Íslendingur - 21.10.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. október 1960
ISLENDINGUR
I. O. O. F. — 14210218y2 —
Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju
kl. 11 f.h. á sunnudaginn. — Vetrar-
koman. — Sálmar nr.: 516 -— 518 —
136 — 121 — 97. — P. S.
Fermingarbörn frá sl. vori, sem óska
eftir aff taka þátt í starfi Æskulýðsfé-
lagsins, komi í kapelluna kl. 10.30 ár-
degis á sunnudaginn.
Hjúskapur. Ungfrú Elsa Grímsdótt-
ir, Akureyri, og Sigfús Jónsson, bóndi
á Arnarstöffum. - Ungfrú Helga Maggy
Magnúsdóttir, Aðalstræti 2, Akureyri,
og Lénharffur Helgason, afgreiffslum.,
Þingvallastræti 4, Akureyri.
Áheit á Akureyrarkirkju kr. 100.00
frá S. S., afhent blaðinu.
Sextugur varff sl. sunnudag Elís Eyj-
ólfsson skipverji á Kaldbak, til heimil-
is að Hjalteyrargötu 1, maður vinsæll
og vel látinn af öllum, er þekkja.
Kvenfélagið Framtíðin heldur fund
mánudaginn 24. okt. kl. 8.30 e.h. í Ro-
tarysal Hótel KEA. Skuggamyndasýn-
ing. — Stjórnin.
Konur. Munið bazar Barnaverndar-
félagsins.
Slysavarnadeild kvenna, Akureyri,
óskar að þakka öllum bæjarbúum allar
góðar gjafir og stuðning við hlutavelt
una sl. sunnudag. — Nefndin.
75 ára verður 24. þ. m. (á mánudag-
inn) Jón Jónsson bóndi á Skjaldastöff-
um í Öxnadal. Var liann á yngri árum
kunnur glímumaður og karlmenni í
hverri raun.
Ejtirtalin númer hlutu vinninga í
Happdrætti N. L. F. í.: 1. 34462 — 2.
9934 — 3. 41246 — 4. 31528 — 5.
23361 — 6. 40615 —' 7. 18926 — 8.
14909 — 9. 14350 — 10. 961. (Birt án
ábyrgðar.)
Togararnir. Kaldbakur seldi í Brem-
erhaven sl. laugardag 98 tonn fyrir
67831 rnark. Hinir togararnir eru aff
veiðum á heimamiffftn, og hefir alli
verið mjög lélegur. —- Togskipiff „Sig-
urffur Bjarnason" seldi í Bremerliaven
sl. mánudag 57 tonn á 37, þús. mörk.
Leiðrétting um bólusetningu. Hér-
affslæknir hefir beðið blaðið aff vekja
athygli á, aff í auglýsingu í Degi í
fyrradag um bólusetningartíma vegna
mænusóttar sé villa, þar sern bólusetn-
ingartíminn sé talinn kl. 7■—9 alla bólu-
setningardagana, en hann er kl. 5—7
á mánudaga og þriffjudaga (7—9 á
föstudag).
Frá kvenfélaginu Hlíf. Fundur verff-
ur haldinn í Pálmholti miffvikudaginn
26. okt. kl. 9. Sagt frá sumarstarfinu
o. fl. Strætisvagn fer frá ferffaskrif-
stofunni kl. 8.40. Affrir viffkomustaffir:
Höepfner og Sundlaug. Konurnar hafi
meff sér kaffi.
HÖFUM FENGIÐ
dönsk epii.
„COX ORANGE"
viffurkennt fyrir gæffi og
sem geymast sérstaklega vel.
Vöruhúsið h.f.
Iídoi ipp í doj:
Pólsku postulíns MATAR- og
KAFFISTELLIN marg eftir-
spurSu (,,Fricfrika“).
Kaffisfell 12 manna
verð kr. 845.00.
Matarstell 12 manna
verð kr. 1898.00.
Pantanir sóttar sem fyrst.
Þeir, sem hafa pantað lausa
diska við „Friðrika“ kaffi-
bolla, vitji þeirra sem fyrst.
KEA
BLÓMABÚÐ
Bankabygg
Bankabyggsmjöl
Hafrar, saxaðir
Rúgmjöl — Heilhveiti
Þurrger — Jurtakraftur
Hvítlauksbelgir
Þaratöflur.
Vöruhúsið h.f.
Pcysur!
Skyrtupeysan
margeftirspurffa,
svört og gráröndótt,
komin aftur.
Grófar herrapeysur
Drengjapeysur.
DÖMU-
LEÐURBELTI
mjó, margir litir.
Klæðaverzlun
Sig. Guðmundssonar
MILLISÍLDARNET
ný og notuð, og
Millisíldarsnurpunót
til sölu, allt með mjög hag-
stæðu verði.
Guðm. Pétursson
sími 1093.
um mænusóttarbólu-
setningu.
4. mænusóttarsprautu er hægt
að fá í húsnæði Heilsuverndar-
stöðvar (Berklavarnarstöðvar)
Akureyrar mánudaginn 24. og
þriðjudaginn 25. þ. m., kl. 5—7
e .h. og föstudaginn 28. þ. m.,
kl. 7-9 e. h. — Gjaldið er kr.
30.00 fyrir manninn.
Aðeins teknir þeir, sem hafa
fengið 3 mænusóttarsprautur
áður, fyrir að minnsta kosti 1
ári síðan.
Héraðslœknir.
Bókamenn!
Tilboð óskast í eftirtaldar bœkur
og tímarit:
Gríma 1—25, Gráskinna 1-—4.
Rauðskinna 1—4, 1. útg., Blanda
1-—5, Þj óðsögur Sigfúsar 1—4,
Annáll 19. aídar 1—3, Sögusafn
Þjóðviljans 28 árg., ýmsar þjóð-
sögur, Nýjar kvöldvökur 1—24
Óðinn 1—32 (allur), Lesbók
Morgunblaðsins frá 1934.
Bœkurnar verða til sýnis í Odd
eyrargötu 17 frá kl. 1—6 sunnu-
dag og mánudag nk., sími 1184
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Aðgöngumiðasala opin frá 7-9
THÍS
HAPPY
FEELING
Bráðskemmtileg og fjörug ný,
amerísk litmynd í
Aðalhlutverk:
DEBBIE REYNOLDS
CURT JURGENS
JOHN SAXON.
Þetta er mynd fyrir fólk
á öllum aldri.
Húsmceöur!
Þurrkgrindur
mjög hentugar fyrir
barnaþvott o. m. fl.
(14 þurrkslár). —
Verð kr. 197.50.
Barna-Burðar-rúmin
eru komin aftur.
Verð kr. 575.00.
Brynj. Sveinsson h.f.
Logsuðutæki
Logsuðuþróður
margar tegundir
Logsuðuduft
Rafsuðuþróður
Blikkklippur
Tengur o. m. fl.
Atla-btiðm
Strandgötu 23. Sími 2550
UNGBARNA-
ÚTSGALLAR
gulir -— bleikir,
kr. 180.00.
r
Verzl. Asbyrgi h.f.
APASKINNS-
ÚTIGALLAR
gulir — nr. 2 og 3,
kr. 196.00.
Verzl. Ásbyrgi h.f.
NYLON-
ÚTIGALLAR
gulir — rauffir —
kr. 575.50.
bláir,
Verzl. Ásbyrgi h.f.