga ódýra
vefnaðarvörubúta.
Voruhúsrð h.f.
Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju
kl. 2 e. h. á sunnudaginn keraur. Sálm-
ar nr.: 99 — 131 — 105 — 500 — 102.
— P. S.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er
á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árd. 5—
6 ára börn í kapellunni og 7—13 ára
börn í kirkjunni. Bekkjarstjórar mæti
kl. 10.15.
ÆFAK. Fundur í Aðaldeild kl. 5 e.h.
á sunnudag. Félagar beðnir að greiða
árgjaldið kr. 25 á fundinum til gjald-
kerans, Hans N. Hansen.
Fermingarbörn! Börn, sem eiga að
fermast í Akureyrarkirkju á komandi
vori, eru beðin að koma til viðtals sem
hér segir: Til séra Kristjáns Róberts-
sonar mánudaginn 11. janúar kl. 5 e.h.
í kapellunni, til séra Péturs Sigurgeirs-
sonar firiðjudaginn 12. janúar kl. 5 e.b.
í kapellunni.
Jóhann Þorkelsson héraðslæknir hef-
ir beðið blaðið að geta þcss, að hann
verði ekki til viðtals á lækningastof-
unni til 5. febrúar n. k., en í stað hans
gegni Olafur Ólafsson læknir störfum
sínum þar.
ViStalstími Ólajs Ólajssonar læknis
verður framvegis kl. 2-3 síðdegis, nema
á laugardögum kl. 1-2.
Dánardœgur. Mánudaginn 28. des.
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu Jón
Jónsson fyrrum bóndi að Vatnsenda í
Eyjafirði, á 86. aldursári. Jón var hið
mesta ljúfmenni í umgengni og vel
kynntur.
Dánardœgur. Sigurjón Kristinsson,
Spítalaveg 17, háseti á Kaldbak, varð
bráðkvaddur um borð í togaranum á
heimleið frá Englandi. Sigurður bjó
lengi að Skipalóni í Ilörgárdal. Hann
var tæplega sextugur.
Hjúskapur. 16 des. voru gefin saman
í bjónaband Hansína Jónsdóttir og Að-
alsteinn Ólafsson frá Melgerði. Heim-
ili þeirra er í Norðurgötu 47, Akureyri.
— Þann 25. des. voru gefin saman í
bjónaband ungfrú María Einarsdóttir
og Birkir Skarphéðinsson, starfsmaður
hjá Amaro. Ileimili þeirra er að Helga-
magrastræti 2, Akureyri. — Sama dag
ungfrú Heiða Hrönn Jóbannsdóttir og
Birgir Stefúnsson bifvélavirki. Heimili
þeirra er að Oddeyrargötu 26, Akur-
eyri. — Þann 26. des. ungfrú María Jó-
hannsdóltir og Einar Örn Gunnarsson
verzlunarmaður. Heimili þeirra er að
Rauðumýri 18, Akureyri. — Ungfrú
Hulda Aðalsteinsdóttir og Stefán Bald-
vinsson sjómaður. Ileimili þeirra er að
Ránargötu 16, Akureyri. — Ungfrú
Freyja Jóhannesdóttir og Grétar Ingv-
arsson iðnnemi. Heimili þeirra er að
Rauðumýri 4, Akureyri. — Þann 31.
des. ungfrú Jóhanna Sigrún Jóhanns-
dóttir og Ævar Karl Ólafsson afgr.m.
Heimili þeirra er að Aðalstræti 5, Ak-
ureyri. — Ungfrú María Magðalena
Helgadóttir og Dúi Eðvaldsson iðn-
verkamaður. Heimili þeirra er að Þing-
vallastræti 4, Akureyri. — Ungfrú Agn-
es Svavarsdóttir og Ottó Tulinius vél-
virkjanemi. Heimili þeirra er að Hafn-
arstræti 18, Akureyri. — Þann 1. jan.
ungfrú Laufey Matthildur Bjarnadóttir
og Eysteinn Sigfússon húsasmiður.
lleimili þeirra er að Álfheimum 52,
Reykjavík. — Þann 3. jan. ungfrú Ebba
Guðrún Eggertsdóttir og Benjamín Ár-
mannsson rafvirki. Heimili þeirra verð-
ur að Byggðaveg 143, Akureyri. — Um
hátíðirnar voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkj u: Á aðfanga-
dag: Ungfrú Herborg Káradóttir og
Geir Örn Ingimarsson. Heimili þeirra
er að Austurbyggð 5, Akureyri. — Á
jóladag:' Ungfrú Soffía Ottesen og
Benedikt Bragi Pálmason. Heimili
þeirra er að Sólvangi, Akureyri. •— 30.
des.: Ungfrú Kristjana Jónsdóttir og
Skarphéðinn Guðmundsson. Ileimili
þeirra er að Norðurgötu 15, Akureyri.
— 31. des.: Ungfrú Lilja Frímanns- |
dóttir og Eggert Ólafur Jónsson. Heim-
ili þeirra er að Þingvallastræti 14, Ak-
ureyri. — Ungfrú Guðrún Sigríður
Þorsteinsdóttir og Jónas Jóhannsson.
Heimili þeirra er að Ásabyggð 3, Ak-
ureyri. — Ungfrú Ásta Þórðardóttir og
Arnald Reykdal. Heimili þeirra er að
Munkaþverárstræti 1, Akureyri. — Á
nýúrsdag: Ungfrú Aðalheiður Alfreðs-
dóttir og Gísli Bragi Iljartarson. Heim-
ili þeirra er að Fjólugötu 10, Akureyri.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
föður okkar, tengdaföður og afa
Jóns Jónssonar
frá Vatnsenda.
Ennfremur þökkum við læknum og starfsfólki sjúkrahúss-
ins á Akureyri fyrir sérstaklega lipra og góða umönnun, á
meðan hann dvaldi þar.
Aðstandendur.
Jarðarför
Jóns Benediktssonar
netagerðarmanns frá Siglufirði, er andaðist í sjúkrahúsi Ak-
ureyrar 3. janúar sl., er ákveðin 11. janúar frá Akureyrar-
kirkju kl. 1.30 e. h.
Vandamenn.
NÝJA-BIO
Sími 1285.
„.... og brotnaði ristarbein á
annarri hendi ....“ (Vísir 29.
des.)
[!]
„.. .. og brotnaði ristarbein
annarrar handar .
30. des.)
[!]
(Alþ.bl.
„Brennurnar fóru hið bezta
fram.“ (Útvarpsþulur 1. jan.)
[!]
„Áramótin fóru mjög skikkan-
lega fram hér ....“ (Akureyrar-
frétt í Tímanum 4. jan.)
[!]
Vissulega er það þakkarvert af
áramótunum og brennunum, að
þau skyldu ekki hafa miklar ó-
spektir í frammi við saklaust
fólk.
í kvöld kl. 9:
HARÐJAXLAR
Hörkuspennandi, amerísk kvik-
mynd í litum. Aðalhlutverk:
Richard Widmark
Karl Malden.
F östudagskvöld:
FLOTINN í HÖFN
Hin bráðskemmtilega mynd
endursýnd. — Síðasta sinn. —
Laugardag kl. 5. Barnasýning:
Chaplin og Cinema-
scope teiknimyndir.
Laugardag kl. 9 og sunnudag
kl. 5 og 9:
HJÓNABANDIÐ
LIFI
Sprenghlægileg, ný, þýzk gam-
anmynd. — Mynd þessi gekk á
4. viku í Hafnarfirði.
Sunnudag kl. 3. Barnasýning:
ÖSKUBUSKA
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Aðgöngumiðasala opin frá 7-9
Nœsta mynd:
SALTSTÚLKAN
M A R I N A
(Madchen und Mdnner)
HÁLKA OG BEINBROT
Eftir frásögn sunnanblaða hef-
ir 4. janúar verið mesti „bein-
brota“-dagur í sögunni, en þann
dag kvað Slysavarðstofan í Rvík
hafa fengið um 40 beinbrot til
meðferðar, er öll stöfuðu af bylt-
um í óvenjulegri hálku á götum
borgarinnar.
ÍSLENDINGUR
fæst í lausasölu í Blaðasölunni Hafn-
arstr., Borgarsölunni við Ráðhústorg
og BlaSa- og sælgætissölunni RáShús-
torgi.
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, þýzk, kvikmynd
í litum. — Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroianni
Isabelle Corey
Peter Carsten.
Aukamynd:
1*1*1 itiánffú
Gunnar Salomonsson
aflraunamaður er nýlátinn í
sjúkrahúsi Akraness, 52 ára að
aldri.
IN6EN/IR
30HANSS0N5
KAMPomVESDENS-
MESTERSKABET
(MESTRENES KAMP)
Heimsmeistarakeppnin í hnefa-
leik s. 1. sumar, þegar Svíinn
Ingemar Johansson sigraði
Floyd Patterson.
Bönnuð börnum innan 12 ára
SPORTBOLIR
4 stærðir,
margir litir.
Verð kr. 17.00.
Vöruhúsið h.f.
íendÍNGS
DESEMBER 1959:
Vxsitala framfærslukostnaðar í des-
ember reyndist 100 stig.
» * *
Danskt fisktökuskip siglir gegnum
timburbryggju á Djúpavík og brýtur í
liana um 13 m. breitt skarð. Skipið
slapp óskemmt.
* * *
Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfund-
ur hlýtur 17 þús. kr. styrk úr rithöf-
undasjóði Ríkisútvarpsins.
• * *
Á gamlárskvöld verða stórskemmdir
af eldsvoða að Laugavegi 1 A Reykja-
vík, lijá prentmyndagerðinni Prent-
myndir h.f. og bókbandsstofu Brynj-
ólfs Magnússonar.
* * *
Jeppabifreið af Skeiðum veltur út af
vegi, og slasast sex farþegar. Urðu tveir
þeirra að leggjast í sjúkrahús á Sel-
fossi. Drengur, sem var í bílnum, slas-
aðist alvarlegast og var fluttur í Land-
spítalann.
* * *
Sveinbjörn Benediktsson skipstjóri á
ísafirði hverfur á Þorlúksdag. Hafði
ætlað að skreyta bút sinn fyrir jólin, og
er álitið, að liann hafi fallið fyrir borð.
* * *
Sævar Kjartansson, 19 ára háseti á
b.v. Þormóði goða, fellur fyrir borð og
drukknar. Var togarinn á leið til Ný-
fundnalandsmiða og nýlega lagður úr
höfn, er slysið varð.
* * *
Lík Baldurs Jafetssonar úr Hafnar-
firði finnst í Reykjavíkurhöfn. Hvarf
hann í nóvember og var mikið leitað.
» » *
Björn Pálsson flýgur í háloftin með
mörg börn, er þjást af kíghósta, og
gefa þessar háloftsferðir góða raun við
veikinni.
JANUAR 1960.
Eigendaskipti verða að Hótel Borg í
Reykjavík. Jóhannes Jósefsson afhend-
ir hótelið á nýársdag hinum nýju eig-
endum. Hótelstjóri er Pétur Daníels-
son veitingamaður.
* * *
Sjálfvirk símastöð tekin í notkun í
Keflavík.
» * *
Helgi Sæmundsson lætur af ritstjóm
Alþýðublaðsins.
* » *
Áætlunarbifreið úr Dölum rennur til
í hálku og veltur út af veginum í Hafn-
arskógi. í henni voru 16 farþegar og
meiddust tveir svo, að flytja varð f
sjúkrahús á Akranesi.