Íslendingur - 08.01.1960, Side 8
Bátur ferst með
6 nianiia átiöfn
Var í fyrsta róðri á vertíðinni
i
Leitað hefir verið undanfarna
iaga að v/s Rafnkatli úr Garði,
sem fór í róður frá Sandgerði sl
mánudagsnótt ,en ekkert hefir ti
hans spurzt síðan á mánudags-
morgun, er bátar á svipuðurr
slóðum höfðu samband við hann
og var þá allt með felldu, en veð
ur slæmt.
A þriðjudag fundust veiðar
færi merkt Rafnkatli rekin á fjör
ur í Kirkjuvogi, einnig þilfars
planki, og styður það þá skoðun
að báturinn hafi farizt snögglega,
Leit var þó haldið áfram að á
höfninni.
V/s Rafnkell var nýlegt skip,
70 tonna, byggt fyrir 2 árum r
Þýzkalandi. Skipstjóri var Garð-
ar Guðmundsson, Jónssonar út-
gerðarmanns á Hrafnkelsstöðum
í Garði, þekktur aflamaður. Aðrir
bátverjar voru 4 úr Sandgerði og
1 úr Reykjavík.
Þeir, sem með bátnum fórust
voru:
Garðar Guðmundsson skip-
stjóri, 41 árs, kvæntur, átti 9 börn,
þar af 3 í ómegð.
Björn Antoníusson stýrimaður,
30 ára, kvæntur, átti 2 börn.
Vilhjálmur Asmundsson vél-
stjóri, 33 ára, kvæntur, átti 2
börn.
Magnús Berentsson matsveinn,
42 ára. Bjó hjá foreldrum.
Jón Sveinsson háseti, 36 ára.
Heitbundinn, átti 2 börn.
Olajur Guðmundsson háseti, 36
ára. Fyrirvinna aldraðra foreldra.
Við þetta hörmulega sjóslys
hafa 15 börn orðið föðurlaus.
Píanótónleikar
n.k. þriðjndag
Ungfrú Guðrún Kristinsdóttir
píanóleikari, sem að undanförnu
hefir stundað framhaldsnám er-
lendis, er nú stödd hér í bænum.
Heldur hún píanótónleika í Nýja
Bíói n. k. þriðjudag kl. 21 á veg-
um Tónlistarfélags Akureyrar. Á
verkefnaskrá verða lög eftir Beet-
hoven, Debussy, Bartok og Schu-
bert.
listoverh eyðilngt d
nýdrsottt
Sá atburður gerðist á nýársnóti,
í Reykjavík, að standmyndh,
„Hafmeyjan“, eftir Nínu Sæ-
mundsson myndhöggvara, ei
komið hafði verið fyrir í Reykja
víkurtjörn, var sprengd í loft upj
og eyðilögð.
Listaverk þetta hefir verié
nokkuð umdeilt, og er almennt á
litið, að unglingar hafi ekki verif
hér að verki, heldur hafi fullorð
inn maður tekið sér sjálfdæmi ti
að eyðileggja listaverkið, en slíl
eyðilegging er ekki aðeins sóun é
verðmætum, heldur og frekleg
asta móðgun við listakonuna
enda vekur þetla skemmdarverk
almenna hneykslun.
Ljósastoja Rauða-Krossins, Hafnar-
stræti 100 er opin alla virka daga frá kl.
4—6 e. h. Sírai 1402.
Rétt fyrir áramótin kom nýtt
flutningaskip til Vestmannaeyja,
þar sem heimahöfn þess verður í
framtíðinni. Nefnist það LAXÁ,
og er 724 lestir að stærð, smíðað
í Vestur-Þýzkalandi. Eigandi
skipsins er nýtt hlutafélag, Haf-
skip h.f., og kom skipið heim í
fyrstu ferð sinni hingað fulllestað
rússnesku timbri.
Til skipakaupanna var stofnað
af Verzlunarsambandinu h.f., en
það er umboðs- og innflutnings-
samband um 50 fyrirtækja víðs
vegar um land. Stofnaði það fyrr-
nefnt hlutafélag um kaup skipsins
og rekstur þess.
' *■: ;J»«: !l > - < . V t
FJÓRIR DALVÍKUR-
BÁTAR Á VERTÍÐ
Til Keflavíkur hafa farið fjórir
hátar frá Dalvík til veiða á ver-
tíðinni, en þeir eru Baldvin Þor-
valdsson, Bjarmi, Hannes Haf-
stein og Júlíus Bj örgvinsson.
Hinn síðastnefndi var leigður til
Keflavíkur og hefir stundað rek-
netaveiðar um tíma. Hinir bátarn-
ir fóru allir suður 2. janúar.
RÝR AFLI Á TOGARA-
MIÐUM
Togarar Útgerðarfélags Akur-
eyringa h.f. voru í heimahöfn um
jólin, nema Kaldbakur, sem kom
úr söluferð til Þýzkalands á 2.
jóladag. Fóru þeir út til veiða
milli jóla og nýárs og hinn síðasti
3. janúar.
Svalbakur kom í gærmorgun
með um 60 tonn eftir 12 daga úti-
vist. Hinir eru allir á heimamið-
um með engan eða lítinn afla,
þegar síðast fréttist.
Mikil skákstarfsemi framundan
St'órmeistarinn Friðrik
Blaðið hefir leitað upplýsinga
hjá formanni Skákfélags Akureyr-
ar um starfsemi þess í vetur og
skáklífið hér um slóðir. Virðist
allt benda til, að skákáhugi í bæ
og nágrenni sé óbilaður. Helztu
fregnir af skáklífinu hér eru þess-
ar:
Skókþing
Norðlendinga.
hefst hér 24. jan. n.k. Búast for-
ráðamenn Skákfélags Akureyrar,
sem standa fyrir þinghaldinu, við
mikilli þátttöku í öllum flokkum,
þar sem skákáhugi hefir farið
mjög vaxandi, bæði í bæ og nær-
liggjandi sveitum. — Formaður
Skákfélags Akureyrar, Jón Ingi-
marsson, tekur á móti þátttöku-
tilkynningum .
Friðrik Ólafsson
kemur i heimsókn.
Friðrik Ólafsson stórmeistari
er væntanlegur til Akureyrar um
næstu mánaðamót í boði Skókfé-
lags Akureyrar. Mun hann dvelja
hér aðeins um eina helgi og tefla
við Akureyringa og nærsveita-
menn.
Skókkeppni
S. A. og U. M. S. E.
Skákkeppni fór fram sl. sunnu-
dag milli Skákfélags Akureyrar
og Ungmennasambands Eyja-
Stóru hrandajólin
eru liðin, og árið 1960 hefir haf-
ið göngu sína, en það er einum
degi lengra en liðna árið, — sem
sagt hlaupár.
í gærmorgun snemma mátti sjá
hópa manna að störfum við að
taka niður jólaskreytingar í mið-
bænum, því strax og jólin eru lið-
in, þykir ekki hlýða að hafa jóla-
tré eða skreytingar með mislitum
ljósum á almannafæri. Aldrei hef-
ir verið lögð meiri rækt við að
setja jólasvip á bæinn með ljósa-
skreytingum en nú um nýliðin
jól, og er sömu sögu að heyra úr
flestum kaupstöðum landsins. Og
úti um sveitir, þar sem rafmagnið
er komið til sögunnar, mátti víða
líta skreytingar á íbúðarhúsum og
í görðum.
Eilt myrkvað tré. í allri ljósadýrð
jólanna stóð eitt einmana tré á Ráðhús-
torgi, myrkvað og nakið. Hefði farið
vel á því, áð Akureyrarbær og/eða Raf-
veitan (hverra gluggar snúa út að torg-
inu) hefðu tekizt á hendur að lýsa það
upp með raarglitum ljósum. Hefði slíkt
framtak drjúgum aukið á helgiblæinn
yfir miðbænum hinn langa jólamánuð.
kemur í heimsókn.
fjarðar. Teflt var á 51 borði. Úr-
slit urðu þau að Skákfélag Akur-
eyrar vann með 30 vinningum
gegn 21. Sérstaka athygli vakti
þátttaka Guðmundar B. Árnason-
ar, fyrrv. pósts, sem tefldi með
Skákfélagi Akureyrar, 84 ára
gamall. .
ENGIR FÆREYINGAR
FÁANLEGIR Á SKIPIN
Morgunblaðið skýrir frá því í
gær, að Fiskimannafélagið í Fær-
eyjum hafi lagt blátt bann við
því, að meðlimir þess réðu sig á
íslenzk skip og báta, áður en fullt
samkomulag næðist við L. í. Ú.
Undanfarin ár höfum við ekki
getað mannað fiskiskipa- og vél-
bátaflota okkar nema að leita
vinnuafls til Færeyja, en þaðan
hafa tíðum borizt kvartanir um
síðbúnar greiðslur og jafnvel van-
efndir á samningum. Fiskimanna-
félagið færeyska mun hafa sent
L.I.Ú. samningsuppkast varðandi
ráðningar færeyskra sjómanna á
íslenzk skip, og verður að ætla,
að undir samþykki L.Í.Ú. á samn-
ingnum sé það komið, hvort fær-
eysku sjómennirnir fást.
Naiíshor ðyöingaojsóhnir
hflínar í ný
Þau óhugnanlegu tíðindi hafa
borizt út undanfarnar vikur, að
nazískur áróður og gyðingaof-
sóknir hafa tekið sig upp að nýju.,
Hefir all-mikið borið á þessu i
Vestur-Þýzkalandi en einnig i
ýmsum öðrum lýðræðisríkjum i
Mið- og Suður-Evrópu og víðar,,
Hefir hakakrossinn verið málað-
ur á samkomustaði Gyðinga, þeim.
send hótunarbréf og sýndar marg.
víslegar móðganir á nazistavísu
Hafa yfirvöld í Vestur-Berlm
brugð.izt hart við gegn þessari
endurvöktu nazistahreyfingu og
haft hendur í hári nokkurra
manna, er að þessum ósóma hafa
staðið.
Misskilningur Hermanns.
Hermann Jónasson skrifar mikla
óramótagrein í Tímann 31. des.
sl. Scgir þar meðal annars:
„Eins og kunnugt er gerðu for-
ystumenn kjördæmabyitingarinn-
ar sér vonir um, að hún yrði til
þess að fækka mjög þingmanna-
tölu Framsóknarflokksins, riði
honum jafnvel að fullu innan
skamms."
Hér gætir sjóanlega misskiln-
ings hjó Hermanni. Vitað var, að
leiðrétting ó kjördæmaskipuninni
til jöfnunar ó þingfylgi miðað við
kjörfylgi hlaut að fækka þing-
mönnum Framsóknarflokksins,
eins og raun varð ó. Hitt er jafn
fjarstætt, að ólykta, að jöfnun
þingfylgis mundi þurrka Fram-
sóknarflokkinn út af þingi. Hann
hlýtur að fó þingfylgi í samræmi
við kjósendafylgi framvegis svo
sem aðrir flokkar, enda var kjör-
dæmabreytingin gerð með það
fyrir augum. Hitt er svo annað
mól, að með núverandi forustu og
starfshóttum Framsóknarflokksins
þarf cngan að undra, þótt flokk-
urinn eigi fyrir höndum að þurrk-
ast út.
Samkeppni við hliðstæðar
aðstæður.
I sömu grein segir Hcrmann:
„Samvinnufélögin geta haft
gott af því að hafa samkcppni við
oðra við hliðstæðar aðstæður."
Fyndni, eða hvað? — Nei,
hvorki Hermann né aðrir framó-
menn Framsóknar hafa hingað til
getað hcyrt það nefnt, að som-
vinnufélög keppi við aðra aðila
við HLIÐSTÆÐAR aðstæður.
Ólík viðbrögð.
Þegar Hermann Jónasson kvað'
upp fangelsisdóm yfir Magnúsi
heitnum Guðmundssyni róðhcrra
haustið 1932, sagði hann af sér
starfi, meðan úrskurðar hæsta-
réttar var beðið. Kvaðst róðherr-
ann líta svo ó, „að í róðherrasæti
eigi cnginn að sitja, sem hlotið
hefir ófellisdóm hjó löglcgum
dómstóli meðan dómnum er ekki
hrundið með æðra dómi."
Þetta rifjaðist upp fyrir mörg--
um, er uppvíst var um hin stór-
felldu gjaldcyrisbrot Olíufélagsins:
h.f. og HIS, er fram fóru ó þcim.
órum, er núvcrandi Seðlabanka-
stjóri vor formaður félaganna.
Hafa þvi margir talið, að viðbrögð
hans hefðu verið eðlileg, hefði
hann sagt:
„Þar sem ég var formaður fé-
lagonna ó þeim tima, er brotin
fóru fram, og þvi óbyrgur fyrir
þcim að lögum, vik ég úr sæti
bankastjórans, unz dómur hcfir
gengið í mólinu."
En þcfta hcfir enn ekki verið
sagt.