Íslendingur - 09.02.1962, Blaðsíða 5
Slarfsemi SNE að Lundi
(Framhald af bls. 1)
Telja sumir, að féð verði hraust
ara með því móti. Þar sem ekk-
ert sauðfé er hér á foúinu, var
ekki um slíkar tilraunir að
ræða, og hefði ég þó haft áhuga
á þeim.
Kálfarnir fyrir opnu.
En þegar Árni Jónsson til-
rauiiastjóri kom frá Ameríku í
vetur, minntist hann á, að þar
vestra létu bændur í sumum
héruðum nautpening sinn liggja
við opin hús. Þá datt mér í hug,
að gaman væri að gera slíka til-
raun hér, þótt veðurskilyrðin
væru önnur.
Á s.l. hausti hófst ég því
handa, innréttaði gamlan
„bragga“, sem er upp við
Rangárvelli, og setti í hann 16
kálfa, en hafði dyr opnar. Þarna
geta kálfarnir gengið út og inn
eftir eigin vild, en girðing er
um „braggann“ þannig, að þeir
komast ekki neitt burt.
Hey ei' þeim gefið inni, en
bryrint úti'. Enn er of skammur
tími liðinn til að geta nokkuð
fullyrt um gæði þessa fyrir-
komulags, en allt bendir til
þess að útigöngukálfunum hafi
ekki farið ver fram en jafn-
öldrum þeirra, sem inni hafa
verið í vetur. Þessir kálfar fara
út á hverjum einasta degi, og
mér virðist þeim vera alveg
sama, þótt mikil snjókoma sé,
en heldur ver við mikil frost.
í „bragganum". hafa þeir enga
sérstaka bása, ekki heldur
neinar grindur til að liggja á.
Lítið hefur þurft að bera undir
þá, en samt líta þeir mjög vel
út.
Þeir eru sérlega fjörugir, og
mjög mannelskir. Þó einkenni-
legt megi virðast, mun hændari
að mönnum, en þeir kálfar, sem
hundnir eru á bás allan vetur-
inn. k
Sæddar 3850 kýr. A.........
Þá er enn ein starfsemi hér
að Lundi, en það er.^éðingar-
stöðin. Við hana virifia tveir
menn: Hermann Jónsson, sem
unnið hefur hér um fjölda ára,
og veitt stöðinni forstöðu síðan
1957. Með honum vinnpr Páll
Jónsson. Þeirra starf er mikið,
og oft eiga þeir langari viririu-
dag. Til starfseminnar höfum
við 16 tarfa, þó ekki alla sam-
tímis, og flytja þeir Her-
mann og Páll sæði til kúa um
allan Eyjafjörð og auk 'þess í
tvo hreppa í Þingeyjarsýslu. Á
s.l. ári sæddu þeir alls 3850 kýr,
svo að ferðir þeirra út um
sveitir hafa verið nokkuð
margar á árinu. Alla daga fara
þeir eitthvað, og í vetur hefur
aðeins einn dagur fallið úr, en
það var einhver versti stórhríð-
ardagur vetrarins.
Starfsmennirnir við sjálft
ibúið hér eru þrír, og er Gunn-
steinn Sigurðsson fjósameist-
ari. Alls munu vera á búinu
160 gripir.
Árið 1960 var meðaltal fitu-
eininga hér 17840 einingar, en
mjólk frá búinu 1961 var sam-
tals tæplega 128 þús. lítrar.
Tímafrekar rannsóknir.
Ráðunautur SNE er Ólafur
Jónsson. Hann hefur einnig yf-
irumsjón með afkvæmarann-
sóknum, skýrslugerðum o. fl.
Ólafur segir, að þótt skýrslur
séu ekki beint skemmtilegar af-
lestrar eða yfirleitt lesefni, sém
almenningur vilí, þá hafi þær
óneitanlega mikinn fróðleik að
geyma, einkum fyrir þá, sem
nautgriparækt stunda. Það sem
sérstaklega er athyglisvert, eru
skýrslur um þær kýr, sem koma
undan hverju einstöku nauti.
Hins vegar taka þessar rann-
sóknir alllangan tíma, því að
segja má, að full reynsla komi
ekki á hvert naut, fyrr en dæt-
ur þess eru farnar að mjólka,
en þá er nautið venjulega orðið
4—5 ára gamalt. Þá fyrst fæst
úr því skorið, hvort það er hæft
til undaneldis eða ekki. Þetta
sýnir m. a. hversu tímafrekar
og yfirgripsmiklar þessar rann-
sóknir eru.
Meðal skýrslna, sem Ólafur
sér um eru, ef svo mætti segja,
ættarskrár allra kúa, sem
skýrslur ná yfir í héraðinu,
mjólkui-magn og mjólkurgæði.
Af þessum stuttu viðtölum er
sýnt, að tilraunastöðin að Lundi
er gagnmerk stofnun, og til
stóraukins vísindalegs fróðleiks
fyrir bændur í héraðinu. Æski-
legt væri að búa henni betri
skilyrði, en nú eru fyrir hendi.
Stofnunin hefur á að skipa fær
ustu mönnum, en starfskraftar
þeirra koma ekki að fullu gagni
nema góð skilyrði séu fyrir
hendi. s.
Verksmiðjan Glitbrá
í LÖGBIRTINGI er nýlega
skráð fyrirtæki hér í bæ, sem
nefnist Verksmiðjan Glitbráh.f.,
og er tilgangur þess félags
framleiðsla á töskum og öðrum
skyldum vörum, úr leðri og
plasti, svo og verzlun. Stjórnar-
formaður er Gunnar L. Hjart-
arson, en framkvæmdastjóri
Georg Jónsson.
lagt vestan í fjallsbrúnina, og
gengu þeir eftir honum, en hann
þoldi ekki þunga þeirra, féll
niður með þá og varð að srijó-
flóði, er fór á augabragði niður
fyrir gínandi kletta og stöðv-
aðist í Nýjabæjarskálunum.
Mennirnir hétu Tómas Egils-
son, hálfbróðir húsfrú Rósu,
Öxndælskir þættir
eftir JÓN JÓNSSON Skjaldarstöðum
Svo var það nálægt miðjum
nóvember að tveir vinnumenn
Jónasar lögðu af stað vestur í
Nýjabæjarfjall, sem er vestur-
hlið Drangafjallsins. Nokkuð
mikil fönn var komin, en frost
lítið og veður gott. Um tvær
leiðir er að gera til að komast
vestur fyrir fjallið. Önnur sú
algengari, er að fara norðan við
hæsta fjallið, niður á svonefnt
Dýjaskeið, og þaðan suður í
Nýjabæjarskálarnar, þaðan
fram fjallið að neðan að Grjótá,
upp með henni og svo út fjallið
að ofan. Hin leiðin er sú, að
ganga norður á Halllokið og eft-
ir fjallinu fram neðan við
Drangana, og fram að ofan að
Grjótánni. Þessa leið fóru
mennirnir. En þeir gættu þess
ekki, að dálítinn skafl hafði
konu Jónasar í Hrauni, og Jón
Steingrímsson, af fyrra hjóna-
bandi Rósu. Tómas var mesti
röskleikamaður og þaulvanur
fjallgöngum. Jón var mesti
myndarmaður, rúmlega tvítug-
ur að aldri. Hann var albróðir
Egils, sem lengi bjó á Merkigili
í Austurdal, og Vigdísar, konu
Þorvaldar Arasonar á Víðimýri.
Hundar tveir fylgdu mönnun-
um, en hafa verið komnir lengra
áleiðis og sluppu við snjóflóðið.
Komu þeir heim að Hrauni
Hraun í Öxnadal. Myndin tekin 1961. Ljósm. St. E. Sig.
ÍSLENDINGUR
Hciðar Ástvaldsson danskennári sýnir dansa á árshátíð Sjálfstæð-
isfélaganna að Hótél KEA s.l. laugardag
Danskennsla og námskeið
HEIÐAR ÁSTVALDSS. dans-
kennari er nú staddur hér í
bænurn, og hefur hann dans-
kennslu Barna-, Gagnfræða-
og Menntaskólunum.
Heiðar er mörgum að góðu
kunnur hér, bæði vegna nám-
skeiða, er hann hefur haft hér
áður, og einnig af hans vinsælu
danskennslutímum í útvarpinu.
Að þessu sinni hyggst Heiðar
gera eitthvað fyrir þá eldri, því
að nú hefur hann einnig dans-
námskeið fyrir þá.
Verða þau á miðvikudögum
og í tveim flokkum. Annað fyr-
ir almenning, hitt fyrir hjón.
Ryggingaframkvæmd-
ir á Akureyri
(Framhald af bls. 1)
áfram við byggingu Oddeyrar-
skóla við Víðivelli.
Breytingar og viðbætur voru
gerðar á 13 húsum og 9 bif-
reiðageymslur byggðar. Byrjað
var á breytingum fjögurra húsa
og 6 bráðabirgðahús reist.
seint um daginn.
Var þá augljóst, að eitthvað
hindraði mennina, og þá sent á
næstu foæi og menn kvaddir í
leit næsta dag. Veður hélzt
stillt og því auðvelt að rekja
slóðina. Höfðu þeir með sér
forekan til að bera mennina í, ef
þeir finndust.
Héldu þeir siðan norður af
fjallinu og niður í Nýjabæjar-
skálarnar. Fundu þeir Tómas
þar strax, því að hann lá ofan á
flóðinu, en Jón sást ekki. Ekki
höfðu þeir áhöld til könnunar
á flóðinu. Tóku þeír Iík Tómas-
ar og lögðu það á brekariið og
ibáru hann sem leið liggur upp
á fjallið og heim að Hrauni; Var
það hin mesta þraut í slaému
færi fyrir svo fáa menn.
Daginn eftir Var safnað
mönnum úr Hörgárdal og Öxna
dal að leita Jóns'. Vár faðir
minn einn af léi'talTnöririúm, þá
vinnumaður hjá Stefáni Jóns-
syni á Steinsst. Var hanií svo
heppinn að finna blóðdrefjar
í fönninni, þegar hann var að
moka. Fannst líkið þá fljótlega.
Hafði Jón fengið áverka á höf-
uðið, sem blæddi út í fönnina. —■
Gekk fljótt og vel að koma líkjj
hans heim að Hrauni, því að
nú voru margir menn til skipta.
Þeir frændur voru jarðsettir
að Bakka 24. nóv. að viðstöddu
fjölmenni.
Þess má geta, að stór skriða
tók Nýjabæ um Mikaelsmessu
1805. Allt fólkið fórst og 2—3
nautgripir, sem voru í fjósi rétt
við bæinn. En hann var byggð-
ur á öðrum stað, þó nærri,
skömmu síðar, og þar búið fram
á þessa öld, sem nú er að líða.
Síðasti ábúandi og eigandi var
Sigurgeir Sigurðsson, faðir Sig-
mundar, er nú býr í Ásgerðar-
staðaseli, og systkina hans.
(Væntanlegt framh. síðar.)
ATH. Viðvíkjandi vísum sr.
Jóns Þorlákssonar, skal tekið
fram, að Anna, móðir Jóhönnu
skáldkonu, var ekki móðir sr.
Jóns „Bægisárkálfs".