Íslendingur


Íslendingur - 29.04.1960, Blaðsíða 8

Íslendingur - 29.04.1960, Blaðsíða 8
s ÍSLENDINGUR Föstudagur 29. apríl 1960 Ird Barnoshóld Akureyrer Skráning 7 ára barna (fædd 1953) fer fram í skólanum föstu- daginn 6. maí kl. 1 síðd. Frá skiptingu milli skólanna er skýrt á öðrum stað í blaðinu. Ef barn gelur ekki mœlt, þarf að til- kynna það. Skólasýning veröur sunnudaginn 8. maí kl. 1-—6 síödegis. Skólaslit fara fram þriðjudaginn 10. maí kl. 2 síðd. For- eldrar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skólastjóri. frd Oddeyrurskdlanum Skólanum verður slitið 10. maí kl. 5 síðdegis. — Skólavinna barnanna verður til sýnis sunnudaginn 8. maí kl. 2—5 síð- degis. Allir velkomnir. Inntökupróf barna, sem fædd eru 1953, fer fram í skólan- um föstudaginn 6. maí kl. 3 síðdegis. Vorskólinn hefst mið- vikudaginn 11. maí kl. 9 árdegis. Skólasf'jóri. GEYMIÐ ÞESSA AUGLÝSINGU. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu, Jennýar Thorarensen. María og Ólafur Thorarensen. Hólmfríður og Gunnar Thorarensen. Stefán Thorarensen. Margrét Þórðardóttir og Tómas Björnsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför okkar ástkæra föður, Sigurðar Bergssonar. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Kristneshælis. Freygerður Sigurðardóttir, Soffía Sigurðardóttir. íbúð til sölu 4 herbergja íbúðahæð við Brekkugötu er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Upplýsingar gefur Halldór Ólafsson, sími 2040. Skráning: afvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 2., 3. og 4. maí nk. í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. bæð. Akureyri, 22. apríl 1960. Vinnumiðlun Akureyrar. Símar 1169 og 1214. Til sölu er, ef um semst, fasteignin BREKKUGATA 3 a og b hér í bæn- um ásamt eignarlóð. Kauptilboð óskast í eignina, komin til undirritaðs í síðasta lagi fyrir lok maí-mánaðar nk. Akureyri, 25. apríl 1960. SVEINN BJARNASON. Aðalfundur Skókfélags Akureyrar veröur haldinn föstudaginn 29. apríl kl. 8.30 e. h. í Gilda-- skála KEA. TILHÖGUN: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Sfjórnin. Endurnýjjun á miðum HAB-bílahappdrœttisins er hafin. Dregið 7. maí um TVO Vólkswagenbíla. Endurnýið sem fyrst í Rammagerðinni, Brekkugötu 7. (Uppi að sunnan.) TILKYNNING Nr. 15, 1960. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið nýtt hámarksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð pr. kg................. kr. 13.05 Smásöluverö með söluskatti pr. kg.... kr. 16.40 Reykjavík, 4. apríl 1960. Verðlagssfjórinn. — Auglýsið í íslendingi — ÁVARP fró Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. Góðir Akureyringar! Ef þið hafið aflögu föt, eru þau góðfúslega þegin hjá Mæðrastyrks- nefnd Akureyrar. Skrifstofa nefndarinnar í Strandgötu 7 er opin á þriðjudögum kl. 4.30—6.30. Einnig taka undirritaðar konur á móti gjöfum til nefndarinnar: Ingibjörg Eiríksdóttir, ÁsabyggS 17 — Margrét Antonsdóttir, AusturbyggS 8 — Sólveig Einarsdóttir, Páls-Briemsgötu 20 — GuSrún MelstaS, Bjarmastíg 2 — GuSrún Jóhannesdóttir, Sandvík, Glerárhverji — Sojjía Thorarensen, Strand- götu 25 — Ingibjörg Benediktsdóttir, Strandgötu 13 — GuSný Magnússdóttir, hjúkrunarkona viS Barnaskólann.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.