Íslendingur - 29.09.1961, Side 7
Föstudagur 29. september 1961
ÍSLENDINGUR
7
I. O. O. F. — 14392981/:! II. —
MessaS í Akureyrarkirkju
(kapellunni) n.k. sunnudag kl.
2 e. h. Sálmar nr. 572, 355, 219
og 681. — B. S.
Zion: Sunnud. 1. okt. Sam-
koma kh 8.30 e. h. Björgvin
Jörgenson talar. Allir velkomn-
ir.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Sunnudagaskóli verður settur
surmudaginn 1. okt. kl. 1.30, öll
hörn hjartanlega velkomin. Al-
mennar samkomur hvern sunnu
dag kl. 8.30. Verið velkomin.
Sala minning'arspjalda Slysa-
vainafél. íslands er flutt í skrif-
stofu Jóns Guðmundssonar,
Túngötu 6.
Matthíasarsafnið opið alla
sunnudaga kl. 2—4 e. h.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ríkey
Guðmundsdóttir, Aðalstr. 76,
Ak. og Brynjar Eyjólfsson, vél-
stjóri, Reykjavík.
Hjúskapur. Hinn 16. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband á
Grenjaðarstað ungfrú Guðrún
Mánadóttir, Húsavík, og Sigur-
geir ólafsson, Syðra-Fjalli, Að-
aldal. Heimili þeirra verður á
Húsavík.
Hjónaband. Þann 25. sept.
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Aðalbjörg Jónsdóttir
stúdent frá Fremstafelli i Köldu
kinn og Jón Þórir Jónsson stú-
dent frá Jarðbrú í Svarfaðardal.
Nonnahúsið. Vegna viðgerða
verður húsið lokað um óákveð-
inn tíma.
Dánardægur. Páll Benedikts-
son frá Kollugerði lézt í Fjórð-
ungssjúkrahúsinu 15. septem-
ber, 75 ára að aldri. Hann var
jarðsunginn að Lögmannshlíð
sl. ícstudag að viðstöddu fjöl-
menr.i, enda var hann vinsæll
og ættmargur.
Aðalfundur Kennarafélags
Eyjafjarðar verður haldinn laug
ardaginn 30. sept. n.k. í Barna-
skóla Akureyrar og hefst kl. 10.
65 ára varð 26. þ. m. Þengill
Þórðarson bankafulltrúi,
Finnntugur varð 26. þ. m.
Jón Hjartarson skipstjóri.
Sextugur varð í gær Þórður
Aðalsteinsson múrarameistari,
Munkaþverárstræti 1.
Gjaíir til Pálmhqlts: Frá
Menningarsjóði KEA 10.000.00
kr., frá Elinborgu Jónsdóttur
kr. 500.00, frá Tómasínu Hansen
kr. 200.00. Alúðarþakkir. Kven-
félagið Hlíf.
Aheit á Strandarkirkju kr.
300.00 frá S. T.
Aheit á Sólheimadrenginn kr.
250.00 frá S. T.
*llllII111111111111111111IIIII1111111111111111111114111111111111 •»
I BORGARBÍÓI
\ Sími 1500 i
| Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 1
Stolin hamingja |
I Ógleymanleg og fögur þýzk I
| litmynd um heimskonuna, er j
\ öðlaðist hamingjuna með ó- i
i breyttum fiskimanni á Mal- i
| lorca. Margir munu kannast \
É við kvikmyndasöguna, sem |
Í birtist í Familie-Journal. \
j — Danskur texti. — i
Aðalhlutverk:
HLÍN
ÁRSRIT íslenzkra kvenna, 43.
árg., hefur blaðinu borizt, en út-
gefandi þess og ritstjóri er Hall-
dóra Bjarnadóttir á Blönduósi.
Hefur hún verið ritstjóri Hlínar
frá upphafi og enginn bilbugur á
henni með útgáfuna, þótt hún sé
langt komin á niræðisaldur.
Hlín flytur að þessu sinni 9
þætti um merkiskonur, 5 greinar
um uppeldis- og fræðslumál, 3
um heilbrigðismál, 3 um heimilis
iðnað, eina um garðyrkju, nokk-
ur Ijóð og stökur, greinar og brot
um ýmislegt efni og kafla úr
bréfum til ritstjórans úr öllum
Þorsteinn Stefán Friðjónsson stú
dent ferst í slysi í Austur-Þýzka-
landi, en hann dvaldi við nám í
Leipzig.
Enskur togari frá Hull tekinn í
landhelgi undan Glettinganesi
eystra, færður til Seyðisfjarðar
og sektaður um 260 þús. krónur.
Olgeir Sigtryggsson sjómaður frá
Þórshöfn drukknar að næturlagi
við hafnargarðinn í Rvík. Lík
hans finnst á floti í höfninni dag-
inn eftir.
I Lilli Palmer.
Willi Birgel.
Carlos Thompson.
| Bönnuð yngri en 14 ára. |
?iiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiiHmiiin***ii*i"“i*ii«ii*it*
ATHUGASEMD
VEGNA villandi frásagna í
blöðunum „Degi“ og „íslend-
ingi“ af komu Ijlaðamanna í
Laugarborg 9. sept. s.l., skal
fram tekið: Umræddir blaða-
menn eða blaðaljósmyndarar
komu ekki á staðinn fyrr en
húsinu hafði verið lokað, þ. e.
eftir kl. 11.30. Fóru þeir fram á
að fá inngöngu, en var synjað,
sem og öllum öðrum eftir þann
tíma.
Menn skyldu ætla, að blaða-
mönnum væru kunnar reglur
um lokun opinberra skemmti-
staða, sem gilt hafa til fleiri ára.
„íslendingur11 segir, að öllum
öðrum en þessum blaðamönn-
um hafi verið hleypt inn á dans
leikinn, en fjölmörg vitni eru að
því, að úti fyrir dyrum var hóp
ur af fólki, sem vildi fá inn-
göngu, en var synjað, og hef ég
ekki fengið nein fyrirmæli um,
að blaðamenn hefðu þar nein
forréttindi.
En dylgjur „íslendings“ um,
að eitthvað væri verið að „fela“
í Laugarborg, eru ekki svara
verðar. Blaðamenn ættu ekki
að leggja í vana sinn að „fela“
sannleikann í skrifum sínum.
Hclgi Schiöth,
lögregljuþjónp í Laugarborg.
N. B.: Ekki verður séð af at-
hugasemd H. Sch. að nokkur
sannleikur sé „falinn“ fyrir
mönnum í frásögnum blaðanna,
en vera má, að hann sé þar ekki
allur sagður.
Góður Ford-Junior
til sölu. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 2347.
landshlutum, enda ná vinsældir
Hlínar nokkuð jafnt um öll héruð
landsins.
Rit þetta er nú 10 arkir að
stærð, og er drjúglega farið með
pappírinn, svo að letrið er á sum
um þáttunum í smæsta lagi fyrir
fólk, sem farin er að förlast sjón.
Verð alls þessa efnis og máls er
aðeins 25 krónur. Býður nokkur
útgefandi betur?
að (samkv. frásögn Þjóðviljans
13. sept.) Reyðfirðingar hafi
misst stórvirkt atvinnutæki úr
kauptúninu, þar sem „góðir og
gegnir íhaldsmenn“ hafi selt bát
inn Katrínu út úr plássinu.
Hvenær minntist Þjóðviljinn á,
að tveir „góðir og gegnir íhalds-
menn“ hefðu keypt þetta at-
vinnutæki til hagsbóta fyrir kaup
túnið og íbúa þess?
N YKOMIÐ:
FLAME-GLO Make-up
VARALITUR (brúnn)
STEINPÚÐUR
HÁRLAKK
o. fl. o. fl.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521.
Hinar marg eftirspurðu
BUTTERFLY-
SKÓLASKYRTUR
væntanlegar um helgina.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
Tveir feðgar frá fsafirði farast á
rækjuveiðum í ísafjarðardjúpi,
Simon Olsen, 63 ára og Kristján
sonur hans 23 ára. Bátur þeirra,
Karmy, var 8 tonn.
Miklar brunaskemmdir verða á
fiskverkunarstöð Venusar hf. í
Hafnarfirði.
Fegurðarsamkeppni Norðurlanda
háð í Reykjavík, þar sem fegurð-
ardrottningar 5 Norðurlanda
keppa. Sigurvegari varð Rigmor
Trengereid frá Noregi og hlýtur
titilinn „Ungfrú Norðurlönd
1961“.
Þorleifur Þorleifsson, Stapa í
Nesjum, Hornafirði, verður fyrir
jeppabifreið og slasast svo, að
hann andast samdægurs.
- Kennið börnum að
ganga í kirkju
(Framhald af bls. 5)
Stjórn sambandsins skipa nú:
Sr. Pétur Sigurgeirsson formað-
ur, sr. Sigurður Guðmundsson
ritari, sr. Árni Sigurðsson gjald-
keri (allir endurkjörnir), og með
stjórnendur Guðný Stefánsdóttir
og Magnús Aðalbjörnsson, bæði á
Akureyri.
Fundarstjóri allan fundinn var
sr. Ragnar F. Lárusson, og flutti
hann ávarp í fundarlok og þakk-
aði fundarmönnum komuna. —
Fundi var síðan slitið í kirkjunni
af formanni sambandsins og að
lokum var sameiginleg bæna-
.stund.
Kl. 2' á sunnudag sótti fundur-
inn hátíðaguðsþjónustu í Siglu-
fjarðarkirkju, þar sem sr. Ólafur
Skúlason prédikaði. Á eftir var
setið boð sóknarnefndar að Hótel
Hvanneyri. Um kvöldið var sér-
sfakt kirkjukvöld undir stjórn
sóknarprests. Móttökur Siglfirð-
inga voru með miklum ágætum.
Þakkar ÆSK þeim hlýhug og vin
áttu, er sýnd var, og biður Siglu-
firði blessunar Guðs.
(Fréttatilkynning, mikið stytt).