Íslendingur


Íslendingur - 21.10.1960, Qupperneq 6

Íslendingur - 21.10.1960, Qupperneq 6
<5 ÍSLENDINGUR Föstudagur 21. október 1960 Stutt, opið bréf Herra Jón Ingimarsson! Þar sem þú hefir ekki getað lagt fram yfirfærslubeiðni mína úr Sjómannafélagi Akureyrar í Iðju, fél. verksmiðjufólks, tel ég að flutningur á mér milli félaga sé gerður í algeru heimildarleysi vœgast sagt. Frá því ég kom til Akureyrar fyrir hartnær hálfum öðrum ára- tug hefi ég verið meðlimur í Sjó- mannafélagi Akureyrar, en að- eins stundað verksmiðjuvinnu tæplega árlangt, enda ekki kom- izt á full laun þar. Eg hlýt því að telja mig eftir sem áður fullgild- an félaga í Sjómannafélagi Akur- eyrar, þar til sú yfirfærslubeiðni liggur fyrir, sem þið teljið, að ég hafi lagt fram. Tel ég framkomu ykkar og athæfi óviðunandi og ósæmandi við gamlan og gegnan félaga. Akureyri 14. október 1960. Vigj. Vigfússon. Fró héraðslækni. Þegar bólusetning gegn mænusótt (lömunarveiki) hófst hér og annars staðar, var reiknað með því, að nóg væri að gefa 2 sprautur með mánaðar millibili og hina þriðju að 9—12 mán- •uðum liðnum. Mundi þá vera svo mikið ónæmi gegn sjúkdómum fyrir hendi, að telja mætti trygga vörn hjá allflestum hinna bólu- settu um margra ára skeið. Reynslan hefir sýnt, að hjá sumu því fólki, er sprautað var þrisvar, hafa mót- efnin í blóðinu gegn mænusótt minnk- að svo mikið nú, að ráðlegt þykir að gefa 4. sprautuna til frekari tryggingar •og hefir svo verið gert bæði í Dan- mörku og hér á landi nú í sumar og haust. Þessi 4. mænusóttarsprauta verður á boðstólum fyrir Akureyringa mánudag- inn 24. og þriðjudaginn 25. þ. m., kl. VINNINGAR í 10. fl. Happdrættis H. í. (Akur- eyrarumboð): 10 þús. kr. komu á nr. 22743, 5 þús. kr. á 12442 og 44591. Þessi númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 2660, 2944, 3171, 3374, 3970, 4326, 5674, 6887, 7137, 7259, 8043, 8503, 8827, 9229, 9230, 9826, 10092, 10094, 11993, 12056, 12092, 13381, 14179, 14180, 14188, 14263, 15234, 15568, 16931, 17073, 17472, 17645, 17858, 18456, 18989, 19025, 19065, 19365, 19599, 20523, 21677, 22081, 22232, 22236, 22922, 23005, 24435, 24442, 25598, 26314, 29007, 30518, 30524, 30534, 30599, 31122, 31176, 31194, 31196, 33151, 33190, 33411, 33415, 33421, 33429, 33436, 35055, 35586, 37012, 42619, 43913, 44805, 44852, 44858, 45324, 46981, 49059, 49153, 49205, 49243, 51701, 52466, 52983, 54082. 53247, 53806, 53822, (Birt án áhyrgðar.) IIEIMILI OG SKÓLI, 3.-4. hefti þ. á. flytur grein um Frjálsræði eða af- skiptaleysi e. Jónas Pálsson, viðtal við Stefán Jónsson námsstjóra um skóla- mál á Norðurlandi og annað um ríkis- útgáfu námsbóka við Jón Emil Guð- jónsson, kafla úr skólaslitaræðu Hann- esar J. Magnússonar, ýmsar þýddar greinar um uppeldis- og bindindismál, skólafréttir o. fl. 5—7 e. h. og föstudaginn 28. þ. m., kl. 7—9 e. h. í húsnæði Ileilsuverndunar- stöðvar Akureyrar og er bæjarbúum eindregið ráðlagt að notfæra sér þetta. Þess skal getið, að börn, sem eru í barnaskólum bæjarins, geta fengið sína 4. mænusóttarsprautu þar, ef for- eldrar óska þess. Sjá nánar auglýsingu í blaðinu. Þökkum af alhug öllum þeim, sem á margvíslegan hátt sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför fósturmóður okkar, Ásdísar G. Rafnar. Hanna Rafnar, Jóhannes Olafsson, GuSmundur Þórðarson. Tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar eftir 2. umferð: Friðfinnur—Ragnar 388 stig, Guðmundur—Karl 372, Hin- rik—Hörður 371, Jónas—Svavar 371, Árni—Gísli 369, Jóhaijpes— Sveinbjörn 359, Baldur—Sigur- björn 356, Friðjón—Knútur 344, Rósa—Soffía 343, Ármann— Halldór 337, Jóhann—Óðinn 336, Haukur—Ingólfur 333, Baldvin—Vigfús 332, Alfreð— Þórður 325, Óli—Skarphéðinn 323, Friðrik Hj.—Jóhann H. 314, Angantýr—Jóhann 308, Björn— Friðrik 306, Jón A.—Ragnar Sk. 305, Baldur Þ.—Þorst. Sv. 300, Guðmundur—Magnús 297, Aðal- steinn—Þorsteinn 294, Hjörtur— Lilja 292, Elín—Guðmunda 247. brHud Rafmagnsrakvélarnar eru komnar. Lágt verð. eru að koma. Póstsendum Brynj. Sveinsson h.f. Ódýr boilapör Diskar djúpir og grunnir. Kaffisfell Mafarsfell Mjólkurkönnur Drykkjarkönnur Vatnsglös óbrjótanleg Plastglös o. m. fl. Verzlunin Eyjaf jörður h.f OLÍULAMPAR Vegglampar 10”’ nýkomnir. Olíuvélar. Verzlunin Eyjofjörður h.f. RAFSUÐUPOTTAR 1 % til 121/2 ltr. mislitir. G j a f a s e t t . Verzlunin Eyjofjörður h.f. TÖFRATEIKNARINN

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.