Íslendingur - 10.08.1962, Blaðsíða 2
•iiiiiiiiii|;ipiniiiiil|M*i*iiH*|iiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiii»iiiiiiiiiilJPiíiii*iiiiiiii,i*iMiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiii*iiiii*,»*»'i'
| ÚR GRENNDINNI
«"lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Mikið af aðkomu
mönnum í vinnu
Ólafsfirði, 8. ágúst. Hér er búið
að salta í 13600 tunnur á þrem
söltunarstöðvum. Heyskapur
hefur gengið seint og illa vegna
lélegrar sprettu, en nýting hef-
ur verið góð fram að síðustu
viku. Síðan hafa verið miklar
rigningar.
Hér er nú utmið af miklum
krafti við hafnargerðina með
stórvirkum tækjum, er Ferjan
II. frá Akranpsi flutti hingað.
Verkstjóri er Guðmundur
Hjartarson úr Hafnarfirði. — í-
þessari hafnarvinnu eru rúm-
lega 20 manns, og eru 3 af
hverjum 4 aðkomumenn. Einn-
ig er talsvert af aðkomumönn-
um í vinnu hjá bænum og á
söltunarstöðvunum.
Vonir standa til, að hinn svo-
nefndi Norðurlandsbor komi
hingað alveg á næstunni til að
bora eftir heitu vatni til aukn-
ingar á hitaveitunni. S. M.
Síklarbær á ný
Siglufirði, 8. ágúst. — Það má
segja, að mikil síld hafi borizt
hingað í sumar, miðað við und-
anfarin ár, og telja sumir, að nú
sé Siglufjörður að verða sá
góði og mikli síldarbær, sem
hann var hér áður fyrr. Saltað-
ar hafa verið 87.671 tunna, en á
öllu landinu 254.671. Ríkisverk-
smiðjurnar hafa tekið á móti
351.971 máli í bræðslu, og er þá
ekki talinn með úrgangur frá
plönum, sem mun vera nokkuð
mikill. Rauðka hefur tekið á
móti 87.820 málum, þar af um
25 þús. af úrgangssíld.
Siglufjarðarskarð lokaðist um
sl. helgi vegna snjóa, og var
snjór hér niður í miðjar hlíðar.
Jarðýta var send aðryðjaskarð-
ið, og varð það brátt fært aftur.
Nýltegá’fahrist lík Friðriks Ás-
grímssonar hér í höfninni, en •
hann hvarf frá skipi sínu 16.
júlí sl. Talsvert er farið héðan
Sjó- og verzlunardóm-
ur Akureyrar
EFTIRTALDIR menn hafa ný-
lega verið útnefndir sem með-
dómendur í Sjó- og verzlunar-
dómi Akureyrar:
Gísli Eyland skipstjóri, Þor-
steinn Stefánsson hafnarvörður,
Þórir Björnsson vélstjóri, Stein-
grímur Sigiirðsson vélstjóri, Jón
G. Albetsson verkfr., Hallur Sig-
urbjörnsson skattstjóri, Tómas
Steingrimsson kaupm., Arngrím-
ur Bjarnason skrifst.stj., Bjarni
Jóhannesson skipstj., Björn
Baldvinsson skipstj. og Jón Ein-
arsson vélstjóri.
af síldarfólki, en þó eru æði
margir eftir, einkum karlmenn
og þeir, sem fastráðnir eru.
S. F.
Vilja auka kúastofninn
Kílakoti, 8. ágúst. Vorið var kalt
og mikið kal í túnum, af þeim
sökum var spretta fremur léleg
og með seinna móti, vart meiri
en % af því sem venja er. Seint
í júlí gerði góða þurrka, og not-
uðu bændur þá vel, enda náðust
þá mikil hey. Eitthvað var byggt
í héraðinu, einkum útihús. —
Helzta áliugamál okkar hér nú
ÚTSVÖRUM einstaklinga var
jafnað niður samkvæmt út-
svarsstiga, er greindur er í 32.
gr. laga um tekjustofna sveitar-
félaga nr. 69, 1962. Útsvars-
skyldar tekjur einstaklinga eru
hreinar tekjur til skatts samkv.
lögum nr. 79, 1962, að frádregnu
fyrra árs útsvari, ef það hefur
verið greitt að fullu fyrir 1. jan.
1962.
Niðurjöfnunarnefndin sam-
þykkti að nota heimild 32. gr.
til að fella niður útsvarsálagn-
ingu af þeim tekjum, sem eru
lægri en svo, að útsvar af þeim
næmi 1000 krónum. Jafnframt
samþykkti nefndin skv. heimild
í 33. gr., 2. málsgr., að undan-
þiggja útsvarsálagningu allar
bætur almannatrygginga.
Með hliðsjón af bráðabirgða-
ákvæðum nýju útsvarslaganna,
staflið e, samþykkti nefndin að
víkja frá ákvæðum skattalaga
um frádrátt svo sem hér segir:
Fjölskyldufrádráttur var veitt-
ur, eftir að útsvar hafði verið
reiknað út eftir fratnangreind-
um stiga, svo sem hér segir:
Fyrir eiginkonu kr. 800.00, og
fyrir börn innan 16 ára kr.
1000.00 fyrir fyrsta bam, kr.
1100.00 fyrir annað barn o.s.frv.
stighækkandi um kr. 100.00 fyr-
ir hvert barn.
Síðan voni öll útsvör félaga
og einstaklinga lækkuð um 5%.
Útsvör félaga eru tvenns kon-
ar:
a) Útsvar af tekjum.
b) Útsvar af eign.
er að fá rafmagn, og svo hitt,
að bættar verði samgöngur og
vegir þannig, að unnt verði að
flytja héðan mjólk til Húsavík-
ur allan ársins hring. Er það
mikið hagsmunamál, því margir
bændur hugsa nú tilaukinskúa-
stofns.
Á vegum Sandgræðslu ríkis-
ins er að hefjast áburðardreif-
ing úr flugvé^ Vélin er þegar
komin hingað, en ekki hefur
viðrað fyrir hana til þess enn.
Vélin mun dreifa áburðiámörg-
um stöðum í héraðinu ogáHóla-
sandi.
Mjög mikil umferð hefur ver-
ið á vegunum hér í sumar, meiri
en menn muna til áður. Ekki
hafa þó orðið slys eða árekstr-
ar, svo orð sé á gerandi.
a) Að útsvarsleggjatekjurgiftra
kvenna, sbr. 3. gr. 1. nr. 70,
1962, þannig að helmingur
tekna þeirra verði leyfður til
frádráttar, þó ekki af hærri
upphæð en 30 þús. kr.
b) Varðandi 11. gr. b, 2. málsgr.
skattalaga, þannig að leyfa
ekki að flytja tap milli ára til
frádráttar.
c) Varðandi 12. gr. d, skattalaga
að leyfa ekki til frádráttar
gjafir til líknarmála og þess
háttar.
d) Varðandi 14. gr. skattalaga,
að leyfa aðeins til frádráttar
sérstakan sjómannafrádrátt,
er nemi 1500 kr. á mánuði og
þeir, sem ekki hafi matseld
um borð hafi aðeins hálfan
fæðisfrádrátt.
e) Varðandi 17. gr. 2. málsgr.
skattalaga, að leyfa ekki frá-
drátt til útsvars skv. þeirri
grein (varasj óðsfrádráttur).
Útsvarsskyldar tekjur félaga
eru hreinar tekjur til skatts, að
frádregnu fyrra árs útsvari, sem
greitt hafði verið fyrir 1. janúar
síða3tliðinn.
Af 1—75 þús. kr. greiðist 200
kr. af 1 þús. og 20% af afgangi.
Af 75 þús. kr. og þar yfir
greiðist 15000 kr. af 75 þús. og
30% af afgangi.
Auk framanritaðra gjalda til
bæjarsjóðs voru lögð á aðstöðu-
gjöld, sbr. lög nr. 69, 1962, skv.
áður auglýstri gjaldskrá, sbr. 3.
kafla laga nr. 69, 1962.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
20. júlí 1962.
B. Þ.
Um útsvðrsálagningu á Ak. 1962
Framangreindur útsvarsstigi fyrir einstaklinga, er sem hér segir:
Af 15— 20 þús. kr. greiðist kr. 200 af 15 þús. kr. og 14% af afg.
- 20— 25 - - - 900 - 20 - - - 16%.-
- 25— 30' -' - - ; 170,0 •: •- ■% %8%;ý
•- 30— 40 - ' - 2600: - V’ ■ 20%- -
- 40— 50 - .- - - 4600 - 40 - - - 22% -
- 50— 60 - - - - 6800 - 50 - - - 24% -
- 60—100 - - - 9200 - 60 - - - 25% -
-100 þús. kr. og þar yfir - 19200 - 100 - - - 30% -
Aðstöðugjölcl 5i85 milljónir króna
ÚTSVARSGREIÐENDUR á Akureyri 1962 eru samtals 2798, þar
af eru 2714 einstaklingar og 84 félög. — Heildarupphæð álagðra út-
svara er kr. 24.925.000.00.
Samkvæmt nýjum lögum um útsvör gildir sami álagningarstigi
um allt land, en komi út með því hærri útsvarsupphæð en jafna
skal niður, lækka útsvörin svo sem til þarf að ná réttri uppliæð.
Hér ó Akureyri varð 5% lækkun frá stiganum.
Þá er sú nýjung, að veltuútsvör leggjast niður, og eru því hin.
eiginlegu útsvör aðeins tekju- og. eignaútsvör. Hins vegar er lagt
á útsvarsgreiðendur svonefnt aðstöðugjald, þ.e. þá þeirra, sem hafa
einhvers konar rekstur með höndum, misjafnlega eftir því, hver
reksturinn er. Upphæð aðstöðugjaldsins hér í bæ, er skattstofan.
reiknar út eftir samþykktum stiga, er kr. 5.854.900.00.
Hæstu útsvör á félögjum eru:
Samband íslenzkra samvinnufélaga............ kr. 589.100.00
Slippstöðin hf................................ — 282.500.00
Kaupfélag Eyfirðinga ......................... — 202.300.00
Amaro hf...................................... — 168.200.00
Útgerðarfélag K. E. A......................... — 146.100.00
Súkkulaðiverksmiðjan Linda hf............... — 109.200.00
Hæstu útsvör einstaklinga eru:
Kristján Kristjánsson, Brekkugötu 4......... kr. 87.200.00:
Valtýr Þorsteinsson, Fjólugötu 18 .......... — 60.200.00
Brynjólfur Kristinsson, Harðangri.......... — 56.200.00
Vilhelm Þorsteinsson, Ránargötu 23.......... — 53.100.00'
Helgi Skúlason-, Möðruvallastræti 2 ....... —- 47.700.00’
Baldur Ingimarsson, Hafnarstræti 107 B...... — 46.900.00
Jónas H. Traustason, Ásveg 29 ............. — 46.200.00'
Óskar Hermannsson, Gránufélagsgötu 53 ... . — 42.900.00
Friðþjófur Gunnlaugsson, Hamarstíg 33 ...... — 39.200.00
Baldvin Þorsteinsson, Löngumýri 10 ........ — 38.500.00'
Sverrir Valdemarsson, Ásveg 16 ............ — 37.700.00'
Oddur C. Thorarensen, Bjarmastíg 9 ........ — 37.300.00'
Oddur C. Thorarensen, Hafnarstræti 104 .... — 35.800.00’
Brynjólfur Brynjólfsson, Þingvallasíræti 33 . . — 34.500.00'
Tryggvi Valsteinsson, Lyngholti 10 ........ — 34.400.00-
Friðjón Skarphéðinsson, Helgamagrastræti 32 — 32.500.00
Halldór- Ólafsson, Eyrarlandsveg 24 ........ — 32.300.00'
Guðmundur Karl Pétursson, Eyrarlandsveg 22 — 31.900.00
Pétur Jónsson, Hamarstíg 12 ............... — 31.500.00
Sverrir Ragnars, Þingvallastræti 27 ....... — 31.300.00
Einar Guðmundsson, Klettaborg 2 ............ — 31.100.00
Jóhann Þorkelsson, Ránargötu 19 ........... — 30.800.00'
Ólafur Jónsson, Munkaþverárstræti 21 ...... — 30.600.00
Sigurður Ólason, Munkaþverárstræti 31 .... — 30.200.00
HÆSTU AÐSTÖÐUGJÖLD:
félög:
Kaupfélag Eyfirðinga ,........ . ..........kr. 1.440.500.00'
Samband ísl. samvinnufélaga, verksm. — . 952.200.00
Útgerðarfélag Akureyringa hf..............•— 475.500.00'
Slippstöðin hf........................... — 108.900.00
Kaffibrennsla Akureyrar hf................ — 104.000.00
Amaró hf................................. — 103.300.00
Súkkulaðiverksmiðjan Linda hf............ — 97.100.00
Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf.......... — 80.800.00
Oddi hJL, vélsmiðja...................... — 62.900.00
Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar — 62.300.00
Útgerðarfélag K. E. A.................... — 59.100.00
Prentverk Odds Björnssonar hf............ — 55.000.00
Valbjörk hf.............................. — 51.700.00
Einstaklingar:
Valgarður Stefánsson, Oddeyrargötu 28 ... . kr. 78.000.00
Valtýr Þorsteinsson, Fjólugötu 18 ........ — 50.000.00
Kristján N. Jónsson, Þingvallastræti 18 ... . — 46.000.00
Brynjólfur Brynjólfsson, Þingvallastræti 33 — 41.000.00
Tómas Steingrímsson, Byggðavegi 116...... —• 32.200.00
O. C. Thorarensen, Bjarmastíg 9 .......... — 30.600.00
Snorri Kristjánsson, Strandgötu 37 ....... — 26.200.00
Steindór Kr. Jónsson, Eyrarveg 31 ........ — 23.300.00
Bjami Sveinsson, Brekkugötu 3 ............. — 21.000.00
2
ÍSLrNDINGUR