Íslendingur - 29.04.1960, Blaðsíða 4
ISLEMDINGUR
Föstudagur 29. apríl 1960
Árni G. Eylands:
Rogalandsbréí
Yorvinnan er í fullum gangi,
nær mánuður síðan þeir fyrstu
sáðu gulrótum og settu snemm-
sprottnar kartöflur. Annars hefir
tíðin verið einkennileg allan marz
mánuð, sólskin og kyrrur nær alla
daga, svalt kvölds og morgna og
héluð jörð nær á hverjum morgni.
Gróðri hefir því ekkert farið fram,
varla hægt að sjá að hann hafi
lifnað nema rétt við húsveggina
mót sólu. Alls voru 24 sólskins-
dagar í marz. Meðalhiti mánað-
arins var 4,1 gráða en hið venju-
lega er 2.2 gráður — í fyrra var
raunar meðalhitinn í marz 4,6 gr.
Urkoman í marz var 12.2 mm. en
hið venjulega meðaltal er 67 mm.
Akrar eru því óvenjulega vor-
þurrir og góðir til vinnslu. Hinir
fyrstu sáðu korni um 20. marz og
óska nú eftir regni. Ekki þarf
langt að fara til þess að komast í
frost og snjó.
Um helgar þyrpist fólkið í þús-
undatali fram í dali og upp til
fjalla á skíði. Nú er bezti skíða-
tími ársins, er saman fer sólfar
vors og snjór í heiðunum.
Þetta er Jaðar og nágrenni. —
í gær kom ég frá Túnsbergi og
Sandefjord austan fjalla. Þar var
ennþá reitingsfönn um akra og
tún og skaflar eftir veturinn á
götum í borgunum. Þar er vorið
seinna á ferð. — Eg stóð á Slots-
fjallinu í Túnsbergi, og horfði
yfir borgina og minntist þeirra
bræðranna Þorsteins drómundar
og Grettis, en það er nú önnur
saga. Og
'YiíS
45 ha. en var um 20 ha. 1949.
Með því að reikna uppskeruna 10
kg. af tómötum og 25 af gúrkum
af ferm. er uppskeran í ár áætluð
um 5 millj. kg. af gúrkum og tóm-
ötum.
Nú er vorplöntun trjáplantna
að hefjast, hafa þegar borist
beiðnir um 2 millj. plantna, en
alls er gert ráð fyrir að gróður-
settar verði um 5 millj. plantna í
fylkinu í ár.
Síðastliðið ár seldu Rogalands-
búar minkaskinn fyrir um 10
millj. kr. (norskar).
Arið 1959 var tala traktora
ið um 4 krónur norskar síðan í
nóvember í haust, og skráning á
dönsku smjöri á Englandi er nú
kr. 5.30 á kg. — Það verða um
28 kr. íslenzkar.
I vikunni sem leið sat ég aðal-
fund
sláturfélagsins
Rogland
Fellessalg ■—. Félagið seldi vörur
fyrir rúmlega 100 millj. árið sem 1111
leið. Slátrað var: 17751 naut-
grip, 18848 kálfum, 94332 svín-
um, 97902 sauðkindum, 330 hest-
um og 272 geitum. Seld voru líf-
dýr um hendur félagsins fyrir
tæpar 6 millj. króna.
Eldi holdanauta og kynblöndun
til slátrunar eykst hægum en ör-
uggum skrefum. Þeir hafa holda-
naut á sæðingarstöðinni á Sóla
og geta því hagað kynblöndun til
slátrunar eins og þeir vilja. A eyj-
unni Utstein býr snjall bóndi ein-
göngu við holdanaut og sauðfé.
engrar sóttkvíar krafist
angrunar.
- um smamuni
komin upp í um 3700. Tala bænda
býla er um 9000, og er þá talið
með allt niður að býlum, sem ekki
hafa nema um 2 ha. lands. Af
þessum 9000 býlum eru 5000, sem
ekki hafa meira land en 2—5 ha.,
en um 4000 býli eru stærri en 5
ha. — Yfirleitt eru býlin lítil að
landstærð, en áhöfn mikil miðað
við landstærð og framleiðslan eft-
ir því. Þannig framleiðir Roga-
land nú % af þeim osti og því
smjöri, sem framleitt er í Noregi.
Um 70% af allri mjólkurfram-
leiðslunni fer í vinnslu.
Síðustu 35 árin hafa Roga-
landsbændur átt um 20—25% af
öllum hænsnum í Noregi og fram-
stóð á haugi Ölafs ^ ]eitt egg og kjúklinga eftir því.
konungs Geirstaðaálfs — Gokstad-. Rótt lil séu stór hænsnabú, er al-
haugen, sem rofinn var 1880 og ' Sengast að ekki séu meir en 200—
hið fræga Gokstad-skip fundið, | 500 hænsn á búi. Hvítir ítalir er
sem nú stendur á safni í Osló og algengasta hænsnakynið eða um
gerir nafn Noregs frægt ásamt qq% af öllum hænsnum. Annars
Osebergskipinu. Á Geirsstöðum er hér töluvert af Jærhöns, sem er
hefir Sturla Sighvatsson vafalaust yinsælt kyn og hefir verið reynt
Hann hefir bæði Aberdeen angus
og Hereford. Er stofn hans svo vel
séður og þykir svo öruggur —
enda búinn að vera í
eðlilegri
„sóttkví“ í mörg ár þar á eynni
—. að hann selur lífdýr bæði til
Danmerkur og Finnlands. Er
danskir bændur vilja fá naut frá
Utstein, senda þeir yfirdýralækni
sinn þangað til þess að athuga
hlutina. Honum leizt svo tryggi-
lega á og lagði svo algerlega bless-
yfir innflutning frá Ut-
stein til Danmerkur, að naut það-
an var sett beint inn á danska sæð-
ingarstöð, er það kom til landsins,
né ein-
— Svona „heimskir“
eru danskir yfirmenn dýralækna-
mála og svona miklir „kjánar“
eru danskir bændur.
Gefur ekki síðasta samþykkt
Búnaðarþings í þessu máli ástæðu
til þess, að þetta verði athugað
nánar — hin augljósa trygga að-
staða til þess að flytja inn holda-
naut frá Utstein — eyjunni hér í
firðinum Bókn?
Á föstudaginn kemur fer ég inn
að Þveit til þess að vera með að
útskrifa einn Svalbarðsströndung
frá bændaskólanum þar. — En
hvernig er það annars, er enginn
bóndasonur, er nú hyggur á bún-
aðarnám hér á landi? Skólavist
stendur til boða í mörgum beztu
bændaskólum Noregs.
Jaðri 4. apríl 1960.
Mnrgt til skemmtunnr
gengið um garða, en hitt er óviss-
ara, hvort Snorri Sturluson hefir
nokkurntíma komið þangað?
Já, hér á Jaðri njóta þeir þess,
að snemma vorar, og svo fram-
leiða þeir eftir-því. Árið sem leið
var mjólkurframleiðslan í fylkinu
164 millj. kg. Tala mjólkurkúa
var um 63 þús. árið 1959, en er
nú um 64 þús. Á sama tíma hefir
kúm fækkað stórkostlega í land-
inu öllu, þegar talað er um það
sem heild. Ársnyt kúnna hér á
Rogalandi er nú um 1000 lítrum
meiri en var fyrir 20 árum. Meðal
ársnyt í nautgriparæktarfélögun-
um er nú 3664 kg. miðað við árs-
kú. Aðalkynið er rauðar kýr,
kenndar við „Suður- og vestur-
Iandið.“
Rogalandsbændur eiga urn
25—30% af öllum gróðurhúsum
í Noregi, og er stærð þeirra um
heima, ef ég man rétt — á Bessa-
stöðum.
Offramleiðsla mjólkur er ann-
ars að verða alvörumál hér í
Noregi. Síðasliðið ár var heildar-
framleiðsla mjólkur um 1200
millj. kg. Af því notaði þjóðin um
950 millj. kg. Þeir reikna nú með
um 300 millj. kg. afgangi, sem
svarar til um 13000 smálesta af
smjöri, er losna þarf við á ein-
hvern hátt. Smjörsala úr landi er
allt annað en glæsileg. Helzt er
talað um að blanda smjöri í smjör
líkið, af því eru nú notaðar árlega
um 90000 smálestir, og það magn
telja þeir að ætti að geta rúmað
mikinn hluta offramleiðslunnar af
smjöri.
Á fyrsta ársfjórðungi ársins i
ár voru flutt út um 2000 tonn af
osti og um 2100 tonn af smjöri.
Smjörverðið á Englandi hefir fall-
Blönduósi 13. apríl.
HÓTEL BLÖNDUÓS.
Síðastliðið haust byrjaði hinn
ötuli hóteleigandi, Snorri Arn-
finnsson á viðbótarbyggingu við
hótelið. Er byggingin nú svo langt
á veg komin, að hægt var að taka
í notkun daginn sem Húnavakan
byrjaði allstóran veitinga- og
samkomusal, sem er bæði bjartur
og vistlegur. Þó hefði hann getað
orðið vistlegri, svo um hefði mun-
að, ef litur á málningu hefði haft
meiri listrænan blæ.
TAMNINGASTÖÐIN.
Eins og kunnugt er hefir síðari
hluta vetrarins verið starfrækt
tamningastöð hér á staðnum, og
starfa við hana tveir tamninga-
menn. Það skal ekkert um það
dæmt, hvort þeir hafa menntun og
hæfileika til að gegna því starfi
eða ekki. En því verður ekki neit-
að, að það er mjög einkennilegt,
að þeir hafa kennt mörgum af
hestunum, sem þeir temja, að
ganga yfir pípuhlið.
BLÖNDUÓSSHÖFN.
Til mikillar gleði fyrir Austur-
Húnvetninga hefir hið háa Al-
þingi veitt á yfirstandandi ári
300.000 krónur til hafnarbóta á
Blönduósi. Yonandi verður sú
uppliæð að minnsta kosti tvöföld-
uð næsta ár.
HÚNAVAKAN.
Húnavakan byrjaði 2. þ. m. og
endaði þann 9. Sýndur var sjón-
leikurinn „Ævintýrið“. Frú Mar-
grét Jónsdóttir lék ömmuna af svo
mikilli snilld, að hún minnti á
hina frægu dönsku leikkonu Bodil
Ipsen. Það er blátt áfram grát-
legt, að frú Margrét hefir ekki
lært leiklist. Fleiri hlutverk voru
mjög vel leikin, t. d. léku þeir
Tómas Jónsson og Bjarni Einars-
son prýðilega. Stefán Jónsson,
sem var nýliði, er vafalaust gædd-
ur leikarahæfileikum. Svo voru
tvö hlutverk svo illa leikin, að það
er ótrúlegt, að ekki hefði verið
hægt að fá einhverja, sem hefðu
getað leikið þau mörgum sinnum
betur.
KARLAKÓRAR.
Karlakórinn Vaka söng undir
stjórn Kristjáns Kristóferssonar,
til mikillar ánægju fyrir þá, sem
hlustuðu á hann. Einnig söng
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
undir stjórn Jóns Tryggvasonar
við góðan orðstír. Hann er líka
einn af elztu karlakórum Norð-
lendinga. Bólstaðarhlíðarhrepps-
kórinn skemmti með fleiru en
söng.
Guðmundur Halldórsson á
Bergsstöðum las upp frumsamda
sögu. Sagan er vel skrifuð, en hún
skilur ekki mikið eftir, og upp-
lestur hefði getað verið betri.
Einnig var sýndur stuttur leik-
þáttur, sem hét Glerbrot. Leikend-
ur voru aðeins tveir, þau Þórður
Þorsteinsson bóndi á Grund í
Svínadal og kona hans.
G. J.