Íslendingur


Íslendingur - 23.09.1960, Blaðsíða 7

Íslendingur - 23.09.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. september 1960 ÍSLENDINGUR 7 Kirkjan. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson messar í Akureyrarprestakalli á sunnudaginn, sem hér segir: I Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 árd. Sálmar nr.: 223 — 23 — 447 — 203 — 232. — í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e.h. Sálm- ar nr.: 17 — 370 — 304 — 401 — 530. Strætisvagn fer úr Glerárþorpi ytri leiðina kl. 1.30. I. O. O. F. — 1429238% — HULD, 59605287 — IV/V-Fjárhs. :: Frá Sjálfsbjörgu, Akureyri. Skemmti- fundur verður að Bjargi á sunnudag- inn kemur kl. 3 e.h. Hefjum vetrarstarf- ið með því að fjölmenna stundvíslega. Hjúskapur. Þann 17. sept. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Erla Þórunn Ingólfsdóttir, Eiðsvallagötu 7, Akureyri, og Sveinn Gústafsson stúdent, Túngötu 43, Siglufirði. Heimili þeirra verður að Ingólfsstræti 16 í Reykjavík. Æfingatímar. Athygli skal vakin á auglýsingu frá íþróttahúsinu hér í blaðinu. Talsverð eftirspum er nú eftir æfingatímum. Frá Amtsbókasafninu. Safnið verður opnað til útlána 1. okt. nk. Útlán: Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 4—7. Lesstofan opin alla virka daga g sama tíma. Áheit á Strandarkirkju kr. 50 frá M. J. Bleiklax enn. Nú á fám vikum hefir ný fisktegund veiðst í ám hér norðan- lands, er hlotið hefir heitið bleiklax. Hefir fiskjar þessa orðið vart allt frá Ólafsfirði til Vopnafjarðar. — Fyrir nokkrum dögum var verið að breyta farvegi Ytri-Tunguár í Hörgárdal, og er ánni var veitt í nýja farveginn og hinn gamli þorrnaði, fundust í polli í honum nokkrir silungar og einn bleik- lax, sem var um 45 sm. að lengd. Orgelveltan. Margrét Jónsdóttir Fjólugötu kr. 50.00 eftir áskorun. Bridgefélag Akureyrar. Aðalfundur verður haldinn nk. þriðjudag kl. 8.30 síðd. að félagsheimilinu Bjargi við Hvannavelli. — Stjórnin. NÝKOMIÐ „BUTTERFLY" haustpilsin ÚTIGALLAR barna TÖSKUR og POKAR nýjar gerðir NAGLALAKK VARALITIR Ljósir litir. Verzl. Asbyrgi Geislagötu 5. Bélsirul Húsiögn h. f. ang:lý§Ir: Svcf nherbcrgishúsgögn úr tekk, mahogny og birki Barnarúm sundurdregin Barnakojur Bordstofuhúsgögn úr hnotu og mahogny Sófasett 6 gerðir, fjölbreytt úrval af áklæSum, verS frá kr. 5.500.00. Svefnsófar eins og tveggja manna Svefnstólar Sófaborð margar gerSir Innskotsborð meS og án glers Borðstofuskópar úr mahogny og birki Borðstofuborð úr hnotu, mahogny og birki Borðstofustólar 6 gerSir Reykborð Spilaborð Nýtízku eldhússett Eldhúsborð og kollar meS stálfótum. Fyrir skólafólk: Hanzohillur Bókahillur Bókaskópar meS gleri Skrifborð Skrifborðsstólar Utvarpsborð margar stœrSir, meS og án blaSagrindar Kommóður úr mahogny og birki Rúmfataskópar úr mahogny og birki Dívanar margar breiddir Divonteppi verS frá kr. 118.00 Veggteppi Skrifborðslampar Standlampar Alls konar smóborð og margt fleira. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. sími 1491. NÝKOMIÐ í PREFECT 1939—1948: Allt í stýrisbúnað Bremsuhlutir Drif Öxlar Fjaðrir Fjaðrablöð Útblústursrör Vatnshosur Allt ■ gearkassa Margt í rafkerfi Aurhlífar Gangbretti Vélahlífar o. m. fl. Vœníanlegt með næstu skipum: Margt og mikið í Consul, Zephyr, Anglia, Prefect 1955 gerðir. Bílasalan h.f. Laufósgötu. Simi 1749. V.-hýih verhfcri Fastalyklar Stjörnulyklar Sverðfílar Öfuguggar Sleggjur Smúþjalir Júrnsagir Jórnsagarblöð Síðubítar Pumputengur Skrúflyklar Þverskerar Ziklingar Tommustokkar Kíttisspaðar Höggpípur Alir Rörklúbbar ENNFREMUR: Úrval af GORDONS verkfærakössum og lyklaveskjum. Verxlunin Eyjafjörður h.f BORGARBÍÓ Sími 1500 ÁSTIR OG SJÓMENNSKA (Sea Fury) Einstaklega viðburðartk og skemmtileg brezk kvikmynd, sem gerist á sjónum og í spönsku fiskiþorpi. Aðalhlutverk: LUCIANA PALUZZI STANLEY BAKER. TAKIÐ EFTIR! Ca. 20 mín. AUKAMYND frá brúðkaupi Margrétar prinsessu. — Marga mun fýsa að sjá þessa umtöluðu athöfn. Þankabrot _______________ Q Framh. af 4. síðu. og salerni. FóSur hefir verið tætt úr lofti og flyksast til fyrir öllum vindum t líkast þvotti á snúru.“ Á ÞRIÐJUDAGINN voru liðin 60 ár frá „septemberveðrinu" mikla, en 20. sept. árið 1900 gerði hér um slóðir ofsaveður af suðri, er olli margvíslegu tjóni og slysum, svo að annað eins veður hefir ekki komið síðan, að því er gamlir menn telja. Þá rak flest skip á Akureyrarhöfn upp í sandinn sunnan á Oddeyrinni og hrotnuðu meira og minna, rúður hrotnuðu, skúrar fuku, hús snöruðust, og uppborin hey fuku í heilu lagi í sveitunum í kring. Þá varð einnig manntjón í veðrinu, og segir Stefnir svo frá 28. sept.: „Hús fauk í Rauðuvík í Arnarnes- hreppi (svo). Slasaðist af því kona og biðu bana tvö börn Jóns Jónssonar smiðs, sem þar bjó, en var ekki heima, er þessi atburður gerðist. Fleira fólk er sagt að hafi verið í þessu liúsi, er allt meiddist meira eða minna, allir innanstokksmunir glötuðust allt að föt- unum, sem fólkið stóð í. Sveinn bóndi í Arnarnesi varð fyrir stiga í veðrinu og meiddist mikið.“ FRÁ ÍÞRÓTTAHÚSI AKUREYRAR. I Þeir, sem óska eftir að fá æf- ingatíma í íþróttahúsinu í vet- ur, þurfa að tryggja sér þá fyrir næstu mánaðamót. — Upplýsingar hjá húsverði í sírna 1617. KVENREIÐHJÓL sem nýtt, til sölu með tæki- færisverði. — A. v. á.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.